Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Síða 23
DV. FÖSTUDAGUR 29. APRÍL1983. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Kennsia Einkamál Skemmtileg helgi. Myndarleg 20 ára stúlka óskar eftir aö kynnast myndarlegum og skemmtileg- um strák á svipuöum aldri sem mundi vera til í aö koma í útilegu um hvíta- sunnuhelgina ásamt fleira fólki. Mein- ingin er að hafa mikið f jör. Áhugasam- ir sendi svarbréf ásamt mynd til DV fyrir 14. maí merkt „Sumarbústaða- ferðl92”. Módel óskast til myndatöku. Peningagreiðslur koma til greina. Vinsamlegast sendið inn umslög merkt „Vor 170”. Garðyrkja Seljum hrossaskít á sanngjörnu verði. Sími 41320, 53715 og 46584. Heimkeyrður og dreift ef óskaö er. Húsdýraáburður og gróöurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskað er. Höf- uim einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. l'rjáklippingar. Fagmenn með fullkomin tæki klippa tré og runna, fjarlægja afskurð ef óskað er. Uppl. í síma 31504 og 14612. Yngvi Sindrason garðyrkjumaður. Húsdýraáburður. Hrossatað, kúamykja, hænsnadrit. Nú er rétti tíminn til að dreifa húsdýra- ábúrði. Sanngjarnt verð. Gerum einnig tilboð. Dreifum ef óskað er. Garðaþjónusta A og A, sími 81959 eða 71474. Geymiðauglýsinguna. Trjáklippingar. Tek að mér klippingar trjáa og runna, f jarlægi afskurö sé þess óskað. Halldór Á. Guöfinns garðyrkjufræöingur. Pantanir í síma 30348. Garðeigendur: Tökum að okkur standsetningu, hellu- lagnir, hleðslur og aðra garðvinnu. Uppl. í síma 28006 á kvöldin og um helgar. Lóðastandsetningar og trjáklippingar. Klippum tré og runna, eingöngu fagmenn. Fyrir sumarið: nýbyggingar lóöa. Gerum föst tilboð í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í 6 mán. Garðverk, sími 10889. Lóðastandsetningar. Tek að mér að hressa upp á garðinn. Vegghleöslur ýmiss konar hellulagnir, trjáklippingar og fleira. Utvega einnig húsdýraáburö. Uppl. í síma 17412 á daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Áhugasamir garð- og gróðurhúsaeigendur. Vorum aö fá spennandi stilka til ræktunar, ótal af- brigði, lítiö inn og sannfærist. Blóma- skálinn, Kársnesbraut 2 Kóp., sími 40980 og 40810. Húsdýraáburður — trjáklippingar. Hrossataö, kúamykja, dreift ef óskað er, sanngjarnt verð, einnig trjáklipp- ingar. Garðaþjónustan, Skemmuvegi 10 Kóp, sími 15286 og 72686. Kæfum mosann. Utvegum skeljasand og dreifum, seljum einnig húsdýraáburð og klippum tré. Sanngjarnt verö. Uppl. í síma 30363. Húsdýraáburður. Seljum og dreifum húsdýraáburði. Fljót þjónusta, sanngjarnt verö, gerum tilboð. Sími 30363. Sveit Spænska. , Stutt hraönámskeið á framhaldsstigi verður haldið í maímánuöi. Steinar Árnason cand. mag., sími 79614. ítalska og spænska í einkatímum. Steinar Arnason cand. mag.,sími 79614. Byrjandanámskeið í Joga að hefjast, kennum einbeitingar- og hugleiðsluaðferðir Sri Chinmoy. 2) Allir sem hafa áhuga eru velkomnir, 1) Leiöbeinendur eru Guðmundur Ragnar Guðmundsson og Elísabet H. Hreinsdóttir. Sími 53690 13—17 virka daga. Vornámskeið, 8—10 vikna, píanó-,harmóníku-, munnhörpu-, gítar- og orgelkennsla. Tónskóli Emils Brautarholti 4, sími 16239 og 66909. Fataviðgerðir Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta. Breytum karhnannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóður í fatnaöi. Gömlu fötin verða sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Fatabreytinga- og viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238. Fataviðgerðin er flutt að Sogavegi 216 (áöur Drápuhlíð 1). Gerum við (og breytum) alls konar fatnað allrar fjölskyldunnar, einnig allan skinnfatnað, mjókkum horn á herrajökkum, þrengjum buxur, skiptum um fóður í öllum flíkum og m. fl. sem ekki er hægt að telja. Fata- hönnuöur, saumatæknir og klæöskera- meistari á staðnum. Fataviðgerðin Sogavegi 216, sími 83237. Opið frá 9 til 17, einnig í hádeginu. Höfum tekiö upp nýja þjónustu við viöskiptavini: Eigir þú óhægt meö að koma á vinnutíma þá pantarðu tíma í síma 83237 og við sækjum og sendum á fimmtudags- kvöldum. Fataviðgeröin Sogavegi 216. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á.m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9— 18, nema laugardaga kl. 9—12. Rammamiöstöðin Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Óska eftir plássi fyrir 10 ára telpu. Uppl. í síma 15291. Duglegur 13 ára drengur óskar eftir að komast i sveit í sumar. Á sama staö er til sölu Yamaha rafmagnsorgel, B 35, á 15 þús. kr. Uppl. í síma 30462. Tek börn til sumardvalar. Uppl. í síma 95-6166. Dugleg stúlka á aldrinum 14—16 ára óskast á sveita- heimili í sumar. Uppl. í síma 99-5685. 15 ára strákur vill komast á sveitaheimili í sumar, er vanur. Sími 96-21719. Stjörnuspeki Stjörnukort. Geri stjörnukort: 1. Fæðingarkort sem sýna persónueinkenni. 2. Utreikninga sem sýna komandi áhrif. 3. Saman- burð á tveim stjörnukortum. Uppl. í síma 85144 milli kl. 19 og 22. Barnagæsla Barngóð, fullorðin kona óskast til að gæta barns í heimahúsi. Oregluleg kvöld- og helgarpössun. Til greina gæti komið reglusöm unglings- stúlka. Uppl. í síma 44015 eftir kl. 19 næstu daga. Óska eftir 12—14 ára stúlku til aö passa rúmlega ársgamlan dreng í sumar. Bý í Seljahverfi. Uppl. í síma 79349. Hafnarf jörður — Laufvangur: Lokar dagmamman þín eða dag- heimilið í sumar, verður barnið 6 ára, vantar þig gæslu? Erum með laus pláss, höfum leyfi. Uppl. í síma 54323.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.