Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Síða 5
DV. FÖSTUDAGUR 29. APRlL 1983.
5
Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti fyrstur til við-
ræðna við Vigdisi Finnbogadóttir forseta.
Steingrimur Hermannsson, formaður Framsóknarflokks, lagði aherslu a
að stjórnarmyndun yrðihraðað.
Kjartan Jóhannsson hneigði sig virðulega fyrir forseta íslands.
„Kanntu nokkuð i frönskunni sem ég kenndi þór?" spurði forsetinn Vil-
mund Gylfason, oddvita Bandalagsjafnaðarmanna. DV-myndir GVA.
Kópavogur:
Hundahald bann-
að en hundarnir
fá að vera
Kópavogsbær hefur nýlega gefið út sögn Einars Sigurðssonar heil-
reglugerð um hundahald í bænum. brigðisfulltrúa var sett bráðabirgða-
Sem kunnugt er felldu bæjarbúar, í ákvæði um að þeir sem eigi þegar
kosningum samhliða bæjarstjórnar- hunda fái að halda þeim meðan
kosningunum í fyrra, tiUögu um að hundamir Ufa. Er þetta gert í
leyfa hundahald. Samkvæmt reglu- mannúöarskyni en eigendum gert að
gerðinni er hundahald bannað nema greiða allhá gjöld og tryggingar og
í undantekningartUfeUum, svo sem hlíta ströngum reglum. Að ööru leyti
vegna bUndu eigenda o. fl. En ekki verður hundahald stranglega
þýðir þetta þó að þeim hundum sem bannaðíKópavogi.
fyrir eru í Kópavogi veröi lógað. Að -ás.
Sumarhús við sólarstrendur
Bungalows Papalús Park
17DAGAR \'W
Á SÉRSTÖKU \p*^
KYNNINGARVERÐI
11. MAÍ - VERÐ FRÁ KR. 9.800
TILVALINN
F JÖLSKYLDUST AÐU R
Höfum aðeirts 8 hús ti/
ráðstöfunar á þessu sérstaka
kynningarverði
Sumarhús með sundlaug, veitingastað
og kjörbúð á svæðinu. Hvert hús er tvö
svefnherbergi, stofa, eldhús og bað og
AÐRAR FERÐIR OKKAR:
MALLORCA, GRIKKLAND, MALTA
TENERIFE, FRANSKA RIVIERAN
sólbaðsverönd rétt við hinn vinsæla
baðstrandarbæ Lloret de mar.
OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-4
/^IÍrtQUr (Flugferðir)
Vesturgötu 17
Simar 10661,15331
og 22100
J aklcasala
V* A T vv 1 VI 1 A Vi A A V L Vi A i 1
dömujökkum
;í fílUl vcröi - Sjón ersögu ríkari
Opiðfrá kl. 10—16.
Laugardaga frá kl. 9—12.
KÁPUSALAN BORGARTÚNI22
Næe bilastæði.