Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Side 18
18
DV. MÁNUDAGUR 20. JUNl 1983.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Arnarhrauni 16, 2. hæð, Hafnarfirði, tal. eign Árna M.
Jenssonar, fer fram eftir kröfu Valgarös Briem hrl., Sigurðar I. Hall-
dórssonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdi. á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 23. júní 1983 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Hjallabraut 17,2.h., íb. merkt 3, Hafnarfirði, þingl. eign Rafns
Halldórssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Hafnar-
f jarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. júní 1983 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarf irði.
OFFSET - LJÓSMYIMDUN
Oskum aö ráöa starfsmann i offsetljósmyndun og skeytingu.
Uppl. gefur Olafur Brynjólfsson.
Frjáls fjölmiölun — prentsiniðja
Síðumúla 12. !
SÖLUTURN ÓSKAST
Fjársterkur kaupandi óskar eftir að kaupa góöan söluturn.
Aðeins góður söluturn kemur til greina. Meö tilboð veröur
farið sem trúnaðarmál.
Tilboð óskast send DV fyrir 25.06.83 (8854).
SÖLUSKATTUR
Viöurlög falla á söluskatt fyrir maímánuö 1983, hafi hann
ekki veriö greiddur í síðasta lagi 27. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern
byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en
síðan eru viöurlögin 5% til viöbótar fyrir hvern byrjaöan
mánuð, talið frá og meö 16. júlí.
Fjárinálaráðuneytið,
16. júni 1983.
FÍM
HAUSTSÝNING FÍNI
Haustsýning FÍM verður nú ineð öðru sniði en áður.
Ákveðið hefur verið að í stað hefðbundinnar haustsýningar
verði efnt til sýningar á verkuin unnuin á og í pappír.
Er þar átt við teikningar í svarthvítu og í lit, klippinyndir og
ýiniss konar pappírsverk t.d. í þrívíðu forini, svo sem lág-
inyndir, svifinyndir og íleira þess háttar.
Sýningin verður opin jafnt félagsinönnum FÍM sein utanfé-
lagsinönnum og verður nánar auglýst uin skilafrest þegar
nær dregur hausti.
STÓRMÓT Á
VlÐIVÖLLUM
Hestamannafélögin vestan Hellisheiöar (Andvari, Fákur,
Gustur, Höröur, Máni og Sörli) halda stórmót á Víðivöllum í
Reykjavík dagana 8. til 10. júní nk.
Skráning kappreiðahrossa fer fram á skrifstofu Fáks dag-
ana 23. og 24. júní og lýkur kl. 18.00 seinni daginn. Skráning-
argjald er kr. 200 á hest og verður skráningargjöldum varið
til verölauna, auk þess fær fyrsti hestur í hverri grein bikar
til eignar.
Lágmarkstími í hverri grein er sem hér segir:
250 m skeiö, 25 sek.
150 m skeið, 17 sek.
300 m brokk,
800 m stökk, 63 sek.
350 m stökk, 26 sek.
250 m stökk, 20 sek.
Frainkvæmdanefndin.
Menning Menning Menning
LISTRÆNT ROF
— Gunnar Öm sýi
Gunnar örn er ötull listamaöur,
vinnur drjúgt og er nú enn kominn
meö einkasýningu í Listmunahúsinu
en þar hélt hann einnig einkasýningu
fyrir ári auk þess sem hann tók þátt í
samsýningum. Hann sýnir nú hvorki
meira né minna en 96 myndverk í
akríl, vatnslit og grafík. Allarmynd-
imar eru frá síðastliðnum tveimur
árum.
Kunnur listamaður
Það er óþarft að kynna Gunnar
öm. Hann er þegar kominn á spjöld
íslenskrar listasögu fyrir þann dýna-
miska expressionisma sem hann
leiddi inn í málverkið fyrir um 10 til
15 árum. En listamaðurinn hefur
mikiö breyst á þessum tíma sem var
um leið tími „sjálfsnáms” og sjálfs-
leitar í gegnum myndir oft hlaðnar
sálfræðilegri orku.
Síöastliðin tvö ár hafa þó verið sér-
lega umbrotamikil í list Gunnars.
Hann fjarlægðist smám saman
margbreytilega úrvinnslu manns-
líkamans og hina sálrænu spennu.
Og í fyrrasumar, á samsýningu List-
málarafélagsins, tóku áhorfendur
eftir skýrum áhrifum frá nýja mál-
verkinu sem listamaðurinn notaöi til
að framkalla djarfari efnisvirkni og
dýpri tjáningu. I þessum myndum,
sem voru margar hverjar í afar
háum gæöaflokki, hélt listamaðurinn
enn í klassiska módelstúdíu, mynd-
bygginguog víddir.
Algert rof
Hér á sýningunni í Listmunahús-
inu hefur listamaðurinn fullkomlega
snúið við blaðinu og slitið sig lausan.
Hann hefur nú tileinkað sér 100%
formskrift nýja málverksins með
öllum sínum steriotypum í fígúru-
gerð og pensilskrift. Er nema eðli-
legt að maður setji spurningarmerki
við einlægni listamannsins? I þessu
sambandi er athyglisvert aö skoöa
" "* ' ................................. "■■■■ ■■
HEIMSFRÆGIR TÓNUSTAR-
MENN Á SÖNGHÁTÍD1983
— halda sjálfstæða tónleika og námskeið síðast f júní
Mikil sönghátíö fer fram í Reykja-
vík dagana 26. júní til 1. júlí. Gestir
hennar eru Elly Ameling, Glenda
Maurice, Gérard Souzay og Dalton
Baldwin. Allt eru þetta heimsfrægir
tónlistarmenn og munu þeir halda
hér tónleika og námskeiö fyrir
íslenska og erlenda söngvara og
píanóleikara.
Tónleikamir verða haldnir í
Austurbæjarbíói mánudags- þriðju-
dags- og fimmtudagskvöld, 27. 28. og
30. júní. Kennslan fer fram í Haga-
skóla að viðstöddum takmörkuöum
fjölda áheyrenda. Fyrirhugaðir eru
tvennir þátttakendatónleikar í vik-
unni. AlUr samsöngstímar eru full-
bókaðir en hægt aö komast að sem
áheyrandi.
Fram til 1. júní voru seldir miðar
á alla tónleikana og alla samsöngs-
tímana en þá var hafin sala miða á
staka tónleika einnig. Miðasala er í
lstóni,Freyjugötul.
Fyrirhugað er að setja hátíöina
óformlega sunnudagskvöldið 26. júní
í Hagaskóla meö samkomu þátttak-
enda.áheyrenda og annarra áhuga-
manna um söng. Þar sem söngskrá
vikunnar er öll af erlendum toga er
ætlunin að láta íslensk sönglög
hljóma i upphafi hátíöarinnar þaö
kvöld.
Aðstandendur Sönghátíðar 1983
eru Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis, Flugleiðir, Tónlistarskól-
inn í Reykjavík og Tónlistarfélagið.
iríListmunahúsinu
þá staöreynd aö formskriftin (þ.e.
hvemig listamaður teiknar upp form
eins og haus, nef o.s.frv.) í nýja mál-
verkinu er ekki lengur nein sjálf-
skrift. Menn — listamenn — mála
ekki ,,upp úr sér” (reyndar ekki
heldur upp úr bókum), óháðir eða
ómeðvitaðir um sitt nálægasta um-
hverfi, heldur sjáum við að nýja mál-
verkið er orðið uppfullt af ódýrum
klisjum eða steriotypum sem við
hittum aftur og aftur í málverkum
yngri kynslóðarinnar hvar sem er í
heiminum. Það hlýtur því að vera
þjáning fyrir sérhvem myndlistar-
mann í dag aö standa frammi fyrir
trönunum og vilja mála sjálfan sig á
léreftið. Listaverk er vissulega eitt-
h vað meira en tilf inningalegt f log.
Hann kann að mála
Það er því greinilegt að mynd-
málið og formskriftin sem við
kynnumst í þessum nýju verkum
listamannsins em ekki „hans verk”.
Hann hefur f ullkomlega tileinkað sér
FTændi Grasa-Guddu (1982).