Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Síða 45
DV. MÁNUDAGUK 20. JUNl 1983.
45
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Della Dolan slappar af eftír íslandsferðina og markmaðurinn Baily
vann bikarinn en tapaði Dellu.
Markmaður færspark
Della Dolan, ungfrú England, var
stödd hér á landi fyrir skömmu og
krýndi ungfrú Island. Meðan hún
dvaldist hér vakti það meðal annars
athygli að hún var vinkona Gary
Baily, markmanns hjá Manchester
United, sem kiýningardaginn keppti
í fyrri úrslitaleiknum við Brighton.
Nú er það hins vegar að frétta frá
Englandi að hún Della horfir varia á
fleiri leiki hjá Man. Utd. Markmað-
urinn hef ur sem sé fengið sparkið f rá
Dellu. Atvikið átti sér stað stuttu
eftir seinni úrslitaleikinn og er
ástæða þess sögð sú að Della hefur
tekið aftur saman við fyrri sambýlis-
mann sinn, vel efnaöan vínstúkueig-
anda, sem hún hafði búið með í
fjögur ár en látið fjúka fyrir Gary.
Della sagöi aö hún tæki aldrei saman
aftur við Gary, hann væri stórfínn
náungi en nú væri þau aðeins vinir.
Sambandiö hafi í upphafi aöeins
veriö girndarráð og hafi það brunnið
upp á tiltölulega skömmum tíma.
Foreldrar taka
til hendinni
Það var mikið um að vera á dagheimilinu Kópasteini í Kópavogi
laugardag einn nú fyrir skömmu. Foreldrarnir voru mættir á staðinn til
aö mála og dytta að. Þetta var þó ekki allt saman eintóm vinna því
mannskapurinn gaf sér tíma til aö grilla úti og slappa af í hádeginu.
SLS
Aðrar hjólbörur á ferð, stefnan tekin á sandhrúguna og auðvitað brosað i
umferðinni.
SLS/DV-myndir Einar Ólason.
imm
"'f: