Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Síða 32
32
DV. MÁNUDAGUR 20. JUNl 1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu hjónarúm
meö náttborðum, tekkskrifborð, dívan,
tveir djúpir stólar og eitt skammel, 3
smáborð, steikingarpottur, 50 lítra
Rafha stálpottur, 2 sett herraföt, 1
frakki, fjölritari og bensíndælumótor.
Sími 10762.
Til sölu ódýrt
tveggja sæta sófi, tekk, KS hillur með
skáp, svefnsófi, skrifborö, bensín-
sláttuvél o.fl. Til sýnis og sölu aö
Hrauntungu 12, Kóp. kl. 20—21.30 í
kvöld og annað kvöld.
Nýtt kvennagolfsett,
Sounder, til sölu, gamalt verö, járn 2,
3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, pw, sw, tré 1, 3, 4, 5 og
poki. Uppl. í síma 53403.
Lítið notaður
hnakkur til sölu. Uppl. í sima 33962.
Frystikista, 300 lítra,
Rafha eldavél (eldri gerö), Rafha
suðupottur, hrærivél, eldhúsborð,
skrifborð og hansahillur, svefnsófar og
dúkkuvagn til sölu. Uppl. í síma 50238
eftir kl. 17.
Bandsög.
Til sölu gömul en lítið slitin bandsög
með 5,5 m blaði, gæti hentað vel til aö
rista rekavið o.fl. Uppl. í síma 50375 e.
kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
Píanó
(„Hornung & Sönner”), sófasett, sófa-
borð, lítið hansahilluskrifborð ásamt
hillum, eldhúsborð og stólar, allt vel
með farið, ennfremur hjónarúm og
gardínuefni. Uppl. í síma 82114.
Blómafræflar Honeybee Pollen S.
Sölustaöir: Hjördís, Austurbrún 6,
bjalla 6.3., sími 30184, afgreiöslutími
10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími
74625, afgreiöslutími 18—20. Komum á
vinnustaði og heimili ef óskað er.
Sendum í póstkröfu.
Herra terylene buxur
á kr. 450, kokka- og bakarabuxur á kr.
450, dömubuxur á kr. 400. Saumastofan
Barmahlíð 34, gengið inn frá Löngu-
hlíð, sími 14616.
Láttu drauminn rætast:
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máli samdægurs. Einnig spring-
dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, S. 85822.
Fyrir blóm.
Blómapallar, blómastangir, blóma-
lurkar, blómasúlur, blómahengi. Fyrir
útiblóm: svalakassar með festingum,
kringlótt og ferköntuð blómaker og að
sjálfsögöu úrval af úti- og inniblómum.
Póstsendum. Garðshorn, símar 16541
og 40500.
Fornverslunin Grettisgötu 31, sími
13562:
Eldhúskollar, eldhúsborö, furubóka-
hillur, stakir stólar, sófasett, svefn-
bekkir, skrifborð, skenkar, blóma-
grindur, og margt fleira. Fornverslun-
in Grettisgötu 31, simi 13562.
Takið eftir!
Honeybee Pollen S, blómafræf lar, hin
fullkomna fæða. Sölustaöur
Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á
vinnustaöi ef óskaö er. Sigurður
Olafsson.
Óskast keypt
Vil kaupa
ísskáp, sjónvarpstæki, skrifborð og
segulbandstæki. Uppl. í síma 16541.
Öskum eftir að kaupa
járnsmíða- og vélaverkfæri. Símar
28922 og 75646.
Kaupi og tek í umboðssölu
ýmsa gamla muni (30ára og eldri) t.d.
gardínur, dúka, sjöl, alls konar efni,-
skartgripi, veski, myndaramma, póst-
kort, leirtau, hnífapör, ljósakrónur,
lampa, skrautmuni o.fl. o.fl. Fríða
frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730.
Opiðfrá 12-18.
Verzlun
Utsala,
verslunin hættir. Utsala hófst í
morgun, mikill afsláttur. Verslun Guð-
rúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, Breið-
holti.
Nýkomið afturhið
áhrifaríka og vinsæla Latt och mátt
megrunarduftiö, er selt í Kirkju-
munum, Kirkjustræti 10.
Terylene kápur
og frakkar frá kr. 960, ullarkápur frá
kr. 500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr.
540. Næg bílastæöi. Kápusalan,
Borgartúni 22, opið frá kl. 13—18 virka
daga. Sími 23509.
Fyrir ungbörn
Velmeöfarinn
Silver Cross barnavagn til sölu ásamt
barnabílstól. Uppl. í síma 19474 eftir kl.
18.
Til sölu leikgrind,
skiptiborð og flauelsbarnavagn sem
er buröarrúm og kerra. Uppl. í síma
66812 eftirkl. 17.
Barnið í bilnum.
KL barnastólar, KL öryggisbelti, KL
belti fyrir burðarrúm. Allt viður-
kenndar öryggisvörur. Allt í bílinn.
Bílanaust hf., sími 82722.
Til sölu sem nýr Odder
barnavagn, mjög rúmgóður bólstraöur
stálkassi.Uppl. í síma 37384.
Kaup — Sala.
Sparið fé, tíma og fyrirhöfn. Við kaup-
um og seljum notaöa barnavagna,
kerrur, barnastóla, vöggur og ýmis-
legt fleira ætlaö börnum. Opið virka
daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá
kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26,
simi 17113.
Fatnaður
Nýr og nýlegur
fatnaður til sölu á mjög lágu veröi.
Uppl. ísíma 13607.
Húsgögn
Borð og 6 pinnastólar
úr hnotu til sölu. Uppl. í síma 76438
eftirkl. 18.
Sófasett til sölu,
3+2+1, verð kr. 6000. Uppl. í síma
81584 eftirkl. 19.
Bólstrun
Nú er rétti tíminn.
Við klæðum og gerum viö bólstruð hús-
gögn, úrval áklæöa, einnig fjölbreytt
úrval nýrra húsgagna. Borgarhúsgögn
á horni Miklubrautar og Grensásveg-
ar, sími 85944 og 86070.
Heimilistæki
Þvottavél.
Til sölu lítil sjálfvirk Candy þvottavél.
Uppl. í síma 16258.
Westinghouse frystiskápur
til sölu á gjafveröi. Uppl. í síma 38952.
Gamall, góður, stór,
ódýr ísskápur til sölu. Uppl. í síma
79436 eftirkl. 16.
Hljóðfæri
Lagiðþitt!
Þarftu að fá lagiö útsett fyrir einleik,
kór eða hljómsveit. Við leysum vand-
ann. Bara hringja og mæla sér mót.
Akkordsími 78252.
Tölvuorgel — reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar með og án
strimils á hagstæðu veröi. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni
2, sími 13003.
Hljómtæki
Mikið úrval al notuðmn
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
liyggur á kaup eöa sölu á notuðum
hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þu
ferð annað. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Mission og Thorens.
Nú loksins, eftir langa bið, eru hinir
framúrskarandi Mission hátalarar,
ásamt miklu úrvali Thorens plötuspil-
ara, aftur fáanlegir í verslun okkar.
Hástemmd lýsingarorö eru óþörf um
þessa völundargripi, þeir selja sig
sjálfir. Viö skorum á þig að koma og
hlusta. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Viltugera ótrúlega
góð kaup? Þessi auglýsing lýsir bíltæki
af fullkomnustu gerð en á einstöku
veröi. Orion CS-E bíltækiö hefur: 2X25
w. magnara, stereo FM/MW útvarp,
„auto reverse” segulband, hraöspólun
í báðar áttir, 5 stiga tónjafnara, „fader
control” o.m.fl. Þetta tæki getur þú
eignast á aðeins 6.555 kr. eða með mjög
góöum greiðslukjörum. Veriö velkom-
in. Nesco Laugavegi 10, sími 27788.
Akai — Akai — Akai — Akai.
Vegna sérsamninga getum við boðið
meiriháttar afslátt af flestum Akai-
samstæðum meðan birgðir endast, af-
slátt sem nemur allt að 9.830 kr. af and-
virði samstæðunnar. Auk þess hafa
greiðslukjör aldrei verið betri: 10 þús.
út og eftirstöövar á 6—9 mán. Akai-
hljómtæki eru góð fjárfesting, mikil
gæði og hagstætt verð gerir þau aö eft-
irsóknarverðustu hljómtækjunum í
dag. 5 ára ábyrgð og viku reynslutími
sanna hin einstöku Akai-gæöi. Sjáumst
í Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Video
VHS—ORION—MYNDBANDSTÆKI.
Frábært verð og vildarkjör, útborgun
frá kr. 10.000, eftirstöðvar á 4—6
mánuðum. Staðgreiðsluafsláttur 5%.
Skilaréttur í 7 daga. ORION gæða-
myndbandstæki meö fullri ábyrgð.
Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi
10, sími 27788.
Eins árs gamalt
Nordmende V100 VHS videotæki til
sölu. Uppl. í síma 78076.
Til sölu
Nordmende videotæki, 6 mánaöa
gamalt. Uppl. í síma 34758 eftir kl. 17.
Nýlegt Sharp VC 2300
ferðavideotæki til sölu. Uppl. í síma
44623.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf að taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu verði.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opið alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur-
inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.
VHS—Orion-myndkassettur
þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins
kr. 2.985. Sendum í póstkröfu. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10. S.
27788.
VHS myndbandssnældur
frá leiðtoganum JVC. E-180, kr. 797. E-
120, kr. 684. Þið sjáið muninn. Faco,
Laugavegi 89, sími 13008.
Laugarásbíó-myndbandaleiga:
Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd
með íslenskum texta í VHS og Beta,
allt frumupptökur, einnig myndir án
texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC,
Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI með íslenskum
texta. Opið alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150, Laugarásbíó.
Myndbandstæki.
Eigum til örfá myndbandstæki
frá Akai og Grundig á gömlu verði.
Utborgun frá kr. 10.000, eftir stöðvar á
4—9 mánuðum. Tilvalið tækifæri til að
eignast fullkomið myndbandstæki meö
ábyrgð og 7 daga skilarétti. Vertu vel-
kominn. Nesco, Laugavegi 10. Sími
27788.
Til sölu
myndsegulbandsspólur í VHS og Beta,
original upptökur. Uppl. í síma 99-
4628.
Video-augað
Brautarholti 22, sími 22255. VHS
videomyndir og tæki, mikið úrval með
íslenskum texta, opið alla daga frá
10—22, sunnudaga frá 13—22.
Sími 33460, Videosport sf.,
Háaleitisbraut 58—60,
sími 12760 Videosport sf.,
Ægisíðu 123.
Athuga, opið alla daga frá kl. 13-23,
myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi. Islenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt
Disney fyrir VHS.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS-myndir með ísl. texta,
myndsegulbönd fyrir VHS. Opið
mánud,— föstud. frá 8—20, laugard. 9—
12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og
tækjaleiganhf.,sími 82915.
Söluturninn Háteigsvegi 52,
gegnt Sjómannaskólanum auglýsir:
Leigjum út myndbönd, gott úrval, meö
og án íslensks texta. Opiö virka daga
frá 9—23.30, sunnud. frá 10—23.30.
Beta myndbandaleigan, simi 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuð
Beta myndsegulbönd í umboðssölu, op-
iö virka daga frá kl. 11.45—22, laugar-
daga kl. 10—12, sunnudaga kl. 14—22,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil.
Söluturninn Nesið,
Kársnesbraut 93, Kópavogi, auglýsir:
Leigjum út myndbönd, VHS kerfi, með
eða án íslensks texta. Opið alla daga
frá kl. 9—22 nema sunnudaga 10—22.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar meö
videoleigu. Leigjum út tæki og spólur,
allt í VHS-kerfi. Videoklúbbur Garða-
bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opið
mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug-
ardaga og sunnudaga 13—21.
Sjónvörp
Orion—litsjónvarpstæki.
Vorum að taka upp mikið úrval af
Orion litsjónvarpstækjum í stærðum 10
tommu, 14 tommu, 16 tommu, 20
tommu og 20 tommu stereo á veröi frá
kr. 16.967 og til kr. 31.037 gegn stað-
greiöslu. Ennfremur bjóöum við góö
greiðslukjör, 7 daga skilarétt, 5 ára
ábyrgö og góða þjónustu. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Ljósmyndun
NIKON—EM
meö F 1,8, 50 mm linsu, ný og ónotuð,
til sölu. Uppl. í síma 31686 og 50974.
Filman inn fyrir kl. 11,
myndirnar tilbúnar kl. 17. Kredid-
kortaþjónusta. Sport, Laugavegi 13,
sími 13508.
Tölvur
ZX-Spectrum forrit,
time-gate (48 k) 190 kr. Ghost-revenge
(16 k/48) 160 kr. Schizoids (16/k) 210
kr. Ah-Diddums (16 k/48 k) 150 kr.
Super-chess II (48 k) 200 kr. Orbiter (16
k) 150 kr. Fleiri forrit á leiðinni.
Pantanir ásamt peningum sendist til
Spectrum forrita, P.O. box 320 Reykja-
vík.
Dýrahald
8 vetra hestur til sölu,
vel ættaöur, nýjárnaður, hnakkur,
beisli og tannbeisli. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—762
Hestaleigan Vatnsenda.
Förum í lengri eöa skemmri ferðir
með leiðsögumanni eftir óskum
viðskiptavina. Sími 81793.
STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
AF SMÁAUGLÝSINGUM
Veittur verður
10% AFSLÁTTUR
af þeim smáaug/ýsingum
iDVsem eru staðgreiddar.
Það telst staðgreiðsla
ef auglýsing ergreidd
daginn fyrir birtingardag.
Verð á einni smáauglýsingu
af venjulegri stærð,
sem erkr. 260,-
lækkar þannig
íkr. 234,-
efum
staðgreiðs/u er að ræða.
Smáauglýsingadeild,
Þverho/ti 11 - simi27022.