Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Page 23
DV. MANUDAGUR20. JUNl 1983.
23
ttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
— sem er farinn til Inter Mflanó
— Pétur enn á sölulista hjá Antverpen
Frá Kristjánl Bernburg, frétta-
manni DV i Belgíu:
— Það er nú ljóst að Arnór
Guðjohnsen fær það hlutverk að taka
stöðu belgiska landsllðsmannsins Ludo
Coeck hjá Anderlecht og vera lykll-
maður á mlðjunni hjá UEFA-
meisturtmum. Þessi snjalli belgiski
landsliðsmaður hefur gerst leikmaður
með Inter Mílanó, þar sem hann mun
leika við hliðina á V-Þjóðverjanum
Hansa Miiiler, fyrrum leikmanni
Stuttgart.
Coeck skrifaði undir samning við
Inter Mílanó rétt áður en Italir settu
bann við kaupum á fleiri erlendum
leikmönnum til Italíu — eða á öll félög
nema AC Mílanó, Lazio og Roma, sem
hafa enn tækifæri til að kaupa erlenda
leikmenn.
Inter Mílanó keypti Coeck á 21,4
Liverpool á
höttum eftir
markaskorara
Liverpool hefur ekki gefist upp við að
fá danska táninginn Mlchael Laudrup
til sin. Eftir að félagið missti af Charlie
Nicholas til Arsenal, hafa forráða-
menn Liverpool enn á ný beint augum
sinum að hinum 18 ára danska
leikmanni.
Liverpool hefur einnig augastað á
þremur öðrum markaskorurum. Þaö
eru þeir Cyrille Regis hjá WBA, Paul
Mariner hjá Ipswich og Preben
Elkjaer Larsen hjá Lokeren.
Liverpool lék gegn landsliði
Thailands um sl. helgi og fór með sigur
af hólmi, 3—0. Alan Kennedy, Sammy
Lee og Graeme Souness skoruðu mörk
liðsins. -SOS
milljónir ísl. króna og eru árslaun hans
hjá félaginu 5,3 milljónir.
Pétur enn á sölulista
Pétur Pétursson hefur ekki enn
endumýjað samning sinn við
Antwerpen. Félagið hefur tilkynnt að
það vilji fá 5,3 milljónir fyrir Pétur,
sem æfði á dögunum með Benfica í
Portúgal.
•Antwerpen, sem hefur keypt Petrovic
frá Arsenal á 240 þús. pund, hefur nú
augastað á Van der Elst hjá West Ham
og einnig hefur Lokeren áhuga á að
kaupa þennan snjalla, belgíska lands-
liðsmann. -KB/-SOS
Englendingar
nýttu ekki
vítaspymu
Englendingar máttu sætta sig við
jafntefli, 1—1, gegn Astraliumönnum í
gær i Melboume. Þeir fengu tækifæri
til að gera út um leikinn rétt fyrir leiks-
lok þegar vitaspyraa var dæmd á f yrir-
liða Astralíu, John Kosmina, sem felldi
Terry Butcher inni í vitateig. Trevor
Francis tók spyrnuna og skoraði. Það
þurfti að endurtaka spyrnuna þar sem
dómarinn var ekki búinn að flauta
þegar Francis spyrnti knettinum.
Hann tók hana eftur og skaut þá fram-
hjá.
Trevor Francis skoraði mark Eng-
lendinga með þrumuskoti, 1—0, en
síðan varð Phil Neal fyrir því óhappi
aðskora sjálfsmark, 1—1.
Enska liðið var þannig skipað:
Shiiton (Nigel Spink — 46 mín.), Neal
(Danny Thomas — 46 mín.), Nick
Pickering, Osman, Butcher, Lee,
Gregory, Cowans, Francis, Paul
Waish (Blissett — 67 mín.) og John
Bames. -SOS
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþrótt
íþróttir
Heildsölubirgðir Ó.H. Jónsson, sími 83144.
sportbúðin
Ármúla 38
Sími 83555
Einnig æfingagallar fyrir börn og fullorðna.
Verö frá kr. 964.
Póstsendum
ÆFINGA- OG
JOGGING GALLAR
Póstsendum
samdægurs.
Sportval
Hlemmtorgi — Símar 14390 og 26690
Hinir vinsælu Monaco gallar
komnir aftur.
Verö kr. 1.887.
FÓTBOLTAR
HANDB0LTAR
•
ÍÞRÓTTA-
SKÓR
VINDGALLAR
•
GÖNGU
FATNAÐUR
Coraeliusson fékk 10
millj. frá Stuttgart
— íeigin vasa fyrir að skrifa undir þriggja ára samning við félagið
Sænski landsliðsmaðurinn
Dan Comeliusson, sem mun leika
við hliðlna á Asgeiri Sigurvinssyni
hjá Stuttgart, fékk rúmlega 10 miil-
jónir ísl. króna í sinn hlut fyrlr að
skrifa undir þriggja ára samning
við Stuttgart. Coraeiiusson, sem er
21 árs og mikill markaskorari,
gerði þar með besta samning sem
sænskur landsliðsmaður hefur gert
við erlent félag. Stuttgart greiddi
EFK Gautaborg 14,8 miiijónir fyrir
Coraeliusson þanuig að Gauta-
borgarfélagið fær 4,8 milljónir í
peningakassa sinn.
Þess má geta aö Comeliusson
var lengi orðaður viö franska féiag-
ið Monaco, sem bauð rúmar 15
milljónir í hann. Hann hafnaði því
boði — vildi frekar ganga til liös við
Stuttgart. Þessi mikli marka-
skorari mun ömgglega styricja
Stuttgart-liðið mikiö. Hann tekur
stöðuDidierSixhjáfélaginu. -SOS
Sumarjakkar fyrir börn og full-
oröna i miklu úrvali.
Vorö frá kr. 798.
Araór Guðjohnsen, iandsliðsmaðurinn snjalli, sést hér í leik með Lokeren.
Amór í hlutverk Coeck