Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Page 21
DV. MÁNUDAGUR 20. JUNl 1983. Allt um íþróttir helgar- innar 21 Frjálst, óháð dagblað '1 . r imsk Amór íhlutverk Coeck -sjábls.23 Bogdan f ær nog aðgera — sjá bls. 25 r~;----------------------1 ! Island S | barff | | ekki að; ! borga ! ! fyrir 9 j j manns j ■ Alþjóða ólympíunefndin mun I I styrkja níu íslenska íþróttamenn ■ ■ og fararstjóra á vetrar- og sumar-1 I ólympíuleikana í Sarajevo og Los * 1 Angeles á næsta ári. * Mun nefndin greiða fyrir þá all- - j ar ferðir og uppihald í sambandi I I við leikana. Er þarna um að ræða 2 * I keppendur og 1 fararstjóra tilSara-1 * jevo og 4 keppendur og 2 farar- . I stjóra til Los Angeles. Allar þjóðimar sem aðild eiga ■ | að Alþjóða ólympíunefndinni fá I ■ styrk til að senda níu manns á I I þessa leika. Er það sama hvort um * I er að ræða stórþjóðir eins og I ■ Bandaríkjamenn, Kínverja eða * I Sovétmenn eða litla þjóð eins og | J Islendinga. Nefndin mun greiða . Ifyrirníumannsfráöllumþjóðum. | ■ Þá mun nefndin greiða styrk til ■ I námskeiða sem haldin verða hér á I ■ landi og er þaö allveruleg upphæö. I ■ Eru þetta námskeið í júdó, sundi, ■ I lyftingumogfrjálsumíþróttum. ___________________ AlfreðGíslason Ingi Björa Albertsson sést hér skalla knöttinn með því að kasta sér fram. Augnabliki seinna lá knötturinn í netinu hjá KR og 101. 1. staðreynd. deildarmark Inga Björns var DV-mynd: Friðþjófur. - í. Ingi Bjöm búinn að skora 101 mark — í 1. deildarkeppninni — Offtast hefur hann skorað gegn Breiðabliki eða 16 mörk „Það getur enginn tekið sig til upp á eigin spýtur og farið að skora. Til þess að skora mörk þarf mikla samvinnu á milli leikmanna. Eg hef verið svo heppinn að leika með mönnum, sem vita hvað samvinna hefur mikið að segja,” sagði Ingi Björn Albertsson, sem er fyrsti knattspyrnumaðurinn á tslandi tU að skora 100 mörk í 1. deUd- arkeppninni. Hann hefur skorað 101 mark. Ingi Björn hefur ávallt verið mikUl markaskorari og hreUt varnarleik- menn og markverði aUar götur síðan hann hóf að leika með Valsliðinu árið 1970 aðeins 17 ára. Hann vakti strax mikla athygli þar sem hann var mjög yfirvegaður og fuUur sjálfstrausts. Ingi Bjöm opnaði markareikning sinn í 1. deUdarkeppninni 1970 þegar hann tryggði Valsmönnum sigur (3—2) gegn Eyjamönnum í Vestmannaeyjum með glæsUegu marki. 1971 skoraði hann sína fyrstu þrennu í 1. deildarleik — gegn BreiðablUíi þegar Valsmenn unnu, 4—2. Síöan þá hefur hann skorað f imm sinnum þr jú mörk í leik. Þessi mikli markaskorari hefur skoraö flest mörk í leikjum gegn Breiðabliki, eða alls sextán. Hann hefur skoraö fimmtán mörk gegn Víkingum og þrettán mörk gegn Kefla- vflc. Ingi B jöm hefur skorað mörk gegn öllum þeim Uöum sem hafa leikið í 1. deild, nema Iþróttabandalagi Hafnar- f jarðar og Haukum. Ingi Björn hefur skorað 98 mörk fyrir Valsmenn og þrjú mörk fyrir FH- inga. Með þeim lék hann 1981 og var jafnframt þjálfari Hafnarfjarðariiðs- ins. Þetta nýja glæsilega markamet Inga Björns verður örugglega seint slegið. Hann á eftir að bæta mörkum við, því að Ingi Björa er ekki á þeim buxunum að fara að leggja knatt- spymuskóna á hflluna. Hér á síðunni er listi yfir mörk Inga Björns og gegn hvaða liðum hann hefur skorað mörk sín. Tölurnar innan sviga gefa til kynna gegn hvaöa Uðum hann hefur skorað þrennur. [Markametj Inga Bjöms... | Ingi Björn Albertsson hefurl Iskorað mörk sin gegn þessuml félögum í 1. deild: I I Breiðablik Víkingur Keflavík Fram | Þróttur Akranes KR | FH Akureyri Vestmannaey. I Isafjörður | KA | Valur Þór Samtals: I I 16(2)| 15 1 13(1) | 11(1). 9 I 8 I 8(1)! 6 I ; i * i > i > i lOljj „Hlakka til að byrja að æfa með Essen” — segir Alfreð Gíslason sem fer til Vestur-Þýskalands í næsta mánuði „Ég er mjög bjartsýnn. Liðið er frá- bært og þjálfarinn stórkostlegur og ég hlakka mikið til að byrja að æfa með þessum mannskap,” sagði Alfrcð Gíslason handknattleikskappi í viðtali við DV í gær. Alfreð hefur eins og kunnugt er gert samning við þýska handknattleiks- félagið Essen og mun hann leika með því næstu tvö ár. „Eg fer út núna um miðjan júU, en æfingarnar byrja í ágúst, og við verðum í æfingabúðum eða keppni í Þýskalandi og víöar út all- an mánuðinn,” sagði Alfreð. Liðið sem hann kemur til með að leika með í Þýskalandi, Essen, er talið eitt efnilegasta handknattleikslið þar í landi. Kjarnann í því skipar 21 árs lið Vestur-Þýskalands, en meðalaldur leikmanna er um 22 ár. I liðinu er eitt mesta efni sem Þjóðverjar eiga í hand- knattleik, vinstrihandarskyttan Springer, sem mun leika á vængnum á móti Alfreðívetur. I fyrra var talið að Essen myndi ná langt í Bundesligunni. En liðið tapaði 7 fyrstu leik junum og þá var þjálfarinn rekinn. Var annar þjálfari fenginn í staðinn og tókst honum að bjarga lið- inufráfalli. Sá hætti nú í vor og þá var Rúmen- inn Ivanesku ráðinn, en hann hefur verið þjálfari Þýskalands og Evrópu- meistara Gummersbach síðastliðin 6 ár. Var það hann sem heimtaði að félagið keypti Alfreð, en hann hafði mikinn áhuga á að fá hann til Gummersbach þegar hann var þar. „Maður þorir ekkert að slappa af hér heima,” sagði Alfreð í gær. „Eg æfi sjálfur fjórum sinnum í viku og vona að þaö nægi til aö halda mér í þokkalegu formi þartilégferút.” -klp- Iþróttir Þjálfari Spánverja slasaðist illa Miguel Munoz, landsliðsþjálfari Spánverja í knattspyrau, slasaðist illa þegar hann ók bifreið sinni á vörubíl á laugardaginn er hann var á leið á fund í Sevilla. Munoz mjaðmargrindar- brotnaði og skarst illa á mörgum stöð- mn á líkamanum, þannig að sauma þurfti saman mörg djúp sár. Hann mun verða næstu daga á sjúkrahúsi í mjög góðri sjúkrameðferð. -SOS íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.