Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Blaðsíða 15
DV. F ÖSTUDAGUR 29. APRIL1983.
15
Lesendur Lesendur Lesendur
Fjölþætt
sálvaxtarnámskeið
Meinatæknir
óskast á Heilsugæslustöðina á Egilsstöðum frá 22. maí til 1.
september 1983.
Styttri tími kemur til greina.
Vinsamlega hafið samband við skrifstofu stöðvarinnar í síma
97-1386 fyrir 10. maí nk.
Stefán Sigurðsson vill fé meira af endursýningum í sjónvarp. Myndin er úr þáttunum Dýrin min stór og
smá sem sýndir voru viö mikiar vinsældir.
Sjónvarp:
ENDURSYNH) MEIRA
Stefán Sigurösson
hringdi:
Á næsta sumri stendur til í fyrsta
sinn að hafa sjónvarpið opið í júlí. Á
þeim tima skilst mér að uppistaðan
eigi að vera erlent efni því innlend dag-
skrárgerð muni liggja niðri í
mánuðinum. Er júlímánuður ekki
kjörinn mánuður til að endursýna
gamlar og góðar myndir erlendar og
íslenska skemmtiþætti og leikrit? Eg
vil fremur sjá tvisvar þrisvar sinnum
sama góða efnið heldur en fjölbreytt-
ara efni og lélegra. Ég trúi því heldur
ekki að það sé svo dýrt að endursýna
gamalt efni að það borgi sig ekki.
Að lokum vil ég þakka fyrir
Skonrokkþættina. Þeir eru oft mjög
góðir. Væri ekki hægt að hafa þá oftar,
til dæmis í hverri viku? Mér finnst
Prúðu leikaramir ekki vera efni sem
er hægt að hafa sem mótvægi á móti
Skonrokki. Núorðið eru þaö aðallega
böm sem horfa á Prúðu leikarana.
Breski leiðbeinandinn
Helen Davies M.A. heldur
hér á landi
A. Helgamámskeið (30. apríl—1. maí) þar sem kenndar
verða aðferðir sem losa um vöðvaspennu, leiðrétta ranga
öndun, bæta tjáningaraðferðir og auka almenna vellíðan.
Námskeiðiö byggir á aðferðum mannúöarsálarfræöi.
Wilhelm Reich, C.G. Jung, Stanislav Grof og Gestalt
meðferð.
B. Fyrirlestur í Norræna húsinu föstudaginn 29. apríl kl. 20.30
sem ber heitið „Bodywork and the transpersonal”.
Aðgangseyrir 30 kr.
Upplýsingar og skráning á námskeiðið er í Miðgarði, Báru-
götull.S. 12980 kl. 13-18.
Ath. Takmarkaður
þátttakendafjöldi.
?
/MIÐG/IRÐUR
adidas^
™^B^STskóla-
Ímálum í kópavogi”
LianemenduríVíghólaskóteskrifa^
bil 350 nemendur N^jn ^ he(uf ^ótarm <*>^r *Jk6U. Okkur.
ýmislegt verið 8 Meðal annars ihusneði oithMaskóla yrði svo
mmmwm
ssSSssrrss
‘ samr*mdu P sm
^nrvoidum JS
, að MennUskóUnn i
vesæidarlegt
Greinin sem 9877—0151 visar til.
h,«i bu* ‘JS5T* JE
SWíSK-'ft—1
SrJSK'ra
I)5to.«>r ™"»
vinátlw«nibönd ,eKn. >>». "
vertnranUtáWnnnígfJ."
VÍS biöjum þlg. sent >,»">»
veilu okku. U» >
scm myrkraverkum
baejan
T» UI'
Kópavogs, i baráttunni umlil
sS.meðþví.ðtjáþigumm
Við þökkum blaðinu k*rle
blrtlnguna. vlr6lng
Magnús Arnl Magn
Kristján Pétur VOheh
Gunnar Guömui
Flosl Þorgi
Sváinir Slgu
HaUdár Gun
HjörleUur Fi
Guðbjörg Sigurget
J6n EyJ
Om
|>6rhUdur Þórha
Maria Krtstin
Þe6 er á hreinu aó
"ekki yfírgef skólann
aóöu ■■■ " ia®'f m ‘
„.„.ní. Viennw."'
STYÐUR NEMENDUR
VÍGHÓLASKÓLA
9877—0151:
Eg vil lýsa samstöðu minni meö
kröhkunum í Víghólaskóla í Kópavogi
sem skrifa í DV 25. apríl gegn því aö
skólinn þeirra verði tekinn undir
Menntaskóla Kópavogs og þeim síðan
dreift út um hvippinn og hvappinn á
aðra bamaskóla í Kópavogi sem við
þaö yrðu tví- og þrísetnir, eins og þeir
segjaíbréfisínu.
Mér finnst rétt aö þeir fái að sitja í
sínum einsetna skóla áfram.
EVROPA -
ÆFINGAGALLAR
Litir: dökkb/átt/hvítt,
svart/hvítt.
Stærðir: 116—176.
Verð kr. 789.
Stærðir: 2—8.
Verð kr. 920.
Ennfremur
Henson-æfinga-
og regngallar.
Speedo-sund-
fatnaður.
Fótbo/tar nr. 4 og 5,
legghlífar,
malartakkar,
fótboltasokkar,
markmannsbuxur,
o.fL, o.f/.
PÓSTSENDUM
BOLTAMAÐURINN
Laugavegi 27,
sími 15599.
'Jl
STIGATEPPI
Úrvalið hefur aldrei verið meira af stiga-, skrifstofu- og gangateppum.
Einnig mikið úrval af herbergja- og stofuteppum.
VERÐIÐ SÉRLEGA GOTT.
IE
Síðumúla31. — Sími 84850.
ITM
» T