Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Síða 10
10
DV. LAUGARDAGUR 4. JUNI 1983.
Skóli fatlaðra
Ákveðið hefur verið að kanna áhuga fatlaðra á skólavist vetur-
inn 1983—1984. Fyrirhugað er að byrja á nýjum áfanga í tölvu-
og bókhaldsnámi 5. september.
Upplýsingar veitir Hólmfríður Gísladóttir á skrifstofu Rauða
kross íslands í síma 91-26722 og tekur á móti umsóknum til 20.
júní.
RAUÐIKROSS ÍSLANDS
Tjöld með himni kr. 5.400, hústjöld
frá kr. 8.000, 6 stærðir, tjaldhús-
gögn, svala-stólar kr. 290.
TJALDBÚÐIR - GEITHÁLSI
SÍMI 44392.
SYNUM 0G SELJUM NYJA
0G N0TAÐA BÍLA I DAG
Meðal
annars:
Galant 2000 árg. '81, brúnsanseraður.
Range Rover árg. 78, grár.
Colt 1400 GLS, sjálfskiptur, árg. '81.
Galant Super Saloon árg. '81.
ATH. bíll í sérflokki.
Volkswagen Golf, 4ra dyra, árg. '80, Ijósgræn
sanseraður.
Range Rover árg. '76, grænn.
Komið, skoðið og reynsluakið
hinum vinsæla
MITSUBISHI PAJERO —JEPPA
og hinum nýja L-300 4x4 Minibus
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦«
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
♦♦♦4
♦♦♦4
♦♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
► ♦♦4
► ♦♦4
► ♦♦4
► ♦♦4
► ♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦«
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦«
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦♦
►♦♦♦
►♦♦♦
VISA SUPER E — lipur bíll og nú með góðum endurbótum.
Bílar
Bflar
Bflar
ENDURBÆTT VIS A
Jafnframt því sem Globus kynnti á
dögunum nýja BX bílinn var einnig
kynnt ný og endurbætt gerö Citroen
Visa. Super E heitir þessi nýja út-
færsla og liggur aðalmunurinn frá
fyrri gerðum í því aö nú er bíllinn
búinn fjögurra strokka vatnskældri
vél. Þessi vél er helmingi stærri en
gamla loftkælda vélin eöa 1124 rúmsm
á móti 652 rúmsm áöur. Þessi nýja vél
gefur 50 hestöfl en eyöir samt minna en
gamla vélin.
Samstarfiö í PSA-samsteypunni
hefur leitt af sér margar nýjungar og
helstar hafa breytingarnar oröiö undir
vélarhlífinni á bílum samsteypunnar. 1
Citroen BX eru ódýrari gerðimar meö
þrautreyndri vél frá Peugeot og nú
einnig Visa. Vatnskælingin hefur þau
áhrif meöal annars aö nú er bíllinn
búinn mun betri miöstöö sem ekki
hef ur lítið aö segj a hér h já okkur.
Ennfremur hefur bíliinn veriö
styrktur vegna þess að vélin er stærri.
Það má seg ja að góð vísa sé aldrei of
oft kveðin.
VISASUPERE
Lengd: 3690 mm
Breidd: 1535 mm
Hæð: 1415 mm
Þyngd: 810 kg
Vél: 4 strokka, vatnskæld, 1124 rúm-
sentimetrar, 50 hestöfl viö 5500
snúninga. 4 gíra, framdrifinn.
Bremsur: Diskar framan/skálar
aftan. Hjól: 145 SR13XZX
Eyðsla: 7,0 innanbæjar — 5,1 í lang-
keyrslu.
Volvo kanpir Kocknm Landsverk
Volvo-liövagninn B. 10. M. hefur
veriö valinn besti farkosturinn á
Tsukuba Expo 85; 100 Volvo-liðvagnar
munu flytja 10 milljónir gesta sem
koma á heimssýninguna í Japan 1985.
U. þ.b. 50 km norður af Tokyo er nú
unnið af fullum krafti að undirbúningi
heimssýningarinnar (Tsukuba Expo)
sem mun bera yfirskriftina „Tæknin
áriö2000”.
Sýningin veröur opnuö 1. mars 1985.
Taliö er að allt að 20 milljónir gesta
muni koma og skoöa sýninguna á
fyrstu sex mánuöunum.
Áætlaö er aö 10 milljónir gesta muni
ferðast meö Volvo-liövögnunum, sem
koma til með aö aka gestunum til og
frá á sýningunni.
Það var um mitt árið 1982 aö Japanir
sendu út útboösgögn til hinna ýmsu
framleiðenda og að lokinni heimsókn
Japana til Evrópu og víöa ákváöu þeir
aö velja Volvo B. 10. M-liövagna til
þessa verkefnis.
Liövagnarnir verða framleiddir í
Um síðustu áramót keyptu sænsku
Volvo-verksmiðjumar öll hlutabréfin í
Kockum Landsverk A/B í Landskrona
í Svíþjóö og tóku þar meö við rekstri
fyrirtækisins og framleiöslu, en
Kockum Landsverk A/B haföi sérhæft
sig í smíöi þungaflutningabifreiöa og
jarövinnslutækja. Var rekstur verk-
smiöju Kockum sameinaöur rekstri
Volvo BM í Eskilstuna sem einnig
haföi um langt skeiö veriö í farar-
broddi þeirra verksmiðja sem fram-
leiða liðstýröar þungaflutningabif-
reiðar, gröfur og önnur jarðvinnutæki.
Er Kockum-framleiðslan því aöeins
viöbót viö þá framleiðslu sem fyrir var
hjá Volvo.
Þótt Kockum-bifreiöar sjáist ekki oft
á götum og vegum á Islandi eru all-
margar slíkar bifreiöar til hérlendis og
hafa þær einkum verið notaöar við
stórvirkjanaframkvæmdirnar, m.a. af
fyrirtækjunum Hagvirki og Istaki.
Þungaflutningabifreiöamar frá
Volvo-Kockum em engin smásmíði,
þar sem buröargeta þeirra er frá 22,5
tonnum til 65 tonna. Bifreiöar þessar
hafa reynst mjög vel og má geta þess
til gamans aö nú í ár eru 22 ár síðan
fyrsta Kockum-þungaflutningabif-
reiðin var tekin í notkun. Er sú bifreiö
enn í daglegri notkun og mun hafa flutt
yfir 3000.000 lesta af grjóti. Eins og
gefur að skilja eru bifreiöar þessar
mjög sérhæfðar og dýrar ef miðað er
við venjulegar fólksbifreiöar. Mun
ekki fjarri lagi aö einn hjólbarði undir
slíka bifreið kosti svipað og ein lítil
fólksbifreiö.
Nú hefur Volvo bætt þungaflutningabifreiöum við framleiðsluna og burðargetan
er allt að 65 tonnum.
B.10. M liövagninn frá Volvo. Hver veit nema við förum innan tíðar að sjá vagna
sem þessa á lengri leiðum strætisvagnanna hérlendis.
Boraas í Svíþjóð, en innréttingar veröa
smiöaöar af japanska fyrirtækinu Fuji
sem er leiöandi á þessusviði í Japan.
Þess ber aö geta að Volvo B. 10. M
vagnar era notaðir hér á landi aí
S.V.R.
Volvo flytur helmssýnlngargesti