Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Page 30
30 Smáauglýsingar DV. ÞRIÐJUDAGUR19. APRIL1983. Sími 27022 Þverholti 11 SS Skólavörðustíg augh sir. Öskum að ráð starfskrah til framtíðar- starfa, viðkomandi þa;i að geta hafiö störf strax. Starfið er fólgið í af- greiðslu og almennum verslunarstörf- um. Viökomandi þarf að vera stundvís, reglusamur, heiöarlegur og kunna að brosa. Uppl. gefur verslunarstjóri í síma 14685. Mann vanan netum vantar á 12 tonna bát frá Grindavík. Uppl. ísíma 92-7652. Atvinna óskast 19 ára skólastúlka óskar eftir aukavinnu í sumar, nokkur kvöld í viku og um helgar. Uppl. í síma 40317. 25ára maðuróskar eftir vinnu, helst í Mosfellssveit. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-794. Vanan húsasmið vantar atvinnu, getur tekið að sér viðgerðir og lagfæringar. Uppl. í síma 11031. Stúlka um tvitugt óskar eftir atvinnu við afgreiöslustörf. Getur hafið störf strax. Uppl. gefur Júlía í síma 42503. 21 árs f jölskyldumaður óskar eftir atvinnu frá og með 1. maí, hefur einnig áhuga á aö komast á samning í kjötiðn. Uppl. í síma 44367 eftirkl. 19. Mig bráðvantar vinnu. Er tvítugur, reglusamur og duglegur. Hef bílpróf, vanur mörgu. Uppl. í síma 40835 eftir kl. 19 næstu daga. 26 ára gamall maður óskar eftir vel launaðri framtíðar- vinnu. Uppl. í síma 42807. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi, t.d. viö skrif- stofustörf, sendistörf, afgreiðslu- störf, barnagæslu eða skúringar, en allt kemur til greina, getur byrjaö 1. maí. Uppl. í síma 41384. Einkamál Frjálslyndur, miðaldra maður óskar eftir reglusömum og traustum bað- og sundfélaga með áþekkt sjónarmið. Tilboð sendist DV merkt „Gussi”. Sparimerkjagifting. Ungur piltur óskar eftir að giftast ungri stúlku, beggja hagur. Svar sendist DV merkt „922”. Kennsla Vornámskrið, 8—10 vikna, píanó- harn ■ óníku-, munnhörpu-, gítar- og orgelkennsla. Tónskóli Emils Brautarholti 4, sími 16239 og 66909. Skemmtanir Diskótekið Dollý. h'imm ara reynsla (6 starfsar) í dansleikjastjorn um allt land fyrir alla aldurshopa segir ekki svo htið. Slaið a þraöinn og viö munum veíta allar upplysingar um hvernig einka- samkvæmið, arshatiðin, skolaballið og ailir aörir dansleikir geta oröiö eins og dans a rosum fra byrjun til enda. Diskotekið Dolly. Simí 46666. Diskótekiö Donna. Bjóðum upp á fyrsta flokks skemmti- krafta. Árshátíðirnar, þorrablótin, skólaböllin, diskótekin og allar aörar skemmtanir bregðast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm- tæki, samkvæmisleikjastjóm sem við á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnaö. Hvernig væri að slá á þráðinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338 (Magnús). Góða skemmtun. Þú ert eiris^ ES er bar“ og draugui! ósýnilegur! Hvemig veit ég að , . j C2, />//' , / Enginn Jihí! Svona kyssir ^/Qr/ f skratta.,3 Stjáni blái Þóra átti erfiða æsku í fátækrahverfi. Faöirhennai var leiðinl' nr og bölvaðui ruddi og móðirin átti þaðti! aöfá sérístaupinu. -I Þóra fór aö vinna í ^ verksmiðju. Varð meðvituö og barðist fyrir málstaö okkar kvcnna.. . | Jæja, ég vona bara aö 'i Hann ei örugg- i inaturinn minn ilega alveg ein.; bragðist vei! /og mamma hefói p ^ —* hann! Nei, en fallegt af þér að segja þetta! ■ ■ Hún upplifði j systraeininguna . . ! en þetta endaðiþó \ alveghræðilega. ) Hún giftist framk /æmda • sijóranum, flutti i lúxus- villu og byriað’ að gai.„.. i háhæluðumskóm. Gissi, rifust foreldrar þínir einhvern tíma? J Já, en aðeins við matborðið! Pabbi var alltaf æfur út í þaö hvað marnina bjó til léleganmat! Mummi meinhorn Gissur gullrass Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og samkvæmisleikjastjórn ef viö á er innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Umboðsskrifstofa Satt. Sjáum um ráðningar hljómsveita og skemmtikrafta. Uppl. í síma 15310 virka daga frá kl. 10—18. SATT. Líkamsrækt Ljósastofan Laugavegi býður dömur og herra velkomin frá kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar, aðskildir bekkir og góö baðaðstaða, góðar perur tryggja skjót- an árangur, verift brún og losniö við vöðvabólgur og óhreina húð fyrir sumariö. Ljósastofan Laugavegi 52, simi 24610. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losnið við vööva- bólgu, stress ásamt fleiru um leið og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið vel- komin, sími 10256. Sælan. Sóldýrkendur — dömur og herrar: Við eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Garðyrkja Tr jáklippingar og lóðastandsetningar. Tek aö mér aö klippa tré og runna, einnig ráðgjöf, skipulag og lóðastand- setningar. Olafur Ásgeirsson skrúð- garðyrkjumeistari, sími 30950 og 37644. Húsdýraáburður. Hrossatað, kúamykja, hænsnadrit. Nú er rétti tíminn til að dreifa húsdýra- áburði. Sanngjarnt verð. Gerum einnig tilboð. Dreifum ef óskaö er. Garða- þjónustu A og A, sími 81959 eöa 71474. Geymið auglýsinguna. Trjáklippingar — Húsdýraáburður. Garðaeigendur, athugið að nú er rétti tíminn til aö panta klippingu á trjám og runnum fyrir vorið.einnig húsdýra- áburð, (kúamykja og hrossatað), sanngjarnt verð. Garðaþjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymið auglýsinguna. Erum með hrossatað til sölu, dreifum ef óskaö er. Uppl. í síma 18902 eftir kl. 18. Garðeigendur. Tökum aö okkur að klippa tré og runna. Höfum einnig til sölu húsdýraá- burð. Uppl. í síma 28006 og 16047. Húsdýraáburður og gróðurmold Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskaö er. Höf- um einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. ísíma 44752. Trjáklippingar. Fagmenn með fullkomin tæki klippa tré og runna, fjarlægja afskurö ef óskaö er. Uppl. í síma 31504 og 14612. Yngvi Sindrason garðyrkjumaöur. Lóðastandsetningar og trjáklippingar. Klippum tré og runna, eingöngu fagmenn. Fyrir sumarið: nýbyggingar lóöa. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í 6 mán. Garöverk, sími 10889. Húsdýraáburður (hrossataö, kúamykja). Pantið tím - anlega fyrir vorið, dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verö, einnig tilboð. Garða- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymiö auglýsinguna. Barnagæsla Vantar unglingsstúlku, 12—14 ára, til að gæta telpu á öðru ári í sumar. Uppl. í síma 79443 eða 34039. Tekbörnípössun, hef leyfi, bý í Stórageröi. Uppl. í síma 37329. Hafnarf jörður, norðurbær. Get tekiö börn í gæslu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 54526. Tek börn í gæslu, hef leyfi, er í Eyjabakka. Uppl. í síma 79989. Barnagæsla—Fossvogur. Oskum eftir gæslu fyrir 4ra ára dreng sem næst Kjalarlandi. Uppl. í síma 54762. Óska eftir 12—13 ára stelpu til aö gæta 5 mánaða drengs aðra hverja viku frá 16.30—18.30. Uppl. í síma 53248 milli kl. 13 og 16 og 10 100, tæknideild (Stefanía) eftir kl. 17. Get tekið 3ja—4ra ára barn í pössun allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 86394. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi Teppalands meö ítarlegum upplýsingum um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath.: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Hreinsum teppi í íbúöum, fyrirtækjum og stiga- göngum, vél meö góöum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga í síma 73187. Gólfteppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúð, stigapöllum og skrifstofum, er með nýja og mjög fullkomna djúphreinsivél sem hreinsar með mjög góöum árangri, góð blettaefni, einnig öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Góö og vönduð vinna skilar góðum árangri. Sími 39784. Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Tapað -fundið Tapast hefur páf agaukur, grænn að lit. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 30184. Fundarlaun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.