Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Blaðsíða 32
32 DV. ÞRÍÐJUDAGUR19. APRÍL1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tökum aö okkur þakpappalagnir í heitt asfalt og viö- gerðir á þakpappa. Einangrum einnig kæli- og frystiklefa. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 71484. Húsaviðgerðarþjónustan. Tökum að okkur sprunguviðgerðir með viðurkenndu efni, margra ára reynsla. Klæðum þök, gerum við þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Ger- um föst verðtilboð, fljót og góð þjón- usta, 5 ára ábyrgð. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 79843 og 74203. Pípulagnir. Tek að mér nýlagnir, breytingar og viögerðir á hita-, vatns- og frárennslis- lögnum. Uppsetning og viöhald á hreinlætistækjum. Góð þjónusta, vönduð vinna, læröir menn. Sími 13279. Skiltavinna. Önnumst skiltamálun á stórum og smáum skiltum, utan húss og innan, vönduö vinna. Skiltaþjónustan, sími 34779. Handverksmaður, fjölbreytt þjónusta úti sem inni, sími 18675 eftirkl. 14. Húsbyggjendur, húseigendur. Getum bætt við okkur hvers lags tré- smíðavinnu, svo sem nýsmíði, breyt- ingum eða viöhaldi. Tímavinna eða föst tilboðsvinna. Hans R. Þorsteins- son húsasmíðameistari, Sigurður Þ. Sigurðsson húsasmiður. Vinsamlegast hringið í síma 72520,22681. Húsaviðgerðir. Múrari-smiður-málari: tökum að okk- ur allt viðhald hússins, klæðum þök og veggi, önnumst múrverk og sprungu- þéttingar. Málningarvinna utanhúss sem innan. Vönduð vinna, vanir menn. Sími 16649 og 16189 i hádegi og eftir kl. 19. Þakpappalagnir sf. Tökum að okkur pappalagnir í heitt asfalt og viögerðir á pappaþökum. Einangrum einnig kæli- og frystiklefa. Þéttum þakið hjá yður í eitt skipti fyrir öll. 12 ára reynsla. Þjónusta um land allt. Þakpappalagnir sf. Símar 23280 og 20808. Alhiiða pípulagningaþjónusta. Nýlagnir, breytingar, viögerðir. Setjum Danfoss-krana á hitakerfi, hitalagnir úti og inni, löggiltir pípu- lagningameistarar. Pétur Veturliöa- son, sími 30087 og Sveinbjörn Stefánsson, sími 71561. Pípulagnir — iTáfallshreinsun. Get bætt víð mig verkefnum, nylögn- um, viögerðum og þetta meö hitakostn- aðinn, reynum aö halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreínsunína raf- magnssnígíl og loftbyssu. Goö þjon- usta. Siguröur Krístjánsson pipulagn- ingameistarí. Símí 28939. Tökum að okkur alls konar viðgeröir, skiptum um glugga, hurðir, setjum upp sólbekki, önnumst viðgerðir á skólp- og hitalögn, alhliða viðgerðir á böðum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í sima 72273. Smiðir. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baöskápa, milliveggi, skilrúm, og sól- bekki. Einnig inni- og útidyrahurðir og margt fleira. Utvegum efni ef óskað er. Fast verð. Uppl. í síma 73709. Ökukennsla Ökukennsla — endurhæfing — fiæfnis-/ vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson,, öku- Jiennari, sími 73232. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjaö strax, greiða aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Kenni á Toyota Crown árgerö ’83. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. ökuskóli ef óskað er. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Hjálpa þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast þaö að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896,40555 og 83967. Ökukennsla — Endurhæfing. Daihatsu Charade árgerð ’82. Fyrir byrjendur: val um góöa ökuskóla, öll prófgögn útveguð, kappkosta lipra og örugga þjónustu. Fyrir endurhæfing- arfólk: umferðaröryggisárið 1983 er kjöriö takifæri til aö hefja akstur á nýj- an leik. Aðstoða ykkur eftir samkomu- lagi. Gylfi Guöjónsson ökukennari, sími 66442, skilaboð í 66457 og 41516. Ökukennsla-Mazda 626. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Full- komnasti ökuskóli sem völ er á hér- lendis ásamt myndum og öllum próf- gögnum fyrir þá sem óska. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Kenni á Mazda 929 árg. ’82, R—306. Fljót og góð þjónusta. Nýir nemendur geta byrjað strax, timafjöldi við hæfi hvers nemanda. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennarafélag íslands auglýsir: _ Jóel Jakobsson, Ford Taunus CHIA. 30841-14449 ÆvarFriðriksson, Mazda 6261982 72493 Snorri Bjarnason, Volvo 1982 74975 GeirP.Þormar, 19896- Toyota Crown. -40555-83967 Guðjón Hansson, Audi 1001982. 74923 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 GuömundurG. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 Hardtop 1982. Geir P. Þormar, 19896—40555—83967 Toyota Crown. Guðbrandur Bogason, Taunus. 76722 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 ReynirKarlsson, Honda 1983. 20016 og 22922 Páll Andrésson, BMW 518 1983. 79506 Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769 Honda 1981. Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349 Helgi Sessilíusson, Mazda 626. 81349 Geir P. Þormar, 19896 Toyota Crowa -40555-83967 Finnbogi K. Sigurðsson, Galant 1982. 51868 Arnaldur Árnason, Mazda 6261982 43687 Steinþór Þráinsson, Subaru4 x 41982. 72318 SiguröurGíslason, Datsun Bluebird 1981. 67224-36077 Ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðar, Marcedes Benz ’83, með vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól). Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Sigurður Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla—æfingatímar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku- skóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greitt einungis fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öölast þaö að nýju. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Kenni á Volvo 240 árg. ’83. Hvers vegna læra á Volvo? Jú, Volvo er bíll af fullri stærö, ökumaður situr hátt og hefur gott útsýni sem eykur öryggiskennd. Vökvastýri og afl- bremsur gera bílinn léttan í hreyfingu og lipran í stjórn. Einn besti kosturinn í dag. Þess vegna býð ég nemendum mínum að læra á Volvo. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Öll útvegun ökuréttinda. Greiðsla fyrir tekna tíma. Ökuskóli og útvegun próf- gagna ef óskað er, tímafjöldi eftir þörfum einstaklingsins. Utvega bifhjólaréttindi þeim er þess óska. Greiöslukjör hugsanleg. Snorri Bjarnason, sími 74975. Rauður Opel Kadett Luxus árg. ’81,5 dyra til sýnis og sölu á Bílasölu Sambandsins við Hallarmúla, sími 39810 og 38900. Datsun Homer pallbQl árg. ’81, ekinn 35 þús. km til sölu. Uppl. í síma 28017 eftir kl. 19. Afslöppun og vellíðan. Við bjóðum upp á þægilega vöðva- styrkingu og grenningu með hinu vinsæla Slendertone nuddtæki. Prófiö einnig hinar áhrifaríku megrunar- vörur frá Pebas. Sól og nudd, Holta- gerði 3 Kópavogi, sími 43052. Baðstofan Breiðholti (einnig gufa, pottur, lampar, þrektæki o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboð fyrir Slendertone og Pebas vörur, Bati hf. sími 91-79990. Sumarbústaðir Höfum margar gerðir af sumarhúsum, smiðuðum bæði í einingum og tilbúin til flutnings. Tré- smiðja Magnúsar og Tryggva sf., Melabraut 24, Hafnarfirði, sími 52816. Tilbreiftnl eDHurngjuO kynlífsins Þetta er bókin sem gerbreytir lífi ykkar — 60 myndir. Fæst á næsta bóka- eða blaösölustaö. Nýkomið Chiki-kjólar, yfirstærðir. Tækifærisfatnaður, margar gerðir, sloppar og svuntur í úrvali, sendum í póstkröfu. Sóley, kvenfataverslun, Klapparstíg 37, sími 19252. Verzlun Ný versiun. Höfum opnað sérverslun með tölvuspil. Erum með öll nýjustu spilin fyrir alla aldursflokka. Vegna hag- stæðra samninga getum við boðið frá- bært verð. Rafsýn hf. Síöumúla 8, sími 32148. Múrverk—flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgeröir, steypu, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameist- arinn, sími 19672. Grill Guarder. 1. Ur gæðastáli, 2. Svört mött nælonhúð (heit húðun), 3. Auðveld ásetning, 4. Einnig fyrir spilfestingar, 5. Eins árs ábyrgð, 6. Stuttur afgreiðslufrestur, 7. Fallegar (öryggi). Sýningarbíll á staönum. Hagval s/f, umboðs- og heildverslun, Hverfisgötu 50, sími 22025. Þjónusta Lux Time Quartz tölvuúr á mjög góðu veröi, t.d. margþætt tölvuúr, eins og á myndinni, á aðeins kr. 685. Stúlku/dömuúr, hvít, rauö, svört, blá eða brún, kr. 376. Opið daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgð og góð þjónusta. Póstsendum. Bati hf. Skemmuvegi 22, sími 91-79990. Hef til sölu nýjustu og vinsælustu gerðina af tölvuspilum svo sem Donkey Kong, 3 gerðir, ein- faldar og tvöfaldar Miekey and Donald og fleiri geröir. Sendi í póstkröfu. Her- mann Jónsson úrsmiður, Veltisundi 3 (viðHallærisplanið), sími 13014. Terylenekápur og frakkar frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540, anorakkar frá kr. 100. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22, opið frá kl. 13-18. Tölvuspil. Eigum öll skemmtilegustu tölvuspilin, tíl dæmis Donkey Kong, Donkey Kong jr., Oil Pamic, Mickey og Donald, Green House og fleiri. Sendum í póst- kröfu. Guðmundur Hermannsson úr- smiður, Lækjargötu 2, sími 19056.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.