Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Blaðsíða 8
8
DV. FÖSTUDAGUR 29. APRlL 1983.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Menn taka tryggð við sængina sma og vilja alls ekki iáta dúninn úr henni
fyrir annan dún. Það á að vera alveg tyggt að slíkt gerist ekki í hreinsun.
Sængmíhreinsun:
SAMIDÚNNINN
TILBAKA
S. G. hringdi frá Grindavík og bað
okkur aö kanna fyrir sig hvort þaö væri
öruggt að fólk sem færi meö sængina
sína í hreinsun fengi sama dúninn til
baka og þaö fór meö. Hvort til dæmis
hver sæng væri hreinsuö sérstaklega
eöa hvort dúninum úr mörgum sæng-
um væri blandað saman og allt hreins-
að í einu. S. G. sagðist eiga mjög góöa
æöardúnsæng sem þyrfti aö hreinsa.
En hún væri dauöhrædd viö þaö aö fara
meö hana og fá kannski annan og verð-
minnidúnístaðinn.
Það munu einkum vera tvö fyrirtæki
í Reykjavík sem hreinsa dúnsængur.
Þaö eru Dún- og fiðurhreinsunin á
Vatnsstíg 3 og Fiðurhreinsunin á
Baldursgötu 36. Á báöum stöðunum
fékk ég þær upplýsingar aö öruggt
væri aö menn fengju aftur þann dún
sem þeir kæmu meö. Hver sæng væri
hreinsuð alveg sér og tryggt aö engu
væri ruglaö meö nákvæmu númera-
kerfi.
En á báöum stööunum var mér sagt
frá því aö algengt væri aö fólk kæmi
meö sængina sína og teldi í henni vera
fínasta æöardún. Þegar aö væri gáö
væri hins vegar annars konar dúnn í
sænginni, jafnvel fjaörir meö. Því
heföi verið gripiö til þeirrar ráöstöfun-
ar í varúðarskyni aö opna ævinlega
sængina þegar komiö væri með hana
og talaö um aö í henni væri sérlega f ínn
dúnn. Þá sæi fólkiö meö eigin augum
hvemig innihaldiö væri. Fólkiö sem
tekur á móti sængunum er þaö vant aö
þaö finnur strax á viðkomunni hvaöa
dún er um aö ræöa og hvort mikið er af
f jöörum meö.
DS
Vítamínhornið II.
A-vftamín
Fólk til forna vissi aö boröaöi þaö lif-
ur varð það síöur náttblint. Án þess aö
vita að þaö var A-vítamínið í lifrinni
sem olli þessu.
Um aldamótin grunaöi vísinda-
manninn F.G. Hopkins aö þaö væri
eitthvert eitt efni í lifrinni sem heföi
þessa verkun. Þá vom menn búnir að
greina eggjahvítu, fitu og kolvetni í
fæöunni. En það var ekki fyrr en áriö
1931 sem tókst aö einangra A-víta-
míniö. Þaö var fy rst fundið í lýsi.
A-vítamín er litlaus vökvi. Efna-
fræöileg formúla þess er ekki ólík
formúlu alkóhóls.
Gjafi
A-vítamín er fyrst og fremst aö finna
í dýrafitu. Lýsi, lifur, egg, smjör og
mjólk era allt góðir A-vítamíngjafar.
A-vítamín finnst einnig í nokkrum
grænmetistegundum. Þaö grænmeti
inniheldur þá efniö karótín. í slím-
himnu þarmanna breytist þaö síðan í
A-vítamín. I karótíninu er einnig litar-
efni (þaö sem Orobronze-efni er unniö
úr og fólk tekur til þess aö veröa
brúnt). Menn sem drekka mikið af
gulrótarsafa veröa þannig oft örlítið
gulir á húð. Litarefnið geymist í fitlag-
inuundir húöinni.
Ef við drekkum mjólk, borðum skyr og mjúkan mysuost er þörfum likamans fyrir allmörg efni fullnægt.
Rannsóknir á mjólk og mjólkurvörum
Skyríð og mysingurínn
sériega holl fæða
,,I heild sýnir þessi rannsókn aö
íslensk mjólk og mjólkurafurðir
standa erlendum síst aö baki. Er
samsetning alls staöar sambærileg
þótt ýmis minni háttar frávik komi
fram eins og við var aö búast. Jafn-
framt sýnir rannsóknin að hinar sér-
íslensku afuröir og þá sérstaklega
íslenska skyriö eru í fremstu röö
mjólkurafurða í heiminum hvaö
snertir næringargildi.” Svo segir í
niðurstööum mikillar rannsóknar
sem gerð hefur veriö á mjólk og
mjólkurafuröum hér á land. Rann-
sóknina unnu þau dr. Jón Ottar
Ragnarsson, Oiafur Reykdal, Ragn-
heiöur Héöinsdóttir og Dóróthea
Jóhannsdóttir á vegum Rannsókna-
stofnunar landbúnaöarins.
Eins og kemur fram í þessari til-
vitnun mega Islendingar vera vera-
lega ánægöir meö mjólkina sem þeir
drekka. Mjólkin er auöug af eggja-
hvítu og fitu. Ekki virtist vera sam-
band á milli þessara tveggja þátta og
er því bent á þaö aö hægt sé að auka
eggjahvítuinnihaldið án þess aö fitan
aukist. Hingaö til hefur hins vegar
frumáherslan veriö lögö á það aö
mjólkin væri sem feitust.
Mjólkin reyndist einnig innhalda
mjög mikið af B2-vítamíni, eöa ri-
bóflavíni. I einum lítra af mjólk er
dagskammtur fulloröins karlmanns
af þessu vítamíni. Einnig var drjúgt
af Bl-vítamíni eöa þíamíni. Nokkuö
var einnig af C-vítamíni, um
þriöjungur af dagskammti fullorðins
karlmanns í lítra. Athygli vakti aö
meira var af C-vítamíni í mjólkinni
gerilsneyddri en var í hrámjólk. Ein
líkleg ástæöa er talin vera aö C-víta-
míniö er mjög viökvæmt og viö
gerilsneyðingu myndist ákveöin efni
sem vemda askorbínsýruna, eöa C-
vítamínið.
Steinefni vora einnig veruleg í
mjólkinni. En magn þeirra fór nokk-
uö eftir bæði burðartíma og fóörun.
Þannig jókst til dæmis kalk, fosfór,
magnesíum og natríum smám
saman eftir burö en lækkaði svo aft-
ur.
Góðar afurðir
Ur mjólkinni eru unnar ýmsar
afuröir sem viö megum vera hreykin
af. Skyr er til dæmis mjög auðugt af
B-vítamínum og einnig mjólkurost-
ar. I ostunum er einnig mikið af
kalki, fosfór og magnesíum. I mysu-
osti er auk þessara efna kalíum og
natríum. I rjóma og undanrennu er
talsvert af C-vítamíni.
Af því að skyriö er séríslensk afurö
vekur sérstaka ánægju hversu hollt
þaö er. Þannig inniheldur þaö
helmingi meira af B-vítamínum en
mjólk, helmingi meira af fosfór og
talsvert meira af magnesíum. Kalk
er hins vegar ögn minna.
Mysuostur (mjúkur) er einnig
geysilega hollur. Þannig er í honum
2—3 sinnum meira þíamín en í mjólk
og ríbóflavíniö 7 sinnum meira.
Magn kalks var um 3 sinnum meira
en í mjólkinni, magn fosfórs um 4
sinnum meira, magnesíum var 5—6
sinnum meira, natríum 10—12 sinn-
um meira og kalíum var 11—13 sinn-
um meira en í mjólkinni.
Foreldrar ættu því aö gefa börnum
sínum, og auövitaö boröa meö þeim,
skyr og brauö meö mysingi. Meö ætti
auövitaö að drekka glas af mjólk.
DS
Gulrætur innihalda mikið af
karótíni. Annaö grænmeti sem einnig
gefur A-vítamín er grænkál, spínat,
steinselja og salat. Gulrætur era samt
sem áöur aðal A-vítamíngjafi jurta-
ætna. En vegna þess aö A-vítamín er
fituleysanlegt er hægt að auka nýtingu
þess meö því að neyta örlítillar jurta-
olíu með gulrótunum.
Skortur
Skortur á A-vítamíni kemur fyrst
fram í augunum. Lítill skortur lýsir sér
í náttblindu. Þaö þýöir aö sjónin
minnkar í lítilli birtu. Alvarlegur
skortur á A-vítamíni leiðir af sér alvar-
legan augnsjúkdóm sem heitir
xeroftalmi. I fyrra heimsstríðinu var
hann algengur hjá börnum sem alin
vora á undanrennu. En nú á dögum er
sjúkdómurinn sjaldgæfur á Vestur-
löndum.
Smjör og gulrœtur eru auðug
af A-vitamini.
Annaö einkenni um skort er veik
slímhimna. Ysta lag hennar þomar
vegna þess aö slímmyndun minnkar.
Ysta lagið skiiur sig frá innri lögum og
slímhimnan veröur móttækilegri fyrir
sjúkdómum.
Annað
A-vítamín í of stóram skömmtum er
hættulegt. Lifur úr ísbjörnum eöa sel-
um inniheldur mjög mikiö af A-víta-
míni. Heimskautafarar sem neytt hafa
slíkrarlifrarhafa oröiö fyrir eitrun.
Neyti menn venjulegrar fæöu á ekki
aö vera hætta á því aö þeir taki of stóra
skammta af A-vítamíni. En þeir sem
taka A-vítamín í töfluformi utan þess
ættu aldrei aö taka stærri skammta en
mæltermeð.
Þeir sem einkum lifa á skyndimat
ættu aö taka A-vítamín til viðbótar.
Slíkur matur er oft næringarsnauður.
Nýlegar rannsóknir við Roswell
Park Memorial Institution í Banda-
ríkjunum vekja vonir um það aö aukið
magn af A-vítamíni geti unniö á móti
lungnakrabba hjá reykingamönnum.
Ennþá er þaö þó með öllu ósannað.
Næst verður f jallað um D-vítamín.
Þýtt/DS
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur