Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Side 30
30
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. MAl 1983.
Yamaha-skemmtari
Til sölu Yamaha-skemmtari B-35-N. sem nýr. Uppl.
á auglýsingadeild DVsimi27022-
UNGMENNAFÉLAGIÐ
SKALLAGRÍMUR
Borgarnesi óskar eftir aö ráða körfuknattleiksþjálfara fyrir
næsta keppnistímabil.
Uppl. í síma 93-7645.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast. Uppl. hjá Sigurði í
síma (97)-5148 og afgr. DVsími27022.
Laus staða
deildarstjóra í skrifstofu Alþingis.
Staða deildarstjóra í skrifstofu Alþingis er laus til umsóknar.
Veitt frá 1. júlí 1983. Verkefni m.a.: Ritstjórn prentunar þing-
skjala og skjalaparts Alþingistíöinda. Menntun cand. mag
próf frá Háskóla íslands.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
berist skrifstofunni eigi síðar en 15. júní nk.
SKRIFSTOFA ALÞINGIS
13. maí 1983.
Jörð tO sölu
í Skagaf irði
Jörðin Höskuldsstaöir í Akrahreppi er til sölu nú þegar ef
viðunandi tilboð fæst.
Á jörðinni er allgott 5 herb. íbúðarhús frá árinu 1950 og
fallegur blómagaröur viö.
Fjárhús er fyrir 200 fjár ásamt hlöðu, gamalt fjós er einnig
innréttað sem fjárhús.
Ræktað land er 17 ha og ræktunarmöguleikar allgóðir.
Veiðiréttur í Héraösvötnum.
Bústofn og vélar getur fylgt ef óskað er.
Nánari uppl. veittar í síma 95-5224, Búnaðarsamband Skag-
firðinga, og 95-6141 hjá Einari Gíslasyni, Skörðugili.
Askilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Læknar —
hjúkrunarfræðingar
Læknafélag íslands minnir á ráöstefnu um kjarnorkuvá og
áhrif geislunar í Domus Medica miðvikudaginn 18. maí kl.
14-18.
Dagskrá:
1. Jónandi geislun — Guðmundur S. Jónsson dósent.
2. Líffræðileg áhrif jónandi geislunar — Snorri Ingimarsson
dr. med.
3. Kjarnorkuvá — Ágúst Guðmundsson kjarnorkuverkfræð-
ingur.
4. Viðbúnaöur almannavarna gegn kjamorkuvá — Guðjón
Petersen framkvæmdastjóri almannavarna.
5. Áhrif á heilbrigði og heilbrigðisþjónustu — Guðjón
Magnússon dr. med.
Fundarstjóri: Ásmundur Brekkan yfirlæknir.
LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101., 105. og 108. tölublaði Lögbirtmgablaðsins 1982 á
eigninni Hátröð 6, þingl. eign Guðmundar Hlöðverssonar, fer fram að
kröfu Veðdeiidar Landsbanka íslands á eigninní sjálfri fimmtudaginn
19. maí 1983 kl. 11.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 2. og 3.
tölublaði 1983 á eigninni Stórahjalla 15, þingl. eign Guðnýjar Sverris-
dóttur, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, skatt-
heimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 19. mai 1983 kl. 14.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Sími 27022 Þverholti 11
1981, sjálfskiptur, ekinn 25 þús. km.
Uppl. í sima v. 35635, h. 31221.
Til sölu Toyota Carina
1981, sjálfskiptur, ekinn 25 þús. km.
Uppl. í sima v. 35635, h. 31221.
Vantar góðan amerískan pickup með 8
feta palli í skiptum fyrir góðan station-
jeppa—International Traveller árg.
1977— góðan og sparneytinn bíl. Oska
helst eftir Chevrolet eða GMC — meö
eða án framdrifs — milligjöf kemur til
greina ef um nýlegan bil er að ræða.
Uppl. í síma 91-42977 á kvöldin og um
helgar og 91-64880 á daginn.
Willys CJ-5 árg. ’74 m/húsi er til sölu,
upphækkaður, á breiðum dekkjum
með White Spoke felgum, nýupptekin
vél, ný kúpling, nýuppteknar bremsur
o.m.fl. Verð 140—160 þús. kr. Til sýnis
á bílasölunni Bílatorg.
Til sölu Benz rútubifreið,
32 manna, góður bíll. Til greina kemur
aö taka kálf, 21 manns upp í. Uppl. í
síma 92-8211.
Bátar
2,64 tonna plastbátur
til sölu, smíðaður hjá Skel hf. Uppl. í
sírna 97-7433.
Sjómenn—s jómenn!
Getum útvegað þessa viðurkenndu
Tusker 27’ fiskibáta með stuttum fyrir-
vara á hagstæöu verði. Auk mikillar
sjóhæfni hefur báturinn sérlega gott
vinnupláss fyrir línu- neta- eða hand-
færaveiöar. Danberg, Sævargöröum
11, Seltjarnanesi, sími 11367.
Múrverk—flísalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
múrviðgeröir, steypu, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameist-
arinn, sími 19672.
Líkamsrækt
Verzlun
Afslöppun og vellíðan.
Við bjóöum upp á þægilega vöðva-
styrkingu og grenningu með hinu vin-
sæla Slendertone nuddtæki. Prófið
einnig hinar áhrifaríku megrunar-
vörur frá Pebas. Baðstofan Breiðholti
(einnig gufa, pottur, lampar, þrektæki
o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboð
fyrir Slendertone og Pebas vörur. Bati
hf.,sími 91-79990.
Sérverslun með tölvuspil.
Erum með öll nýjustu spilin fyrir alla
aldursflokka, t.d. Donkey Kong 11,
Mario Bros, Green House, Mickey &
Donald og mörg fleiri. Einnig erum við
með mikið úrval af stærri tölvuspilum,
t.d. Tron, Lupin, Kingman og mörg
fleiri á hagstæðu veröi. Ávallt fyrir-
liggjandi rafhlöður fyrir flestar geröir
af tölvuspilum, leigjum út sjónvarps-
spil, skáktölvur og Sinclair ZX81 tölv-
ur. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148.
Terylenekápur og frakkar
frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500,
úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540,
anorakkar frá kr. 100. Næg bílastæöi.
Kápusalan, Borgartúni 22, opiö frá kl.
13-18.
Luxor Time Quartz
tölvuúr á mjög góöu verði, t.d.
margþætt tölvuúr eins og á myndinni á
aðeins kr. 685. Stúlku-/dömuúr, hvít,
rauö, svört, blá eða brún, kr. 376. Opið
daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgð og
góð þjónusta. Póstsendum. Bati hf.
Skemmuvegi 22, sími 91-79990.
Gólfspeglar, borðspeglar,
veggspeglar, mikið úrval, onixborð,
rókókóborð, margar geröir, rókókó-
sófasett, stakir stólar, úrval af ódýrri
gjafavöru. Verslunin Reyr, Laugavegi
27, sími 19380.
Stórkostleg rýmlngarsala.
Vegna breytinga höfum við rýmingar-
sölu nokkra næstu daga. Fatnaöur —
gjafavara — leikföng. Vöruhúsið,
Trönuhrauni 8, Hafnarfirði.
Hef til sölu nýjustu
og vinsælustu gerðina af tölvuspilum
svo sem Donkey Kong, 3 gerðir, ein-
faldar og tvöfaldar Mickey and Donald
og fleiri gerðir. Sendi í póstkröfu. Her-
;mann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3
(viðHallærisplanið), sími 13014.