Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Qupperneq 31
DV. FÖSTUDAGUR 29. APRIL1983.
39
Útvarp
Föstudagur
29. apríi
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Á frívaktinni. Sigrún
Sigurðardóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurös-
son les þriðja hluta bókarinnar
(14).
15.00 Miðdegistónleikar. Giinter
Ludwig, Walter Triebskorn og
Gunter Lemmen leika Píanótríó í
Es-dúr K. 498 eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart / Briissel-kvartettinn
leikur Strengjakvartett í a-moU
eftir Francois Joseph Fétis.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 (Jtvarpssaga barnanna: Sögur
frá æskuárum frægra manna eftir
Ada Hensel og P. Falk Rönne.
Astráður Sigursteindórsson les
þýðingusína (6).
16.40 LitU barnatíminn. Stjórnandi:
Heiðdis Norðfjörð. (RUVAK).
17.00 Með á nótunum. Létt tónUst og
leiðbeiningar til vegfarenda. Um-
sjónarmaöur Ragnheiður Davíðs-
dóttir og Tryggvi Jakobsson.
17.30 Nýtt undir náUnni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút-
komnar hljómplötur. TUkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldtónleíkar. a. Strauss-
hljómsveitin í Vínarborg leikur
„Wein, Weib und Gesang” og
„Telegramme”, tvo valsa eftir Jo-
hann Strauss; Walter Gold-
schmidt stj. b. AnneUese Rothen-
berger og Herbert Emst Groh
syngja með kór og hljómsveit
atriði úr „Kátu ekkjunni”, óper-
ettu eftir Franz Lehar; WUhelm
Stephans stj. c. Hljómsveitin FU-
harmónia í Lundúnum leikur
baUetttónlist úr „Fást”, óperu
eftir Charles Gounod; Herbert von
Karajanstj.
21.40 „Hve létt og Upurt”. Annar
þáttur Höskuldar Skagf jörð.
22.05 Tónlcikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöidsins.
22.35 „örlagaglíma” eftir Guðmund
L. Friðfinnsson. Höfundur les (8).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B.
Hauksson — Asa Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
29. aprfl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.55 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í
umsjón Þorgeirs Astvaldssonar.
21.25 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn
Bogi Agústsson og Olafur Sigurðs-
son.
22.30 Fjölskyldufaðirinn. (Family
Man). Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1979. Leikstjóri Glenn Jordan.
Aðalhlutverk: Edward Asner,
Anne Jackson, Meredith Baxter
Birney. Eddie Madden á góða
konu, tvö uppkomin böm og blóm-
legt fyrirtæki. En svo birtist ástin í
líki ungrar konu og þessi trausti,
miðaldra heimilisfaðir fær ekki
staðist freistinguna hversu dýr-
keypt sem hún kann að reynast.
Þýðandi Kristmann Eiösson.
00.05 Dagskrárlok.
Klukkan 6 í morgun: Akureyri snjó-
él 0, Bergen skýjað 9, Helsinki al-
skýjað 4, Kaupmannahöfn þoku-
móða 8, Osló rigning 3, Reykjavík
skýjað 2, Stokkhólmur þokumóða 4,
Þórshöf n alskýjað 2.
Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað
20, Feneyjar skýjað 18, Frankfurt
léttskýjaðl8, Nuuk rigning2,Lond-
on skúrir 2, Luxemburg þmmu-
veður 13, Las Palmas skýjað 19,
Mallorca léttskýjaö 17, Montreal
skýjað 18, New York mistur 29,
París skýjað 12, Róm léttskýjað 18,
Malaga skýjað 21, Vín léttskýjað
16, Winnipeg skýjað 2.
Tungán
Oft er sagt: Þeir sem í
hlut eiga.
Gleggra væri: Þeir sem
eiga í hlut. (Ath.: Hér er
í atviksorð, og hlut er
þolfall: Þeir sem eiga
hlutí.)
Gengið
GENGISSKRÁNING NR. 78.
28. APRÍL 1983 KL. 09.15.
’Eining kl. 12L00 ‘ j Kaup Sala ~ Sala
) Bandaríkjadollar 21,610 21,680 23,848
i Sterlingspund 33,830 33,940 37,334
Kanadadollar 17,600 17,657 19,422
Dönsk króna 2,4694 2,4774 2,7251
Norsk króna 3,0381 3,0479 3,3526
Sœnsk króna 2,8873 2,8967 3,1863
1 Finnskt mark 3,9739 3,9868 4,3854
1. Franskur franki 2,9272 2,9367 3,2303
1 Belg. franki 0,4406 0,4420 0,4862
1 Svissn. franki 10,4801 10,5141 11,5655
1 Hollensk florina 7,7950 7,8202 8,6022
1 V-Þýsktmark 8,7801 8,8085 9,6893
1 ítöisk líra 0,01477 0,01482 0,01630
1 Austurr. Sch. 1,2459 1,2499 1,3748
1 Portug. Escudó 0,2150 0,2157 0,2372
1 Spánskur peseti 0,1579 0,1584 0,1742
1 Japansktyen 0,09097 0,09126 0,10038
1 írsktpund 27,747 27,837 30,620
SDR (sérstök 23,3263 23,4021
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi fyrir apríl 1983.
Bandarikjadollar USD
Storlingspund GBP
Kanadadollar CAD
Dönsk króna DKK
, Norsk króna NOK
Sœnsk króna SEK
Finnskt mark FIM
! Franskur franki FRF
Belgískur franki BEC
1 Svissneskur franki CHF
| Holl. gyllini NLG
Vestur-þýzkt mark DEM
ítölsk llra ITL
Austurr. sch ATS
Portúg. escudo PTE
Spánskur peseti ESP
Japansktyen JPY
írsk pund IEP
SDR. (Sérstök dráttarróttindi)
~v
21,220
30,951
17,286
2,4599
2,9344
2,8143
3,8723
2,9153
0,4414
10,2078
7,7857
8,7388
0,01467
1,2420
0,2154
0,1551
0,08887
•27,622
Utvarp
Sjónvarp
Veðrið:
Mjög líkt veður og í gær, austan-
gola, hægviðri og skýjaö um allt
land. Hiti breytist lítiö. Nokkur úr-
koma hugsanleg við suðurströnd-
ina og slydda á Vestfjörðum.
Veðrið
hér og þar:
Edward Ashner, Anne Jackson og Meredith Baxter Biraey fara með aðalhlutverk í Fjölskyldufóöumum, banda-
rískri sjónvarpsmynd sem sýnd verður í kvöld kl. 22.30.
Fjölskyldufaðirinn—sjónvarp kl. 22.30:
Veldi tilfinninganna
— miðaldra heimilisfaðir stenst ekki f reistinguna
Fjölskyldufaðirinn nefnist bandarísk
sjónvarpsmynd frá árinu 1979 sem
verður á skjánum í kvöld kl. 22.30.
Leikstjóri er Glenn Jordan, en með
aðalhlutverk fara Edward Ashner,
Anne Jackson og Meredith Baxter
Birney.
I myndinni segir frá Eddie Madden,
miöaldra heimilisföður, sem rekur
bílageymslu í miðborg New York.
Hann á ástríka eiginkonu og tvö
uppkomin böm og er reyndarnýorðinn
afi þegar myndin á aö gerast.
Kvöld eitt gerist þaö að ung stúlka,
Mercedes Cole að nafni, kemur í bíla-
geymslu Eddies að sækja bifreið sína.
Þau taka tal saman, kynnast og verða
svo brátt hinir mestu mátar. Samband
þeirra virðist ósköp sakleysislegt í
fyrstu, þau hittast stöku sinnum og
ræða málin vítt og breitt. Fljótlega
verður mönnum þó ljóst að þar er ekki
allt sem sýnist, því að fyrr en varir
breytist vináttan í ástríðubál sem
hvorki slúöur né annað geta slökkt.
Mynd þessi hlaut ágæta dóma þegar
hún var sýnd í Bandaríkjunum á sínum
tíma og sagt að tekið væri á efninu af
smekkvísi og næmni.
EA
AÐ LJUKA
UPP
RITNINGUNNI
ER HVERJUM
MANNI HOLLT
GÓÐ OG NYTSÖM
FERMINGARGJÖF
Fæst i bókaverslunum og
í hjó kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(f>uÖbraní)5ötofii
Hallgrimskirkju, Reykjavik,
, sími 17805, opið 3—5 e.h.
Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða og hln góðkunna söngkona, Guðrún
Tómasdóttir, verða kvöldgestir Jónasar Jónassonar í útvarpi í kvöld kl. 23. Jónas
vildi sem minnst segja um hvað hann hygðist spjalla í þættinum i kvöld þegar DV
sló á þráðinn til hans í morgun, en benti á að bæði Slgurður og Guðrún hafa átt við-
burðaríka ævi og yrði því eflaust af nógu að taka. ea