Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR11. JUNI1983. sexlándu öld. Um sama leyfa' hafi kirkjustaðurinn Krísuvík verið lagður niður sem slíkur og telur hópurinn or- sökina vera hraunrennslið. Af þessu, svo og mörgu öðru, megi draga þá ályktun að ögmundarhraun hafi runn- ið seint á árabilinu 1558 til 1563. Hver maður hr'rfst af Hvað sem aldri ögmundarhrauns liður, þá er það að finna i öllu sinu veldi við suðurströnd Reykjanesskaga — og þeir sextán ferkílómetrar sem það þekur eru mikilfengleg náttúruundur sem hver maður hrífst af. Til vitnis- burðar um það eru myndirnar sem hér birtast á síðunni, en þær eru teknar í þeirri merkilegu sigdæld sem er að finna inni í miðju ögmundarhrauni og áðurvarminnstá. -SER. ¦J2&&&& ** * ,^*t!Élif«K -.- ¦;•¦;¦-< ¦ .¦•¦, ¦ *»s*V ,^ ' ¦•:.:¦ '¦•¦ ¦ W^u> •„'% -jls- ¦. v. ¦ ¦¦ ¦¦ SM ;S»,«s,s: - S .>-.< ;,K ; „ Ef huldufólk er é annað borð til þá býr það hérnal" Á myndinni sóst náttúrleg „kirkjuhurð" inn i hraun- vegginn. Ef svo er þá er 3ja vikna ferðin til Benidorm 22. júní ódýrasti kosturinn. - Hreínt ótrúlega lágt verð. M jög góð gisting - Sértilboð á Don Miguel II 50ZBARNA AFSIÁTTUR Meðalverð fyrir hjón með 2 börn Kr. 13.875.- TAKMARKAÐ FRAMBOÐ KYNNIÐ YKKUR GREIÐSLUKJÖRIN Hraunstapa sem þessa er viða að sjá i sigdœldinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.