Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Side 33
DV. LAUGARDAGUR 4. JUNI1983. 33 Helgarvísur Helgarvísur Helgarvísur Helgarvísur 55. þáttur Ég hef oröið var viö þaö aö einstaka mönnum finnst ég ekki nógu vandlátur og ég birti oft lé- legan kveðskap, þótt nóg sé til af góöum vísum til þess aö fylla þaö rými sem Helgarvísur taka í DV. Því svara ég til aö ég tel aö þessi þáttur eigi ekki endilega aö vera fyrir fámennan hóp bók- menntafræðinga eöa þeirra, sem álíta sig hafa betri ljóðsmekk en allur almúginn. Svo hef ég einnig málsháttinn „Á misjöfnu þrífast börnin bezt” aö leiöarljósi. Mér finnst aö lesendur megi sjálfir dæma um hvaö þeir telja góöan skáld- skap og hvaö lélegan, rökleysu eöa lágkúru. Sumir, sem senda þættinum vísur og vísubotna, eru ákaflega mistækir. Þetta á viö marga, ekk- ert síður viö beztu skáld þjóöarinnar og mætti því til sönnunar nefna mörg stór nöfn. Hins veg- ar bendi ég oft á braggalla, sem fyrirfinnast í aðsendum vísum og botnum, til leiðbeiningar þeim sem mega kallast byrjendur í bragfræö- inni. Margir hafa kvartað undan því aö enga bók sé að finna um bragreglur. Vegna þessa vil ég benda þeim á, aö fyrirtæki eitt mun hafa í undir- búningi aö framleiöa myndsegulbönd meö brag- fræðikennslu. - 0 - Birkihríslan bruniar enn. ba risl líf í jördu. Fyrir norðan nísta nienn na’dings élin hördu. Vertu stilltur, atdrei áll egna eilllan fola. Skepnan tryllt á ineiri mátt. muntu byllu þola. Guðmundur Sigurðsson kveöur: Gledin ríkar spinnur spár. sporid mýkir harnia. Bedinn eíkur retur grár. eorid strýkur hearma. Þessu, seni ég unni og ann, a’tla ég hér ad lýsa: Talad eins og madur eid mann mér finnst bezta eísa. Vísa mín er eesælt hró. eeik iþessu og hinu. Forskeytin ég forðasl þó framar rímorðinu. „Að síöustu ein limra,” segir „Þröstur”: Hér amla ég alla daga ödrum og mér til baga. Kaffið er gott og kexió er flott, — en kaupið er önnur saga. Lárus Hermannsson botnar: Þingið gerði flokksformanna frumearpið að gilduni lögum. Það eerður aldrei ból að banna búpening igóðiim högum. Lárus botnar án þess aö hiröa um innrím fyrripartsins: Martröð ill um miðja nóll margra spillir draumi. Þær leggjast inn með léttasótl. sem liprar eru i taiimi. Og enn botnar Lárus, en hann er Skagfirðing- ur: Andrés Guðnason, Langholtsvegi 23 í Reykja- vík, botnar og hirðir ekki um innrím: Martröð ill um miðja nólt margra spillir draumi. Fitt sinn ear það ósköp Ijótt að eignast börn i laumi. Fyrr en earir gránað gela gamanið og dökku liárin. Finn um nótl ég áfram fela eirðarlaus og sleiki sárin. Ástvaldur Magnússon sendir botna, en ekki er rými á þessari síöu fyrir allt, sem hann sendir: Lengi getur eerra en eont eersnað. máttu reyna. þeí stjórnendur með slolt og nionl stöðunni áeallt leyna. Fyrr en earir gránað geta gamanið og diikkii hárin. Með fögnnði skallu fengþinn mela. sem fékkstu að njóta gegnum árin. Kofftð er gott og hexið er flott en haupið er önnur saga Mig langar aö geta þess aö fyrir nokkru rakst ég á — mest fyrir tilviljun — bók eftir Gunnar Dal, sem ber nafnið „Hundrað ljóö um Lækjar- torg”. Bók þessi hefur líklega lítt verið auglýst. Ég ætla aö hefja þennan þátt á því að birta eitt ljóöanna úr þessari bók. Ég held aö þaö sé nokk- uð gott sýnishorn af því sem Gunnar Dal lætur þarna frásér fara. Um fegurd á Lœkjartorgi Form og litir. fegurð þín fylla af gleði augu mín. Þá auðlegð finna allirjafnt, en einheern eeginn finnst mér samt sií fegurð niest seni maður hver með sér inn á torgið ber. Á þessum ljóölínum sést aö Gunnar Dal notar hiö heföbundna íslenzka ljóöform án þess aö láta þaö f jötra sig um of. Þá er komið að aðsendu efni. Guömundur Sig- urösson frá Höföa yrkir mjög, þótt aldinn sé aö árum. Hann sendir botna: Lengi getur verra en eont versnað, máttu reyna. Yfirdrifið aukist mont ertu kannski að nteina Fkki batnar áslandið eftir kosningarnar. Fngin miskunn, engin grið, alltaf striðið harðnar. Fyrr en earir gránað gela gamanið og dökku hárin. Fkki er hægt að engu meta alla þá, sem græða sárin. Hefur upp aflirokkið nii Helgarvísna-þáUurinn. Fn ég hafði á því Irú, að yrði slultur drállurinn. Kátir hlæja karlarnir, kasta laði á bletti. Fflausl na’gir eins og l'yr, svo eitthvað hjá þeim spretti. Það er helzl nú henti mér heima ' að draga ýsur. Vil ég, Skáli, þakka þér þessar Helgareísur. „Þröstur” botnar (ekki man ég, hvort hann hefur gef ið mér upp hiö rétta nafn sitt): Kátir lilaja karlarnir, kasta taði á bletti. Fagurt liðast lækiritir lágum fram afkletti. Vertu stilltur, aldrei ált egna eilltan fola. Fn sé hann trylltur, sýndu mátt, syndum spillta rola. ,,Ofl erþað í koti karls, seni kóngs er ekki í ranni. " Stundum leitar hrund lil lials, þó hán þaðgeri í banni. Lengi getur eerra en eonl eersnað, máttu reyna. Sumir stundiim sýna mont, sem þeir a’ltu að leyna. ..Sjálfs erhöndin hollust"þó liinii sé ekki að leyna, að úti'ígrænum engjamó ég yndið fékk að reyna. Fyrr en earir gránað gela gamanið og dökku hárin. Tímans léttu fæturfeta, færasl yfir hinztii árin. „Þröstur” kveöur og: Klæðist grundin grænum kjól. glóa sund og hlíðar. Vonarstundir eorsins sól eeitir undurblíðar. „Og þegar á bjátar,” segir „Þröstur”: Þegar lundin gerist grá, gránar hlið og eengi. þá er list að leika á lífsins hörpustrengi. Lengi gelur eerra en eonl eersnað, máltu reyna. Að skriifa fyrir skagfirzkt mont er skekkja, vil ég nteina. Fkki batnar ástandið eflir kosningarnar. Andatts jöfra ilialdið áfram niður kvarnar. ..Sjálfs er liöndin hollust"þó liinu sé ekki að leyna, að yljað hefur lambhús-ló og lopabandið hreina. P.S.P. botnar: Hefur upp af hrokkið nú Helgarvísna-þált u rinn. .‘10. april þótti frú þeygi góður drátturinn. Aftur leiðin opnast greið inn lil lieiðalanda. þar álfar reiðir enn um skeið efla seið að vanda. Vertu stilltur, aldrei áll egna villtan fola. Mörgum pilti ’ í brók er brátt, bið er illt að pola. ,,()fl erþað íkoti karls, sem kóngs er ekki í ranni. " Æ þar bíður ör lil falls eigulegur svanni. Hæstaréttarlögmaðurinn M.Ö. sendir botn: 'þó Þá er komið aö nýjum fyrripörtum. Lárus Hermannsson sendir fyrriparta í bréfi sem ég get ekki gert full skil aö sinni: /Ftíð saklaus, sa t og fín, sanian bezl við iindiim. /Fska þín var efnisrík, iing varst geisltun vafin. Hefurjafnan Iteillað mig. Iteill ég iniiit þvi vona, Fjöl hefur á Flúðiim gist, fannsl þar inörgiim gaman. „Þröstur”kveöur: Heyrði i snðri lianagal, liljóniia rotldu bjarta. Helyurvisum Skúla skal skenkja fyrriparta. Og auðvitað sendir „Þröstur” fyrriparta: Þó að mörgum þykigott þrumarann að smakka. . . Fkki reynist galan greið. grjót i hverju spori. Drekk ég ba-ði ntjólk og mystt. því mikid þarf að strila og pítla. ..Sjálfs er höndin hollust ’ hinu sé ekki aö leyna, að eitthvað fleira bak við lijó barnsfæðingu eina. Baldur Bjarnason, sem segist vera „vinur Dósa og Didda Morthens”, sendir þessa vísu: „Þröstur” botnar þetta sjálfur: Fpp frá dauðiim aftur risu allar Helgarvisur Skiíla. Helgi Sæmundsson stakk upp á því aö lesend- ur spreyttu sig á aö yrkja upp og endurbæta gamlar vísur og húsganga. Nú legg ég til, að les- endur taki sig til og endurbæti þær vísur, sem ég birti í þessum þáttum og þeim þykja lélegar ■ eöa aö betri mættu vera. Skúli Ben Voðalegt er að veltast í vilpu drullupolli, drekka vín og vera þý í vina snauðum solli. Utanáskriftiner: Helgarvísur Pósthólf 161 230 Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.