Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Síða 2
2 DV. FÖSTUDAGUR 29. APRIL1983. DV-myndir S Sex hundruð fet, og liðlega sex hundruð tonn af járni og stáii falla til jarðari miðunarstöðinni í Grindavík igær. MEÐ 7 DAGA SKEMMTISIGLINGU sjá um að fjarlægja það og reisa nýtt mastur sem þarna á að koma í staðinn. Mun þaö verða jafnhátt hinu eða um 185 metrar á hæð en miklu léttara. Var mastrið sem fellt var liðlega 600 tonn á þyngd. Var þaö þriöja hæsta mannvirki landsins. Eftir stendur í miðunarstööinni í Grindavík annað hæsta mannvirki landsins — 240 metra hátt mastur — en hæsta mannvirkið er mastrið í Loranstöðinni á Gufuskálum á Snæfellsnesi, en það er 415 metrar á hæö. Mastrið sem fellt var vantaði aðeins einn dag upp á aö vera 30 ára gamalt. Var byrjað að reisa það 29. apríl 1953 og það tekið í notkun árið eftir. -klp- MALLORCAFERÐIR UM MIÐJARÐARHAF. kr. 18.800 féll um koll. Heyrðist aðeins smáþytur í loftinu og síðan mikill dynkur þegar þetta þunga mannvirki skall til jarðar. Stögin sem héldu mastrinu öðrum megin voru tekin í sundur og þegar að- alstagið fór liðu ekki nema 7 sekúndur þar til mastriö var fallið. Sáu starfsmenn Islenskra aöalverktaka um að fella mastriö og þeir munu einnig „Ég átti nú von á meiri hávaða og gauragangi en þetta þegar liölega sex hundruð tonna járnstykki fellur til jarðar,” sagði einn viöstaddra þegar annað risamastrið við miðunarstöðina í Grindavík var fellt í gærmorgun. Þó nokkrir voru vitni aö því þegar mastrið, sem staöið hefur rétt viö veg- inn þegar ekið er inn til Grindavíkur, ms VACATIONER^ S00***0* 0000*** » .. , ■ _ *'»»*■**tí*** f íjtk- Viðkomustaðir.: Maiiorca — Tunis — Sardinia — Korsíka — Menorka. Efnt tii skemmti- og skoðunarferða á öllum viðkomustöðum. Verð miðað við dvöl í tveggja manna herbergjum um borð með baði. Þrjár máltíðir á dag og skemmtanir innifatið. Sundlaug og sólbaðs- aðstaða um borð. Það býst ekki betra verð á góðri sólarlandaferð með skemmti- siglingu um Miðjarðarhafið. SÉRSTAKT KYNNINGARVERÐ í MAÍFERÐUNUM. Með dvöl í Palma á góðu hóteli með morgunverði, Capitol, herbergi með baði. 11. MAÍ, 17 DAGAR KR. 18.800 27. MAÍ, 19 DAGAR KR. 22.780. Einnig er hægt að fá samskonar Mallorcaferðir með dvöl á hinu vinsæla íbúðahóteli Trianon á Magaluf baðströndinni eða i iúxus- villum i sólskinsparadís Mini Folies, eða golfhótelinu Rey don Jaiome, Santa Ponta. hlotið þetta einstaka tækifæri á kynningarverðinu. Mallorcaferð ásamt skemmtisiglingu á Miðjarðarhafinu til Túnis og þriggja Paradisareyja. Takmarkaður sætafjöldi áþessum kynningarverðum. Aðrar ferðir okkar, Mallorca, Grikkland, Ma/ta, Tenerife, Franska Rivierian OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-4 /Mirtour (Flugferðir) ÍSLEIÐIR Vesturgötu 17 Simar 10661,15331 og 22100 Mastrið fallið og viðstaddir komnir á staðinn tilað skoða verksummerki. Þessa óvenjulegu mynd tók fróttaritari DV i Grindavik Ólafur Rúnar Þorvaldsson fyrir nokkru. Sóstþar hvar eldingu lýstur niður i mastrið stóra sem fellt var í gær, en það hafði það staðið i 30 ár og var m.a. eins konar eldingavari fyrir Grindvikinga. ÞRIÐJA HÆSTA MANNVIRKI LANDSINS FELLT TIL JARÐAR • SANYO Offiríal VkJao Products of LA.1984 Otympics Efþúátt 6000 krónur í útborgun — eigum við ©k myndsegulband fyrirþig. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Sími 91 35200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.