Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Side 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. MAI1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 21 ára gamall vélskólanemi óskar eftir vinnu. Sími 81112. 37 ára maöur óskar eftir vinnu, vanur trésmíðum úti og inni, hefur meirapróf bílstjóra, allt sem gefur sæmilegar tekjur kemur til greina. Uppl. í síma 72085. Tapað-fundið Lesgleraugu töpuðust í Reykjavík mánudaginn 9. maí. Uppl. ísíma 41199. Einkamál Ó, sexy orrnur, þarfnast þín á laugard. kl. 16 í J.L. Sunny. Barnagæsla Hafnarfjörður. Get tekið börn í pössun hálfan eöa allan daginn, bý gegnt Öldutúnsskóla, hef leyfi, sími 54452. Flugfreyja óskar eftir barngóðri stúlku til að passa 2ja ára stelpu í sumar, helst sem næst Aragötu. Uppl. í síma 10046 eftir kl. 18 næstu daga. Árbæjarhverfi. Tek börn í pössun í sumar á aldrinum 3—8 ára. Nánari uppl. í síma 78773 eftir kl. 17 á daginn. 13—17 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna á kvöldin. Þarf aö vera vön börnum, helst í Garöabæ. Uppl. í síma 45507 alla daga og á kvöldin. Óska eftir 12—14 ára stúlku til aö gæta 2ja ára stelpu í sumar á Blönduósi. Uppl. í sima 50312. Dugleg stelpa óskast til aö gæta 2ja ára telpu í sumar, bý í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 37063. Dugleg, samviskusöm stúlka á 14. ári óskar aö passa barn eöa börn, í sumar, helst í Hólahverfi. Uppl.' í síma 73869. 13 ára stúlka óskar aö passa börn í sumar, býr í Selja- hverfi. Uppl. í síma 74443. Barngóð stelpa, 13—15 ára, óskast til að gæta 2ja ára stráks. Hlutastarf í vesturbænum. Á sama staö er til sölu 22” kvenreiöhjól af Raleigh-gerö. Uppl. í síma 15168 eftir kl. 15. Barngóð og ábyggileg 12 ára stúlka óskast til aö gæta 15 mán. drengs fyrir hádegi. Erum í Vestur- bergi. Uppl. í síma 78343. Sveit Drengur á 11. ári óskar að komast á gott sveitarheimili í sumar. Uppl. í síma 79859 eftir kl. 20. Halló! Ég er 14 ára gamall og óska eftir aö komast í sveit, hef veriö í sveit 2 sl. sumur og var aö ljúka dráttarvélanámskeiði. Uppl. í sima 91- 81281,_____________________;________ Stelpa á 12. ári óskar eftir aö komast í sveit í sumar. Uppl. ísíma 75601. Get tekið tvö börn, á aldrinum 4ra—7 ára, í sveit í júní og ágúst. Uppl. í síma 33404 milli kl. 18 og 19 í dag og á morgun. Tveir röskir strákar, 14 og 15 ára, óska að komast í vinnu á góöu sveitaheimili í sumar, annar vanur. Uppl. í síma 36529 eftir kl. 16. Drengur eða stúlka, 10—13 ára, óskast á sveitaheimili í sumar. Hjón meö fatlaöan dreng á heimilinu. Uppl. í síma 97-5919 eftir kl. 19. Garðyrkja | SkrúðgarðamiðstöðÍD, garðaþjónusta, efnissala, Skemmu- vegi 10 M Kóp., sími 77045-72686. Lóöa- umsjón, 'garðasláttur, lóöabreytingar, standsetningar og lagfæringar. Garöa- úöun, giröingarvinna húsdýra- og tilbúinn áburöur, trjáklippingar, túnþökur, hellur.tréog runnar, sláttu- vélaviögeröir, skerping, leiga. Tilboö í efni og vinnu ef óskað er, greiðslukjör. Gróðurmold. Heimkeyrð gróöurmold til sölu. Uppl. í síma 36283 og 71957. Garðahreinsun. Tek aö mér alhliða garöahreinsun fyr- ir einkalóðir og fjölbýlishús. Vilmund- ur Hansen garöyrkjufræöingur. Sími 12257. Úrvals gróðurmold. Til sölu úrvals gróöurmold á hagstæöu verði. Uppl. í síma 43350. Úrvals gróöurmold til sölu, heimkeyrö í lóöir. Uppl. í sím- um 32633 og 78899. Húsdýraáburður. Seljum og dreifum húsdýraáburöi. Hröö þjónusta, sanngjarnt verö, gerum tilboö. Uppl. í síma 30363. Seljum húsdýraáburð, hrossaskít, gamalt sauöatað og gróöurmold. Tek aö mér orfaslátt. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 41320. Túnþökur. Höfum til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 17788. Garðþjónusta. Tökum að okkur alla almenna garövinnu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög: Lóöaumsjón, garöslátt, girðingavinnu, hreinsun beöa og kant- skurö. Utvegum einnig ýmis efni: hús- dýra- og tilbúinn áburö, túnþökur, gróöurmold, garðvikur, hellur o.fl. Garðaþjónusta A og A sími 81959 og 71474. Gerum föst tilboö í efni og vinnu ef óskaðer. Greiöslukjör. Fiskmjöl — grænt gras. Tökum aö okkur dreifingu fiskmjöls á garöa og vökvum á eftir. Mjög þrifa- legt. Sími 43813 milli kl. 17 og 20. Jarðrækt. Tek að mér aö tæta matjurtagarða og lóðir. Uppl. í síma 81793. Kæf a mosann — lof træsting í grasið. Erum meö sand í beö og garöa til aö eyða mosa. Sandur þurrkar moldina og gerir hana frískari. Einnig fyrirliggjandi möl í ýmsum stæröum. Sand- og malarsala Björgunar hf. Sævarhöföa 13 Rvk., sími 81333, opið kl. 7.30—12 og 13—18 mánudaga til föstudaga. Húsdýraáburður. Til sölu húsdýraáburöur. Fast verö. Ekið heim og dreift ef óskað er. Uppl. ísíma 40171. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróöurmold, dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfu til leigu. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Til sölu góöar, vélskornar túnþökur, skjót afgreiösla. Landvinnslan sf., sími 45868 og 17216. Lóðastandsetningar, nýbyggingar lóöa. Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegghleöslur, grasfletir. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu, lánum helminginn af kostnaöi í 6 mánuöi. Garðverk, sími 10889. Úrvals gróðurmold til sölu, staðin og brotin. Uppl. í síma 77126. Hleðslulist, garðavinna, sumarhús. Viö hlöðum úr grjóti og torfi (klömbru, streng, kvíahnaus), skipuleggjum og vinnum garöa, útbúum tjarnir, hlööum bekki, vinnum þrívíddarmyndverk. Teiknum, smíöum og hlööum sumar- hús í gömlum stíl. Leggjum torf á þök. Smíðum garöhús og umhverfi fyrir börn. Gömul list er gleöur augaö. Klambra sf. Tryggvi G. Hansen, simi 16182. Húsdýraáburður, gróðurmold. Hrossatað, kúamykja, dreitt et óskað er, sanngjarnt verö, einnig trjáklipp- ingar. Garöaþjónustan, Skemmuvegi 10, Kóp. sími 15236 og 72686. Húsráðendur. Formenn húsfélaga athugið: Önnumst vor- og sumarumhiröu lóða. Uppl. í síma 22601 og 39045. Húsdýraáburði ekið heim og dreift, ef þess er óskaö. Áhersla lögö á snyrtilega umgengni. Einnig er til leigu traktor, grafa og traktorsvagnar. Geymiö auglýs- inguna. Uppl. í síma 30126 og 85272. Lóðareigendur athugið. Nú er sumarið komið. Tökum að okkur aö standsetja lóöir, svo sem ýmsa jarðvegsvinnu, leggja þökur og hellur, vegghleöslur, grindverk, girðingar og margt fleira. Minni og stærri verk. Gerum tilboö. Vanir menn. Uppl. í síma 53814 og 38455 á kvöldin og um helgar. Kennsla Kenni í einkatímum og aöstoöa nemendur fyrir próf í ensku, dönsku, þýsku og frönsku. Á sama staö er gamall skápur, o.fl. til sölu. Einnig óskar 13 ára drengur eftir vinnu, t.d. sem sendill eöa við barna- pössun. Sími 26129. Spákonur Spái í spil og bolla, tímapantanir í síma 34557. Hreingerningár Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. OlafurHólm. Hreingerninga og teppa- hreinsunarfélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í símum 50774, 30499 (símsvari tekur einnig viö pöntunum allan sólar- hringinn, sími 18245). Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- snnar tekiir að sér hreingerningar, teppahreinsun og gólffi.reinsun á einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. 1 Gólfteppahreinsun-hrciingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækni og sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingeraingafélagið Snæfell. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrif- stofuhúsnæöi. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæöi og teppi í bílum. Höfum einnig há- þrýstivélar á iðnaðarhúsnæði og vatns- sugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Innrömmun Rammamiöstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9— 18, nema laugardaga kl. 9—12. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Fataviðgerðir Fataviðgerðir og breytingar. Ath. eingöngu faglært fólk annast vinnuna, enginn fatnaöur undan- skilinn. Sækjum og sendum á fimmtudagskvöldum fyrir þá sem eiga óhægt meö aö komast. Fataviögeröin, Sogavegi 216, sími 83237. Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóöur í fatnaði. Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Fatabreytinga- og viögeröaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238. Skák Skáktölvan Fidelity SC—9. Stórskemmtilegt kennslutæki, leiktæki og ekki síst mjög sterkur andstæöingur fyrir alla aldurshópa. Fidelity SC—9 hefur meöal annars niu styrkstig, ELO-mælingu, snertiskyn, mikinn hraða, mikinn styrk, ýmis forrit fáan- leg, uppstillingu á skákþrautum, fimmtíu leikja jafnteflisreglu, patt- stöðureglu, ásamt mörgu ööru. Meö Fidelity SC—9 fylgir: segultaflmenn, straumbreytir, leiöbeiningar á íslensku og ensku, árs ábyrgö, sjö daga skilaréttur og aö sjálfsögöu bjóöum viö góö greiðslukjör. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ýmislegt íslensk fyrirtæki 1983. Bókin Islensk fyrirtæki 1983 er komin út. Hún er 1000 bls. aö stærö og hefur aö geyma skrá yfir og nákvæmar upplýs- ingar um öll starfandi íslensk fyrir- tæki, sérstaka umboöaskrá, vöru- og þjónustuskrá, vörusýnipgar erlendis, nákvæma skipaskrá o.m.fl. Bókin kostar kr. 980. Hægt er aö panta hana í síma 82300 og fá hana senda. Friálst framtak hf., Ármúla 18 Reykjavík, sími 82300. Flug TUsölu 1/7 hluti í flugvélinni TF SJM sem er Cessna 172 Skyhawk. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—357. Teppaþjónusta Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands meö ítarlegum upplýsingum um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath.: pantanir teknar í síma Teppalandi Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Leiga ] Til leigu bílkerrur, nokkrar stærðir. Uppl. í sima 83799. Skemmtanir ] Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar, til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósabúnaöur og samkvæmisleikjastjórn ef viö á er innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Líkamsrækt Sólbaðsstofan Ásenda 15. Sólbekkur — sturta. Tímapantanir í sima 37812 eftir kl. 17. Verið velkomin. Ljósastofan Laugavegi býöur dömur og herra velkomin, frá kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar. Aðskildir bekkir og góö baöaö- staða. Reyniö vinsæla Slendertone nuddtækiö til grenningar og vööva- styrkingar. Nýjar fljótvirkar perur. Öruggur árangur. Ljósastofan, Lauga- vegi 52, sími 24610. Ljósastofa. Höfum opnaö ljósastofu á Hverfisgötu 105, 2. hæö (viö Hlemm). Góö aöstaöa, sérstakar, fljótvirkar perur. Opiö alla daga. Lækningarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, 2. hæð. Uppl. í síma 26551. Sól- og gufubaðstofan í Skeif unni 3c hefur veriö opnuð aftur. Tekið á móti pöntunum í síma 31717. Þolmælingar — úthaldsþjálfun. Höfum opnað aöstööu til þolmælinga og úthaldsþjálfunar á íþróttafólki, ;starfsstéttum og einstaklingum. Tíma- pantanir daglega. Sími 26551. Lækn- ; ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105,2. hæð. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losnið viö vööva- bólgu, stress ásamt fleiru um leið og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, sími 10256. Sælan. Sóldýrkendur — dömur og herrar: Viö eigum alltaf sól. Komið og fáiö brúnan lit í Bél-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. | Þjónusta Get bætt við mig fáeinum smærri verkefnum fyrir traktorsgröfur. Uppl. í síma 74800 eftir kl. 17. Húsgagnasmiður tekur aö sér aö standsetja útihuröir, gerir þær sem nýjar, margt fleira kemur til greina. Vönduö og góö vinna. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—360. Sprunguviðgerðir. Tökum aö okkur aö gera viö sprungúr utanhúss, notum aöeins viöurkennd efni, margra ára þekking og full ábyrgö, gerum föst tilboö ef óskaö er. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.