Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Síða 32
32
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. MAl 1983.
Andlát
Edda Kjerúlf Ásbjörnsdóttir, Samtúni
18 Reykjavík, andaöist 2. maí. Utförin
hefur fariö fram í kyrrþey.
Guðmundur Níelsson, Blönduhlíö 24,
verður jarösunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 18. maí kl. 15.
Oddur H. Kristjánsson, Álfheimum 64
Reykjavík, veröur jarösunginn frá
Fossvogskirkju miövikudaginn 18. maí
kl. 13.30.
Lilja Guðrún Sigurðardóttir veröur
jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykja-
vík fimmtudaginn 19. maí kl. 15.
Arndís Benediktsdóttir, Noröurbrún 1,
sem lést 5. maí sl., veröur jarösungin
frá Fossvogskirkju í dag, 17. maí, kl.
15.
Pétur Berthelsen, Hringbraut 71 Kefla-
vík, lést af slysförum 13. maí.
Sigríður SigurfimLsdóttir, Birtingaholti,
andaöist í Borgarspítalanum aöfara-
nótt 16. maí.
Guðmundur Helgason veggfóörara-
meistari frá Steinum, Vestmannaeyj-
um, lést í Borgarspítalanum 13. þ.m.
Ebeneser Ebenesarson vélstjóri,
Hringbraut 109, lést 15. þm. á Elli-
heimilinu Grund.
Gunnar Kr. Markússon, Stigahlíö 34,
andaðist aö heimili sínu þann 13. maí.
Stefán Skúlason, Nýbýlavegi 86 Kópa-
vogi, lést 2. maí. Utförin hefur fariö
fram í kyrrþey.
Sigurey Guðrún Júlíusdóttir frá
Drangsnesi Iést í sjúkrahúsi Akraness
13. mai. Kveöjuathöfn fer fram í Akra-
neskirkju fimmtudaginn 19. maí kl.
14.30.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 2. og 3.
tölublaði 1983 á eigninni Þinghólsbraut 29 — hluta —, þingl. eign Lilju
Helgadóttur, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 19. maí 1983 kl. 10.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 6., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Kópavogsbraut 84, þingl. eign Árna Jóhannessonar, fer fram
að kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. maí
1983 kl. 15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 6., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983, á
eigninni Furugrund 68 — hluta —, þingl. eign Guðmundar 0. Hauks-
sonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 19. mai 1983 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Efstasundi 17, þingl. eign Ástþórs Guðmundssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóns Ingólfssonar
hdi. á eigninni sjálfri fimmtudag 19. maí 1983 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Laugavegi
95, þingl. eign Skóversl. Þórðar Péturssonar h f., fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 19. maí
1983 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Kópavogsbraut 62, tal. eign Sveins Guðnasonar, fer fram að
kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. maí
1983 kl. 16.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Vallargerði 18, þingl. eign Páls Símonarsonar, fer fram að
kröfu Veðdeildar Landsbanka Íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn
19. maí 1983 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Hraunbraut 44 — hluta —, þingl. eign Gunnlaugs Sigfússonar
o.fl., fer fram að kröfu Utvegsbanka íslands og Veðdeildar Lands-
banka Íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. maí 1983 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 2. og 3.
tölublaði 1983 á eigninni Engihjalla 17 — hluta —, þingl. eign Hrafns
Jónssonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og
Landsbanka Íslands á cigninni sjálfri fimmtudaginn 19. maí 1983 kl.
11.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
I gærkvöldi
í gærkvöldi
Barnamynd f dagskrárlok
er ekki fyrirgefanlegt!
Sjónvarpsdagskráin var alveg
með glataöasta móti í gærkveldi. Að
vanda voru það Tommi og Jenni sem
hresstu upp á andrúmsloftiö í stof-
unni. Iþróttaþátturinn stendur aö
sjálfsögöu fyrir sínu og má nærri
geta aö áhugamenn fylgist þar meö
af miklum áhuga þó ekki liggi allir
landsmenn meö nefiö við hvern sjón-
varpsþátt.
Nokkuð var hann þunnur þrettándi
þátturinn í myndaflokknum Já, ráö-
herra. Þetta er oröiö nokkuö lang-
dregið efni og ættu gamanmynda-
flokkar ekki aö vera allt of margir í
senn. Má þar nefna Lööur og
Þriggjamannavist, auk ráöherra-
þáttanna, sem allir eru ágætis af-
þreying í hófi.
Finnska kvöldmyndin Bellibrögö
heföi betur veriö sett fyrr á sjón-
varpsdagskrána. Myndin var aö
mínu mati gott barnaefni þótt mjög
vitlaus væri, sem alls ekki átti heima
síöast á dagskrá sjónvarpsins. Ut-
varpiö fékk alveg hvíld hjá mér í
gærkveldi sem oftar og finnst mér
mikið tilhlökkunarefni aö loksins sé
væntanleg rás 2 í útvarpi. — Mætti
sjónvarpiö taka sér það til fyrir-
myndar.
Margrét Sverrisdóttir.
Gyða Tómasdóttir, Drafnarstíg 2, lést
7. maí. Hún fæddist 19. september 1914
á Þingeyri viö Dýrafjörö. Utför Gyöu
verður gerö frá Fossvogskirkju 19. maí
kl. 13.30.
Tilkyrmingar
Minningarkort
Minningarsjóðs Barböru og Magnúsar Á.
Árnasonar fást á eftirtöldum stöðum:
Kjarvalsstöðum, Bókasafni Kópavogs,
Bókabúðinni Veda, Hamraborg, Kópavogi.
Aðalfundur
Aðalfundur Félags íslenskra rithöfunda
verður haldinn að Hótel Esju fimmtudaginn
19. maí 1983 kl. 20 (kl. 8síðdegis).
Dagskrá:
1. Fundarsetning (skipunfundarstjóra).
2. Lesin fundargerð síðasta aðalfundar.
3. Minnst látinna félaga.
4. Inntaka nýrra félaga.
5. Skýrsla formanns.
6. Reikningarfélagsins.
7. Stjórnarkjör og kosning endurskoðenda.
8. önnur mál.
Félagsmönnum er bent á að mjög nauðsyn-
legt er að þeir mæti á aðalf undi til að ræða um
og ákvarða hagsmunamál sín í framtiðinni.
Stjórnin.
Bella
Nú er mér nóg boðiö, ég sá
Hjálmar þama með annarri
stúlku.
HULL/Goole:
Jan.................. 16,5,30/5, 13/6,27/6.
ROTTERDAM:
Jan..................17/5,31/5,14/6,28/6.
ANTWERPEN:
Jan...................18/5,1/6,15/6,29/6.
HAMBURG:
Jan..................20/5,3/6,17/6,1/7.
Helsinki:
Helgafell....................11/5,10/6.
LARVIK:
HvassafeU........... 24/5,6/6,20/6,4/7.
GAUTABORG:
HvassafeU............25/5,7/6,21/6,5/7.
KAUPMANNAHÖFN:
HvassafeU........... 26/5,8/6,22/6,6/7.
SVENDBORG:
Pacific LUy........................10/5
HelgafeU.....................17/5,16/6.
HvassafeU.....................27/5,9/6.
DísarfeU...........................2/6.
AARHUS:
HvassafeU................12/5,27/5,9/6.
HelgafeU..........................17/5.
DísarfeU...........................2/6.
CLOUCESTER, MASS.:
SkaftafeU....................21/5,21/6.
HALIFAX, KANADA:
SkaftafeU....................23/5,23/6.
Happdrætti HSÍ
Vinningsnúmer í happdrætti HSÍeruþessi:
002,078,192,207,316,380,521,923,942,986.
Vinningarnir eru sólarlandaferð með Sam-'
vinnuferðum-Landsýn (í leiguflugi) að verð-
mœti kr. 20.000,00 hver. Vinninga má vitja á
skrifstofu HSÍ, iþróttamiðstöðinni Laugardal.
Hjálpræðisherinn
I kvöld kl. 20.30 er norsk hátíð, major Anna
Nordbö talar. Anne Marie og Garöar syngja.*,
Veitingar. Allir velkomnir.
Málfreyjudeildin
Björkin
Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn
18. maí að Hótel Heklu og hefst hann kl. 20.30.
Gestir velkomnir.
Bahá'i samfélagið í
Reykjavík
hefur opið hús í kvöld 17. maí að Ööinsgötu
20, kl. 19—21. Allir velkomnir.
Páfagaukur tapaðist
Hvítur páfagaukur fannst viö Elliöaárnar
fyrir tæpum hálfum mánuöi. Upplýsingar í
síma 83682.
Fyrirtæki
Allan Shawaiki, Rauöahvammi viö
Suöurlandsveg, rekur í Reykjavík
einkafyrirtæki undir nafninu Bíla-
björgun. Tilgangur er sala varahluta í
bíla.
Finnbogi B. Olafsson, Sindra
v/Nesveg, Seltjamarnesi, rekur í
Reykjavík einkafyrirtæki undir
nafninu Fjölafl. Tilgangur er viögeröir
á skrifstofuáhöldum og ljósritunar-
vélum.
Gunnlaugur Ragnarsson, Hólabergi
76, Reykjavík og Vilhjálmur Svan
Jóhannsson, Melabraut 63,
Seltjarnamesi, reka í Reykjavík sam-
eignarfélag undir nafninu Apríl sf.
Tilgangur er rekstur og útleiga á spila-
kössumo.þ.h..
Björn Birgisson, Hraunbæ 68,
Reykjavík, og Gísli Jón Höskuldsson,
Neöstaleiti 18, Reykjavík, reka í
Reykjavík sameignarfélag undir
nafninu Húsborg sf. Tilgangur er
byggingastarfsemi, sala og rekstur
fasteigna, lánastarfsemi og fl. skylt.
Guðmundur Kr. Hjartarson,
Engihjalla 11, Kópavogi, rekur í
Reykjavík einkafyrirtæki undir
nafhinu Kr. Hjartarson, umboös- og
heildverslun. Tilgangur er
innflutningur.
Þrjú mót hjá GR
Á fimmtudaginn fer fram keppni um
Arneson-skjöldinn hjá Golfklúbbi Reykja-
víkur og hefst keppnin kl. 17.
Undirbúningskeppni um hvítasunnubikar-
inn verður háð á Grafarholtsvellinum 21. maí
og hefst keppnin kl. 9. Sunnudaginn 22. maí
fer f ram opið öldungamót sem hefst kl. 13.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Ferðir um hvítasunnu, 20.—23. maí (4 dag-
ar>:
1. Þórsmörk: Gönguferðir með fararstjóra
daglega. Gist í Skagfjörösskála.
2. Þórsmörk—Fimmvörðuháls—Skðgar. Gist
íSkagfjörðsskáia.
3. Gengið á öræfajökul (2119 m). Gist í tjöld-
um.
4. Skaftafell. Gönguferðir með fararstjóra i
þjóðgarðinum. Gist í tjöldum.
5. Snæfellsnes—Snæfellsjökull. Gengið á
jökulinn og tíminn notaður til skoðunar-
ferða um nesið. Gist í Arnarfelli á Arnar-
stapa.
Farmiöasala og allar upplýsingar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3. Takmarkaður fjöldi í
sumar ferðirnar. Tryggið ykkur farmiða
tímanlega.
Ferðafélag tslands.
75 ára er í dag, 17. maí, frú Sveinsína
Guömundsdóttir, Fjarðarstræti 4 á
Isafiröi. Hún ætlar aö taka á móti gest-
um á heimili sínu eftir kl. 16 í dag. —
Eiginmaöur hennar var Sigurgeir
Halldórsson sjómaöur, en hann er lát-
inn fyrir nokkrum árum.
60 ára veröur á morgun, 18. maí, Knud
Salling Vilhjálmsson húsgagnavið-
gerðarmaöur, Mávahlíö 40 hér í Rvík.,
f.v. formaður félagsins Det Danske
selskap í Reykjavík. Hann er staddur
um þessar mundir á Sl. Thomas í Vest-
ur-Indíum ásamt konu sinni Steinunni
Jónsdóttur.