Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Síða 21
DV. FÖSTUDAGUR 29. APR1L1983.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu Datsun 2200
dísil ’79. Uppl. í síma 82684.
Bronco árg. ’73,
Cortina ’76. Til sölu Broneo ’73 í góöu
lagi á breiöum dekkjum, skoðaður ’83
og Cortina ’76, nýr knastás, uppteknar
bremsur og margt fleira nýtt,
skoöaöur ’83. Uppl. í símum 72144 og
12944.
VWárg. '77
til sölu, skoðaður '83, bíll í góöu ásig-
komulagi. Á sama staö fólksbílakerra
til sölu. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 20.
Til sölu Saab 96
árg. ’77, ekinn 70.000 km, góður bíll,
skipti á dýrari, milligjöf hugsanlega
staðgreidd. Uppl. í síma 40365 og 45411.
Subaru station 1800
árg. ’81 meö háu og lágu fjórhjóladrifi
til sölu. Uppl. eftir kl. 18 í síma 32828. ,
Toyota Corolla Special
de Luxe árg. ’72 til sölu. Hafið
samband viö Aðal-Bílasöluna, sími
15014.
Daihatsu Charade XTE árg. ’80
til sölu, keyrður 30 þús. km. Verð 125
þús. Uppl. í síma 30892 eftir kl. 18.
Datsun disil árg. ’73
til sölu. Þarfnast viögerðar. Uppl. í
síma 39006.
Ford Comet árg. ’74
til sölu, sjálfskiptur, ljótur en í góðu
lagi. Uppl. í síma 31068 og 72513.
Mercedes Benz 250 S
árg. '67 til sölu. Uppl. í síma 93-7359
eftirkl. 18.
Mazda 929,2ja dyra,
árg. ’75 til sölu, allur nýyfirfarinn.
Uppl. i sima 99-5932 eftir kl. 19.
Mustang Grandi árg. ’72,
V8 302, selst á mjög góðu staðgreiöslu-
verði. Möguleiki aö taka videotæki upp
í greiöslu. Uppl. í síma 84266 eftir kl. 18
ogumhelgina.
Bronco árgerð ’72
til sölu, nýsprautaður. Mjög fallegur
og góður bíll. Uppl. gefur Guðmundur í
síma 99-5714 eftir kl. 20 í kvöld og á
morgun.
Saab 96 station
árgerð ’70 til sölu, skoðaður ’83, góð
dekk, ágætur bíll, fæst fyrir lítið ef
samið er strax. Uppl. í síma 78538 eftir
kl. 19.
Saab 96.
Til sölu Saab 96 árgerö ’72 meö biluð-
um gírkassa, selst á kr. 5.000. Uppl.
eftir kl. 17 í síma 11050.
Trabant station
árgerð ’79 til sölu, góður byggingabíll,
verö kr. 15.000. Uppl. í síma 41953.
Saab 99 árg. ’75
til sölu, 2 dyra, ekinn 80 þús. km. Skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. í
matartíma í síma 98-2410.
Skoda árg. ’77 til sölu,
ekinn 23 þús. km. Uppl. í síma 25183
eftirkl. 17.
Chevrolet Sport Van
árgerö ’79 til sölu, sæti fyrir 11
farþega, ekinn 34.000 mílur, sjálfskipt-
ur, vökvastýri, útvarp, segulband,
útlit og ástand mjög gott. Uppl. í síma
52213 á kvöldin.
Piymouth Volare árgerö ’79
til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari,
helst stationbíl, bíllinn er 8 cyl., sjálf-
skiptur, með vökvastýri, veltistýri,
rafmagnsrúðum, ekinn aöeins 27.000
km, einn eigandi. Uppl. í síma 40710 og
43054.
Austin Mini árg. ’74
til sölu. Skoöaöur ’83. Skipti á mótor-
hjóli möguleg. Uppl. í síma 46837 eftir
kl. 18 og um helgina.
Rambler American 220 árg. ’64
til sölu, 2 ný sumardekk, 14 tommu, og
2 nýleg vetrardekk, nýlegar fjaörir,
nýleg gólfskipting, þarfnast lagfæring-
ar á vél, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma
40298 eftirkl. 18.
Ford Fairmonth árg. ’78,
til sölu, 4ra cyl., vetrar- og sumardekk,
endurryðvarinn góður bíll og eyöslu-
grannur. Uppl. í vinnusíma 29499,
heimasíma 19763 eftir kl. 19.
Ath. Lada ’79 meö dráttarkrók til sölu, góður bíll. Skipti á ódýrari bíl kæmi til greina, t.d. Trabantstation. Uppl. ísíma 71464.
Cortína árg. ’77 til sölu, skipti á Subaru koma til greina. Uppl. í síma 99-3378.
Mazda 6261600’80 4ra dyra til sölu, skipti á Mözdu 626 ’82, 2ja dyra með topplúgu, staðgreiösla fyrir góöan bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-015.
AMC Matador árg. ’77 til sölu, vel með farinn, góður bíll, selst á góð- um kjörum eöa gegn staögreiðsluaf- slætti. Uppl. í síma 45787.
BMW 3231 árg. ’82, keyrður 12 þús. km, litur hvítur, auka- útbúnaður: recaro sæti, sportstýri, lit- aö gler, hægri rafmagnsspegill, haus- púöar að aftan. Tek ódýrari BMW upp í. Uppl. ísíma 76320.
Lada Topas árg. 1976 tilsölu. Uppl. ísíma 40571.
Saab 99. Til sölu Saab 99, sjálfskiptur, vélar- vana en annað í góöu lagi, selst í heilu lagi eöa pörtum. Uppl. í síma 39499 eft- ir kl. 17.
VW1300 ’74, tilboð óskast. Bfllinn er með ónýtri vél. Er til sýnis að Tunguvegi 18 nasstu daga.
Tii sölu vélarlaus Plymouth Duster, gott boddí. Á sama stað til sölu 727 skipting. Uppl. í síma 41119.
Ford Taunus 17M station arg. '71, gott lakk, upptekin vél, drif og gírkassi. Verð tilboð. Uppl. í síma 75908 og 83575.
Mazda 323 árg. ’80 til sölu, vel með farin, bein sala. Uppl. í síma 66861 og 66216.
Ford pickup árg. ’72, 6 cyl., beinskiptur, ekki framdrif, boddí lélegt, til sölu. Verðhugmynd 15 þús. kr. Uppl. í síma 45819 á kvöldin.
Mercedes Benz 250 árg. ’68, Dodge Power Wagon 4x4 ’75, skipti og góð kjör. Uppl. í síma 41383.
Wartburg árg. ’78 til sölu, mjög góður bíll, allur nýyfir- farinn, útvarp, segulband, skoðaður ’83. Verð 35 þús., samkomulag. Uppl. í síma 71734 eftir kl. 17 og um helgina.
Toyota Cressida dísil árg. ’81 til sölu, einkabíll. Kom til landsins í sept. '81. Beinskiptur með vökvastýri, stereoútvarp með segul- bandi, ekinn aðeins 65 þús. Fallegur og mjög góður bíll. Uppl. í síma 32943 og 34351.
Til sölu alvöru jeppi. Jeep Rénegade árgerð ’77 6 cyl., beinskiptur, skipti athugandi á Subaru árgerð ’80 4WD. Uppl. í síma 12686.
Lada 1200 árg. ’76 til sölu, í góðu ástandi og selst á góöu verði. Uppl. í síma 75196 og 71714.
| Bílar óskast
Bílasala Garðars, sími 19615 og 18085: Höfum kaupendur að eftirtöldum tegundum bíla: Mazda 626 ’80, Volvo station ’79, Mazda 929 station ’79, VW Golf ’79-’80, Toyota Corolla ’80—’81, Toyota Tercel ’80—’81 og Toyota Crown dísil ’80.
Höfum kaupauda að
nýlegum lítiö eknum bíl. Utborgun 20
þús. kr. eftirstöðvar á 6 mánuðum, vel
tryggðar eftirstöövar. Uppl. á Borgar-
bílasölunni, sími 83150 eða 83085.
Óska eftir skúffu
á Toyota HiLux árg. ’74 eöa Datsun.
Uppl. í síma 81718.
Trabant station óskast má vera með ónýta vél sími 77360.
Óska eftir að kaupa Simcu 1100, tröll, á góðum kjörum eða annan lítinn sendibíl. Uppl. í síma 45028.
Óska eftir Fíat 128 árgerö ’74—’78 með sæmilegu boddíi, þarf ekki að vera gangfær. Uppl. í síma 40409.
Óska að kaupa sparneytinn bíl, ekki eldri en árg. ’75. Staðgreiðsla 25 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-100.
Húsnæði í boði |
Tvö lítil herbergi í neöra Breiðholti til leigu frá 1. maí, sami inngangur í bæði herbergin. Ars fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 75058 eftirkl. 19.
Til leigu stórt og bjart herbergi vestur í bæ með sameiginl. aðgangi að eldhúsi og baði.' Verð pr. mán. 3500 kr. og ársfyrirfram greiðsla. Tilboð sendist DV merkt „1000”fyrir3.maí.
2ja herbergja íbúðir til leigu á góðum stað í miöbænum. 1 árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 1. maí nk. merkt „Ibúöir 143”.
Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð í miðborg Kaupmanna- hafnar til leigu fyrir túrista. Einnig herbergi með aðgangi að eldhúsi og barnapössun. Uppl. í síma 20290.
2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu í 5 mánuöi. Tilboð sendist DV fyrir 5. maí nk. merkt „I 117”.
Til leigu 2ja herbergja íbúð í Garðabæ, prúðmennska og reglusemi áskilin. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir 3. maí merkt „Fyrirfram- greiðsla 185”.
Tilleigugóð 3ja herbergja íbúð, laus strax, árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77247 eftir kl. 20.
Ytri-Njarðvík 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 73488.
4 herb. raðhús i Kópavogi til leigu í eitt ár, laust frá og með 1. júní. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „Raðhús 886”.
Herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtiaðstööu til leigu. Uppl. í síma 20485.
Til leigu 12 ferm herbergi með aðgangi aö eldhúsi og baði í eitt ár, stutt frá Hlemmi. Tilboð meö upplýsingum og greiöslugetu sendist DV merkt „Hlemmur 383”.
Herbergi til leigu fyrir einhleypa konu gegn heimilis- hjálp. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „Herbergi 056”.
Keflavík — Keflavík. Til leigu er 5 herb. íbúö ásamt bílskúr, laus 15. maí. Einhver fyrirfram- greiðsla óskast. Uppl. í síma 92-1928 eftir kl. 18.
| Húsnæði óskast4
Lítii f jölskylda óskar eftir íbúö, góðri umgengni heitiö, fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 20868.
Öska eftir 4ra herb. íbúð
á leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá
20. maí. Góðri umgengni og reglusemi
heitiö. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma
52212 á daginn og 79661 á kvöldin.
Hjálp!
Viö erum systur utan af landi og okkur
bráðvantar 2—3 herb. íbúð strax,
einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Góöri umgengni og reglusemi heitið,
erum í fastri vinnu. Uppl. í síma 12068
eftir kl. 20.
Öska eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi aö eldhúsi, fyrirframgreiðsla ef óskaö er eða reglulegar mánaöargreiðslur. Góöri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 23224 eftir kl. 20. HÚSALEIGU SAMNINGUR ! ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útf yllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33.
25 ára gömul stúlka (kennari) óskar eftir íbúð strax eða sem allra fyrst. Góöri umgengni og reglusemi heitið. Einhverjar fyrir- framgreiðslur. Uppl. í síma 22547.
1—2 herbergi óskast á leigu fyrir langferðabílstjóra. Nánari uppl. í síma 91-72190 eftir kl. 19.
17 ára piltur óskar eftir herbergi í nágrenni viö Kirkju- sand hf. Uppl. í síma 99-3721 eftir kl. 19.
3 herbergja íbúð óskast. Systkini utan af landi óska eftir 3 herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 22954.
27 ára maður með vinnuvéla-, rútu- og meirapróf óskar eftir vinnu, húsnæöi óskast á sama stað. Uppl. í síma 98-1677.
Húsnæði óskast sem næst KHI. Skilvísum mánaðar- greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 29389.
Hjálp: Einstæð móöir með eitt barn óskar eftir góðri íbúð á leigu strax, fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 16412 til kl. 17, eftir kl. 18 í síma 36477, Svava.
Við erum tvær heiðvirðar systur af Reykjahlíðarætt, báðar í námi, einnig 3 ára stúlkukind af sama meiði. Okkur vantar 3ja—4ra her- bergja íbúð 1. júní nk. Fyrirfram- greiösla ca hálft ár. Uppl. í síma 46426.
Ungt par (bæði í Háskólanámi) óskar eftir ,2ja—3ja herb. íbúð á leigu í amk 1 ár, helst í vesturbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hafið samband í síma 31023 eftir kl. 20.
Óskum að taka á leigu rúmgóða þriggja til fimm herbergja íbúð, helst í vesturbænum. Góðri fyrir- framgreiðslu heitiö. Uppl. í síma 17593 síðdegis og á kvöldin.
33 ára einstæð móðir með 2 börn óskar eftir húsnæöi strax, er á götunni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-027.
Ungur maður óskar eftir herbergi eða einstaklings- íbúð til leigu, getur boðið fyrirfram- greiöslu. Uppl. í síma 18650 (Hotel City herb.405).
Óska eftir að taka á leigu litla íbúð í Kópavogi. Er einstæð með ungbarn. Uppl. í síma 45831.
Óska eftir 2—3 herb. íbúð. Nánari uppl. í síma 73843.
Heiidsölufyrirtæki óskar eftir
lítilli íbúð fyrir starfsmann sinn. Uppl.
í síma 12019 og 15579.
Reglusamur maður óskar
eftir herbergi, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Hafið samband við auglþj.
DV i síma 27022 e. kl. 12.
H-118
Skrifstofuhúsnæði.
Heildverslun óskar að taka á leigu
skrifstofuherbergi sem næst miöborg-
inni. Sími 34541 eftir kl. 19 og um helg-
ina.
Til leigu í 4—5 mán.
80 ferm húsnæði, heppilegt fyrir t.d.
verktaka, skrifstofa og búnings-
aöstaða starfsmanna, lagerpláss.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-825
Til leigu 50 fm
lagerhúsnæöi á besta stað í bænum,
lofthæð ca 6 metrar. Húsnæðið laust nú
jegar. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-747.
Atvinna í boði
Okkur vantar strax starfsfólk
í ræstingu. Uppl. á staðnum milli kl. 21
og 22 í kvöld. Hollywood, Ármúla 5.
Dugleg og reglusöm hjón
óskast til starfa við bú í nágrenni
Reykjavíkur, húsnæði á staðnum.
Tilboð merkt ,,Bú 853” sendist DV
fyrir 6. maí.
Óska eftir góðum
bílaréttingamanni, eignarhluti eða að-
staða kemur til greina. Öll verkfæri á
staðnum. Uppl. í síma 74821 milli kl. 19
og 20.
Sendill óskast á vélhjóli.
Þarf að geta byrjað strax eftir
mánaðamót. Uppl. á staðnum og í síma
26488. Islenska umboðssalan, Klappar-
stíg 29 R.
Fiskbúð.
Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa.
Þarf aö vera vanur. Fiskmiðstöðin,
Gnoðarvogi 44, sími 31068.
Óskum eftir að ráða
matráðskonu, þarf að geta byrjað
strax. Uppl. í síma 39166 frá kl. 10—16.
Afgreiðslustúlka óskast.
Rösk og ábyggileg afgreiðslustúlka
óskast strax og til afleysinga í sumar.
Uppl. á staðnum kl. 3 til 6 í dag. Bita-
bær sf. Garðabæ.
Kona óskast
til heimilisstarfa hálfan daginn (seinni
hluta dags). Umsókn leggist inn á
auglýsingad. DV (ath. öllum svaraö)
merkt „Austurbær 97”.
2 faglærðir málarar
óskast strax. Stöðug vinna í góðum
verkum í minnst 1 1/2 ár. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-836
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði
á Ártúnshöfða til leigu strax, fullfrá-
gengið, stærð 220 fm, lofthæð 5,40,
stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma
39300 og á kvöldin í síma 81075.
Húsnæði við „Hlemm”.
100 ferm húsnæði til leigu fyrir skrif-
stofur eða hreinlegan iðnað. Laust
strax. Uppl. í síma 27192 (Pétur).
Stopp!
Bráðvantar húsnæði eða bílskúr með
rafmagni og hita undir ca 2—3 bfla.
Uppl. í síma 46584.
Atvinna óskast
Kvöld og helgarvinna.
Eg er 28 ára og óska eftir kvöld- og
helgarvinnu. Hef m.a. meirapróf, rútu-
próf og réttindi á flestar gerðir þunga-
vinnuvéla. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 77092 eftir kl. 19.