Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Blaðsíða 10
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. APRIL1983.
10
Útlönd
Útlönd
Utlönd
Útlönd
Einrt af fyrri skæruliðaflokkum Nkomos, sem erfitt reyndist að hafa aga á eftir að Zimbabwe átti að heita friðað.
Þegar Zimbabwe (áöur Ródesía),
yngsta riki Afríku, byrjar nú sitt
fjóröa ár frá fæöingu á þaö viö aö
glíma róstur heima fyrir, stríö á
verslunarleiöum til austurs, fjand-
saman nágranna í suöri, einhverja
verstu þurrka sem yfir hafa duniö í
heila öld og efnahagsþrengingar.
Þykir því mörgum sem stjórn
Roberts Mugabes forsætisráöherra
gangi um þessar mundir undir sitt
þyngsta próf síöan landið var viöur-
kenntsjálfstætt 18. apríl 1980. Fjórða
áriö, sem nú fer í hönd, getur skipt
sköpum til friðar eða ófriöar, far-
sældareöa þrenginga.
Mikilvægi
Zimbabwe
Utkoman gæti oröiö afdrifarík
fyrir framtíö Afríku og Þriöja heims-
ins, eins og þróunarlöndin eru tíðast
kölluð. — Zimbabwe þykir mikilvæg-
ur hiekkur meðal „framlínuríkj-
anna”, eins og blökkumannalýöveld-
in eru nefnd, sem standa andspænis
Suöur-Afriku. Zimbabwe er iönaöar-
stórveldið í níu ríkja bandalaginu um
þróunarsamstarf ríkja í suöurhluta
Afríku. Þaö er mikilvægur matvæla-
útflytjandi til hinna hungraöri þjóöa
álfunnar. Zimbabwe hefur veriö
haldið á lofti í heimsmálaumræöum
sem velheppnuöu dæmi um virkt lýö-
ræðissamfélag ólíkra kynþátta, ,,hin
bjarta von” þessarar umhleypinga-
sömu heimsálfu.
Syrtir í álinn
Velheppnað eöa ekki velheppnað.
Um þaö má deila, því aö óneitanlega
hefur borið á nokkrum byrjunar-
öröugleikum á fyrstu barndóms-
árum þessa nýja ríkis. Þó hefur fyrst
núna í vetur fyrir alvöru dregið fyrir
sólu, vegna hinnar pólitísku ólgu,
sem soöiö hefur upp úr í suðvestur-
héraöi landsins, Matabelelandi.
Landsstjómin brá viö hart til þess aö
bæla þessar róstur niöur og sendi
þangað herliö til þess aö halda uppi
lögum og reglu. Af fréttum aö dæma
og framkomnum ásökunum viröist
þaö lið hafa gengiö æöi hart fram.
Þaö er sakað um fjöldamorö og
ofsóknir. Hlutlausir aöilar halda því
jafnvel fram aö þar hafi veriö unnin
verri fólskuverk en viðgengust í
skæruhemaöinum, þegar sem mest
gekk á í Ródesíu, áöur en blökku-
menn tryggöu sér yfirráðin í krafti
síns meirihluta.
Alvaran runnin
upp fyrir Mugabe
Gagnkvæmar
ásakanir
Stjómin hefur veriö gagnrýnd
fyrir aö viöhalda í lögum neyðar-
ástandsúrræöum, sem stjóm hvítra
var áður sökuö um aö nota gagngert
til þess aö undiroka blökkumanna-
meirihlutann. Stjórn Mugabes þykir
beita þessum viölagaákvæðum
ótæpilega, og tíðum er fólk hneppt í
varðhald án þess aö mál þess komi
fyrirdómstóla.
Andstæöingar stjómarinnar bera
henni á brýn aö varpa alveg fyrir
borö mannréttindaviöhorfum í
þeim ásetningi sínum aö koma á
flokkseinræði í ríkinu. Með því þykir
sáö til langtíma ólgu og blóösúthell-
inga.
Mugabe forsætisráöherra hefur
bmgöist reiöilega við þessu ámæli
og vísar því alfariöá bug.Segir
hann þau rannin undan rifjum póli-
tískra andstæðinga hans, sem ráönir
séu í því aö gera úr sósíalistastjóm
hans enn einn afrískan harmleikinn.
Hinn 59 ára gamli forsætisráð-
herra hefur öll tögl og hagldir heima
fyrir í hendi sér. Meöal þróunarríkja
nýtur hann álits sem stjórnskörang-
ur. Þegar hann nefnir pólitíska
fjandmenn sína telur hann þar á
meðal fyrram samherja sinn úr
skæruhernaöinum, Joshua Nkomo,
leiötoga ZAPU-flokksins, sem er í
stjórnarandstöðu. Ennfremur þá
hvíta menn, sem sakni síns fyrri yfir-
ráöatíma, Suöur-Afríku auðvitað og
einnig vestræna kapitalista.
Skammgóður léttir
Hveitibrauðsdagar Mugabe-
stjómarinnar entust í tuttugu og tvo
mánuði eftir sjálfstæðisyfirlýsing-
una. Meö tilkomu hennar önduöu
margir léttar eftir margra ára
innanlandserjur í Ródesíu, sem
Joshua Nkomo og fíobert Mugabe á meðan allt lók i lyndi en síðan dró til sundurlyndis með landflótta
þess fyrrnefnda.
Sum hermdarverkin sem unnin hafa verið i Matabelelandi þykja enn
grimmilegri en dæmi voru um i borgarastyrjöldinni þegar mest gekk á í
fíódesiu.
annað veifið bratust út í innrásir
Ródesíuhers til nágrannaríkja, er
skjólshúsi höföu skotiö yfir
skæraliða.
í febrúar í fyrra drógust ófriöar-
skýin á loft aö nýju, þegar-Mugabe
vék Nkomo (65 ára) úr stjóminni.
Þótt flokkur Mugabes (ZANU) heföi
hlotiö yfirburöasigur í kosningunum
fyrir myndun hins nýja ríkis, og
heföi hreinan og einfaldan meiri-
hluta, haföi Mugabe til þess aö sýna
einingu og samstarfsvilja tekiö
Nkomo, mótframbjóðanda sinn, inn í
stjómina og sett hann yfir nýtt ráöu-
neyti „þjóöareiningar”. Gömul mis-
klíð og tortryggni spillti samlyndinu
og vandræði vegna agabrota fyrri
skæruliðahópa, sem svikist höföu um
aö leggja niður vopn og leysa upp
fylkingar sínar, ólu af sér fjandsemi.
Mugabe sakaöi Nkomo um aö
bragga samsærisráð um valdarán og
foringjar í ZAPU voru handteknir
þegar vopnabirgðir fundust'fólgnar í
jöröu, sem áður haföi veriö rænt úr
birgðaflutningum hersins. Nkomo
kallaöi þetta tilbúnar sakir og fölsuö
sönnunargögn, en í vetur flúöi hann
land. Eftir því sem allar fréttir
benda til, var þaö á elleftu stundu,
áður en hann yrði handtekinn. Hon-
um hafði veriö meinaö aö fara úr
landi og vegabréfiö frá honum tekið.
Dvelur Nkomo núna í útlegð í
London.
Hvítir koma
Irtið við sögu
Sviösljósið beindist aö erjum
ZAPU og ZANU og hvítir menn hurfu
í skuggann og út af stjórnmálasviö-
inu, þótt fréttaljósiö hafi einnig
beinst aö Ian Smith, leiötoga þeirra
— fyrram forsætisráöherra Ródesíu,
sem eftir aö hafa gagnrýnt Mugabe-
stjórnina á feröalagi í Bandaríkjun-
um, telur sig hafa sætt ofsóknum.
Hvítir menn hafa veriö meðal
fórnariamba moröingja, stundum
stjómarhermanna, stundum
stjórnarandstæöinga.
Suðuketillinn í
Matabelelandi
Alvarlegasta ólgan er í Matabele-
landi, eins og aö ofan er sagt. Nkomo
er af ættflokki Ndebele og átti sitt
mesta fylgi þar. Ljóst er af fréttum
þaðan aö samherjar hans úr skæra-
hemaðinum hafa fariö um rænandi,
drepandi, nauðgandi og þeir hafa
unnið skemmdarverk á mannvirkj-
um og nýbyggingum til þess aö
undirstrika hatur sitt á Mugabe-
stjórninni. Nkomo hefur þvertekiö
fyrir aö vera á nokkurn hátt viöriö-
inn þessi ódæðisverk en Mugabe
lagði ekki trúnað á sakleysi hans.
Mugabe sendi á hólminn fimmtu
herdeild sína, sem notiö hefur sér-
stakrar þjálfunar í Norður-Kóreu.
Eftir því sem kirkjunnar þjónar og
fleiri hlutlausir aðilar hafa lýst þá
hafa þessir hermenn drepiö og meitt
hundraö og kannski þúsundir sak-
lausra íbúa sveitaþorpa á þessum
slóöum.
Sjá óvini í
hverju horni
ZANU-menn halda því fram aö
hvítir Ródesíumenn, Suöur-Afríka og
vesturveldin hafi allan timann
tekiö Nkomo (sem stundum var
kallaöur faöir Zimbabwe) fram yfir
hinn marxískþenkjandi Mugabe og
heldur kosiö aö sjá Nkomo viö
stjórnartaumana. Af yfirlýsingum
þeirra aö dæma telja fylgismenn
Mugabe Zimbabwe umkringt fjand-
mönnum. Ekki kannski alveg aö
ósekju, því aö í júlí í fyrrasumar var
fjórðungur flughers Zimbabwe eyöi-
lagöur af skemmdarverkamönnum
og stöðugum árásum er haldið uppi
af uppreisnarmönnum í
Mozambique á eldsneytisleiðslur til
Zimbabwe og helstu flutningsleiöir
til Indlandshafsins.
Stjóm Mugabes sakar Suður-
Afríku um aö kynda undir ólgunni
meö þaö fyrir augum að gera
Zimbabwe efnahagslega ósjálfstætt
til aö sýna fram á aö blökkumanna-
stjóm dugi ekki. Því er haldið fram
aö Suöur-Afríka þjálfi uppreisnar-
menn frá Zimbabwe til þess aö senda
í víking til Matabelelands. I Harare
kvíöa menn því aö framundan sé
skærahemaöar á borö viö þaö sem
rekinn er í Mozambique og Angóla.
Spurst hefur að innan blökkumanna-
stjómar Mugabes aöhyllist menn
helst aö ofbeldisaðgeröum í Mata-
belelandi veröi mætt meö enn meiri
hörku.
Gamalt ættflokkahatur
skýtur upp kollinum
Fólk af ættflokki Shona, sem er
fjölmennastur í Zimbabwe — og
þangað sækir Mugabe mest fylgi sitt
— laut í lægra haldi fyrir Ndebele-
ættflokknum í Matabelelandi á 19.
öld. Þaö er svo sem ekki örgrannt um
aö heyrst hafi Shona-raddir segja
tíma til kominn aö sýna Ndebele-
mönnum hver nú ráöi ríkjum. — Þótt
stjórnin í Harare beri á móti því að
ættflokkaerjur eigi þarna nokkra
undirrót þá hafa vestrænir diplómat-
ar látiö sér bilt við verða hve mjög
hafa blossaö upp gömul hatursefni
eftirviðburöinaí Matabelelandi. Viö-
brögð í Harare viö fréttum af hörku-
legri framgöngu hermanna í Mata-
belelandi leyndu því ekki.
Stefna stjómarinnar í því máli
varö ennfremur hafin yfir öll tvímæli
eftir ræöu, sem Emmerson Munang-
agwa, yfirmaður öryggismála, flutti
yfir smábændum í Matabelelandi:
,,Ef þú vilt friö í landi, sem stjórnaö
er af blökkumönnum, er þér best aö
fylgja reglum stjórnarinnar svo aö
ævidagar þínir haldist óstyttir. En ef
þú vilt stytta þá skaltu snúast gegn
stjórninni.”