Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Page 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. MAl 1983. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar VHS-Orion-Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion: útborgun frá kr. 7000, eftirstöðvar á 4—6 mánuöum, staðgreiðsluafsláttur 5%. Innifaldir 34 myndréttir eða sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt aö eignast nýtt gæðamyndbandstæki með fullri á- byrgö. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Nýtt-Nýtt. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760: mikið úrval myndefnis fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 13—23. (Leigjum út tæki). Videosport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háaleitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath. opiöalla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur. Walt Disney fyrir VHS. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með videóleigu. Leigjum út. tæki og spólur, allt í VHS-kerfi. Vídeóklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opiö mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug- ardaga og sunnudaga 13—21. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndum á kr. 50, barnamyndir í VHS á kr. 35. Leigjum VHS myndbandstæki. Tökum upp nýtt efni öðru hverju. Eigum myndir með íslenskum texta. Seljum óáteknar spól- ur og hulstur á lágu verði. Athugið breyttan opnunartíma. Mánudaga- laugardaga kl. 10—12 og 13—22, sunnu- daga 13—22. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugið breyttan opnimartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videomyndavélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæða 500 línu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segulbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til aö gera sínar eigin myndir, þar sem boðið er upp á full- komna eftirvinnsluaöstöðu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. Ismynd, Síðumúla 11, sími 85757. Til sölu video, Betakerfi. Uppl. í síma 16094. Tilsölu lager af videospólum með réttindum, bæði Beta og VHS, tilvalið sem start á nýrri leigu, ýmis skipti eða greiðslukjör. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—826. JVC videomyndatökuvél ásamt upptökutæki, tuner og hleöslu- tæki, til sölu, bæði fyrir rafmagn og rafhlöður. Settið er nýlegt og fæst fyrir lítið verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 72644 næstu kvöld. VHS—Orion-Myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins kr. 2.385,- Sendum í póstkröfu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Til sölu Beta Sanyo VTE 5300 P, lítið nctað í ábyrgð. Verð kr. 16.000. Uppl. í síma 25269. Laugarásbíó-myndbandaleiga: Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150, Laugarásbíó. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir með ísl. texta, myndsegulbond fyrir VHS. Opið mánud.—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleiganhf.,sími 82915. Dýrahald | Til sölu Dísarpáfagaukur (stór) og búr. Uppl. eftir kl. 17 í síma 24076. Óska að kaupa notaðan bnakk og beisli. Uppl. í síma 76557 á kvöldin. Kettlingar fást gefins og 2ja ára læöa. Uppl. í síma 66449. Hundaeigendur. Hlýðninámskeið að hefjast á vegum Hundaræktarfélagsins. Leiðbeinendur Páll Eiríksson o.fl. Sími 43317. Hey til sölu, úrvals taöa, súgþurrkað og vélbundið. Verð 3 kr. kílóið, komið á Stór-Reykja- vikursvæðiö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—918. ■ 5 mánaða hvolpur fæst gefins á gott heimili, helst í sveit.. Uppl. í síma 44153. Til sölu notuð hænsnabúr, sem taka 4400 hænur. Einnig útungun- arvél sem tekur 5000 egg. Uppl. í síma 41899 eða 46387 eftirkl. 18. Óska eftir hesthúsi fyrir 5 hesta, til leigu eða kaups á Reykjavíkursvæðinu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—806. Hesthús! Til sölu, í Víðidal, eru 3 básar úr 6 bása nýlegu húsi. Uppl. í síma 30991 milli kl. 19og21. Hestaleiga! Fariö er með leiðsögumanni í lengri eöa skemmri ferðir eftir samkomu- lagi. Oskum eftir að kaupa nokkra þæga hesta. Uppl. í síma 81793. Gott vélbundið hey til sölu, heimkeyrt ef óskað er. Uppl. í síma 75346 eöa 99-8387 eftir kl. 19. Hestamenn ath. Nýsmíðuð 4 hjóla hestakerra til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut. Vil gefa 2ja mánaða kettling (læðu) á gott heimili. Uppl. í síma 42337. Hey til sölu. Uppl. aö Nautaflötum, Ölfusi, sími 99- 4473. Falleg 7 vetra hryssa, barnahestur, til sölu. Uppl. í síma 76314 e. kl. 19. Nýleg 2ja hesta kerra til sölu. Uppl. í síma 37730 eða 93-5126 eftir kl. 19. Stóðhesturinn Smári, undan Sörla frá Sauöárkróki, er til af- nota á Sólbakka við Vatnsenda. Uppl. í síma 84972, Hallgrímur. Að Kjartansstöðum eru margir efnilegir folar til sölu, þar á meðal frá Skörðugili í Skagafirði. Uppl. í síma 99-1038. | Hjól Óska að kaupa kven- og karlmannsreiöhjól, 26—28 tommu. Uppl. í síma 74722 eftir kl. 18. Kavasaki AE 50 árg. ’82 til sölu. Hjólinu hefur verið ekið 90 km. Uppl. í síma 50297 kl. 17 og 19. Til sölu 1 árs gamalt, 12 gíra, reiðhjól, vel með farið. Uppl. í síma 46419 eftir kl. 18, Guðmundur. Keppnishjói: Til sölu 10 gíra ítalskt hjól, OLMO, m/Campaniolo gírum, Columbus stell. Uppl. í síma 14510. Honda XR 500 eða sambærilegt hjól óskast. Uppl. í síma 75433 eftir kl. 21. Oska að kaupa Hondu XL 500 R árg. ’82, þarf aö líta vel út og vera lítið keyrð. Staögreiðsla fyrir gott og fallegt hjól. Uppl. í síma 96-25225 eftir kl. 15. Til sölu DBS During kvenreiðhjól, ársgamalt. Uppl. í síma 40162 eftir kl. 18. Stórt mótorhjól óskast í skiptum fyrir amerískan bíl. Uppl. í síma 72461. Vagnar | Hjólbýsi til sölu, staösett í Borgarfirði eins og er. Góö kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 74541 eftirkl. 15. Tjaldvagn frá Gísla Jónssyni til sölu. Uppl. í síma 71535 eftirkl. 19. Byssur | Winchester pumpa, model 1200, 5 skota, til sölu með hreinsitækjum og fleiru. Uppl. í síma 93-8271 millikl. 17 og 19. Splunkuný Remington haglabyssa, 3 tommu pumpa, til sölu. Uppl. í síma 83102. Riffill til sölu, Sako 243, vel með farinn og lítið not- aður. Uppl. í síma 97-5859. SUHL tvíhleypa (hlið við hlið) til sölu, sem ný. Verö 8000 kr. Uppl. í síma 24556 eftir kl. 19. Winchester riffill Model 70-222 Rem, ónotaöur, ásamt Nikko Stirling 4x32 Wide Angle kíki í fóðraðri buröartösku til sölu. Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 17177. Til sölu er Winchester riffill, 22cal með sjónauka og poka. Uppl. í símum 46767 eða 10646 eftir kl. 19. Fyrir veiðimenn T akið ef tir. Laxamaökar til sölu á 4 kr. og silunga- maðkar á 3 kr. Uppl. í síma 20196. Atbugið—athugið. Við eigum veiðimaðkinn í veiðiferðina. Til sölu stórir og feitir laxamaðkar á 4 ,kr. stk. og silungsmaökar á 3 kr. stk. Uppl. í síma 27804. Geymið auglýsing- una. Stór og frískur nýtíndur lax- og silungsmaðkur til sölu, lax- maðkur á 4 kr. og silungsmaðkur á 3 kr. Uppl. í síma 35901. Geymið auglýs- inguna. Til bygginga Mótatimbur til sölu, óheflað 1X6, 950 m, heflað 1x6, 600 m, stoöir, 1000 m, vinnuskúr, 2,40X4 m. Uppl. í síma 33571 eftir kl. 19. Notað mótatimbur til sölu, 1X 6 og 2 x 4. Uppl. í síma 32126. Bogaskemma til sölu, stærð 10X26 ferm. Ennfremur staura- viöur, 4 x 4—5 x 5—6 x 6 í 5 m lengdum, borðviöur, panell og þakjárn. Uppl. í síma 32326. Óska eftir timbri, 2x4 eða 1 1/2x4, lengd 80—120 cm (stubbar). Uppl. í síma 41361. Mótatimbur. Til sölu mótatimbur 1980 metrar af 1x6 og 980 metrar af 11/2 x4. Uppl. í síma 52650. Til sölu ónotað mótatimbur, 1X6, og steypustyrktarstál. Uppl. í síma 72696. Mótakrossviður, 18 mm, til sölu, einnotaöur, 14 plötur 122x305, auk þess mótatimbur 1X6 (600 m) og' dálítið af 2x4. Uppl. í síma 31861 á kvöldin. Fasteignir Ólafsvík. Til sölu 74 ferm einbýlishús með 480 ferm lóð og 15 ferm bílskúr. Verð ca 700 þús. kr., bein sala eða skipti í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 93-6436 eftirkl. 18. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Holtsgötu í Njarðvík til sölu, gott verð. Uppl. í síma 92-3002 og 92- 3722. Lóð til sölu á einum besta stað á Álftanesi gegnt Bessastöðum, gatnagerðargjöld að mestu greidd. Lóöin er byggingarhæf nú þegar. Nánari uppl. í síma 79824 eftir kl. 17. Arnarnes — byggingarlóð. Til sölu 1200 fm byggingarlóð á góðum stað viö Súlunes. Til greina kemur aö taka nýlegan bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 28850 kl. 9—17. Nú er tækifærið. Einbýlishús á mjög góðum stað í Hrís- ey á Eyjafirði til sölu, næg atvinna á staðnum. Uppl. í síma 96-61734. Tveggja herb. einbýlishús til sölu í Hrísey. Uppl. í síma 96-61780 á kvöldin. Verðbréf | Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3ja mánaða víxla, útbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Ingólfsstræti 4, Helgi Scheving, sími 26341. Bátar SV bátar Vestmannaeyjum (áður mótunarbátar). Eigum til afgreiðslu strax 3/4 smíðaðan, 26 feta fiskibát (Færeying), litur rauður meö hvítt hús; 20 feta planandi fiskibát, hálfsmíðaðan, litur hvítur. Hagstætt verð og góð greiðslukjör. Skipaviö- geröir hf. Vestmannaeyjum, sími 98- 1821, kvöldsími 98-1226. Söluaðili í Reykjavík: Þ. Skaptason, Granda- garði 9, símar 91-15750 og 91-14575. Óska að kaupa nýlegan radar. Uppl. í síma 31809 eftir kl. 19. Færeyingur til sölu frá Mótun, 3ja ára gamall, vagn fylgir. Rafmagnsrúllur og dýptarmælir. Uppl. í síma 46015 eftir kl. 18. 17 tonna stálbátur í góðu ástandi til sölu. Skip og Fast- eignir, Skúlagötu 63, símar 21735, 21955, eftirlokun 36361. Vandaður Mirror seglbátur til sölu. Uppl. í síma 82402 eftir kl. 20. Bátar óskast á leigu í sumar, góöur bátur, góð leiga, kaup koma til greina í haust. Uppl. í sima 92-8147. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeið í siglinga- fræði og siglingareglum (30 tonn) verður haldið á næstimni. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnusími 10500. Flugfiskur Flateyri. Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæði fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, lipurð og styrkur. Vegna hag- stæðra samninga getum við nú boðið betri kjör. Komið, skrifið eða hringið og fáið allar upplýsingar, símar 94-7710 og 94-7610. BUKH dísilvélar BUKH trilluvélar 8-10-20-36 og 48 ha. Allir fylgihlutir til niöursetningar afgreiddir með BUKH vélum. Greiösluskilmálar: 300 vélar í notkun á Islandi tryggir góöa varahlutaþjón- ustu. Höfum á lager hljóðeinangrun fyrir vélakassa. Dregur úr hávaða frá vél um ca 50%. Magnús O. Olafsson, Garðastræti 2, sími 91—10773 og 91— 16083. Færarúllur. Til sölu nýjar Atlanter tölvufærarúllur fýrir 24 volt, búnar mikilli sjálfvirkni, m.a. skaka, fylgja botninum, hífa upp í srepum, stillanlegt átak og bremsur, dýpistölur í föömum, stoppa við yfir- borö. Lítil fyrirferð, hagstætt verö. Silco, umboðs- og heildverslun, sími 15442. Hraöf iskibátur óskast. Hraðfiskibátur, 23 feta eða stærri, óskast til kaups. Helst nýlegur bátur. Uppl. í síma 28850 frá kl. 9—17. Hraðbátur. Til sölu hraðbátur, 13 fet, með 40 ha utanborðsmótor, hvort tveggja í góðu standi. Uppl. í síma 24675 eftir kl. 19. Til sölu spíttbátur, 15 1/2 fet, með 40 ha.utanborðsmótor, verö aöeins 45 þús. kr., 15—20 þús. út. Uppl. í síma 98-2498. Höfum kaupanda að hraðfiskibáti, 23—25 fet, í skiptum fyr- ir Subaru árg. ’78 1600. Uppl. hjá Bíla- og bátasölunni, Lækjargötu 46 Hafnar- firði, sími 53233. Til sölu tveggja tonna trilla, fæst full-plastunnin eða eftir óskum kaupanda, góö greiðslukjör. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—815. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. TILSOLU NOTAÐDM Vantar þig notaðan bíl á góðum kjörum? Verð kr. Dodge Aspen árg. 1976, 90.000. Ptymouth Duster árg. 1975, 65.000. Simca 1100 árg. 1977, 35.000. Wagoneer árg. 1974, 110.000. Fíat 125P árg. 1979, 65.000. Flat 125P árg. 1978, 45.000. Lada árg. 1977, 45.000. Chevrolet Nova árg. 1974, 60.000. Simca 1508 árg. 1976, 45.000. Escort árg. 1974, 25.000. Bílarnir eru til sýnis og sölu á staðnum. notairir biíar EGILL <> eöiriim kjffrum VILHJÁLMSSON HF SmiAJuvegi 4, Kópavogi, t. 77200 og 77202

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.