Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Qupperneq 30
38 DV. FÖSTUDAGUR 29. APRÍL1983. SALUR-l Frumsýnir grínmyndina Ungu læknanemarnir Hér er á f eréinni einhver sú al- besta grínmynd sem komiöl hefur í langan tíma. Margt er| brallað á Borgarspítalanumj og það sem læknanemunum: dettur í hug er með ólíkindum.! Aðvörun: Þessi mynd gæti| verið skaðleg heilsu þinni. Hún gæti orsakað það að gætirseint hætt að hlæja. Aðalhlutverk: Michael McKean, Sean Young Hector Elizondo. Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 5,7,9, og 11 Hækkað verð þúj I SALUR-2 Þrumur og eldingar (Creepshow) Grín-hrollvekjan Creepshow! samanstendur af fimm sögum ! og hefur þessi „kokteill” þeirra Stephans King og George Romero fengið frá-| bæra dóma og aðsókn erlendis, enda hefur mynd sem þessi ekki verið : framleidd áður. * Aðalhlutverk:: Hal Holbrook, Adrienne Barbeau, Fritz Weaver. Myndin er tckin í Dolby stereo. j Sýndkl.5,7.10, 9.10 og 11.15. SALUR-3 i Lrfvörðurinn (My Bodyguard) Bodyguard er fyndin og frá-j bær mynd sem getur gerstj hvar sem er. Myndin fjallar, um dreng sem verður að fá sér lífvörð vegna þess að hann er ofsóttur af óaldarflokki ij skólanum. Aðalhlutverk: Chris Makepeace, Adam Baidwin, Matt Diilon. Leikstjóri: Tony Bill. Sýnd kl. 5,7,9ogll. , SALUR4 Allt á hvolfi JZapped) j ’Splunkuný, bráðfyndin grín- mynd í algjörum sérflokki og | sem kemuröllum í gottskap. ,j 1 Zapped hefur hvarvetna j fengið frábæra aðsókn, enda ! !með betri myndum í sínum | flokki. I I-eikstjóri: I Robert J. Rosenthal. ! f Sýnd kl. 5 og 7. Njósnari leyniþjónustunnar j (The Soldier) i • Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Watson, Kiaus Kinski, WilliamPrince. Sýndkl. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. SALUR5 í Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Louis Malle. Sýnd kl. 9. Nýjasta mynd Jane Fonda: Rollover Mjög spennandi og vel leikin ný bandarísk kvikmynd 1 litum. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Kris Kristofferson. ísienskur texti. Sýndkl. 5,7.10 og 9.10. Húsið Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þórisson. Leikstjóm: Egili Eðvarðsson. Ur gagnrýni dagblaðanna: .. . alþjóðlegust íslenskrai kvikmynda til þessa. .. ... tæknilegur frágangur allurá heimsmælikvarða.. . j . .. mynd, sem enginn máj missa af.. . .. . hrífandi dulúð, sem lætur engan ósnortinn.. . . .. Húsið er ein besta mynd,; seméghef lengiséð.. . .. . spennandi kvikmynd, semj nær tökum á áhorfandan-j um. .. .. . mynd, sem skiptin málí. .. Bönnuðinnan12 ára. I Sýndkl. 5og9. Dolby Stereo. Leitin að eldinum (Quast f or fire). Quest FQR FlRE Nýbökuð óskarsverölauna- mynd. Myndin hefur auk þess fengið fjölda verðlauna. Myndin er í Dolby stereo. Endursýnd i nokkra daga. Sýndkl.7 Slmi 50249 Snákurinn (Venom) Venom er ein spenna frá upp- hafi til enda, tekin í London og leikstýrð af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sern f unna góðum spennumyndum, ‘ myndsemskilureftir. Aðahlutverk: Oliver Reed Klaus Kinski Sýnd kl. 9. SALURA frumsýnir óskars- verðlaunamyndina Tootsie íslenskur texti. Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum og Cinemascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni.' Myndin var útnefnd til 10 ósk-. arsverölauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta1 kvenaukahlutverkið. Myndin gr alls staðar sýnd við metað- sókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. SALURB Þrælasalan Spennandi amerísk úrvals- kvikmynd í litum um nútíma þrælasölu. Aðalhlutverk: Michael Caine, PeterUstinov, William Hoiden, OmarShariff. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 ÞJÓÐLEIKHÚSIfl GRASMAÐKUR 6. sýning í kvöld kl. 20, Græn aðgangskort gílda. 7. sýning Iaugardag kl. 20. 8. sýningsunnudagkl. 20. LÍNA LANGSOKKUR laugardagkl. 15, sunnudag kl. 14. Litla sviðið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU sunnudagkl. 20.30. Þrjár sýningar cftir. Miðasala 13.15-20. Sími 1—1200. LAUGARAS Höndin Ný, æsispennandi bandarísk mynd frá Orion Pictures. Myndin segir f rá teiknara sem missir höndina, en þó að hönd- in sé ekki lengur tengd líkama hans erhún ekki aðgerðalaus. Aðalhlutverk: Michael Caine og Andrea Marcovicci. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd úr Cat People. Frumsýnir: I greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var „einn gegn öllum” en ósigrandi. Æsispennandi, ný bandarísk panavisionlit- mynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar viö metaösókn meö: Sylvester Stallone, Richard Crenna Leikstjóri: Ted Kotcheff. íslenskur texti. Bönnuö innan 16ára. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Sýndkl. 3,5.7,9og 11. Þjófar í klípu Spennandi og bráöskemmtileg bandarísk litmynd um svala náunga sem ræna frá bófa- flokkummeö: Sidney Poitier og Bill Crosby íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.30,9 og 11.15. Á hjara veraldar Sýnd kl.3,5,7,9og 11.10. Járnhnefinn Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. BlÓBSK Ljúfar sæluminningar Þær gerast æ ljúfari hinar sælu skólaminningar. Þaö kemur berlega í ljós í þessari nýju eitildjörfu amerísku mynd. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. <Bj<9 I.I'ilKI'KI A(! KKYKJAVÍKUK GUÐRÚN íkvöld kl. 20.30, þriðjudagkl. 20.30. SKILNAÐUR laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SALKA VALKA sunnudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Sunnudag 1. maíkL 20. Miðasala opin daglega milli kl. 15 og 19 nema sýningar- daga tU kl. 20. Sími 11475. UR LIFI ÁNAMAÐKANNA frumsýning miövikudag kl. 20.30. Miöasala ílönókl. 14—20.30. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Aukamiðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardagkL 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384 UMMÆLI NOKKURRA GAGNRÝNENDA f BANDARÍKJUNUM Ummæli nokkurra gagn- rýnenda ( Bandaríkjunum „Með afbrigðum fyndin mynd. Óvscntasta ánægja ársins á þessu sviði fram að „Gcrscmi. Frábzrt val lcikara og lcikur — vcisla mcð hraðréttum og lciftrandi tilsvörum." „Ein þcirra mynda, scm komu hvað mcst á óvart á árlnu. Ekkcrt hafði búið mig undir „Diner“ — ég fann fyrir sjaldgzfri ánzgju.^ „Dásamlcg mynd." „Ljómandi gamanmynd um kyniifsskclf- ingu sjötta tugar aldarinnar. Listavcrk" „Þrjár stjörnur og hálfri bctur. Sannarlcga yndislcg mynd." „Ekkcrt gzti vcrið bctra cn þcssl 4ra stjörnu .Dlner'." „Þcssi mynd cr afrek. Ærslafull og viðkvzm, sprcnghlzgilcg og jafnframt dapurlcg." N Ý J A B í O Sýndkl. 5,7,9 og 11. Síðustu sýningar. TÓNflBÍÓ s<m. ji iaa Tímaflakkararnir (Time Bandits) Ef þiö höfðuð gaman af E.T. megiö þið ekki missa af Tíma- flökkurunum. Ævintýramynd í sérflokki þar sem dvergar leika aöalhlut- verkin. Mynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Terry Gilliam. Aöalhlutverk: Sean Connery, John Gleese. Endursýnd kl. 5,7.10 og 9.15. Myndin er tekin upp í dolby, sýnd í 4ra rása starescope stereo. STAÐGREIÐSLU AFSLÁTTUR AF SMÁAUGLÝSINGUM FRÁ OG MEÐ 1. APRÍL. Ákveðið hefur veríð að veita 10% afslátt af þeim smáaug/ýsingum íDV sem eru staðgreiddar. Það te/st staðgreiðs/a ef aug/ýsing er greidd daginn fyrír birtingardag. Verð á einni smáaug/ýsingu af venju/egri stærð, sem erkr. 200,- lækkar þannig íkr. 180,- efum staðgreiðslu er að ræða. Smáauglýsingadeild, Þverholti 11 — simi27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.