Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Blaðsíða 37
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. APRÍL1983. 37 Bridge Þaö var mikið um skiptingarspil á Islandsmótinu eins og oftast vill veröa, þegar spil eru tölvugefin. Hér er eitt. Vestur spilar út hjartakóng í fimm spööum suðurs dobbluöum. Norður ♦ 1097 <5.Á O ÁDG10874 *73 Vestur Au.-tur A AG6 A D C>K98 >ð> DG108542 O 932 O enginn * K984 SUÐUH * K85432 <?63 0 K65 *Á2 4, DG1065 Á nokkrum boröum fékk austur aö spila fimm hjörtu sem unnust auövitað ’ en á öðrum var fómað í fimm spaða. I úrslitaleik sveita Þórarins Sigþórsson- ar og Sævars Þorbjömssonar vom spilaðir fimm spaöar á báöum boröum. Þar sem hjartakóngur kom út í byrjun átti ás blinds fyrsta slag. Síöan var spaða spilað frá blindum. Drottn- ing austurs drepin meö ás og vestur, meö sína jöfnu skiptingu, gaf. Ætlaöi ásér að fá stóra tölu.Það reyndist ekki vel fyrir sveit Sævars. Spaöakóngur átti sem sagt slaginn. Hjarta trompað í . blindum og spaöa spilað. Suöur drap á * ás, spilaði fjómm sinnum tígli og losn- aöi þannig viö tapslaginn í laufi. Gaf aðeins tvo slagi á lauf. Á hinu borðinu brást vörnin ekki hjá Guðmundi Hermannssyni og Bimi' Eysteinssyni. Ut kom hjarta í byrjun, síöan spaði og vestur drap kóng suöurs meö ás. Spilaði laufi. Suöur drap á ás og spilaöi litlu trompi aö heiman. Vest- ,ur drap strax á gosa og tók laufkóng. Sveit Þórarins fékk því stóra tölu fyrir > spilið. Skák Sænski stórmeistarinn Lars Karls- son sigraöi á miklu móti, sem finnska blaðið Helsinki Sanomat stóð fyrir í Helsinki í mars. Hlaut 8,5 v. af 11. . Nunn, Englandi, hlaut 8 v. Wedberg, . Svíþjóö, 7 v. Balasjov, Sovét, 6,5, Ratanen, Finnlandi, 6, Gurevich, USA; Erling Mortensen, Danmörku, og Pinter, Ungverjalandi, 5, Westerinen og Raaste 4,5, Humre, 3,5 og Binham 2 v. AllirFinnlandi. Á mótinu kom þessi staöa upp í skák Balasjóv, sem hafði í hvítt og átti leik í erfiðri stööu, og Mortensen. Aö leggja viö kalt hnífsblaö, segirðu. Koma skæri aö sömu notum? Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö 1 og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apótekanna vikuna 15.—21. apríl er í Lyfjabúð Breiðholts og Apótcki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. SjúkraUifreift: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kóþhvogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17,mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima .1966. MORTENSEN 34. Kxh3 - Hxe2 35.Kg2 - h5 36. h4 — De3 37. Dfl - Hxf2 + 38. Dxf2 - Dxcl 39. Rg5 — Dc4 40. Dfe Be7 og sá sovéski gafst upp. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- 'ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. 1,1 Heimsóknartcmi Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga ld. 15—16 og 18.30- 19.30. Flékadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. . Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. ■ Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19^—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin © Niöur, niöur, niður! Borgarbókasafn Reykjavíkur i AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti • 2£a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Ixikað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 20. apríl. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Þú kannt að lenda í , mjög óvæntu en ánægjulegu ástarævintýri í dag. Þú ættir ekki að taka þátt í neins konar keppni í dag á íþrótta- sviðinu. Dagurin er tilvalinn til hvers kyns f járfestinga. Fiskarair (20. febr.—20. mars): Sæktu um launahækkun' eða hugleiddu jafnvel að skipta um starf sem býður upp á betri framtiðarmöguleika. Gættu þess samt að vera ekki kærulaus i því starfi sem þú gegnir nú eða of örugg- ur um stöðu þína á vinnustað. Hrúturinn (21. mars —20. apríl): Farðu ekki í nein ferða- lög í dag, komist þú hjá þvi. Gættu vel eigna þinna og fjármuna. Andlegt ástand þitt er gott í dag og ert þú lík- legur til afreka. 'Kvöldið er tilvalið til að bregða sér í kvikmyndahús. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú ert í góðu andlegu og líkamlegu ástandi i dag og verður þetta því góður dagur fyrir þig, bæði á vinnustað og innan heimilis. Þú ættir að gera áætlanir um framtíð þína og þá sérstaklega hvað varðarfjármálþín. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Dagurinn er vel til þess fallinn að taka þátt í einhvers konar félagsstarfi eða góð- gerðarstarfsemi. Fyrir þá sem hafa hugsað sér að fjár- festa ætti dagurinn aö reynast mjög árangursrikur. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú ættir að sækja um launahækkun eða jafnvel að leita þér að nýju og betur launuðu starfi. Forðastu að blanda saman starfi þinu og skemmtanalífi því að slikt kann að koma þér illilega í koll. Ljónið (24. júlí—-23. ágúst): Finndu þér nýtt áhugamál til að eyða áhyggjum þínum. Reyndu að hvílast og minnk- aðu álagið sem stafar af of mikilli vinnu. Þú kannt að lenda í mjög óvæntu ástarævintýri í dag sem hafa mun ánægjulegar afleiðingar í för með sér. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður fyrir óvenju- legri reynslu í dag eða færð óvæntar fréttir af ættingja eða vini. Forðastu ferðalög í dag vegna hættu á smá- vægilegri óheppni. Njóttu kvöldsins i faðmi fjölskyldunn- ar. Vogin (24. scpt.—23. okt.): Taktu ekki stór peningalán til að eyða í óþarfa. Gættu þess að lenda ekki i vafasömum viðskiptum og taktu engar skyndiákvarðanir sem skipta þig miklu. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þú ættir að sækja um launahækkun eða jafnvel að leita þér að nýju starfi. Taktu ekki á þig meiri fjárskuldbindingar en þú ert fær um að geta staðið við. Gættu þess að eyða ekki um of í gjafir, jafnvel þó að ástvinur þinn eigi í hlut. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Gættu þess að lenda ekki í illdeilum á vinnustað þinum og sýndu þolinmæði í umgengni við vinnufélaga þína og yfirboðara þó að það kunni að reynast erfitt. Njóttu kvöldsins með ástvini þinum. Stcingcitin (21. des.—20. jan.): Þú verður fyrir óvæntri lífsreynslu. Dagurinn er tilvalinn til fjárfestinga. Leit- aðu nýrra lausna á fjárhagsvandræðum þínum. Þú ættir að bjóða til þín góðum vinum í kvöld. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRUTLÁN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfg, BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i símá 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSID við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kónavogur oa Sel- tjarnames, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáfa / 2 3 6' (? T~ 8 1 * IO /f >2 >i 'V /5' /(? >7 /Z /9 2o Lárétt: 1 strengur, 5 viröi, 8 kjarri, 9 kyrrö, 10 klafi, 11 fen, 12 naglinn, 14 loki, 16 múla, 17 þreytt, 19 gráöa, 20 málmur. , Lóörétt: 1 ílátin, 2 stækka, 3 sár, 4 háv- aöi, 5 stór, 6 ræða, 7 hljómurinn, 13 of- ar, 14 harmur, 15 krap, 18 innan. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vænt, 5 brú, 8 og, 9 ára, 10 er, ;il iöinn, 12 ill, 14 land, 16 heillar, 18 ógna, 19 ala, 21 la, 22 arg, 23 óp. ■ Lóðrétt: 1 voði, 2 ægilega, 3 náð, 4 trilla, 5 bana, 6 renna, 7 úrg, 13 lina, 15 drap, 16 hól, 17, lag, 2016.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.