Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Side 18
26 Smáauglýsingar DV.FÖSTUDAGUR29. APRIL1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Notuö eldbúsinnrétting og stór fataskápur til sölu, verö tilboö. Uppl.ísíma 66108. ísform bökunarvélar, 2 stórar og 2 borðvélar, tilvaliö fyrir mann sem leitar aö léttum iönaði, ca 15000. Stálvaskar (nýir) kr. 1000 stk., tvöfaldur stálvaskur, kr. 2500, kart- öfluskrælarar, 3500 kr. stk., stór gömul hrærivél (hakkavél, grænmetiskvörn fylgir) ca 10 þús., Rafha suöupottar, ca 2000 kr., stór AEG þeytivinda, öll úr ryöfríu stáli, kr. 4000, Sweden ísvél, tvöföld, þarfnast viögeröar, ca kr. 10 þús. Plastpokalokunarvél m/fótastýr- ingu kr. 3500. Úrval af rafmagnsvír- um, tilvalið fyrir verkstæði, allt á 15 þús., 6 eins fasa mótorar og 2 þriggja fasa ca 2000 kr. stk., Briggs og Straton bensíndæla 1500 kr., afkastamikil grænmetiskvörn, ca 4000 kr. Uppl. í síma 75215. Tilsölu notuð útihurö meö gleri úr einbýlishúsi, á sama staö bílskúrshurð með stálgrind. Uppl. í síma 35830 á daginn og 30326 á kvöldin. Húsgögn, barnavagn og fleira. Til sölu bamavagn, barnakarfa, ung- bamastóll, hár stóll, hjól fyrir 4—5 ára, lítiö rókókó sófasett, rókókó skáp- ar, rókókó sófasetgrind, saumaborö, stólar, kvikmyndatökuvél, videotæki, bambussófasett og Nilfisk ryksuga. Sími 41944. Semný aftaníkerra til sölu. Á sama staö ósk- ast kæliborð. Uppl. í síma 53093. Peningaskápur stærð: 190 x 130 cm The Mosler Safe Co Ohio, USA, eldvörn: flokkur A þjófa- vörn flokkur T-20 skv. bandarískum staöli. Gamall (ca 1942). Talnalás, tví- skiptar huröir. Uppl. í síma 17430 á skrifstofutíma. Tvöfaldar baraarólur til sölu, verö 3000 kr. Uppl. í síma 44107. Til sölu er ágætis svefnsófi, tvíbreiöur. Hentar vel þar sem er lítið pláss. Einnig Zanussi ísskápur. Uppl. í síma 45599. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar gerðir, brúðukerrur, 10 tegundir, bobb-borð, Fisher Price leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó, Barbie hundasleðar, Barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur, Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil, leik- föng, Legokubbar, leikföng úr ET kvik- myndinni, húlahopphringir, kork og strigatöflur, 6 stærðir, tölvuspil, 7 teg., fjarstýrðir torfærujeppar. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verð kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýr- ar sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 12 á laugardögum.: Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg,! sími 12286. Springdýnur. Sala, viögeröir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar dýnur eftir máli og bólstruð einstakl- ingsrúm, stærð 1x2. Dýnu- og bólstur- gerðin hf., Smiðjuvegi 28 Kópav. Geymiö auglýsinguna. Springdýnur i sérflokki. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. , Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Ljósritunarvélar. Notaöar ljósritunarvélar til sölu fyrir venjulegan pappír, vélar meö smækkun — rúlluvélar — duftvélar — vökvavélar. Mjög gott verð, góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 83022. Heildsöluútsaia. Heildverslun, sem er aö hætta rekstri, sejur á heildsöluverði ýmsar vöru á ungbörn. Vörurnar eru allar seldar á ótrúlega lágu veröi. Spariö peninga í dýrtíðinni. Heildsöluútsalan, Freyju- götu 9 bakhús, opið frá kl. 13—18. Ýmsir hlutir úr dánarbúi til sölu, húsgögn og heimilis- tæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-861 Foraverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: eldhúskollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, sófasett, svefnbekkir, skrifborö, skenkar, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fomverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Kennarataliö fæst í fornbókaversluninni Skruddu, Lauf- ásvegil.Sími 11290. Vönduð jeppa- og fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 45289 e.kl. 19. Til sölu ný Bridge-tölva (Bridge Challenger). Tilvalin ferm- ingargjöf. Uppl. í síma 22218 föstudag kl. 2—5, laugardag kl. 2—3. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- verði í verslun okkar aö Bræðra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar- heimili og fleiri til aö eignast góðan bókakost fyrir mjög hagstætt verö. Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgar- stíg 16 Reykjavík. Philips-þurrkari, notaöur i 1 ár, til sölu á góðu verði. Á sama staö óskast barnabílstóll og barnakerra til kaups. Skipti möguleg. Einnig er til sölu lítill grillofn. Uppl. í sima 11612. Sharp SG—450 HB hljómsamstæöa og Konika FS-1 myndavél. Á sama staö óskast bamaleikgrind úr tré og bamabílstóll. Uppl. í síma 18482. Til sölu vegna flutnings 26” Telefunken litsjónvarp með Tjar- stýringu, 130 lítra frystiskápur, Electrolux, 130 litra kæliskápur, Hitachi stereogræjur, 2x20 wött sinus. Allt nýlegt og vel með farið. Sann- gjarnt verð. Sími 26445. Til sölu baraakerra og hjónarúm úr furu með dýnum og náttborðum. Uppl. í síma 23719 eftir kl. 17. Til sölu fjögur 15 tommu sumardekk undan Volvo, keyrð aðeins 2000 km. Verð kr. 4000. Uppl. í síma 78878. Meiriháttar hljómplötuútsaia. Rosalegt úrval af íslenskum og erlendum hljómpiötum/kassettum. Allt að 80% afsláttur. Gallery Lækjar- torg, Lækjartorgi, sími 15310. Óskast keypt Vil kaupa góða CB talstöö í bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-148 Óska eftir að kaupa 4 barstóla eöa kolla, 65 háa. Uppl. í síma 38996 eftirkl. 17. Óska eftir að kaupa notað litasjónvarp og ryksugu. Hringið ísíma 66925. Bókbandstæki óskast keypt, svo sem saumstóll, pressur o.fl. Uppl. í síma 32691. Verzlun Bókavinir, launafólk. Forlagsútsala á bók Guömundar Sæmundssonar, O það er dýrlegt aö drottna, sem fjallar um verkalýðs- forystuna og aðferðir hennar, er í Safnarabúðinni Frakkastíg 7, Reykja- vík, sími 91-27275. Þar eru einnig seld- ar ýmsar aörar góöar bækur og hljóm- plötur. Verð bókarinnar er aðeins kr. 290. Sendum í póstkröfu. Takmarkað upplag. Höfundur. Breiðholtsbúar — Árbæingar. Vorum að fá mikiö úrval af handa- vinnu. Hálfsaumaða klukkustrengi, púða og myndir þ.ám. rauða drenginn og bláa drenginn. Eldhúsmyndir, stórar og smáar, bæði áteiknaðar og úttaldar, punthandklæöi, strammamyndir í úr- vali, smyrnavörur, sokkar á alia fjölskylduna, nærföt o.fl. Skyndinám- skeið: sokkablómagerö, spegil- saumur, japanskur pennasaumur o.fl. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36, sími 7129 log 42275. JASMlN auglýsir: Nýkomið mikið úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra list- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá 13—18 og 9—12 á laug- ardögum. Verslunin JASMIN h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstíg og Grettisgötu), sími 11625. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlöður, ferðaviötæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími. 23889. Fyrir ungbörn Mjög vel meö farinn ijósbrúnn Royale kerruvagn með inn- kaupagrind til sölu á kr. 3000. Á sama stað óskast skiptiborð meö skúffum. Uppl. í sima 46773. Óska eftir notuðum svalavagni. Uppl. í síma 78207. Til sölu dökkblár Silver Cross kerruvagn, 1 1/2 árs. Uppl. ísíma 11154. Óskum eftir að kaupa vel með farinn barnavagn, einnig svalavagn. Uppl. í síma 78366 e. kl. 17. Létt barnakerra óskast. Uppl. í síma 53862. Fatnaður Viðgerð og breytingar á leður og rúskinnsfatnaöi. Einnig: leðurvesti fyrir fermingar. Leðuriöj- an, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754. Húsgögn Tilsölu. Stór fataskápur, hillusamstæöa og tvö sófaborð. Selst ódýrt. Uppl. í síma * 19449 eftirkl. 19. Til söiu gullfallegt 7 mánaöa gamalt leðursófasett. Uppl. í síma 97-1284. Gömul svefnherbergishúsgögn til sölu, rúm, náttborð og snyrti- kommóða. Uppl. í síma 34889 eftir kl. 18. Rókókó. Úrval af rókókó stólum og borðum, einnig barokkstólar og borð, sófasett, skatthol, hornskápur, símastólar, hvíldarstólar, svefnsófi, 2ja inanna, og margt fleira. Nýja Bólsturgerðin Garðshorni, sími 16541 og 40500. Svefnbekkur. Nýlegur, vel með farinn furu unglinga- svefnbekkur, keyptur í Línunni, til sölu á tækifærisveröi. Uppl. í síma 19097 milli kl. 16 og 19. Fataskápur, sófaborð og borðstofuskenkur til sölu. Allt í ljósum lit. Uppl. í síma 30061 eftir kl. 17. Antik Antik útskorin borðstof uhúsgögn, sófasett, bókahillur, skrifborö, kommóöur, skápar, borð, stólar, mál- verk, silfur, kristall, postulín, gjafa- vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Borgarhúsgögn—bólstrun. Viltu breyta, þarftu að bæta? Gerum gamalt nýtt: Tökum í klæöningu og viðgerð öll bólstruð húsgögn, mikið úrval áklæöa. Sími 85944 og 86070. Borgarhúsgögn, Hreyfilshúsiö v/Grensásveg. Tökum aö okkur að gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Heimilistæki 285 lítra Gram kæliskápur til sölu, Uppl. í síma 84705. Nýleg 412 lítra Electrolux frystikista til sölu. Uppl. í síma 78423. Hljóðfæri Kramer bassi á 11 þús., Peawie monitormagnari á 5000 og Fender Roads 88 píanó á 13000 til sölu. Uppl. í síma 27670 milli kl. 9 og 18 og í síma 77159 eftirkl. 18. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum, reiknivélar með og án strimils á hagstæðu veröi. Sendum í póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Gleðilegt sumar! Nesco kynnir sérstök bíltækjatilboö. Hið langdræga RE-378 útvarp frá Clarion ásamt vönduðu hátalarapari á aöeins kr. 2455 (áður 2890). Þeim sem gera hámarkskröfur bjóöumviö Orion CS-E útvarps- og segulbandstæki (2X25 w magnari, tónjafnari, stereo FM, innbyggður fader, síspilun í báðar áttir o.m.fl.) ásamt Clarion GS-502 hátölurum hvort tveggja framúrskar- andi tæki á aðeins kr. 8.130 (áður 10.870). Einnig bjóðum viö fram aö mánaðamótum 20% afslátt af öllum Clarion hátölurum, stórum og smáum. Látið ekki happ úr hendi sleppa, verið velkomin. Nesco Laugavegi 10, sími 27788. Akai—Akai—Akai'. Þetta er orðsending til tónlistarsæl- kerans. Til mánaðamóta bjóðum við einhverja þá glæsilegustu hljómflutn- ingssamstæðu sem völ er á með einstökum greiöslukjörum og stór- afslætti, Akai pro-921L, með aðeins 20% útborgun og eftirstöðvum tn 9 mán- aða. Látið ekki happ úr hendi sleppa. 5 ára ábyrgð og viku reynslutími sanna hin miklu Akaigæði. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Pioneer PL plötuspilari til sölu meö pickup. Uppl. í síma 35216. TilsöluKEF—105 hátalarar, Dynaco stereo 400 kraft- magnari (200 w RMS á rás) og PAT 5 formagnari. Uppl. í síma 994532 á kvöldin. Ljósmyndun Linsur-Converters (doblarar). Viö flytjum inn milliliðalaust frá Toko verksm. í Japan. Fyrsta flokks hágæðavara. 70-210/mikro Zoom Fl:4.5 Olympus mound kr. 6380. 300 mm spegillinsa í OM F5.6 kr. 6975. 28 mm Fl:2.8 breiölinsur í OM kr. 2890. 2X4 elem.conv. (doblarar) kr. 1220. 3x4 ele. conv. OM kr. 1470. Allar linsur eru „multi coated”. Betra verð fáið þiö varla, ekki einu sinni erlendis. Amatör ljósmyndavörur, Laugavegi 82, sími 12630. Filterar-Prismar-Close-up. Frá Toko verksm. í Japan. Hágæða- vara. Tvískrúfaðir (double tread) ótal teg. af skrúfuðum filterum frá 40,5 mm til 67 mm Prismar t.d. close up 1+2+3+10 center Fokus Split Field og fl. Ath. Verö skylight la 49 mm kr. 140, Polarizer 49 mm kr. 197. Cross Screen 49 mm kr. 150. Við sendum verð- og myndalista. Amatör ljósmyndavörur, Laugavegi 82, sími 12630. Tölvur Til sölu Sharp MZ80A með Basic og 48K minni. Pascal, Forth og Assembler geta fylgt með. Uppl. í síma 53690. Apple II tölva til sölu ásamt Javelin monitor, verð 25 þús. Uppl. í síma 42453. Sjónvörp Grundig og Orion. Frábært verð og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 18.810. Utborgun frá kr. 5000, eftir- stöðvar á 4—6, mánuöum, staðgreiðsluafsláttur 5%. Myndlampa- ábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum. Vertu vel- kominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Videó Til sölu 2ja mánaöa Saba VHS videotæki. Uppl. ísíma 66108. Sharp video til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 34557. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndum á kr. 50, barnamyndir í VHS á kr. 35. Leigjum VHS myndbandstæki. Tökum upp nýtt efni öðru hverju. Eigum myndir með íslenskum texta. Seljum óáteknar spól- ur og hulstur á lágu verði. Athugið breyttan opnunartíma. Mánudaga- laugardaga kl. 10—12 og 13—22, sunnu- daga 13—22. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan viö Hlemm. Meö myndunum frá okkur fylgir efnis- yfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp og stjörnueinkunn- irnar, 16 mm sýningarvélar, slides- vélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotöku- vél 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Yfirfærunx kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugar- daga frá 11—22, sunnud. kl. 14—22, sími 23479.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.