Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Síða 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. MAI1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Pólskur Fiat árg. ’74
til sölu, ekinn 50 þús., verðhugmynd 15
þús., einnig til sölu nýtt hjónarúm,
verö 10 þús., og kerruvagn á 2000.
Uppl. í síma 39506.
Kafararath.
Til sölu fullkominn U.S. Diving kafara-
búningur ásamt kút og lungum og öör-
um tilheyrandi fylgibúnaöi. Uppl. í
síma 46472 eftir kl. 19.
6 manna, ársgömul,
setulaug úr trefjaplasti til sölu, ein-
angruö meö Poly Urethan, fleytir og
niðurföll fylgja. Uppl. í síma 54845 og
52655.
Fallegur ieðurjakki tii sölu
nr. 38, klassískt snið. Uppl. í síma 17356
milli kl. 18 og 20.
Stór jeppakerra til söiu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 40111 milli ki.
19 og 20.
Blómafræflar, Honey beepollen,
hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikju-
vogur 26, simi 34106. Kem á vinnustaði
ef óskað er, Sigurður Olafsson.
Til sölu jeppadekk,
760—15, Yokohama, 5 stk. með felgum,
6 gata felgur. Uppl. í síma 99-5060.
Notaðar reiknivélar.
Mikiö úrval af ódýrum reiknivélum.
Gísli J. Johnsen, Skrifstofubúnaöur sf.,
Smiðjuvegi 8 Kóp. sími 73111.
Notaðar ritvélar.
Mikið úrval af notuðum ritvélum, góð
greiðslukjör. Gísli J. Johnsen, Skrif-
stofubúnaður sf., Smiöjuvegi 8 Kóp.,
sími 73111.
Herra teryienebuxur á kr. 450,
kokka- og bakarabuxur á kr. 450,
dömubuxur á kr. 400. Saumastofan
Barmahlíð 34, gengið inn frá Löngu-
hiíð, sími 14616.
Lítill, flytjanlegur skúr
til sölu, hentugur fyrir garðyrkjuáhöld
eða sem geymsla, er einangraöur.
Einnig eru til sölu bækur um byggða-
sögu, ættfræði, náttúrufræði, Árbækur
ferðafélagsins o.fl. Uppl. í síma 14671 á
kvöldin.
Halda gjaldmælir til sölu.
Uppl.ísíma 76167.
Tll sölu skúr
við Langholtsveg 158, þarfnast við-
gerðar. Eignarhluti skúrsins er 12,6%
allrar húseignarinnar. Uppl. í síma
75215, Kristjana eða Oðinn.
Til sölu lítið notaður Sauna ofn.
Verð kr. 5 þús.Uppl. í síma 66703.
Tjald — barnaáhöld.
4—5 manna tjald, gult með bláum
himni til sölu, einnig barnaleikgrind
með fíngerðu neti, blátt burðarrúm,
baöborð og hoppróla. Allt á háifvirði.
Ef allt er keypt í einu fæst tágavagga í
kaupbæti. Vil kaupa ódýra tréleik-
grind. Má vera biluð. Uppl. í síma
24317 næstu daga.
Til sölu kafarabúningur.
Vinsamlega hafið samband viö auglýs-
ingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H-889.
Comby Camp tjaldvagn
til sölu á góðu verði. Þarfnast viðgerð-
ar. Einnig til sölu Honda 50 CB árg. ’80.
Uppl. í síma 99-1967 eftir kl. 18.
'Fjögur dekk á felgum
undir Mözdu 165 SR, 13 tomma, til sölu.
Oska eftir 14 tomma dekkjum undir
amerískan bíi. Uppl. í síma 37225.
Ritsöfn-afborgunarskilmálar.
Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur
Þórðarson, 13 bindi, Olafur Jóh.
Sigurðsson, 10 bindi, Jóhannes úr Kötl-
um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3
bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi,
William Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og
Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7
bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur,
sími 24748.
Blómafræflar, Honey beepollen S,
hin fullkomna fæða. Sölustaðir: Hjör-
dís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími
30184. Afgreiðslutími 10—20. Haf-
steinn, Leirubakka 28, sími 74625. Af-
greiðslutími 18—20. Komum á vinnu-
staði ef óskað er.
Ferðatöskur.
Seljum lítið gallaðar leðurferðatöskur,
skartgripi, sokkabuxur o.fl. H. Gunn-
arsson, heildverslun, Hverfisgötu 78,3.
h.
Góð og lítil notuð
fóiksbílakerra með álloki og ljósatengi
til sölu. Uppl. í síma 92-7600.
Tilsölu:
Garðsláttuvél, Ginga 18—82 Comet, 100
lítra Rafha suöupottur og gamall stofu-
skápur. Allt vel meö farið. Uppl. í síma
46983.
Kjarvalsmálverk til sölu,
olíumálverk, breidd 49 sm, lengd 84
sm. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H—869.
Trésmíðavinnustofa H.B. sími 43683.
Hjá okkur fáið þiö vandaöa sólbekki og
uppsetningu á þeim, setjum einnig nýtt
harðplast á eldhúsinnréttingar eöa
massífar borðplötur, komum á stað-
inn, sýnum prufur, tökum mál. Fast
verð. Tökum einnig aö okkur viðgerðir,
breytingar og uppsetningar á fata-
skápum, bað- og eldhúsinnréttingum,
parketlagnir o.fl. Trésmíðavinnustofa
H.B., sími 43683.
Aiaskavíðir.
Til sölu 2ja ára alaskavíðir. Uppl. í
síma 11268.
Bækur á sértilboðsverði.
Seljum mikið úrval nýrra og gamalla
útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar-
veröi í verslun okkar aö Bræðra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar-
heimili og fieiri tii að eignast góöan
bókakost fyrir mjög hagstætt verö.
Verið velkomin. Iðunn, Bræöraborgar-
stíg 16 Reykjavík.
Leikfangahúsið auglýsir:
Sumarleikföng í úrvali, fótboltar,
badmintonspaðar, tennisspaðar,
kricket, bogar, sverð, kasthringir,
svifflugur, sandsett, kastspjöld, flug-
drekar. Grínvörur 30 teg., s.s. síga-
rettusprengjur, blek, vatnskveikjarar,
rafmagnspennar, hnerriduft. Brúðu-
vagnar og kerrur, gamalt verö. Barbie
og Sindy vörur, Playmobil leikföng,
Lego kubbar, húlahopp hringir, gröfur
til að sitja á, stórir vörubílar, hjól-
börur, sparkbílar, 8 teg. Korktöflur, 6
stærðir. Póstsendum. Kreditkorta-
þjónusta. Leikfangahúsið, Skólavöröu-
stíg 10, sími 14806.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562: eldhúskollar, eldhúsborð,
furubókahillur, stakir stólar, sófasett,
svefnbekkir, skrifborð, skenkar,
blómagrindur, kæliskápar og margt
fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562.
Verzlun
Perma-Dri
utanhússmálning, 18 litir, grunnur á
þakjárn, margir litir, þakmálning,
margar tegundir, steinflísar utan og
innanhúss, verð pr. ferm kr. 424.
Parket, baðflísar, plast, skolprör, þak-
pappi, rennur og niðurföll, trésmíöa-
og múrverkfæri, mikið úrval. Garð-
yrkjuverkfæri, sláttuvélar á gömlu
verði, saumur, skrúfur, skrár og lam-
ir, góð greiðsiukjör. Verslið hjá fag-
manninum. Smiðsbúö, byggingavöru-
verslun, Smiðsbúð 8 Garðabæ, sími
44300.
Nýkomið úrval af bolum,
kjólum, buxum, mussum, blússum,
pilsum, allt tískulitir, barnafatnaður,
snyrtivörur, sængur á 550 kr. og m.fl.
Sendum í póstkröfu. Tískuverslunin
Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, sími
12286.
JASMÍN auglýsir.
Vorum aö taka upp stóra sendingu af
pilsum, kjólum, blússum og mussum
úr indverskri bómull. Nýtt úrval af
klútum og sjölum. Einnig sloppar,
skyrtur og mussur í stórum númerum.
Höfum gott úrval af thaisilki og ind-
iversku siiki, ennfremur úrval austur-
lenskra list- og skrautmuna. Muniö
reykelsisúrval okkar. Opið frá kl. 13—
18 og 9—12 á laugardögum. Sendum í
póstkröfu. Verslunin Jasmín hf.,
Grettisgötu 64, (á horni Barónsst. og
Grettisgötu) sími 11625.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
peningaskáp, helst ekki hærri en 1
metra. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H—812.
Eigum gamla Ferguson
dráttarvél en vantar lítinn plóg og
herfi til að vinna með garöskikann okk-
ar á Suðurnesjum. Gæti gagnast okkur
þótt gamalt og úrelt væri. Uppl. í síma
23588, helst á kvöldin.
Gott svart/hvítt sjónvarpstæki
óskast keypt. Uppl. í síma 74534 milli
kl. 17 og 19 í dag og næstu daga.
Óska að kaupa
tvo 30—50 kílóa suöupotta. Uppl. í síma
99-1260.
Fyrir ungbörn
Tæplega 1 árs gamall
barnavagn til sölu. Á sama staö óskast
barnakerra. Uppl. í síma 40382.
Kaup—sala.
Kaupum og seljum notaða barna-
vagna, kerrur, barnastóla og fleira
ætlað börnum. Opið virka daga frá kl.
13—18 og laugardaga frá kl. 10—16.
Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113.
Fatnaður
Kvenhattari.
Hreinsa, pressa og minnka kvenhatta,
móttekið fimmtudag frá kl. 10—18.
Erla Vídalín, kvenhattameistari,
Grensásvegi 58, sími 36598.
Viðgerðir á leður-
og rúskinnsfatnaöi, fljót og góð
þjónusta. Uppl. í síma 82736 milli kl. 17
og 19.
Brúðarkjóll.
Fallegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. í
síma 23809 eftir kl. 18.
Til sölu svört dömudragt
nr. 38—40, einnig vesti og pilsbuxur,
tveed. Uppl. í síma 26069, Lokastíg 3.
Húsgögn
Til sölu Dúó svefnsófi
með ljósu ullaráklæði, lítið notaður.
Uppl. í síma 34255.
Til sölu mjög
fallegt hjónarúm með náttborðum
ásamt hillusamstæðu. Gott verð, ef
samið er strax. Uppl. í síma 78746 milli
kl. 9 og 15 á miðvikudag.
Tvö stór skrifborð til sölu.
Uppl. á skrifstofutíma í síma 13499.
Til sölu sófasett,
3ja sæta sófi, 2 sæta sófi og 1 stóll, sófa-
borð og hvíldarstóll meö skemli. Uppl
í síma 15572 eftir kl. 18.
Stálhúsgögn í eldhúsið.
Tii sölu 5 stólar og sporöskjulagaö
borð, 1,20 x 90 cm. Einnig lítill ís-
skápur, selst allt ódýrt. Uppl. í síma
23809 eftir kl. 19 í dag.
Stórt einsmannsrúm til sölu,
náttborð og kollur. Uppl. í síma 40425.
Hjónarúm til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 41076.
Bólstrun
Tökum að okkur að gera við
og klæða gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góð þjónusta. Mikið úrval
áklæða og ieðurs. Komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Skeifan 8, simi 39595.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka
viö tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5,
Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími
15507.
Borgarhúsgögn— Bólstrun.
Klæðum, gerum við bólstruð húsgögn,
úrval áklæöa og fjölbreytt úrval nýrra
húsgagna. Borgarhúsgögn, á horni
Miklubrautar og Grensásvegar. Sími
85944 og 86070.
Antik
Útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, skrifborð, bókahillur, borð,
stólar, ljósakrónur og lampar, mál-
verk, klukkur, postulín, kristall og silf-
urgjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi
6,sími20290.
Teppi
Vegna flutninga
er til sölu rúmlega 30 fermetra óslitið
ullarteppi. Uppl. í síma 18858.
Heimilistæki
ísskápur, 143X66,
hvítur, rúmgóöur meö frystihólfi,
sjálfvirk affrysting, gott útlit, gott
verð. 2ja hólfa stálvaskur meö
blöndunartækjum, sem nýr. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—632.
Vill ekki einhver
vera svo góður að gefa öryrkja lítinn
ísskáp, má vera gamall, ca 82 cm á
hæð. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H—859.
Hljóðfæri
Nýr Korg trommuheili
til sölu. Uppl. í síma 83102.
Átt þú magnara?
Til þess að fullkomna græjurnar býð
ég þér Akai kassettutæki og Akai tuner
(útvarp) á aðeins 8800 kr., selst einnig
hvort í sínu lagi, er sem nýtt. Á sama
stað er til sölu Yamaha SK 20, sam-.
byggður synthesizer-stringer og orgel.
Uppl. í síma 96-23072.
Tilsölu
Ludwig trommusett með symbai og
töskum. Uppl. í síma 74722 eftir kl. 18.
Úrval af hækkanlegum
píanóbekkjum. Hljóðfæraverslun
Pálmars Árna, Ármúla 38, sími 32845.
Hljóðfæri — Hljóðfæri.
Aukin þjónusta. Tökum nú í umboös-
sölu rafmagnsgítara, magnara,
trommusett, söngkerfi, rafmagns-
hljómborð o.fl. o.fl. Opið frá kl. 9—12
og 13—18, til hádegis laugardaga.
Verið velkomin. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, s. 31290.
Hljómtæki
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eða sölu á notuöum
hijómtækjum skaltu líta inn áður en þú
ferð annað. Sportmarkaðurinn, Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
Gleðilegt sumar!
Nesco kynnir sérstök bíltækjatilboð.
Hið langdræga RE-378 útvarp frá
Clarion ásamt vönduðu hátalarapari á
aðeins kr. 2030 (áður 2890). Þeim sem
gera hámarkskröfur bjóöum við Orion
GS-E útvarps- og segulbandstæki
(2x25 w magnari, tónjafnari, stereo
FM, innbyggður fader, síspilun í báðar
áttir o.m.fl.) ásamt Carlion GS-502
hátölurum, hvort tveggja framúrskar-
andi tæki á aðeins kr. 8.130 (áður
10.870). Einnig bjóðum við fram að
mánaðamótum 20% afslátt af öllum
Clarion hátölurum, stórum og smáum.
Látið ekki happ úr hendi sleppa, verið
velkomin. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
2ja mán. gamlar Pioneer
græjur í bíl til sölu að verömæti 36 þús.
kr. Skipti á mótocrosshjóli kæmu til
greina. Uppl. í síma 92-2142.
Sjónvörp
Nýtt Philips 16”
litsjónvarpstæki til sölu vegna flutn-
ings til útlanda. Selst með 30% afslætti.
Uppl. í síma 74934 eftir kl. 16.
Til sölu 4 ára Finlux
22” litsjónvarp, aðeins staðgreiösla,
kr. 14.500. Uppl. í síma 23867.
Árs gamalt Grundig
22 tommu litsjónvarp tii sölu. Uppl. í
síma 41249.
Grundig og Orion.
Frábært verð og vildarkjör á litsjón-
varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr.
18.810. Útborgun frá kr. 5000, eftir-
stöðvar á 4—6, mánuðum,
staðgreiðsluafsláttur 5%. Myndlampa-
ábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga.
Bestu kjörin í bænum. Vertu vel-
kominn. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Tölvur
Sharp MZ 80 k
heimilistölva til sölu, er enn í ábyrgð.
Núvirði 17700 kr. Selst á 14500 kr. gegn
staögreiðslu. Uppl. í síma 92-7064 milli
kl. 12 og 13 og 19 og 20.
Ljósmyndun
Góð myndavél:
Til sölu Carena myndavél M — 55
standard linsur ásamt 135 mm linsu, 35
mm gliðlinsu og tösku. Uppl. í síma
38759 eftirkl. 17.
Til s ölu er Oly mpus OM-I Plus
50 mm linsa, Nikon FE Plus 24 mm
linsa og mótordrif. Broncia Etrs og 75
mm og 150 mm linsur, Jobo 6600 lit-
stækkari, Durst RCP 20 framköllunar-
tæki. Uppl. í síma 78296.
Video
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikið úrval af góðum myndum með ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem
sparar bæöi tíma og bensínkostnað.
Erum einnig með hið hefðbundna
sólarhringsgjald. Opið á verslunar-
tíma og laugardaga 10—12 og 17—19 og
sunnudaga 17—19. Myndbandaleigan 5
stjörnur Radíóbæ, Ármúla 38, sími
31133.
Fyrirliggjandi i miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf að taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu verði.'
Eitt stærsta myndasafn landsins. (
Sendum um land alit. Opið alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.