Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Qupperneq 19
DV.FÖSTUDAGUR29. APRÍL1983.
27
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS, hulstur og
óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn,
Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími
35450.
Laugarásbió-myndbandaleiga:
Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd
með íslenskum texta í VHS og Beta,
allt frumupptökur, einnig myndir án
texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC,
Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI meö íslenskum
texta. Opið alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150, Laugarásbíó.
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út
myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomiö
gott úrval mynda frá Warner Bros.
Opiö kl. 12—21 mánudaga til föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga. -
VHSMagnex:
Videokassettutilboö. 3 stk. 3ja tíma kr.
1.950, 3 stk., 2ja tíma kr. 1.750. Eigum
einnig stakar 60, 120,180 og 240
minútna kasettur. Heildsala, smásala.
Sendum í póstkröfu. Viö tökum á móti
pöntunum allan sólarhringinn. Elle,
Skólavöröustíg 42, sími 91-11506.
Videospolrt sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæöi Miöbæjar, Háa-
leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460.
Ath. opið alla daga frá kl. 13—23.
Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi meö íslenskum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og
hulstur, Walt Disney fyrir VHS.
Videomyndavélar-U-Matic bönd.
Leigjum út án manna hágæöa 500 línu
myndavélar ásamt U-Matic mynd-
segulbandstækjum. Hér er tækifæri
fyrir alla til aö gera sínar eigin
myndir, þar sem boðiö er upp á full-
komna eftirvinnsluaöstööu. Yfirfærsl-
ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta-
max kerfi. Ismynd, Síöumúla 11, sími
85757.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf að taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu veröi.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opiö alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur-
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni. Erum búin aö fá
nýjar myndir fyrir Beta, einnig
nýkomnar myndir meö ísl. texta.
Erum meö nýtt, gott barnaefni með ísl.
texta. Seljum einnig óáteknar spólur í
VHS og Beta. Opið alla virka daga frá
kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og
sunnudaga frá kl. 13—21.
Beta myndbandaleigan, simi 12333
Barónsstíg 3, viö hliöina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af
barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu
úrvali, tökum notuö Beta myndsegul-
bönd í umboössölu. Athugiö breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14-22.
Videotæki til leigu,
150 kr. sólarhringurinn. Sími 85024.
Geymið auglýsinguna.
Garðbæingar og nágrannar.
Viö erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS og kerfi. Videoklúbbur Garða-
bæjar, Heiöarlundi, 20 sími 43085. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 17—21 laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
VHS-Videohúsið — Beta.
Gott úrval af myndefni fyrir alla fjöl-
skylduna bæöi í VHS og Beta. Leigjum
myndbandatæki. Opið virka daga kl.
12—21, sunnudaga kl. 14—20. Skóla-
vöröustíg 42, sími 19690.
Ath. — Ath. Beta/VHS.
Höfum bætt viö okkur titlum í Beta-
max og nú erum viö einnig búin aö fá
myndir í VHS. Leigjum út myndsegul-
bönd. Opið virka daga frá kl. 14—23.30
og um helgar frá kl. 10—23.30. IS-Video
sf., í vesturenda Kaupgarös viö Engi-
hjalla Kóp., sími 41120. (Beta sending
út á land, pantanir í síma 45085 eftir kl.
21).
VHS-Orion-Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion: útborgun frá kr. 7000, eftirstöðvar á 4—6 mánuöum, staögreiösluafsláttur 5%. Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt aö eignast nýtt gæöamyndbandstæki meö fullri á- byrgö. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir meö ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opiö mánud,—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleiganhf.,sími 82915.
VHS—Orion-Myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins kr. 2.385,- Sendum í póstkröfu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Dýrahald |
Fjóra fallcga og þrifna kettlinga vantar gott heimili. Uppl. ísíma 50551.
Hestaleiga. Höfum opnað hestaleigu á Vatnsenda. Fariö er meö leiðsögumanni í lengri eða skemmri ferðir eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 81793.
Nokkrir góöir klárhestar fyrir byrjendur og lengra komna, góö greiöslukjör og gullin tækifæri. Uppl. í síma 78904 eftirkl. 19.
Fallegir kcttlingar fást gefins. Uppl. í síma 18622.
Að Kjartansstöðum eru margir efnilegir folar til sölu, þar á meðal frá Skörðugili í Skagafirði. Uppl. í síma 99-1038.
Tveir hestar til sölu af sérstökum ástæöum: hörkuviljugur, rauöglófextur, stjörnóttur, dúnmjúk- ur, yfirferðarbrokk- og tölthestur, 7 vetra og brúnskjóttur, sokkóttur, gæöingsefni, gullfallegur undan Njáli Varmalæk, 6 vetra. Sími 78538 og 20955.
Hágengur og reistur, rauður 6 vetra klárhestur með tölti, undan Náttfara, til sölu. Uppl. í síma 44738 eftirkl. 19.
Tveir 6 vetra folar til sölu, stórir og myndarlegir, gang- miklir, verða mikiö vakrir. Uppl. á Indriðastööum, sími 93-7066.
Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 34919.
Kattareigendur ATHt' ' Ný þjónusta, heimkeyrsla á ódýra enska „Kisu” kattarsandinum, yöur aö kostnaöarlausu. Leitiö upplýsinga. Verslunin AMAZON, Laugavegi 30, sími 16611.
Gæludýraverslun í sérflokki. Ávallt mikiö úrval af gæludýravörum, t.d. fiskabúr, fuglabúr og allt sem því fylgir, hundavörur og kattavörur, aö ógleymdum ódýra enska kattasand- inum í íslensku umbúöunum (Kisu- kattasandur). Geriö verösamanburö. Sendum í póstkröfu samdægurs. Verslunin Amazon, Laugavegi 30, sími 16611.
Hjól
Lítið barnatvíhjól
óskast fyrir f jögurra ára strák. Einnig
torfærutvíhjól fyrir 6 ára. Uppl. í síma
31395.
Suzuku 380 GT árg. ’74
til sölu, fallegt og vel meö fariö hjól.
Uppl. í síma 39622 eftir kl. 19.
Nýlegt 3 gíra SCO kvenreiöhjól til sölu. Uppl. í síma 38658.
Óska eftir aö kaupa barnareiöhjól 20”, t.d. Kalkhoff. Uppl. í síma 78835.
Yamaha IT 465 til sölu eöa í skiptum fyrir Yamaha IZ 250 eöa Kawasaki 250. Uppl. í síma 97- 7454 e.kl. 17.
Halló, halló'. Oska eftir Enduro eða Motocross, allt kemur til greina, má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 44908 milli kl. 18 og 21.
Til sölu Kawasaki KDX 250 árg. ’80. Á sama staö er óskaö eftir kafarabúningi. Uppl. í síma 29971 milli kl. 19 og 20.
Honda MB ’82 til sölu, vel meö farið hjól. Uppl. í síma 92-7085 eftirkl. 19.
Óska eftir aö kaupa Hondu CB 750 árg. ’80 eöa nýlegt Motocross hjól 250 eöa stærra, borgað meö eins mánaöar víxli. Sími 92-7677 eftir kl. 18.
Fyrir veiðimenn |
Silungsmaökur til sölu. Uppl. í síma 20196.
Veiðileyfi. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi. Uppl. í síma 40694.
Safnarinn |
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Sumarbústaðir |
Til sölu til flutnings eöa niðurrifs, járnklætt timburhús, 30 ferm, panelklætt aö inn- an með miðstöðvarlögn, tilvaliö veiöi- eða sumarhús. Sími 16566.
Ca 50 fermetra íbúöarskúr til sölu, hentugur sem sumarbústaöur. Uppl. í síma 41323.
Byssur
Félagsfundur veröur haldinn laugardaginn 7. maí 1983 kl. 14.00 í félagsheimilinu aö Dugguvogi 1. Fundarefni: Staða í skot- vallamálum í dag. Skotfélag Reykja- víkur.
| Fasteignir
Einbýlishús í Neskaupstaö til sölu á 2 hæöum, 2 x60 ferm, bein sala eöa skipti á 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 97-7756 eftir kl. 18.
Falleg hæö til sölu í Keflavík, íbúöin er öll nýupptekin og bílskúrsréttur, skipti kæmu til greina á íbúö á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 93- 8882.
Til sölu er 2 herb. íbúö á jaröhæö í Bolungarvík. Uppl. í síma 94-7262 eftirkl. 18.
18 ára gamalt einbýlishús
til sölu í útjaðri sjávarþorps ásamt
útihúsum og túni, góö aðstaða fyrir
hesta. Uppl. í síma 95-4724 eftir kl. 20.
Til bygginga I
Notaö mótatimbur, 1X6 tommu, óskast, ca 2000 metrar. Uppl. í síma 44566 á verslunartíma.
Til sölu vatnsheldur krossviöur, 15 mm 1,50x3,05 17 plötur. Einnig vatnsheldar spónaplötur, 19 mm 15 plötur. Uppl. í sima 45836.
Til sölu gámur, 2X2X3 metrar á kr. 2.500 og indiána- ofn á kr. 1.500. Oska eftir aö kaupa stál- miöstöðvarofna. Uppl. í síma 73222.
Til sölu einnotaðar spónaplötur, ca 200 fer- metrar, 25 mm 1,2 x 2,5 m. Á sama staö ca 250 m af 2x5 tommu plönkum, mjög hagstætt verð gegn staögreiöslu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-982
Til sölu ónotaö mótatimbur, 1X6 og steypustyrktarstál. Uppl. í síma 72696.
Bátar
Nýjar Atlanter tölvufærarúllur til sölu, fyrir 24 volt, búnar mikilli sjálfvirkni, m.a. SKAKA, fylgja botninum, hífa upp í þrepum, stillanlegt átak og bremsur, stoppa viö yfirborð. Lítil fyrirferö hagstætt verð. Uppl. í síma 91-45843.
3 tonna trilla til sölu, tilvalin á skakiö í sumar. Uppl. í síma 45787.
Óska eftir að kaupa eöa taka á leigu 4ra—8 tonna bát. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-33.
6 tonna dekkbátur, útbúinn í róöur, til sölu. Framleiddur hjá Mótun hf. 1980. Báturinn er meö Simrad C-Lorange, Skipper dýptar- mæli, sjálfstýringu, Sólo-eldavél, vatnsmiöstöö, 2x300 lítra olíutank, Leyland-Thorney-Croft-vél o.fl. Upp- fyllir allar kröfur Siglingamálastofn- unarinnar. Bein sala eða skipti. Sími 75340.
Fletcher hraöbátur. Til sölu Fletcher hraöbátur, 15 fet, án mótors, 4ra ára gamall, litur ágætlega út. Tilboð óskast. Uppl. í síma 46235.
Óska eftir að taka 6—12 tonna bát til leigu, aðeins góðan bát. Sími 92—8147 eftir kl. 18.
Flugfiskur Flateyri.
Okkar frábæru 22 feta hraöbátar, bæöi
fiski- og skemmtibátar, nýir litir,
breytt hönnun. Kjörorö okkar eru:
kraftur, lipurö og styrkur. Vegna hag-
stæöra samninga getum viö nú boöiö
betri kjör. Komiö, skrifið eða hringið
og fáiö allar upplýsingar, símar 94-7710
og 94-7610.
Til sölu plastbátur,
smíöaöur hjá Mótun ’79, bátnum
fylgir: 2 rafmagnsrúllur, dýptarmælir,
vagn og talstöö. Uppl. í síma 93-6789 og
9341605.
Flugfiskur Vogum.
Þeir sem ætla aö fá 28’ fiskibát fyrir
sumariö. Vinsamlegast staöfestiö
pöntun fljótlega. Eigum einn 22 feta
Flugfisk fyrirliggjandi. Sýningarbátar
á staönum. Flugfiskur Vogum, sími 92-
6644.
Varahlutir
Hef til sölu úrval
af notuðum varahlutum í flestar geröir
bíla, kaupum einnig bíla til niðurrifs.
Bílapartar og þjónustan Hafnargötu
82, Keflavík, sími 92-2691 milli kl. 12 og
14 og 19 og 20.
Til sölu Plymouth Valiant,
Fiat 127 árg. ’77 og ’74 og Ford Torino 8
cyl., sjálfskiptur. Bílarnir seljast í
heilu lagi eöa pörtum. Uppl. í síma
75900.
Bílabjörgun viö Rauðavatn.
Varahlutirí:
Bronco ’66,
Cortina ’70—’74,
Fiat132 ’73;
Fiat 127 ’74,
Ford Fairlane ’67,
Maverick,
Chevrolet Impala ’71,
Chevrolet Malibu ’73,
Chevrolet,
Toyota Mark II ’72,
Toyota Carina 71,
Mazda 1300 ’73,
Mini 74,
Escort 73,
Morris Marina 74,
M. Benz 190,
Peugeot404 71,
Citroen GS 73,
Rússajeppi ’57,
Skoda 110 76,
úr Datsun220 77,
Ford vörubíll 73,
4 cyl. vél,
Bedford vörubíll.
Kaupum bíla til niöurrifs,
staögreiösla, fljót og góö þjónusta.
Opiö alla daga til kl. 19. Póstsendum.
Sími 81442.
Til sölu vel
og skipting í Dodge 318 cc. Uppl. í síma
35020 og 39553.
ÖS-umboðið.
Sérpöntum varahluti og aukahluti í
bíla frá USA, Evrópu og Japan.
Afgreiöslutími ca 10—20 dagar eöa
styttri ef sérstaklega er óskaö. Margra
ára reynsla tryggir örugga þjónustu.
Höfum einnig á lager fjölda varahluta
og aukahluta. 1100 blaðsíöna mynda-
bæklingur fyrirliggjandi auk fjölda
upplýsingabæklinga. Greiðsluskil-
málar á stærri pöntunum. Afgr. og
uppl. ÖS-umboöiö, Skemmuvegi 22,
Kóp. Kl. 20—23 alla daga, sími 73287.
Póstheimilisfang Víkurbakki 14,
pósthólf 9094, 129 Reykjavík. ÖS-
umboðið Akureyri, Akurgeröi 7e, sími
96-23715.
IHjúkrunarfræðingar
___ — afleysingarstörf
Heilsugæsla Hafnarfjaröar óskar að ráða hjúkrunarfræðinga
til afleysingarstarfa á komandi sumri. Nánari upplýsingar í
síma 53444. Umsóknir sendist undirrituðum á bæjarskrifstof-
urnar Strandgötu 6.
BÆJARRITARI.
LAUS STAÐA
Við Menntaskólann við Sund er laus til umsóknar staða
aðstoðarskólastjóra. Gert er ráð fyrir að aðstoðarskólastjóri
sé að öðru jöfnu ráðinn til fimm ára í senn úr hópi fastra
kennara á framhaldsskólastigi.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa
borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík,
fyrir 25. maí nk. — Umsóknareyðubiöð fást í ráðuneytinu.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
26. aprfl 1983.