Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Qupperneq 25
DV. MANUDAGUR20. JtJNl 1983.
25
jörn Albertsson sést
100. mark sitt í 1. deild
DV-mynd: Friðþjófur
Jón Páll
með slitin
liðbönd
Jón Páll Sigmarsson — lyft-
ingamaðurinn sterki, sem setti
Evrópumet á Norðurlandamót-
inu í kraftlyftingum í Noregi á
dögunum, verður ekki í sviðs-
ljósinu á íslandsmeistaramót-
inu. Jón Páll fann til meiðsla í
fœti í Noregi og þegar hann
kom heim kom í ljós að liðbönd
voru slitin. Hann er nú í gifsi á
vinstri fffiti.
-SOS.
íþrótt
íþróttir
-w
Þeir hafa skorað
flest mörkin
Þeir knattspyrnumenn sem hafa skorað flest mörk í
1. deildarkeppninni eru:
Ingi Björn Albertsson, Valur/FH.........101
Matthías Hallgrímsson, Akranes/Valur.... 95
Hermann Gunnarsson, Valur/Akureyri...... 94
Steinar Jóhannsson, Keflavík............ 73
Sigurlás Þorleifsson, Vestmey./Víkingur. 63
Kristinn Jörundsson, Fram............... 62
Ellert B. Schram, KR.................... 61
ömÓskarsson, Vestmey./KR................ 58
Eyleifur Hafsteinsson, Akranes/KR....... 57
Ingvar Elíasson, Akranes/Valur...... 57
Tómas Pálsson, Vestmey./FH.............. 56
Teitur Þórðarson, Akranes............... 51
Sigmundur Ö. Steinarsson tók saman.
s fögnuðu geysilega þegar hann skoraði sitt 100. 1.
-DV-mynd: Friðþjófur.
Bogdan stjórnar
landslii ðinu í 14
leikjun n í vetur
Búið að ákveða átta leiki hér heima
ogsexleiki erlendis
Mun færri landsleikir í
handknattleik karla verða
leiknir á næsta vetri en
undanfarin ár. Er það m.a.
vegna fjárhags HSÍ, sem er
mjög slæmur um þessar
mundir, og einnig vegna
þess að engin stórmót í
handboltanum eru á dag-
skránæsta vetur.
Hinn nýi þjólfari landsliðsins, Pól-
verjinn Bogdan Kowaldzyk, mun
stjóma liðinu í átta leikjum hér heima
og hann f er með því í eina keppnisferð.
Sú ferð verður til Vestur-Þýska-
lands, Frakklands og einhvers þriðja
landsins í mið-Evrópu í febrúar eða
mars. Verða þá leiknir sex leikir á tiu
dögum — líkt og í B-keppninni í Noregi
áriðþaráeftir.
Leikirnir sem þegar hafa veriö
ákveðnir hér heima eru gegn Tékkum í
lok október og Sovétmönnum og Norö-
mönnum eftir áramót. Þá er verið aö
vinna að því aö fá Pólverja hingað á
milli jóla og nýárs. Haf a þeir ekki tekið
því illa aö koma þá. Mun Bogdan ræða
þau mál viö pólsku handknattleiksfor-
ustuna en hann er nú í heimsókn í Pól-
landi.
Stærsta verkefnið hjá honum í vetur
veröur með 21 árs landsliðið sem mun
keppa á heimsmeistaramótinu í Finn-
landi í nóvember og desember. Þar
hefur Island sjötta sætið að verja frá
síðustu HM-keppni.
-klp-
- Undsliðsþjálfari b-
onnur
Frá Gunnlaugi A. Jóns-
syni — fréttamanni DV í
Sviþjóð:
— Lilja Guðmundsdótt-
ir varð í öðru sæti í 800 m
hlaupi 6 Gautlandsleikun-
um um helgina. Hún hljóp
vegalengdina á 2:08,46
min. en sigurvegari varð
Katarína Wikander, sem
fékk timann 2:08,41 mín.
Hún var því aðeins sjón-
armun á undan Lilju i
mark.
Ajax vill
ekki fá
Laudrup
Hollenska félagið Ajax
hefur ekki lengur áhuga á
að fá danska leikmanninn
Michael Laudrup (18 óra)
til sin. Liverpool hefur
enn áhuga á að fá þennan
unga markaskorara til
sin en Laudrup útskrif-
aðist sem stúdent i sl.
viku og nú getur hann
snúlð sér alfarið að knatt-
spyrnunni. -SOS.
Bikarinn
til Gauta-
borgar
Frá Gunnlaugi A. Jóns-
syni — fréttamanni DV í
Svíþjóð:
- IFK Gautaborg
bætti enn einni skraut-
f jöðrinni í hatt sinn i gær
þegar félagið vann sigur
1—0 yfir Hammerby í úr-
slltaleik sænsku bikar-
keppninnar. Það var Dan
Corneliusson sem skoraði
sigurmark IFK Gauta-
borg í framlengingu — á
103. min.
Schalke
fallið
Bayern Uerdigen
tryggði sér rétt til að leika
í Bundesligunnl i knatt-
spyrnu næsta keppnis-
timabil í V-Þýskalandi.
Félagið vann sigur 3—1
yfir Schalke í fyrrí ieik
Uðanna en síöan sáu 60
þús. áhorfendur félögin
gera jafntefli 1—1 á
helmavelli Schalke í gær.
-SOS.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttii