Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Síða 37
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. MAI1983.
37
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
!
Billinn frægi, Chitty Chitty Bang sigit eins og bátur og starfað sem
Bang, er nú kominn aftnr á götuna kúasmali. Og númerið þekkja allir,
eftir dágóða hvfld og afslöppun. Genil.
Hann varð frægur með eindæmum Picton ætlar að aka bilnum á næst-
þegar hann sló í gegn i samnefndri unni i þeim tilgangi að safna
kvikmynd. peningum fyrir hreyfihömiuð börn.
Og einnig mun vera í deiglunni að
Eigandinn, °ierre Picton, er yfir bíllinn „rúnti” á nokkrum sýningum.
sig ánægður með bílinn, sem getur við höfum þetta þá ekki lengra
flogið, skotið fólki upp úr sætinu, enda kominn tími til að ná í kýrnar.
Nú hefur jass-sportið tekið á
sig skemmti/ega mynd. Er
þetta sexfætt kónguló á
hvolfi eða farþegaþota næsta
áratugar? Er nema von að
'stúlkurnar veki athygli fyrir
kúnstir sínar?
DV-myndir Einar Ólason.
Þær eru í sportinu, þessar.
Kattliðugar og bráðfallegar
hafa þær vakið mikla athygli
fyrir danssýningar sínar í
Broadway. Og dansana semja
þær sjálfar.
Jass-sport stelpurnar úr
Gerplu, sem synt hafa listir sinar
og kúnstir í Broadway í vetur,
hafa vakið mikla athygli fyrir
skemmtilega framkomu. Fyrir
utan að vera kattliðugar eru þœr
bráðfatlegar og svo sannarlega
gaman að sjá þær jassa með til-
þrifum. Um síðustu helgi fóru
þær til Færeyja með danssýning-
una og eftir því sem við höfum
frétt, sló hjartað hraðar í
„neggvunum" þegar þeir sáu
þær. Þær jass-sport stulkur eru
allar um tvítugt og hafa verið
vinkonur i mörg ár og stundað
leikfimi i Gerplu frá þvi þær voru
tíu ára. Að vísu eru tvær þeirra nú
komnar yfir í Ármann en það
breytir þó ekki málinu, er það?
ÞAÐ ER SPORT AÐ SJÁ ÞÆR JASSA
Vid höfum sagt talsvert frá ,,bassabítlinum” Paul Mc-
Cartney undanfarið. Pað er nýjast af honum að segja að
hann mun ekki vera faðir þýsku stúlkunnar Bettinu Hiib-
ers. Blóðprufan, sem Paul sendi til Þýskalands, sýnir að
útilokað er að hann sé faðir stúlkunnar. Bettina var þegar
farin að kalla sig McCartney og þessi málalok verða henni
örugglega erfiður biti að kyngja. En hún hefur þó alténd
hlotið auglýsingu fyrir vikið — og það finnst henni kannski
nóg. Og hver veit nemaþað fœri henni eitthvað afþeim millj-
ónum sem hún hefði annars fengið hjá Palla.
Og allar eru þær úr þeim heiðurs-
bæ, Kópavogi. Við skulum sjá
myndir af þessum perlum, sem
Einar Ólason tók í Broadway fyrir
skömmu. Sannarlega skemmti-
legar myndir af þessum fallegu
stúlkum.
P
-JGH.