Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Síða 5
DV. MÁNUDAGUR20. JUNI1983. 5 Skákmót íBela Crkva: Islendingum byrjar vel I síðustu viku hófst opið stórmót í skák í borginni Bela Crkva í Júgóslavíu og tefla þar fimm Islend- ingar en alls eru þátttakendur um 200 talsins f rá mörgum löndum. I gær var tefld 2. umferð og að henni lokinni hafa þeir Jón L. Árnason, Jóhann Hjartarson og Karl Þorsteins fullt hús, Elvar Guðmundsson 1 v. og jafnteflislega biðskák. Margeir Pétursson gerði jafntefli við stórmeist- arann VeUmirovic í 1. umferð og á nú hagstæða biðskák úr þeirri seinni. Tæplega 10 stórmeistarar tefla á þessu móti, adir júgóslavneskir, og munu þeirra kunnastir Velimirovic, Sahovic og Abramovic sem teflt hefur hér á Reykjavíkurskákmóti við góöan orðstír. Aö sögn Jóns L. Arnasonar mun frekar torvelt að verða sér úti um stór- meistaraáfanga á mótinu þar sem svo margir stigalágir skákmenn eru þama með í leiknum. Að þessu móti loknu hefur Jóni verið boöiö að tefla á móti í Belgrad sem hefst 2. júlí og stendur tU 18. júlí. -BH. Bátasýning í Elliiavogi Fjöldi fólks fór í skemmtisigUngu á Sýningargestum gafst kostur á að bátum Snarfaramanna um helgina. virðafyrirsérúrvalsportbáta.Islensk Sportbátaeigendur buðu í sigUngu um bátaframleiðsla var kynnt. Innflytj- Sundin og út i Viðey í tengslum við endur kynntu vatnabáta, vélar og bátasýningu sem Snarfari hélt á annan búnað í bátana. athaf nasvæði sínu í EUiöavogi. -KMU. Hópur sýningargesta býr sig undir skemmtisiglingu með Hiimari Þor- björnssyni. DV-mynd: S. I skipin í ferðalögín í sumarhúsín Á afskekkta staðí ALDREIAFTUR MTÓLKURSKOKTUR. G-MIÓLKIN GEVMISr VELOGLENGI en það er einmitt helsti kostur hennar þegar kaupa þarf mjólkurbirgðir tíl langs tíma - um borð í skipin, á afskekkta staði sem einangrast ofl hluta úr árinu vegna samgönguerfiðieika, eða í sumarhúsin. Með þetta í huga henta einmitt eins lítra umbúðimar einkar vel. Nú komast aliir í sólina — Hvergi betri kjör Eina íbúdahóte/ið á Maga/uf þar sem /yfturn- ar ganga beint niður i sund/augar, sólbaðs- svæði og sandinn. Allar ibúðir snúa móti strönd og sól. Takið eftir þvi, áður en þið veljið ykkur baðstrandarhótel á Magaluf. Ennfremur kostur á glæsilegum hótelum með hálfu fæði. Eftirsóttasta ibúðahótelið á Magalufströndinni. Bro ttfarardagar: 6. júlí, 27. júli, 17. ágúst, 7. sept., 28. sept. Við bjóðum upp á fjölbreytta gistimöguleika. Ferðir á ótúlega hagstæðu verði. Trianon íbúða- hótel alveg á Magalufströndinni með fullkominni aðstöðu við sundlaugar, bari og hraðréttar- staði á sólbaðssvæðinu. Gengið beint út i sandinn. Miðstöð skemmtanalífs, ótal veitingastað- ir og verslanir í næsta G3K<LAÍ1D Á SPÁNARVERÐI Ótrúlega ódýrar Grikklandsferðir flesta laugardaga um London. Hægt að stansa í London á heim/eiðinni. Búið á glæsilegum hótelum í eftirsóttum baðstrandarbæjum við Aþenustrendur eða íbúðahóteli. Allir gististaðir okkar í Grikklandi með einkasundlaugar á eftirsóttustu stöðunum. Notið fjölsky/duafsláttinn 50% afsláttur fyrír börn til Mallorca 6. júlí og 27. júlí. Takmarkaöur íbúðafjöldi. nagrenm. NÝTT Þér veljið hjá okkur ibúðina og fáið lyklana með farseðlinum. Ennfremur fíugfar seðlar um allan heim. All I KOMAST ÍSLENDINGAR* l¥ LOKSINS AFTUR, ÓDÝRT TIL1 4 IMú komast Islendingar aftur loksins ódýrt til þessara vinsælu og fögru sólskinspara- disar við Miðjarðarhafið. Glað- vært skemmtanalif, góðar bað- strendur. Mikil náttúrufegurð og fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. IMokkur pláss óseld á ,,is- lensku" hóteli í hinum fagra baðstrandarbæ Tosasa de Mar 6. júlí og 27. júli, 22 dagar kr. 22.480. A ðrar ferðir okkar: Tenerife Franska Rivieran — Malta FUUGfERUR"™ lAU“B“#G,l SÓIARFLUG 1 Vesturgötu 17 Símar 10661 — 15331 og 22100 Al/ClYSINGASTOfA KRISTÍNAR HF 3 tt5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.