Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Síða 43
DV. MÁNUDAGUR 20. JUN! 1983. 43 Norræna húsið: ff EG HEF SAMH) EITT VERH nmifl OfTI/N A Dff - segir klarinettleikarinn t I flffl flf f VCLMfl Margot Leverett Margot Leverett flytur verk eftir Schumann, Stravinski, Áskel Másson og fieiri á tónleikum sínum þriðjudagskvöld. D V-mynd: Þó. G. Bandaríski klarincttlcikarinn Margot Leverett heldur tónleika í Nor- ræna húsinu á þriðjudagskvöld kl. 20.30. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með henni á píanó. Efnisskráin er fjölbreytt, Schumann, Stravinski, Rachmauinov. Poulenc, Bernstein og loks eitt íslenskt verk, Blik fyrir ein- leiksklarinett eftir Áskel Másson. „Eg er alltaf að leita að nýjum klarinettverkum,” sagöi Margot í örstuttu spjalli við DV. „Það var Fred Fox, tónskáld við tónlistarháskólann i Indiaua og stjórnandi kammerhljóm- sveitarinnar þar, sem benti mér á verk Áskels.” Margot Leverett stundaði nám við þennan skóla i fimm ár, fór síöan til Parisar og hélt þar tónleika. Nú er hún á leið til Boston og stlar að spila þar og kenna í vetur. „Þaö er mikill áhugi á nvrri músík í Bandarikjunum núna,” segir hún, „margt að gerast og fullt af tónskáld- um.” Margot Leverett hefur leikið á tón- listarhátiöum eins og New Music America í fyrra og New Music Chicago í april síöastliönum. Hún hefur frum- flutt verk ýmissa tónskálda og smá- vegis fengist við að semja sjálf. , Ég hef eiginlega ekki gert nema eitt verk, V'élritunardömumúsík fyrir segulband,” segir hún og hlær. „Nei, það er ekkert klarinett í því, bara rit- vélahljóð — og það er hcldur ekki langt, ein eða tvær mínútur — því mið- ur tók ég það ekki með mér í ferðina, hélt ekki aö neinn hefði áhuga, en nú eru allir að spyrja um það!” ihh K\\\\\\\\>\\\\\^\\\\\\\\\\\\\\\;V**^^^ RAKARASTOFA \ í miðbænum til sölu nú þegar, tneð einum stóli, antik spegla- setti o.fl. Selst ódýrt. Leigusamningur 3 ár. Upplýsingar í sima 30801. \\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\x*xx*\\£: SÓL SAUNA-SNYRTING Komið í Ijós í okkar frábæru Silver Super sólarbekki (einnig með háfjallasól) og fáið á ykkur faliegan brúnan lit og losnið við alla streitu. Nýjar fljótvirkari perur. Sauna og góð hvildaraðstaða. Öll almenn snyrting: andlitsböð, húðhreinsun, hand- og fótsnyrting o.fl. Jafnt fyrir konur sem karla. Við erum fíuttil Vid fœrdum okkur um set í nýtt og betra húsnœdi k9 AÐ SÍÐUMÚLA 33 SÍMI vnux AUGLYSINGAR 27022 KALDUH VERULEIKI Það er svo sannarlega ískaldur veruleiki að kasli- og frystiskáparnir frá (jnoivcap) eru á hagstæðasta verðinu. Vanti þig kæliskáp eða frystiskáp þá er valið auðvelt, þvi (j-NOtvc>ip) er sannkölluð kjarabót. Poö býður enginnbetur. HEIMILISTÆiyADEILD SKIPHOLTI 7 — SÍMAR 2008(1—JoKIK)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.