Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Síða 27
35
DV. FÖSTUDAGUR29. ÁPRlL 1983.
\Q Bridge
Eftir úrtökumót hefur formaður
sænska bridgesambandsins, Alvar
Stenberg, valið þá Gunnar Hallberg,
• Björn Axelsson, Ake Sjöberg, Anders
Berglund, Hans Göthe og Tommy Gull-
berg til að spila fyrir Svíþjóð í opna
flokknum á Evrópumeistaramótinu í
Wiesbaden í sumar. Fjórir þeir fyrst-
töldu sigruðu á úrtökumótinu meö 76
stig. Hinir tveir voru í sveitinni sem
varð í öðru sæti ásamt Sven-Olov
Flodquist og Per Olaf Sundelin. Sveitin
hlaut 65 stig. I þriöja sæti urðu Anders
MorathJörgen Lindquist, Anders
Brunzell-Jim Nielsen meö 58 stig.
Neðstir í fjórða sæti Mats Nilsland-
Göran Ofsén, Peter Andersson-Anders
Wirgren með 41 stig.
Anders Berglund vann úrslitaleikinn
við Flodquist 17—3. Eftirfarandi spil
hafði þar mikil áhrif. Norður gaf. A/V
á hættu.
Noikiur
A87432
. ekkert
0 D109765
+ G10
Vr*TuR Auítur
* 65 A ÁDG9
V KG10864 AD932
0 enginn 0 ÁK4
+ ÁD854 + 7
^ SUOUR
+ K10
t?75
0 G832
+ K9632
Þegar Berglund og Sjöberg voru með
spil A/V fengu þeir ótruflaöir að segja
sjö hjörtu. Auðvelt spil til vinnings.
Flodquist og Sundelin komust einnig í
sjö hjörtu. Hallberg og Axelsson höfðu
sagt í spilinu og Hallberg fómaði í sjö
spaöa. Sundelin doblaði ekki og þegar
kom að vestri, Flodquist, sagði hann
isjö grönd. Taldi að sjö spaöar doblaöir
mundu ekki gefa nóg. Sjö hjörtu gefa
2210 en með bestu vörn hefði mátt fá
2100 í sjö spöðum. En lokasögnin var
sjö grönd. Suður átti spaðakóng og
Flodquist fékk því ekki nema 12 slagi.
Einn niður og 20 impar til sveitar
Anders Berglund.
Skák
Bent Larsen er nú fluttur til
Argentínu, hefur þar fast aösetur og
teflir þar nú á minningarmóti um
Paolino Frydman. Þar tefla eingöngu
Argentínumenn. Þessi staða kom upp í
skák Larsen, sem hafði hvítt og átti
leik, og Najdorf, Pólverjans, sem
settist að í Argentínu eftir ólympíu-
mótiðl939.
29. Hexe4 - fxe4 30. Hd6 - Hdc8 31.
Dd4 — a4 32. h4 — Da7 33. Dxe4 og Lar-
sen vann auðveldlega.
©1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Vesalings
Emma
Ég er fullsátt við það að keyra á 35 á Vesturlandsvegin-
um. En ijðrum virðist hreint ekki vera sama.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrphúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
^apótekanna vikuna 28. apríl—5. maí er í
lugólfsapóteki og Laugarncsapóteki. Það
, apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
i frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
1 daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
Ápótek Kcfiavikur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12_.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Ákur-
cyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginumilli kl. 12.30 og 14.
’ Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Lalli og Lína
Við verðum að borða úti í kvöld. . .uppþvottavélin
er biluð.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
SjúkraUifreíð: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu-
daga kl. 17—18. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraaraes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga.simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og hclgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222,og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vfcstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma
1966.
Heimsóknartémi
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. ,
HeUsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
Í9.30.
FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16
og 18.30-16.30.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
FæðingarhéimUi Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitaii: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Éftir umtaU og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19—19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19.i-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19
20.
VifiisstaðaspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
ADALSAFN — UtlánsdeUd, Þingholtsstræti
‘2fa, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. maí—1. sept.
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir laugardaginn 30. aprU.
Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Dagurþessi verðurað
mörgu leyti neikvæður fyrir þig og þú verður fyrir
vonbrigðum. Þú ættir þó ekki að láta hugfaUast, en
mundu að erfiðleikarnir eru til aö sigrast á þeim. Forð-
astu rifrildi við þér nákomið fólk.
Fiskarair (20. febr.—20. mars): Þessi dagur virðist ætla
að reynast þér erfiður. Skap þitt er stirt og þú átt í erfið-
leikum með að umgangast annað fólk. Þú ættir að fara
þér varlega í umferðinni vegna hættu á smávægilegum
óhöppum.
Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þér veitti ekki af stuttu ’
skemmtiferðalagi til að eyða áhyggjunum. Þú ættir aö
<1 dvelja sem mest með fjölskyldu þinni í dag og ættir sem
minnst að hugsa um starf þitt. Þú hefur þörf fyrir hvUd. ‘
iNautið (21. aprU—21. maí): Þú ættir að vera sem mest
heima hjá þér i dag og dvelja í faðmi fjölskyldunnar. Þú
Iverður fyrir vonbrigðum og dagurinn reynist þér nei-
' kvæður. Þú ættir þó að gæta þess að skap þitt bitni ekki á i
öðrum.
Tvíburarair (22. maí—21. júní): Þessi dagur ætlar aö
reynast þér erfiður og þú færð óvæntar og að því er virð-
i ist miður góðar fréttir. Þú ættir að reyna að hvílast í dag
og njóta einveru vegna þess hve skap þitt verður slæmt í
,dag.
IKrabbinn (22. júní—23. júlí): Þú ættir að reyna að hvíl- 1
Jast í dag og dvelja sem mest heima hjá þér. Þér leiðist í
jdag og virðist margt fara úr skorðum. Skemmtun sem •
jþú hefur hlakkað mikið til kann að verða aflýst.
I.jóuið (24. júlí—23. ágúst): Gættu þess að lenda ekki í
irifrildi við þá sem hafa yfir þér skipunarvald því shkt
kann að koma þér illilega í koU þótt síðar veröi. Deginum
. ættir þú að eyða hebna hjá þér í ró og næði.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þig langar i feröalag í dag
en kemst ekkert og bitnar þetta mjög á skapi þínu. Dag-
urinn ætlar að vera leiðinlegur og neikvæður í flesta
staði. Dveldu heima hjá þér og reyndu að hvílast.
| Vogin (24. sept,—23. okt.): Það þarf lítið til að koma þér
úr jafnvægi í dag og skap þitt verður með versta móti.
j'Þú ættir að vera tillitssamur við aðra og gættu þess að
! láta ekki skap þitt bitna á þeim sem þurfa að umgangast
>ig-
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þetta verður erfiður
'dagur fyrir þig og þér virðist aUt ganga gegn þér. Þú ætt-
ir að leita lausna á fjárhagsvandræðum þínum og gættu
þess umfram allt í dag að lenda ekki í illdeilum við ást-
vin þinn.
Bogmaðurinn (23. nóv. —20. dcs.): Þetta verður
neikvæður dagur fyrir þig og tekur mjög á taugarnar. Þú
ættir að fara þér hægt í dag og reyna að hvílast enda
virðist fátt annað að gera fyrir þig. Þú átt von á miður
góðum fréttum.
jSteingeitin (21. des,—20. jan.): Gættu þess að vera ekki j
ónákvæmur í gerðum og tali í dag. Forðastu aUar illdeil-
ur og taktu engar miklar ákvarðanir án þess að hugsa
! þig vel um áður. Dagur þessi kann að reynast þér mjög
erfiður.
AÐALSAFN’— Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.
13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst:
Mánud.—föstud. kl. 13—19.
SÉRÚTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum
ogstofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga —fóstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—
1. sept.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
fyrir fatlaða og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa,
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
BÖKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um
borgina.
BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ASMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækif æri.
ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í símá 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kónavogur og Sel-
tjarnames, simi 18230. Akureyri, sími 11414.
Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjaraames,
sími 15766.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
k!. 18 og um helgar, simi,41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sími 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tiikynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáfa
; z <r
& 7 ir
4 l ,v
)Z 13
IS~ H,
7T 14
w J
Lárétt: 1 alltaf, G elskaöi, 8 bekkur, 9
þjóta, 10 bragö, 12 skilningarvit, 14 við-
buröur, 16 bardagi, 17 ræma, 19 planta,
20 fljótt, 21 eldstæöi.
Lóðrétt: 1 hættulegar, 2 íþróttafélag, 3
tré, 4 trúður, 5 eins, 7 tignast, 8 poki, 11
;södd, 13 staka, 15 skynsemi, 18 þegar.
Lausn á síöustu krossgátu.
iLárétt: 1 númer, 6 af, 8 æfa, 9 ráfa, 10
mnan, 12 innileg, 13 bani, 14 ma, 15
gáfu, 17 nit, 19slæmir.
Lóörétt: 1 næöings, 2 úfin, 3 manna, 4
eminum, 5 rá, 6 afnemir, 7 fagra, 11
alin, 13 bál, 16f,18tá.