Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 19
DV. MÁNUDAGUR 20. JUNl 1983.
Menning
Menning
Menning
Þá roðnaöi Palli aUur (1983)
Eva og Adam í Eden í Hveragerði 1983.
Ljósm: GBK.
þennan nýja tjáningarmöguleika
sem nefiidur hefur verið nýja málverk-
ið. En þó svo að Gunnar örn hafi
„skipt um skoðun” í málverkinu þá
þarf það ekki að vera neikvætt.
Gunnar örn er fær Ustamaður og vel
kunnugur þessari „lausu og frjálsu”
aðferð nýja málverksins. Hann kann
að mála gróft, hratt og að snúa út úr
klassískum lögmálum. I raun
þurfum við aöeins aö kynnast Usta-
manninum á ný og hann að skapa
persónulegri stöðugieika í mynd-
verkin.
Myndlist
GunnarB. Kvaran
Ormurinn
Það sem heldur sýningunni saman
er þó eflaust temað, þetta samspil
milU ormsins og mannsins sem
gengur í gegnum sýninguna. Sjálfur
segist listamaðurinn hafa kynnst
orminum á Þjóöminjasafninu, í
mynd þar sem ormurinn er aö éta
mann. En ormurinn er einnig þekkt
tákn í veraldarsögunni. Ormurinn er
skemmtUeg andstæða mannsins, út-
limalaus og hárlaus. Það er því oft
sagt að ormurinn og maðurinn séu
sinn endinn hvor á sama hlutnum. Að
ormurinn sé upphafsstigið að löngu
ferU sem endi í roanninum. Enn aðrir
sjá dýpra og segja aö ormurinn sé
hluti af manninum og standi fyrir
hina djúpu, myrku sál mannsins, hið
óskUjanlega og dularfuUa. En hvað
sem líður sUkum pæUngum þá minnir
ormurinn í verkum Gunnars okkur
óneitanlega á fyrirbærið COBRA,
Usthóp sem olU raunverulegri list-
byltingu á 5. áratugnum og er vissu-
lega líkur en þó fjarskyldur ættingi
nýja málverksins.
Of miklar breytingar?
Sýning Gunnars Amar kemur á
óvart, breytingamar eru nánast of
miklar fyrir áhorfendur sem skynja
lítil tengsl við fyrri verk Ustamanns-
ins. Við verðum þó að segja að þetta
sé lífleg endumýjun, ný skrift sem
„frelsar” listamanninn en gerir
listaverkin um leið ópersónuleg.
GBK
Á aðalfundi Alþýðubankans var samþykkt að styrkja framkvæmdir við Kópavogshæli og Blindrafélag íslands myndar-
lega. Myndin er tekin við afhendingu styrkjanna: F.v. Sigurður Þorsteinsson, skólastjóri Þjálfunarskóla ríkisins, Birg-
ir Guðmundsson, formaður Foreldra- og vinafélags Kópavogshælis, Stefán M. Gunnarsson bankastjóri, Bjarni Jakobs-
son, varaformaður bankaráðs Alþýðubankans, Óskar Guðnason, framkvæmdastjóri Blindrafélags Islands og Halldór
Rafnar, formaður Blindrafélagsins.
Aðalf undur Alþýðubankans:
REKSTRARTEKJUR JUKUST
UM 47,5 MILUÓNIR KRÓNA
Á síöasta ári jukust rekstrartekjur
Alþýöubankans um 47,5 millj. króna
frá fyrra ári eða 109,0%. Rekstrar-
gjöld, að meðtöldum afskriftum utan
skatta til ríkissjóðs, jukust í heild um
45,9millj.krónaeða 109,0%.
Ofangreindar upplýsingar komu
fram í aðalfundu bankans, sem hald-
inn varnúnýlega.
Þá varð rekstrarhagnaður sl. árs
1.551 þús. krónur. Otlán jukust um
71,5% frá fyrra ári eða um 63,6 millj.
króna. Innlánsaukning nam 57,3% eða
83,8millj.króna.
Á aðalfundmum var samþykkt
eftirfarandi:
65% hækkun hlutfjár meö útgáfu
jöfnunarhlutabréfa«verður þá hlutafé
bankans kr. 11.220 þús. Að veitt skyldi
75 þúsundum króna til styrktar sund-
laugarbyggingu við Kópavogshæli og
sömu upphæð til styrktar byggingu
sjónstöðvar Blindrafélags Islands. Að
883.7278,94 kr. tekjuafgangs gengju til
varasjóðs bankans. Loks samþykkti
fundurinn að bjóða út nýtt hlutafé að
fj árhæð 2 milljónir króna.
I bankaráð fyrir næsta kjörtímabil
voru kosnir: Benedikt Davíðsson,
Bjami Jakobsson, Halldór Bjömsson,
Teitur Jensson og Þórunn Valdimars-
dóttir.
-JSS
FLATEY
JL-húsinu, 2. hæö. Sími 23535
Höfum opnad í JL-húsinu,
2. hœd
BÆKUR
RITFÖNG
LEIKFÖNG
BÚSÁHÖLD
GJAFAVÖRUR
Gjörid svo vel ad líta inn
FLATEY,
JL-húsinu, 2. hæö. Sími 23535
TVÆRVIKURÍ
KAUPMANNAHÖFN
FYWR 8.985 KR"
Frændur vorir Danir lýsa Kaupmanna-
höfn í einu orði „hyggelig". Það má
vissulega til sanns vegar færa, því
vinsamlegt viðmót og góðan viðgjörn-
ing í mat og drykk, geturðu bókað að
fá. Vandaðar verslanir, aragrúi veitinga-
og skemmtistaða, auk óteijandi mögu-
leika á skoðunarferðum hressa enn
frekar upp á sálartetrið. Sem sagt, -
tilvalinn staður að dvelja á í sumarleyf-
inu -.
SKRIFSTOFA
STÚDENTA
Hringbraut, sími 16850
BROTTFARIR:S6 og 15 júlí.
FERÐA
'ínnifalið í verði: Flug og gisting.