Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Side 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. MAl 1983. Sjónvarp 39 Þriðjudagur 17. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriöjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 14.30 „Gott land” eftir Pearl S. Buck. í þýöingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Kristín Anna Þórarinsdóttir byrjar lesturinn. 15.00 Miödegistónleikar: Tónlist eftir Edvard Grieg. Hallé-hljóm- sveitin leikur „Ljóöræna svítu” op. 54; Sir John Barbirolli stj. / Eva Knardahl leikur Píanósónötu í e-moll op. 7. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK”. Sitthvaö úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobs- son sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaöur: Olafur Torfason (RUVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 „Meistari Kurt Weill”. Frá tónleikum Islensku hljómsveitar- innar 17. mars s.l. Stjórnandi: Guömundur Emilsson. Einsöngv- arar: Olöf Kolbrún Harðardóttir og Guömundur Jónsson. — Kynnir: Kristín B. Þorsteins- dóttir. 21.40 Útvarpssagán: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egiissonar. Þorsteinn Hannesson les (15). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Or Hrútafirði. Umsjón: Þórarinn Bjömsson (3). 23.15 Skíma. Þáttur um móöurmáls- kennslu. Umsjón: Hjálmar Árna- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: Sigurbjörg Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin aö guði” eftir Gunnar M. Magnúss. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.50 íslenskt mál. Endurt. þáttur Asgeirs Blöndal Magnússonar frá laugardeginum. 11.10 Lag og ljóð. Þáttur um vísna- tónlist í umsjá Jakobs S. Jóns- sonar. 11.45 Úr byggðum. Umsjónar- maður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moll. — Knútur R. Magnússon. 14.30 „Gott land” eftir Pearl S. Buck í þýðingu Magnúsar Asgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (2). Sjónvarp Þriðjudagur 17. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Blámann. Bresk teiknimynda- saga. (13). Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Sögumaður Júlíus Brjánsson. 20.45 Paradís á ystu nöf. Bresk heimildarmynd frá Litlu-Antilla- eyjum og fleiri smáeyjum í sama eyjaklasa á Karíbahafi. Þar er viðkvæm náttúruparadís í hættu vegna eyðingar skóga, umsvifa olíufélaga og ekki síst vegna gífurlegs ferðamannastraums. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helga- son. 21.40 Derrick. (5). Fyrirsát. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýöandi Veturliði Guðnason. 22.45 Dagskrárlok. Útvarp tslenska hljómsveitin á æfingu. Kvöldtónleikar kl. 20: Meistari Kurt Weil —frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar 17. mars Utvarpshlustendum gefst í kvöld kl. 20 kostur á að hlýða á upptöku frá tón- leikum Islensku hljómsveitarinnar, sem haldnir voru 17. mars sl., undir yfirskriftinni Meistari Kurt Weil. Stjórnandi er Guðmundur Emilsson. Einsöngvarar eru Olöf Kolbrún Harðardóttir og Guðmundur Jónsson. Á ef nisskrá eru f jögur verk eftir Weil og eitt eftir Atla Heimi Sveinsson. a. VomTodimWald b. SvítaúrTúskildingsóperunni c. Fjögur brot úr söngleiknum Mahagony d. Symfónía númer tvö eftur Kurt Weil e. Kurt, hvarertu? Síðasttalda verkið samdi Atli Heimir S veinsson í minningu Kurt W eil. Kynnir er Kristín B. Þorsteinsdóttir og mun hún í upphafi lesa stuttan pistil eftir Thor Vilhjálmsson um samstarf Weil við þýska skáldiö Bertholt Brecht. -EA. Sjóndeildarhringurinn í útvarpi kl. 17.20: Heilög ár, Lúter og Hitaveita Akureyrar Sjóndeildarhringurinn, þáttur í um- sjón Olafs Torfasonar, mun berast á öldum ljósvakans frá Ríkisútvarpinu á Akureyrií dagkl. 17.20. „Viöfangsefnin verða þrjú að þessu sinni,” sagði Olafur, er hann var inntur ef tir efni þáttarins. „ Jóhannes Páll páfi í Róm hefur lagt svo fyrir að árið 1983 verði „heilagt ár”. Þau hafa verið haldin á 25 ára fresti allt frá árinu 1300 og síðast árið 1975. Arið í ár er því eins konar auka- heilagt ár, en það hefur aöeins gerst einu sinni áöur. I tilefni þess mun ég rekja sögu þessa síðar og segja frá ýmsu markverðu sem átt hefur sér stað á þessum heilögu árum allt frá upphafi. Nú, því næst sný ég mér að Marteini Lúter en nú eru liðin 500 ár frá fæöingu hans. Segja má að ég f jalli um hann frá nokkuð óvenjulegu sjónarhorni því að ætlunin er að greina frá ráðstefnu um orðbragð Lúters sem haldin var nýlega á vegum bandarískra sagnfræðinga. Paradís á ystu nöf í sjónvarpi í kvöld kl. 20.45: Saurgun sælureits Paradís á ystu nöf nefnist bresk heimildarmynd frá Karíbahafi sem sýnd verður í sjónvarpi í kvöld kl. 20.45. Ráðstefna sem haldin var á vegum Sameinuðu þjóðanna ályktaði nýlega að lífríki eyjanna í Karíbahafi stafaði veruleg hætta af skefjalausri iðnvæð- ingu og ótölulegum fjölda ferðamanna sem þangað leggur leið sína á hverju ári. Einna mest er hættan talin vera á Litlu-Antillaeyjum og í nágrenni þeirra. I myndinni sem sýnd verður í kvöld verður hinni margrómuðu náttúrufeg-. urð eyjanna lýst, jafnframt því sem kannaö verður hvemig þær eigi að bregðast viö þeim vanda sem nú blasir við. Þýðandi og þulur er Þorsteinn Helgason. -EA. Lúter þykir oft með eindæmum orð- ljótur, svo mjög aö mörgum hreinlega ofbýður. Hann hvatti t.d. til ofsókna gegn gyðingum og vildi láta brenna þá alla inni með tölu. Sagnfræðingamir bandarísku bentu hins vegar á að Lúter bjóst við heimsendi þá og þegar. Hann hefur því án efa talið nauðsyn- legt aö taka sterklega til orða svo að eftir boðskap hans y rði tekið. Ég vendi síðan kvæði mínu i kross meö stuttu spjalli um Hitaveitu Akur- eyrar. Hitaveitan er tiltölulega ungt fyrirtæki og verður ekki annað sagt en að rekstur þess standi í miklum blóma en hún þjónar nú um 85—90% íbúa héma á svæðinu. Ég ræði við Vilhelm Steindórsson, forstjóra veitunnar, um eitt og annað viðvíkjandi rekstrinum, m.a. um tæringarvandamál sem nú hefur dagað uppi og mun Vilhjálmur gefa okkur skýringu á því,” sagði Olafur Torfason að lokum. -EA. Ólafur Torfason hefur umsjón með þættinum Sjóndeildarhringurinn sem verður í útvarpi í dag kl. 17.20. Veðrið: Gert er ráð fyrir hægri norðan- og norðaustan átt, víðast golu, létt- skýjað á Vestfjörðum en skýjað í öðmm landshlutum. Dálítil súld á Austurlandi og smáskúrir við suðurströndina. Veðrið hér og þar: Klukkan 6 i morgun. Akureyri al- skýjað 1, Bergen alskýjað 7, Helsinki skýjað 14, Kaupmanna- höfn súld 12, Osló alskýjað 12, Reykjavík skýjað 5, Stokkhólmur alskýjað 13, Þórshöfn heiðskírt 7. Klukkan 18 í gær. Aþena heið- skírt 20, Berlín skýjað 24, Chicagó skýjað 16, Feneyjar léttskýjað 23, Frankfurt léttskýjað 18, Nuuk skýjað 1, London skýjað 13, Luxemborg skýjað 15, Las Palmas léttskýjað 20, Montreal alskýjað 7, New York rigning 8, París skýjað 11, Róm heiðskírt 20, Malaga létt- skýjað 19, Vin skýjað 22, Winnipeg léttskýjað 8. Tungan Rétt er að segja: Hann var uppi á fjallinu en kom ofan hlíðina niður í dalinn og er nú niðri við árbakkann. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 89 - 16. MAf 1983 KL. 09.15. jÉÍnifig kl. 1Z00 ? > Kaup Sala Sala' 1 Bandaríkjadollar 22,360 22,430 24,673 1 Steriingspund 34,917 35,027 38,529 1 Kanadadollar 18,193 18,250 20,075 1 Dönskkróna 2,5492 2,5572 2,8129 1 Norsk króna 3,1444 3,1543 3,4697 1 Sœnsk króna 2,9809 2,9903 3,2893 1 Finnskt mark 4,1255 4,1384 4,5522 1, Franskur franki 3,0218 3,0313 3,3344 1 Belgískur franki 0,4547 0,4561 0,5017 1 Svissn. franki 10,9662 11,0005 12,1005 1 Hollensk florina 8,0751 8,1004 8,9104 1 V-Þýskt mark 9,0904 9,1188 10,0306 1 ftölsk Ifra 0,01525 0,01530 0,01683 1 Austurr. Sch. 1,2906 1,2947 1,4241 1 Portug. Escudó 0,2259 0,2266 0,2492 1 Spánskur peseti 0,1623 0,1628 0,1790 1 Japansktyen 0,09584 0,09614 0,10575 1 irsktpund 28,699 28,789 31,667 SDR (sérstök 24,0977 24,1737 dráttarróttindi) 0,4531 0,4545 0,4999 , | Simsvari vegna gengísskráningar 22190. W———— -----------?--- Tollgengi fyrir apríl 1983. Bandarikjadollar USD 21,220 Sterlingspund GBP 30,951 Kanadadollar CAD 17,286 Dönsk króna DKK 2,4599 Norsk króna NOK 2,9344 Sœnsk króna SEK 2,8143 Finnskt mark FIM 3,8723 Franskur franki FRF 2,9153 Belgiskur franki BEC 0,4414 Svissneskur franki CHF 10,2078 Holl. gyllini NLG 7,7857 Vestur-þýzkt mark DEM 8,7388 ítölsk líra ITL 0,01467 Austurr. sch ATS 1,2420 Portúg. escudo PTE 0,2154 Spánskur peseti ESP 0,1551 Japansktyen JPY 0,08887 (rsk pund IEP 27,622 ' SDR. (Sérstök ^dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.