Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 3
DV.LaU'GARDAGUR 11. JUNl 1983. Úlfurínn mark- sækni, John Richards, — leikur með Stjörnuliði Víkings gegn Stuttgartídag John Richards, hinn marksækni leik- maður Olf aniia, er kominn til landsins og mun hann leika með Stjöniuliði Vikings gegn Stuttgart á Laugardals- vellinum kl. 14.00 í dag. Richards, sem er enskur landsliðsmaður, hefur leikið yíir 400 deildaleiki með Wolves og skorað 152 mörk í þeim. Það verða fleiri skemmtikraftar heldur en knattspyrnumenn á Laugar- dalsvellinum í dag því að Áhöfnin á Halastjörnunni mætir til leiks og skemmtir fyrir leikinn. Þar koma fram söngvarar og skemmtikraftar eins og Magnús Olafsson og Hermann Gunnarsson. -SOS. John Richards keppir meO Stjörnu- liði Vikings. Brautskráning á Hvanneyri Frá búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri voru, 4. júní síðastliðinn, brautskráöir 9 búfræðikandidatar. F jölmargir gestir voru viðstaddir, þar á meðal Jón Helgason landbúnaðar- ráðherra sem flutti ávarp. Nám við búvísindadeild tekur þrjú ár og er það skipulagtsemBS nám. Einnig var formlega hafin bygging húss fyrir efnarannsóknastofu á Hvanneyri. Meö rannsóknahúsi þessu mun aðstaða til rannsókna og búvísindakennslu stórbatna. -SLS. vr Sértilboð í valdar brottfahr til sólarlanda nÝ grei^sluk jör Nú bjóðum við ný greiðslukjör og' nýja afsláttarmöguleika í valdar brottfarir til sólarlanda isumar. Greiðslur má setja á skuldabréf til styttri eða lengri tíma að vild og ýmislegt annað er í boði til þess að lækka verð og létta á greiðslubyrði. Barnaafsláttur i allar brottfarir sumarsins hækkar um 42%. Júní: 27. Júli: 4, 18, 25. Nú er um að gera að hafa samband sem ailra fyrst og leita samninga - Þessi siðustu sæti til sótarfanda verða seld á einstaklega hagstæðu verði. Brottfarardagar á sértilboði: Riminí: Portoroz: Júlí: 4, 25. SÉRTILBOD Rimini - Portoroz 4. júli Nú bjóðum við eldfjöruga ^iminUerðog ':¦" ' _.- u„,-^^n tn Pnrtoroz. Vikudvol \©% M* V^ á hvorum siao mvu ifuw:-;- . Rimini og hótelgistingu með halfu fæði i Portoroz og hér eru á ferðinni SANNKÖLLUÐ VILD ARKJOR Samvinnuferðir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 £* m&i VIKUR A ^VIKNAVEI í L 15.JÚNÍ % Frítt fyrír börn í f ylgd með f ullorðnum GreíðslukjÖr Opið laugardaga kl. 10-4 Til þess að auðvelda fjölskyldum að komast með börnin i sólina hefur okkur tekíst að fá þau kostakjör sam- þykkt að fá frítt fyrir börnin í fylgd með fullorðnum i vinsælum fyrsta flokks ibúðum á Mallorka. Notið tœkifærið STRAX þvi pláss það sem býðst á þessum kjörum er takmarkað. Beint dagfíug báðar leiðir IS.júní, 6. og27. júlí, 17. ágúst, 7. og28. sept. 22 daga FlpCFEZDfíZ SOLARFLUG 15331 0G 22100 »<„> VESTURGÖTU 17 „A V^Cu Þér veljið hjá okkur íbúðina og fáið lyklana með farseðlinum. SÍMAIÚ0661

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.