Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Síða 22
30
DV. FÖSTUDAGUR 29. APRtL 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
25 ára gamall
bifreiðasmiöur óskar eftir vinnu, allt
kemurtilgreina.Uppl. ísíma 76254.
Kona óskar eftir vinnu
3—4 morgna í viku eöa eftir samkomu-
lagi. Helst viö vélritun, ýmislegt annaö
Ifemurtilgreina.Uppl. ísíma 76872.
Sala — dreifing.
Heildverslun getur tekið aö sér sölu og
dreifingu. Uppl. í síma 84750.
Heildsaiar — fyrirtæki.
19 ára námsmaöur óskar eftir sölu-
starfi í sumar. Uppl. í síma 39609.
22 ára stúlku vantar vinnu
strax, ýmislegt kemur til greina. Uppl.
ísíma 25696, Kristín.
21 árs stúlka
óskar eftir ráðskonustarfi á reglusamt
sveitaheimili. Er uppalin í sveit, er
meðeittbarn.Uppl. ísíma 25696.
Járnavinna.
Vanir járnamenn geta bætt viö sig
verkefnum. Á sama staö óskast góður
sjónauki á riffil. Uppl. í síma 78274
eftir kl. 17 í dag og á morgun.
19 ára stúlka
viö nám í menntaskóla óskar eftir
sumarvinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 34637.
Hreingerningár
Gólfteppahreinsun-hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitækni og
isogafli. Érum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Ema og
Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningafélagiö Hólmbræöur.
Unniö á öllu Reykjavíkursvæðinu fyrir
sama verö. Margra ára örugg
þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun með nýjum vélum. Símar
50774,51372 og 30499.
Hólmbræður.
Hreingerningastööin á 30 ára starfs-
afmæU um þessar mundir. Nú sem
Ifýrr kappkostum viö aö nýta aila þá
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfiö. Höfum nýjustu og full-
komnustu vélar til teppahreinsunar.,
Öflugar vatnssugur á teppi sem hafaí
blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992,
13143 og 53846, Ölafur Hólm.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúöum, stigagöng-
um og stofnunum. Einnig hreinsum viö
teppi og húsgögn. Meö nýrri, fullkom-
inni djúphreinsunarvél. Ath. erum
meö kemisk efni á bletti. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Reykjavíkur. Gerum hreint í hólf og
gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrir-
tæki og brunastaði. Veitum einnig viö-
töku teppum og mottum til hreinsunar.
Móttaka Lindargötu 15. Margra ára
þjónusta og reynsla tryggir vandaöa
vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón.
Hreingerningaþjónusta Stefáns!
Péturssonar og Þorsteins Kristjáns-
' sonar
teknr“ aö sér hreingerningar,;
teppahreinsun og gólfhreinsun á einka-j
húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum.í
Haldgóð þekking á meðferð efna
ásamt margra ára starfsreynsluj
tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma1
11595 og 28997. !
Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. |
Tökum aö okkur hreingemingar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-l
ýireinsivél sem hreinsar með góðum'
járángri, sérstaklega góö fyrir ullar-
'teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
'í síma 33049 og 85086. Haukur og
jGuðmundur Vignir.
"■d»i....
Skák
Höfum til lelgu
Fidelity skáktölvur, erum fluttir á
nýjan staö með nýju símanúmeri sem[
er 27468. Opið milli 18 og 20.
Þú vogar þér ekki aö láta barriabókina
þína enda á því aö hinn eöa þessi gaur
giftist prinsessu og eignist þar með