Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR11. JUNI1983. Frakkar senda gott lið á EM í Hiesbaden Augu bridgeheimsins beinast nú óö- um að Evrópumótinu í Wiesbaden sem haldið verður seinni hluta júli- mánaðar með þáttöku 24ra sveita, þar af einnar frá tslandi. Nýbakaðir heimsmeistarar, Frakk- ar, senda nokkuð gott liö á mótið og eru þrir hinna nýbökuðu heimsmeistara í því — Svare, Soulet og Lebel. Hinir þrír eru minna þekktir — Corn, Cron- ier og Mouiel. Þrátt fyrir það verður sveitin að teljast sigurstrangleg, a.m.k. telur franski bridgefrétta- maðurinn Jean Paul Meyer að svo sé. Meyer er sjálfur kunnur bridge- meistari og rithöfundur og fyrir stuttu spilaði makker hans, Le Poyer, þetta skemmtilega spil. Allir á hættu/vestur gef ur. NOBDUR * 2 V 98 0 KG64 + A109765 A - V - 1097 Vl.STl It * 5 \? - 0 D75 * " Ai/siun A A10 V.' - 0 32 + - VtSIUR AG954 <? D65 0 D75 *KG3 ÁUSTUR * AK1087 ^?G74 0 32 * D84 StiÐUR * D63 v AK1032 0 A1098 * 2 Með Meyer og Le Royer í n-s gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður pass pass 2 dobl pass 3S pass 4T pass pass Vestur spilaði út spaða og austur spilaði hjarta til baka. Le Royer byrjaði vixltromp — trompaði spaða, laufaás og lauf trompað, spaði tromp- aður, hjarta á kóng og hjarta trompað oglauftrompað. Staðan var nú þessi, þegar suður áttiaöspilaút: Austur Suður 1S 2H pass 3T pass 3G pass 5T pass x) úttektardobl >umm * - <? 103 C- A10 + - Suöur spilaði út hjarta, vestur kast- aði spaða, blindur trompaði með kóng og spilaði laufi. Austur trompaði meðan suður kastaði hjarta. Vestur varö að yfirtrompa um leið og hann spuröi félaga sinn hvort hann hefði ekki getað trompað hærra. Austur hafði svar á takteinum við því. \Q Bridge Stefán Guðjohnsen Brídgefélag Breiðholts I Síðastliðinn þriðjudag var spilaður eins kvölds tvimenningur og var spilað í einum tíu para riðli. Ursliturðuþessi: Sttg 1. Kristján Fjeldsted-Hermanji Lárusson 117 2. Þorvaldur Valdiiiiai sson- Jóel Sigurðsson 112 3.-4. Baldur Bjartmarsson- Bjarni Asmundsson 111 3.—4. Ragnar Ragnarsson-Stefán Oddss. 111 Meöalskor 108 Ekki verða flciri spilakvöld á þessu sumri en byrjað af fullum krafti með haustinu. Félagið þakkar dagblöðunum fyrir góðar og reglulegar birtingar af frétt- um frá félaginu og vonast eftir góðu .samstarf i næsta vetur. Norskir bridgespilarár í heimsókn hjá Hreyfli Nú stendur yfir heimsókn norskra bridgespilara til bifreiðarstjóra hjá Hreyfli. Það er Sportveiens Bridgeklubb sem endurgeldur heimsókn bilstjóra frá Hreyfli fyrr á árinu og munu þeir dveljast hér á landi í um vikutíma. Hér munu þeir spila barometer, sem hinn góðkunni keppnisstjóri Guðmundur Kr. Sigurðsson hefur skipulagt og stjórnar. Einnig eru skipulagðar skoð- unarferðir um bæinn og nágrenni. Formaður bridgefélagsins er R. Hermannsson frá Bergen. f stuttu spjalli sagði hann meðlimi í klúbbnum vera um 50 talsins, bæði sporvagna- stjóra og leigubílstjóra. Hann kvað þá spila um Noregstitil sporvagnastjóra einu sinni á ári en þetta væri hins veg- ar þeirra f yrsta utanlandsferð. Astæöa er til þess að geta þessa framtaks Hreyfilsmanna, sem er áreiðanlega nokkuð einstakt. h]|h]|h]|h]|h]|h]|h]|h][H BÍLASÝNING ídagfráki. 1—5 og á morgun frá kl. 1—5. HEKIA HF Laugax/egi 170-172 Sími 21240 AUKABLAÐ UM FERÐALÖG INNANLANDS KEMUR ÚT LAUGARDAGINN 25. JÚNÍ. AUGLYSENDUR! Þeir sem hafa áhuga á að aug- lýsa vörur sínar og þjónustu í þessu aukablaði vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV, Síðumúla 33, sími 27022, virka daga kl. 9—17 sem fyrst eða í SÍÐASTA LAGI FIMMTU- DAGINN 16. JÚNÍ. A uglýsingadeild Siðuimila 33 simi27022. NYTT — NÝTT — NÝTT Sjómenn! Höfum hafið framleiðslu á nýju sjónvarpsloftneti fyrir skip og báta ^«< V o*1 ** J>. > tf Gerið pantanir sem fyrst SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN Síðumúla 2 — Sími 39090 BILASYNING OPID I DAG,LAUGARDAGf KL.10 17 _____ iv • Sveinn Egilsson hf. Skeifan 17. Sími 85100 SUZUKI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.