Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Page 29
DV. FÖSTUDAGUR 29. APRtL 1983. 37 .vinsæiustu lögin REYKJAVÍK 1. (1) LET'S DANCE.....................David Bowie 2. ( 2 ) SWEET DREAMS...................Eurythmics 3. (7 ) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART.....Bonnie Tyler 4. ( 3 ) IS THERE SOMETHING I SHOULD KNOW ................................Duran Duran i 5. ( - ) SÍSÍ............................Grýlurnar 6. (4) BABYCOMETOME...................Pattie Austin 7. (5 ) CHURCH OFTHE POISON MIND.......Culture Club 8. ( - ) AFI.......................Björgvin & Björk 9. (6 ) TO SHY........................KajaGooGoo 10. ( - ) OVERKILL.....................Men At Work Grýlurnar — „Sísí” beint inn í fimmta sæti Reykjavíkurlistans og Mávastellið í öðru sæti á íslandslistanum. LONDON NEW YORK Bretland (LP-plötur) • Á öllum vinsældalistunum eru miklar sviptingar þessa dagana, margar stór- stjörnur innan lands og utan hafa nýverið sent frá sér skífur og samkeppnin er geysi- hörð. Af útlendingum ber hæst þá félagana David Bowie og Michael Jackson en þeir eru báðir í náðinni, Bowie á toppnum í Reykjavík og Lundúnum meö lagið „Let’s Dance” og samnefnd breiöskífa trónar einnig á toppi Islands- og Bretlandslistans. Michael Jackson situr með sparibros á vör í heimalandinu meö efsta sæti beggja vin- sældalistanna á sínum snærum og hefur aukinheldur annað lag inni á topp tíu í New York. Tvö íslensk lög ná að skjóta rótum á Reykjavíkurlistanum þessa vikuna, Grýl- urnar höfnuðu beint í fimmta sætinu meö „Sísí” og Björgvin Gíslason lyftir „Afa” upp í áttunda sæti með góðri aðstoð Bjarkar úr Tappanum. Tvö ný lög eru inni á topp tíu í Lundúnum, Eurythmics eru á ferð öðru sinni á skömmum tíma meö sigurstranglegt lag og Spandau Ballet rennir „True” rakleitt í tíunda sæti, en samkvæmt spánnýjum heimildum mun þetta lag veröa á toppi Lundúnalistans að viku liðinni. Men At Work og Prince eiga nýju lögin í Jórvík- inni og lag vinnumannanna er einnig að finna á Reykjavíkurlistanum. Gsal. David Bowie — „Let’s Dance rakleitt í efsta sæti íslandslistans og miklar sviptingar á listanum eins og sjá má. ÚR KLÓM VOFUNNAR Tears For Fears — fyrsta plata þessarar ungu hljómsveitar hefur fengið góðar viðtökur, The Hurting fellur þó þessa vikuna niður um þrjú sæti. 1. (1) Let's Dance...........David Bowie 2. (2) Thriiier..........Michael Jackson 3. ( 1) Faster Than the Speed.. Bonnie Tyier 4. ( 3 ) The Final Cut.........Pink Floyd 5. ( 5 ) Sweet Dreams..........Eurytmics 6. (10) True............... Spandau Ballet 7. ( 4 ) The Hurting.......Tears For Fears 8. ( 6 ) War..........................U2 9. ( 7 ) Chart Runners......Hinir & þessir 10. ( 8 / The Kids From Fame Live .... Ymsir 1. (1) LET'S DANCE....................David Bowie 2. ( 2 ) CHURCH OF THE POISON MIND....Culture Club 3. (5) BET II.....................Michael Jackson 4. ( 8 ) WORDS..........................F.R. David 5. ( 4 ) BREAKAWAY....................Tracy Ullman 5. (23) LOVE IS A STRANGER.............Eurythmics 6. ( 6 ) BOXERBEAT.......................JoBoxers 7. ( 7 ) OOH TO BE AH.................KajaGooGoo 9. (12 ) THE HOUSE THAT JACK BUILT.........Tracey 10. ( - ) TRUE.......................Spandau Ballet 1. ( 2 ) BEATII..................Michael Jackson 2. ( 1 ) COME ON EILEEN....Dexy's Midnight Runners 3. ( 4 ) JEOPARDY.................Greg Kihn Band 4. (3) MR. ROBOTO..........................Styx 5. ( 6 ) DER KOMMISSAR..............After The Fire 6. ( 9 ) LET'S DANCE................David Bowie 7. ( 5 ) BILLY JEAN..............Michael Jackson 8. (10) SHE BLINDED ME WITH SCIENCE .... Thomas Dolby 9. (15) OVERKILL.....................MenAtWork 10. (12) LITTLE RED CORVETTE.............Prince Culture Ciub — „Church Of the Poison Mind” í öðru sæti í Lundúnum en fatast flugið í Reykjavík og fellur niður í sjöunda sæti. Fyrir kosningar voru allir stjórnmálaflokkarnir sammála um nauðsyn þess að koma böndum á atvinnuleysisvofuna svo hún færi ekki á kreik. Kjósendur voru þó ekki allir á sama máli og sendu ýmsum þingmönnum brottfararspjald í kosningunum á laugardag; sviptu þá með öðrum oröum vinnunni því svo ótrúlega sem það kann að hljóma eru þingmenn vinnumenn þjóðarinnar og viö húsbændurnir. En það er illt aö vita af góðum drengjum mæla göturnar, undir þaö geta allir tekiö. Því hefur þeirri hugmynd skotiö upp kollinum aö fela brottrækum þingmönnum ráðherraembætti í komandi ríkisstjórn og bjarga , þeim þannig úr klóm atvinnuleysisvofunnar. Þeir hafa flestir hverjir mikla reynslu og aukinheldur hefur þessi hugmynd annan kost: þessum fyrrverandi þingmönnum er haldið í þjálfun. Ekkert er sennilegra en þeir nái flestir kjöri þegar næst verður kosiö eftir nýrri kjördæmaskipan. Það er því þjóðarhagur sem krefst þess að þeir stiröni ekki upp milli kosn- inga og verði með pólitískar harðsperrur þá loks þeir komast inn í hlýjuna á nýjan leik. Þetta gæti líka orðið samhent stjórn: sameiginleg reynsla ætti að sjá til þess. Sviptivindar leika um Islandslistann þessa vikuna og gnægð af nýjum plötum. Flestir nýliðanna raða sér í efstu sætin og þar hefur best David Bowie en Grýlurnar fylgja fast á eftir. Athyglisvert er að allar plöturnar utan tvær eru framleiddar hér heima og sýnir ef til vill aö kaupendur láta fremur verð en gæði ráöa vali sínu við plötukaup. Nema þetta tvennt fari saman? Þaö verður alténd ekki sagt að plötur Islandslistans í dag séu neitt léttmeti. —Gsal. Daryl Hall & John Oates — þeir mala gull vestra og platan H20 hefur verið mánuðum saman Inni á topp tíu. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1) Thriller..........Michael Jackson 2. ( 2 ) Frontier................Journey 3. ( 5 ) Kilroy Was Here.............Styx 4. ( 4 ) Business As Usual.... Men At Work 5. ( 8 ) Pyromania...........Def Leppard 6. f 3 ) H20........Daryl Hall/John Oates 7. ( 9 ) The Final Cut.........Pink Floyd 8. ( 7 ) Lionel Richie........... Richie 9. ( 6 / Rio.................Duran Duran 10. (11) The Closer You Get......Alabama ísland (LP-plötur) 1. 2. 3. 4. 5. (1/ (-) (1) (-) (2) 6. (4) 7. (13) 8. (14) 9. (6) 10. (3) Let'sDance...........David Bowie Mávastellið..............Grýlurnar The Final Cut..........Pink Floyd Einmitt............Hinir ít þessir Club Dancing.......Hinir (t þessir Thriller...................Michael Jackson Cargo................MenAt Work Minningar mætar........Viðar&Ari Örugglega........Björgvin Gislason A Child Adventure Marianne Faithful

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.