Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Page 38
38
DV. MÁNUDAGUR 20. JUNI1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Garðyrkja
Sláum, hreinsum, snyrtum
og lagfærum lóöir, orfa- og vélsláttur.
Uppl. í síma 22601, Þórður, og 39045,
Héöinn.
Garöeigendur—verktakar.
Getum bætt við okkur nokkrum verk-
efnum. Tökum aö okkur alhliða lóöa-
standsetningar, s.s. hellulögn, girö-
ingar, túnþökulögn, vegghleðslu,
steypum bílastæði plön og fl. Önnumst
alla undirvinnu og jarövegsskipti.
Utvegum allt efni. Vönduö vinna, vanir
menn. Uppl. í síma 15438 á kvöldin og
um heigar.
Nýjar víddir í garðvinnu.
Torfhleösla, grjóthleðsla, trésmíöi,
járnsmíöi, plastmótun, skipulag og
teikningar, skúlptúr (myndhöggvara-
vinna). Umhverfi fyrir börn. Gömul
list og ný er gleöur augaö. Klambra sf.,
Tryggvi G. Hansen, sími 16182.
Hellulagnir-vegghleöslur.
Sérhæfum okkur í hellulögnum, rot-
steinshleðslum og öðrum skyluuin
verkefnum. Leitiö ekki langt yfir
skammt. Hleöslan sf., sími 31681.
Urvals gróðurmold til sölu,
staöin og brotin. Uppl. í síma 77126.
Túnþökur.
Höfum til sölu vélskornar túnþökur,
skjót afgreiðsla. Sími 17788 og 99-4423.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur.
Fljót og góö þjónusta, versliö viö
fagmenn. Túnþökusala I’áls Gíslason-
ar, sími 76480.
Túnþökur—gróðurmold
til sölu. Bjóöum úrvals túnþökur,
heimkeyrðar, á 25 kr. ferm, jafnframt
seldar á staönum á 22,50 ferrn. 12
rúmmetrar af mold á 700 kr. Allar
pantanir afgreiddar samdægurs. Góö
greiöslukjör. Uppl. í síma 37089 og
73279.
Húsdýraáburöur og gróðurmold.
Höfum húsdýraáburö og gróðurmold,
dreifum ef óskaö er. Höfum einnig
traktorsgröfu til leigu. Uppl. í síma
44752.
Ljósastofan Hverfisgötu 105
(v/Hlemm) Opiö kl. 8—22 virka daga,
laugardaga 9—18, lokað sunnudaga.
Góö aöstaða. Nýjar fljótvirkar perur.
Lækningarannsóknarstofan, sími
26551.
Sólbaðsstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar,
ungir sem gamlir, losniö viö vööva-
bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og
þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit
á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar
á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7—
23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20.
Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Innrömmun
Rammamiðstööin Sigtúni 20
simi 25054. Alhliöa innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ.a m.állist-
ar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega
mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af
tilbúnum álrömmum og smellurömm-
um. Setjum myndir í tilbúna ramma
samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opiö
daglega frá kl. 9—18 nema laugardaga
kl. 19—12. Rammamiöstööin, Sigtúni
20 (á móti ryövarnaskála Eimskips).
Þjónusta
Fyrirtæki.
Vélstjóri getur tekiö að sér viögeröar-
þjór.ustu á vélum og verkfærum fyrir
fyrirtæki. Hafiö samband viö auglþj.
DV í sima 27022 e. kl. 12.
H—781
Húsbyggjendur—húseigendur.
Getum bætt viö okkur verkefnum viö
viðhald, breytingar og nýsmíði. Hans
R. Þorsteinsson húsasmíðameistari,
simi 72520, Siguröur Þ. Sigurðsson
húsasmiöur, sími 22681.
Húsaviögeröaþjónustan.
Tökum aö okkur sprunguviögeröir
meö viöurkenndu efni, margra ára
reynsia. Klæðum þök, gerum við
þakrennur og berum í þær þéttiefni.
Gerum föst verötilboö, fljót og góö
þjónusta, 5 ára ábyrgö. Hagstæðir
greiösluskilmálar. Uppl. í sima 79843
og 74203.
Utbý og prenta límmiða,
nafnspjöld og servíettur, margir litir
og stafageröir. Tek að mér aö merkja
á servíettur fyrir veitingahús. Uppl. í
síma 76540 og 54169.
Glerísetningar.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útveg-
um margar geröir af hömruöu og lit-
uöu gleri. Uppl. í síma 11386 og 38569
eftirkl. 18.
Alls konar flutningar,
t.d. búslóöir, rýmum geymslur,
bílskúra, fjarlægjum rusl og fleira.
Góö þjónusta, vanir menn. Uppl. í
sima 72210 og 85709 alla daga og öll
kvöld.
Raflagnavinna.
Tek aö mér nýlagnir, viðgeröir og
breytingar á eldri raflögnum. Baldvin
Steindórsson rafverktaki, sími 67167.
Raf lagna- og dyrasímaþjónusta.
Önnumst nýlagnir, viöhald og breyt-
ingar á raflögninni. Gerum viö öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk-
taki, vanir menn. Róbert Jack hf., sími
75886.
Barnagæsla
- •' ■ -* :.v *
Dagmamma.
Get tekið börn frá þriggja mánaöa
aldri í pössun í sumar, hef leyfi, bý í
Sundunum. Á sama staö er vel meö
farið gíralaust DBS kvenmannshjól til
sölu. Uppl. í síma 39137 eða 16872.
Dagmamma í vesturbænum
getur bætt viö sig börnum. Uppl. í síma
24196.
12—14 ára stúlka
óskast í vist út á land. Uppl. i síma 95-
4527.
Barngóð stúlka
óskast til aö gæta 1 árs drengs í sumar
ekki yngri en 12 ára. Er í vesturbæ í
Kópavogi sími 46277 e.kl. 17.
13 ára barngóö stúlka
óskar eftir aö passa börn í sveit í
sumar. Uppl. gefur Gunnhildur í síma
92-7184 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fataviðgerðir
Fatabreytinga- & viögeröaþjónusta.
Breytum karlmannafötum, kápum og
drögtum, skiptum um fóöur í fatnaöi.
Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af-
greiðsla. Tökum aöeins hreinan
fatnað. Fatabreytinga- og
viögeröaþjónustan, Klapparstíg 11,
sími 16238.
T eppaþjónusta
Ný þjónusta:
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og
frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan litmyndabækling Teppa-
lands meö ítarlegum upplýsingum um
meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.
pantanir teknar í síma. Teppaland,
Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430.
Húsdýraáburði
ekiö heim og dreift ef þess er óskaö.
Ahersla lögö á snyrtilega umgengni.
Til leigu er traktor, grafa og traktors-
vagnar, einnig gróðurmold. Geymiö
auglýsinguna. Uppl. i síma 30126 og
85272.
Líkamsrækt
Sóldýrkendur — dömur og herrar:
Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáið
brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum.
Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Ljósastofan við Laugaveg
býður dömur og herra velkomin frá kl.
8 til kl. 22 virka daga og laugardaga til
kl. 19. Nýjar fljótvirkar perur tryggja
öruggan árangur, reyniö Slendertone
vöðvaþjálfunartækiö til grenningar og
vöðvastyrkingar, sérklefar og góö baö-
aðstaöa. Veriö velkomin. Ljósastofan
Laugavegi 52, sími 24610.
Tökum að okkur málningarvinnu,
bæöi úti og inni. Uppl. í síma 26891 og
36706 eftirkl. 18.
Alhiiða húsaviðgerðir.
Málning, sprungu- og múrviðgeröir.
Tökum aö okkur hvers konar viögeröir
og viöhald húseigna og sumarbústaöa.
Leggjum áherslu á vönduö vinnubrögö
og viöurkennd efni. Tilboð eöa tíma-
vinna. Uppl. í síma 12039 e.kl. 19 á
kvöldin og um helgar.
I
Smiðir.
Uppsetningar, breytingar. Setjum upp
fataskápa, eldhússkápa, baöskápa,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig
inni- og útihurðir og margt fleira.
Gerum upp gamlar íbúöir. Utvegum
efni ef óskaö er. Fast verð. Uppl. í síma
73709.
Málningarvinna.
Get bætt viö mig málningarvinnu, úti
sem inni, gerum föst tilboð eöa mæl-
ing, einungis fagmenn. Greiöslukjör.
Uppl. í síma 30357 eftir kl. 19.
Ferðalög
Bjóöum snyrtilega
og vinalega aöstöðu í útilegunni.
Höfum allar algengar feröavorur.
Tjaldmiöstööin Laugarvatni.
Hreðavatnsskáli—Borgarfirði.
Nýjar innréttingar, teiknaðar hjá
Bubba, fjölbreyttur nýr matseöill.
Kaffihlaöborö, rjómaterta, brauöterta
og fl. frá kl. 14—18 sunnudaga. Gisting,
2ja manna herbergi kr. 400, íbúö meö
sérbaöi kr. 880, afsláttur fyrir 3 daga
og meira. Hreöavatnsskáli, sími 93-
5011.
Heimsækiö Vestmannaeyjar
í tvo daga fyrir kr. 1700 á mann. Starfs-
mannahópar, félagasamtök og aörir
hópar (lágmarkstala 16 manns). Viö
bjóöum ferðapakka til Vestmannaeyja
í tvo daga sem inniheldur. 1. Ferð
Herjólfs fram og til baka. 2. Gistingu í
tvær nætur í uppábúnu rúmi. 3. Tvær
góöar máltíöir. 4. Skoðunarferð um
Heimaey meö leiösögn. 5. Bátsferö í
sjávarhella og með fuglabjörgum. 6.
Náttúrugripasafn. Uppl. Restaurant
Skútinn, sími 98-1420. Páll Helgason,
sími 98-1515.
Ökukennsla—æfingatúnar.
Kenni á Mazda 626 árg. 1983 meö velti-
stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa próf iö til aö öölast
þaö aö nýju. Ævar Friðriksson,
ökukennari, sími 72493.
Kenni á Mazda 929
Limited árgerö ’83, vökvastýri og fleiri
þægindi. Ökuskóli ef óskaö er. Guöjón
Jónsson sími 73168.
Stopp — stopp — stopp.
Ætlir þú aö læra á bíl og viljir læra á
þægilega meðalstærö af bíi þarftu ekki
aö leita lengra. Kenni á MAZDA 626 ár-
gerö ’82. Fullkominn ökuskóli ásamt
nýju og myndríku námsefni auöveldar
lærdóminn og bætir árangur. Hringiö
og leitiö upplýsinga. Arnaldur Árnason
ökukennari, sími 43687.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Guöjón Hansson, 74923
Audi 100.
SumarliöiGuöbjörnsson, 53517
Mazda626.
Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769
Honda.
Jón Sævaldsson, 37896
Galant 20001982.
Ökukennsla
Ökukennsla — æíingatímar.
Get bætt viö mig nokkrum nemendum
strax, kenni allan daginn eftir óskum-
nemenda, aöeins greiddir teknir
tímar, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni
á Toyotu Crown. Ragna Lindberg öku-
kennari, símar 67052 og 81156.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82
R-306. Fljót og góö þjónusta. Nýir nem-
endur geta byrjaö strax, tímafjöldi viö
hæfi hvers nemanda. Greiöslukjör ef
óskaö er. Kristján Sigurösson. sími
24158 og 34749.
Ökukennsla — æfinga tímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byrjaö strax, greiða aðeins fvrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreiö,
Mercedes Benz árg. ’83 með vökva-
stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS
og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur
greiða aöeins fyrir tekna tíma. Sig-
uröur Þormar ökukennari, sími 46111
og 45122.
Ökukennsla—endurþjálfun.
Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82,
lipur og meðfærileg bifreiö í borgar-
akstri. Kenni allan daginn. Nýir
nemendur geta byrjaö strax. Engir
lágmarkstímar. Utv. prófgögn og öku-
skóli. Gylfi Guöjónsson ökukennari,
sími 66442, skilaboð í síma 66457.
Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvott-
orð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla
aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn., Gylfi K. Sigurösson öku-
kennari, sími 73232.
Geir P. Þormar, 19896—40555—83967
Toyota Crown.
Jóel Jakobsson 30841—14449
Taunus 1983
Siguröur Gíslason, 36077—67224
Datsun Bluebird 1981.
Kristján Sigurðsson, 24158—34749
Mazda 9291982,
Finnbogi G. Sigurðsson 51868
Galant 20001982.
Hallfríöur Stefáns, 81349-85081-19628
Mazda 626.
Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 9291983,
Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728
Datsun 280 C1982.
OlafurEinarsson, 17284
Mazda 9291983.
Snorri Bjarnason, 74975
Volvo 1983.
Þóröur Adolfsson, 14770
Peugeot 305.
GuðbrandurBogason, 76722
Taunus 1983.
Guöm. G. Pétursson, 73760—83825
Mazda 929 Hardtop 1982.
Þorlákur Guögeirsson, 83344—35180—
32868 Lancer.
Gunnar Sigurösson 77686
Lancer 1982.
Geir P. Þormar, 19896—40555—83967
Toyota Crown,
Þorvaldur Finnbogason, 33309
Toyota Cressida 1982.
Ari Ingimundarson, 40390
DatsunSunny 1982.
Þjónustuauglýsingar // p»„h„w,i- ^27022
Isskápa- og frystikistuviðgerðir
Onnumst allar viögeröir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikístum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góöþjónusta.
íiraslvarli
Reykjavíkurvegi 25
Hafnarfirði sími 50473.
Raflagnaviðgerðir —
nýlagnir, dyrasímaþjónusta
Alhliöa raflagnaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi
og setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og
ráðleggjum allt frá lóðaúthlutun.
Onnumst alla raflagnateikningu.
Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar.
Eðvarð R. Guðbjörnsson
Heimasimi: 71734
Símsvari allan sólarhringinn í sima 21772.
SÍMINN
— ER
Opið virka daga kl. 9-22. 27022
Laugardaga k!. 9-14.
Sunnudaga kl. 18-22.
smAauglýsingar
ÞVERHOLT111