Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Side 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. MAl 1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholtill Til sölu Honda Civic árg. ’76, ekinn 71.000 km. Verö ca 65.000. Skipti möguleg á ca. 20.000 kr. bíl. Uppl. í síma 99-1772. Til sölu Mercury Comet árg. ’76, fæst á góöum kjörum, skipti koma til greina á ódýrari. Stereogræj- ur í bíl geta fylgt. Uppl. í síma 92-3451 eftir kl. 20. Mercury Montego árg. ’72 til sölu, þarfnast lagfæringar, og Mazda 616 árg. ’74, þarfnast snyrting- ar. Tilboö óskast. Til sýnis aö Hraunbæ 11, sími 84277 eftir kl. 19. Bronco árg. ’73 til sölu, 8 cyl., beinskiptur meö vökva- stýri, góður bíll. Verö ca kr. 100 þús. Skipti ath. á fólksbíl. Uppl. í síma 93- 2828. Cortina ’70. Til sölu Cortina árg. ’70, gott kram en ónýtt boddí. Uppl. í síma 99-8339. Datsun 140 Y árg. ’79 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 39 þús. km., í toppstandi. Uppl. í síma 94- 3019 á daginn og 94-3458 á kvöldin. Toyota Hilux — Honda ATC 200 þríhjól: Til sölu Toyota Hilux Pickup árg. ’80 og Honda ATC 200 þríhjól árg. ’82. Uppl. í síma 78359 eftir kl. 19. Dodge Dart Swinger árg. ’71 til sölu, þarfnast viögeröar. Verö kr. 15 þús. Einnig Cortina árg. ’70 óökufær. Uppl. í síma 66587. Datsun 280 C dísil árgerö ’80 til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma 76404. Volvo 244 GL árg. ’81 til sölu, ekinn 19.000 km. Verö kr. 320.000. Uppl. í síma 30056. Cortina árgerö ’71 SL, ekin 33 þús. km, til sölu, ný dekk og allt kram í góöu lagi, smáryö í undirvagni. Uppl. í síma 34165 eftir kl. 19. Datsun dísil árgerð ’79 + vélsleöi, bíll í sérflokki, ekinn 52 þús. km, einnig Johnson vélsleöi ár- gerö '75. Uppl. í síma 97-5901 eftir kl. 19. Oska eftir að kaupa bil á 5 þús. kr. öruggum mánaöargreiösl- um, á verðinu 40—50 þús. Lada kemur vel til greina. Fyrsta greiðsla er 1. júní. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—678. Volvo eigendur, athugið. Oska eftir aö kaupa Volvo árg. ’77 í skiptum fyrir Mözdu 929 árg. ’75, milli- gjöf staögreidd. Uppl. í síma 94-1339. Alfa Romeo árg. 1978 til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma 84432 eftir kl. 17. Volvo station árg. ’71 til sölu, einnig Cortina árg. ’70, Taunus 20 M árg. ’69, Fíat 128 árg. ’74, Fíat 127 árg. ’75. Uppl. í sima 54914. VW árg. ’74 til sölu, þarfnast lagfæringar á vél, ekinn 40 þús. Uppl. í síma 15906. Simca 1100 árg. ’77 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 18220. Ford Fiesta árg. ’78. Til sölu Ford Fiesta árg. '78. Uppl. í síma 81687 eftirkl. 19. Mercedes Benz dísil árg. ’70 til sölu, sjálfskiptur meö vökvastýri og aflbremsum, hvítur, vel meö farinn, verö 70 þús. kr., skipti möguleg. Uppl. í síma 74538. Bílasalan Bílatorg. — Gífurleg sala. Okkur vantar allar tegundir nýlegra bíla á staöinn og á skrá svo sem: Volvo, Saab, Mazda, Toyota, Suzuki, Golf, Colt, Cherry, og marga fl. Stór sýningarsalur. Malbikaö og upplýst útisvæði. Bíla- torg, á horni Borgartúns og Nóatúns, simar 13630 og 19514. Toyota Crown árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 31332 til kl. 17. Nova árg. ’73 tU sölu, 8 cyl., sjálfskipt, þarfnast lagfæringar. Verö 25 þús. Uppl. í síma 46549 á kvöld- in. Bronco árg. ’74, ekinn 93 þús. km, V 8 vél, á Spoker felg- um, sala eöa skipti. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—842. Vauxhall Viva árg. ’74 til sölu, sumardekk, vetrardekk, út- varp og dráttarkúla. Uppl. í síma 52655 og 54845. Opel Rekord árg. ’68 til sölu, óökufær. Uppl. í síma 54806. Lada 1500 árg. ’82 til sölu, ekin 14.500 km, skipti á Lödu ’79—’80. Uppl. í síma 46622 eöa 86913 eftirkl. 18. Austin Mini. Til sölu Austin Mini árg. ’78, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 79233 eða 83820. Vauxhail Viva árg. ’70 til sölu ásamt ýmsum varahlutum úr Viva árg. ’73. Uppl. í síma 71179 eftir kl. 19. Morris Marina árg. ’74 til sölu, sjálfskipt meö útvarpi, kostar 8500 kr., mikiö ryðguö en fer alltaf í gang. Til sýnis aö Rituhólum 17. Chevrolet árg. 1955 til söiu, tilboð óskast. Uppl. í síma 35887 eftirkl. 19. Vel með farinn Datsun 120 Y árg. ’77 til sölu, ekinn 60 þús. km. Vil helst skipti á nýrri bíl, staögreiðsla á milli. Uppl. í síma 31187. Til sölu Willys árg. ’58, allur original, verö 35 þús., greiðslu- skilmálar. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H—777. Renault 18 TS árg. ’80 toppbíll, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. ísíma 53801. Óska eftir gluggalausum sendiferöabíl af lengri gerð, helst Benz árg. ’73—’75. Er með 50 þús. í pening- um. Þarf aö vera í mjög góðu standi. Einnig óskast tjaldvagn, verö ca. 10— 15 þús. Uppl. í síma 36534 eftir kl. 17. Bflar óskast Óska eftir 3ja—4ra ára gömlum bíl á ca 150 þús., góö útborg- un. Uppl. í síma 81687 eftir kl. 19. Vil kaupa lítinn, sparneytinn bíl á verðbilinu 50—100 þús. kr., lítil útborgun en háar, örugg- ar mánaðargreiðslur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—952. Vil kaupa vel með farinn Saab 99 árgerö ’82 eöa Saab 900 árgerö ’81 í skiptum fyrir Saab 99 árgerö ’74. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—945. Óska aö kaupa góðan, ódýran bíl, staögreiösla 10—20 þús. kr. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—746 Til sölu Saab 96, fæst á góöu verði gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 85374 milli kl. 20 og 24. Óska að kaupa bíl á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 74905 eftir kl. 16. | Húsnæði í boði Sandgerði. Lítið einbýlishús til leigu í Sandgerði, fæst einnig keypt. Uppl. í síma 77408. 2ja herb. íbúð í Hlíðunum til leigu, leigist aöeins 1—2 einstaklingum eöa pari. Fyrirfram- greiösla æskileg eða há mánaöar- greiösla. Einnig kemur til greina að leigan greiðist meö vinnu á staönum. Tilboð meö sem gleggstum uppl. send- ist DV fyrir 22. þ.m. merkt „íbúð 954”. Leiguskipti. Ung hjón á Isafiröi, sem búa í litlu einbýlishúsi, óska eftir leiguskiptum í Reykjavík. Uppl. í síma 94-4208. 3ja herbergja ný íbúö í vesturbæ til leigu. Tilboð sendist auglþj. DV fyrir miðvikudagskvöld 18. 5.merkt: „Vesturbær 917”. Til leigu mjög falleg og rúmgóö, 2ja herb. íbúö í norðurbæ í Hafnarfiröi. Leigutími óákveöinn, árs fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 50951 eftir kl. 20. 2ja herb. íbúð í vesturbænum til leigu í júní, júlí og ágúst, meö eöa án húsgagna. Tilboö sendist augld. DV sem fyrst merkt: „883”. 2ja herb. Til leigu í Hólahverfi, 2ja herb. íbúö frá 1. júní næstkomandi. Tilboö ásamt uppl. sendist auglýsingadeild DV merkt: „Gaukshólar 865”, fyrir 24. maí ’83. Til leigu einstaklingsíbúð í Fossvogi fyrir algjörlega reglusaman einstakling. Tilboö sendist DV fyrir 22. maí merkt„841”. 4ra herb. íbúð meö húsgögnum. 4ra herb. íbúö til leigu meö húsgögnum frá 6. júní til 31. ágúst. Tilboð sendist DV fyrir 23. maí merkt „Sund 787”. Herbergi meö aögangi aö eldhúsi og þvottahúsi til leigu strax fyrir einhleypa stúlku, mætti hafa stálpað barn. Uppl. í síma 13724. 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu í 6 mán., fyrir- framgreiösla. Tilboð sendist DV fyrir 20. maímerkt „78”. Til leigu 2ja herb., 50 ferm., íbúö í Hólahverfi. Tilboð sendist DV fyrir 27. maí ’83 merkt „755”. Til leigu er 2ja herb. íbúö í miðbænum, árs fyrir- framgreiösla. Tilboö sendist DV fyrir 21. maímerkt „821”. Tveggja herb. íbúð meö húsgögnum til leigu í 3 mán. frá 1. júní til 30. ágúst, fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 79192 milli kl. 13 og 20.30. Góö 5 herb. íbúð til leigu í Hlíðunum. Tilboð meö venju- legum upplýsingum óskast send DV eigi síöar en á föstudag merkt „Laust strax 774”. Herbergi til leigu að Háteigsvegi 2 (gengiö inn sundiö), aðgangur aö eldhúsi og baöi. Uppl. í kvöld frá kl. 19.30 til 22. 3ja herb. íbúð í Efra-Breiöholti til leigu, fyrirfram- greiösla. Tilboö sendist DV fyrir 21. maí merkt „Efra-Breiðholt 775”. Ytri-Njarðvík. 2ja herb. íbúð til leigu í fjóra mánuöi, fyrirframgreiösla. Tilboö sendist DV merkt „Njarövík 819” fyrir 21. maí ’83. | Húsnæði óskast1 Rúmlega tvítugur maður í fastri vinnu óskar eftir góðu herbergi á leigu strax, helst sem næst gamla bænum. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 24765. Iönaöarmaður óskar eftir íbúö á leigu, getur standsett hana og málaö ef óskaö er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—578. Keflavík. Oska eftir íbúö á leigu í Keflavík, góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 92-1529 og 92-8176. Par við háskólanám óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Reglusemi heitið, fyrirframgreiösla mögulega. Uppl. í síma 41982 eftir kl. 18. Ung hjón með eitt barn óska að taka á leigu 2ja herb. íbúö, eru á götunni. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 74768. HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. ; Skýrt samningsform, auðvelt i, útfyllingu og allt á hreinu. , DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Einhleypur maður meö eiginn atvinnurekstur óskar eftir 2—3 herb. íbúö strax. Uppl. í síma 77433. 28 ára gamall togarasjómaður, í fastri vinnu, óskar eftir lítilli íbúö eöa herbergi meö aðgangi aö baöi og eldhúsi (ekki skilyröi). Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—816 Ung hjón sem eru viö nám í USA en fá vinnu heima í sumar vilja taka á leigu litla íbúö meö eöa án húsgagna í júní, júlí og ágúst. Reglusemi og mjög góöri umgengni heitið, meömæli leigusala frá sl. sumri. Uppl. í síma 83243 og 37234 á kvöldin. Lítil íbúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 86838. Húseigendur. Ung hjón, bæöi í góöri atvinnu, óska eftir íbúð á leigu. Stærö skiptir ekki máli. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlega hafiö samband í sím 53780 eða 30462. Reglusöm hjón með 2 börn vantar 2ja-3ja herb. íbúö sem fyrst. Má þarfnast lagfæringar. Erum á götunni 1. júní. Skilvísar greiöslur og góö umgengni, meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 75055. Sæmilegt geymsluherbergi óskast til leigu nú þegar, helst í vesturbæn- um. 1. sept. vantar okkur svo 3ja—4ra herb. íbúö til leigu, hálfs árs fyrirfram- greiösla. Meömæli frá fyrri leigusölum ef óskaö er. Uppl. í síma 46426. Flutningabílstjóri óskar eftir herbergi meö aögangi aö baði. Uppl. í síma 97-1511 eftir kl. 19. Sjómaöur, sem er í siglingum, óskar eftir herbergi meö eldunaraðstööu eöa einstaklingsíbúö. Uppl. í síma 10571 eftirkl. 17. Óska eftir að taka á leigu einstaklings eöa tveggja herbergja íbúö. Góö umgengni. Svar óskast í síma 25777 eftir kl. 19. Ungur reglusamur háskólanemi óskar aö taka á leigu herbergi í bænum. Uppl. í síma 12011 á morgnana og á kvöldin. Keflavík. Herbergi vantar í Keflavík fyrir ungan pilt sem vinnur á vellinum. Uppl. í síma 74384. Ung kona óskar eftir íbúö á leigu, helst í gamla miöbænum eða sem næst honum. Uppl. í síma 10615 á skrifstofutíma. Ung barnlaus hjón utan af landi, ljósmóöir og nemi í raf- virkjun, óska eftir aö taka á leigu 2ja— 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 97-1245. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Langholtsvegi 17, þingl. eign Langholtsvegar 17 sf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 19. mai 1983 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Njálsgötu 25, þingl. eign Hallgríms Elías- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtuunar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 19. maí 1983 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Efstasundi 79, þingl. eign Guðmundar B. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Tryggingast. ríkisins á eigninni sjálfri fimmtudag 19. mai 1983 kl. 15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á hluta í Njörvasundi 26, þingl. eign Einars Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Sparisj. Rvíkur og nágr. og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 19. maí 1983 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Langholtsvegi 176, þingl. eign Blaðaturnsins hf., fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik, Samb. alm. lifeyrissj. og Haralds Blöndal hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 19. maí 1983 kl. 16. Borgarfógctaembættið í Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.