Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Síða 28
36 .
DV. FÖSTUDAGUR 29. APRlL 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu og sýnis
á bílasölunni Braut er Isuzu Trooper
4x4 jeppi, grásanseraður á breiðum.
„Spoke” felgum, ekinn aðeins 10 þús.
km. Opið til kl. 19 alla daga nema
sunnudaga Bílasalan Braut sf.
Skeifunni 11 Rvík.
Ödýr radialdekk,
ódýr sóluö dekk. Gúmmívinnustofan
hf., Skipholti 35, sími 31055.
Hjólbarðar
Sumarbústaðir
□m
nlZO
□ □□
□ □□
Ath. nú er rétti tíminn
til að panta sumarhús. Höfum margar
gerðir af sumarhúsum í smíðum, bæði
í einingum og tilbúnum til flutnings.
Trésmiðja Magnúsar og Tryggva, sími
52816, kvöldsímar 46273 og 54866.
Þjónusta
Múrverk—flísalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
múrviðgeröir, steypu, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameist-
arinn, simi 19672.
NV ÞJÖNUSTA
r
PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, ^
VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ, /ts&X
MATSEÐLA, VERÐLISTA,
KENNSLULEIÐBEININGAR,
TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR,
I VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÖSRITUNAR-
FRUMRIT OG MARGT FLEIRA.
STÆRÐ: BREIDD ALLT AÐ 63 CM.
LENGD ÖTAKMÖRKUÐ.
I OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18.
L
LÆKJARGÖTU 2. NÝJA-BlÖHUSINU » 22680
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Brekkuiæk 1, þingl. eign Þórhalls Stígssonar o.fl., fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Innheimtust. sveitarfél. á eigninni
sjálfri mánudag 2. maí 1983 ki. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Skeifunni 6, þingl. eign Les-prjón hf., fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o.fl. á eigninni sjálfri
mánudag 2. maí 1983 kl. 11.15.,
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Skipasundi 36, þingl. eign Karólinu Jósefsdóttur, fer
fram eftir kröfu Gunnar Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri mánu-
dag 2. mai 1983 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á hluta i Álfheimum 70, þingl. eign Kristínar Þor-
steinsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl., Landsbanka Is-
lands og Tryggingast. ríkisins á eigninni sjálfri mánudag 2. mai 1983
kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess
1983 á hluta í Tangarhöfða 2, þingl. eign Friðleifs Helgasonar fer fram
eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 2. maí
1983 ki. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Líkamsrækt
Afslöppun og vellíðan.
Við bjóöum upp á þægilega vöðva-
styrkingu og grenningu með hinu
vinsæla Slendertone nuddtæki. Prófið
einnig hinar áhrifaríku megrunar-
vörur frá Pebas. Sól og nudd, Holta-
gerði 3 Kópavogi, sími 43052.
Baðstofan Breiðholti (einnig gufa,
pottur, lampar, þrektæki o.fl.)
Þangbakka 8, sími 76540. Umboö fyrir
Slendertone og Pebas vörur, Bati hf.
sími 91-79990.
Bílaleiga
Bjóðum upp á 5—12 manna
bifreiöir, station bifreiðir og jeppabif-
reiðir. ÁG-bílaleigan, Tangarhöfða 8—
12, simar 91-85504 og 91-85544.
Vinnuvélar
Til sölu Schaeff
skurðgrafa, ný og ónotuð með ýmsum
aukabúnaði. Allar upplýsingar hjá
Vélum og þjónustu c/o Bjarni síma
83266 og 37242 eftir kl. 17, Jónas, einnig
96-51123.
Verzlun
Blómafræflar (Honeybeepollen)
„Hin fullkomna fæöa”. Sölustaðir:
Hjördís Eyþórsdóttir, Austurbrún 6,
bjalla 6—3, sími 30184, afgreiöslut. 10—
20. Hafsteinn Guðmundsson, Leiru-
bakka 28, sími 74625, afgreiðslut. 18—
20. Komum á vinnustaði ef óskað er.
Lux Time Quartz tölvuúr
á mjög góðu verði, t.d. margþætt
tölvuúr, eins og á myndinni, á aðeins
kr. 685. Stúlku/dömuúr, hvít, rauö,
svört, blá eða brún, kr. 376. Opið
daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgö og
góð þjónusta. Póstsendum. Bati hf.
Skemmuvegi 22, sími 91-79990.
Peysur—legghlifar og treflar
í sumarlitunum, stærðir frá 2—14.'
Peysur verð frá 370 kr. — 440 kr. Trefl-
ar, verð kr. 140. Legghlífar, verð kr.
140. Buxur í úrvali. Sendum í póst-
kröfu. Verslunin Val, Strandgötu 34
Hafnarfirði, sími 52070.
Finnskar barnabuxur,
stærð 110—143, verö 359, litir Ijósblátt,
ljósdrapp, dökkblátt. Peysur, stærð
100—160, verð 175—210. Póstsendum.
S.O. búðin, Hrísateigi 47, sími 32388.
Gallabuxur,
stærð 104—146, verð 222, E.T. bolir,
verð 235, stærð 2—10 ára. Póstsendum.
S.O. búðin, Hrísateigi 47, sími 32388.
Terylenekápur og -frakkar
frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500,
úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540,
anorakkar frá kr. 100. Næg bílastæði.
Kápusalan, Borgartúni 22. Opið frá kl.
13-18.
Ný verslun.
Höfum opnaö sérverslun með tölvu-
spil. Erum með öll nýjustu spilin fyrir
alla aldursflokka. Vegna hagstæðra
samninga getum við boöið frábært
verð. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími
32148.
Hef til sölu nýjustu
og vinsælustu geröina af tölvuspilum
svo sem Donkey Kong, 3 gerðir, ein-
faldar og tvöfaldar Mickey and Donald
og fleiri geröir. Sendi í póstkröfu. Her-
.mann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3
(viðHallærisplanið), sími 13014.