Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 47
DV. MANUDAGUR 20. JUNI1983.
Útvarp
Mánudagur
20. júní
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Big bönd. Big band danska út-
varpsins, Big Band Count Basie og
fl. lGÍkcl
14.00 „Gott land” eftir Pearl S. Buck
í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar
og Magnúsar Magnússonar. Krist-
ín Anna Þórarinsdóttir les (24).
14.30 islensk tóniist. Sinfóníuhljóm-
sveit Islands leikur „Lýriska svítu
fyrir hljómsveit” eftir Pál Isólfs-
son; Páll P. Pálsson stj.
14.45 Popphólfið — Jón Axel Olafs-
son.
15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Hljómsveitin
Sinfonia of London leikur atriði úr
„Hnotubrjótnum”, ballettsvítu
eftír Pjotr Tsjaikofski; John
Hollingsworth stj.
17.05 Hárið Umsjón: Kristján
Guðlaugsson.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ámi Böövarsson
flyturþáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.Valborg
Bentsdóttirtalar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Or Ferðabók Sveins Páissonar.
Þriðji þáttur Tómasar Einarsson-
ar. Lesarar meö umsjónarmanni:
Snorri Jónsson og Valtýr Oskars-
son.
21.10 Þróun gítarsins á endurreisnar-
timanum. n. þáttur Símonar H.
Ivarssonar um gítartónlist.
21.40 Utvarpssagan: Feröaminning-
ar Sveinbjamar Egilssonar. Þor-
steinn Hannesson les (29).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Símatími. Hlustendur hafa orð-
ið. Símsvari: Stefán Jón Hafstein.
23.05 „20. aldar tónlist”. Strengja-
kvaitett op. 3 eftir Alban Berg.
LaSalle kvartettinn leikur. „Night
music” eftir Theu Musgrave.
London Sinfonietta leikur; Frede-
rik Prausnitz stj. — Kynnir:
Askell Másson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
21. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.25 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Árna Böðvarssonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Sigurbjöm
Sveinsson talar. Tónleikar.
8.40 Tónbilið
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Strokudrengurinn” eftir Astrid
Lindgren. Þýðandi: Jónína Stein-
þórsdóttir. Gréta Olafsdóttir les
(7).
Sjónvarp
Mánudagur
20. juní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.45 Iþróttir. Umsjónarmaður
BjamiFelixsson.
21.20 Dálítill söngur og dans (ABit
of Singing and Dancing). Bresk
sjónvarpsmynd. Leikstjóri
Robert Knights. Aðaihlutverk:
June Ritchie, Evelyn Lave og
Benjamin Whitrow. Esme hefur
verið auösveip og skyldurækin
dóttir í 40 ár. Þegar móðir hennar
deyr verður hún frelsinu fegin í
fyrstu. Hún tekur ókunnan leigj-
anda, sem býöur af sér góðan
þokka, en við nánari kynni rif jast
upp fyrir Esme áminningar móður
hennar. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.05 Metorð undir ráðstjórn. Dönsk
fréttamynd. I myndinni er leitast
við að kanna á hvaða hátt menn
komast helst til metorða í Sovét-
ríkjunum í stjórnmálum eða at-
hafnalífi. Þýöandi Veturliði
Guönason. (Nordvision — Danska
sjónvarpið).
22.50 Dagskrárlok.
47
Útvarp
Sjónvarp
Blítt og létt í útvarpi á morgun kl. 11.30:
EYJA-ÞÁ TTUR
Blítt og létt, þáttur í umsjón
Guðmundar F.únars Lúðvíkssonar,
verður í útvarpi á morgun kl. 11.30.
„Þessi þáttur er einkum ætlaður
Vestmanneyingum, þó svo aðrir geti
auðvitað haft gaman að honum líka,”
sagði Guðmundur Rúnar.
„Þátturinn verður á dagskrá einu
sinni í mánuði næstu misseri og verða
þá fluttar fréttir af því helsta sem er að
gerast í Eyjum svo aö burtflognir
Vestmanneyingar geti fylgst með
gangimála.
Einnig er ætlunin að taka fyrir
einhvem einn atburð sem er ofarlega á
baugi hverju sinni. I þessum fyrsta
þætti verður greint frá fyrirhuguðum
hátíðahöldum 2.-3. júlí, en þá eru tíu
ár liðin frá lokum Heimaeyjargossins.
Þá verður rætt við úteyjarkarlinn
Sigurgeir Jónsson og segir hann m.a.
frá lundaveiði og ýmsu sem henni
fylgir.
Hó — hópurinn, áhugafólk um
gamanmál héma í Eyjum, flytur þátt
sem gerist á ritstjórnarskrifstofu dag-
blaðsins „Hægra-brjóstið”.
A milli atriöa verður síðan leikin
tónlist og skotið inn pistium i léttum
dúr,” sagði Guðmundur Rúnar.
Guðmundur Rúnar Lúðviksson.
Guðmundur er bryti við Sjúkrahúsið
í Vestmannaeyjum, en e.t.v. betur
þekktur fyrir að hafa sungið lagiö
„Súrmjólk í hádeginu, sjeríós á
kvöldin” sem hlaut miklar vinsældir
hérna um árið. EA
Um daginn og veginn - útvarp kl. 19.40:
Konurog
jafnrétti
hlustendur en aðra.
Loks minnist ég eitthvað á hina nýju
ríkisstjóm, og að óþarfi sé að svipta
fólki jafnsjálfsögðum mannréttindum
og samningsrétturinn er,” sagði
Valborg. EA.
Valborg Bentsdóttir talar um daginn
og veginn í útvarpi í kvöld kl. 19.40.
„Konur fengu kosningarétt 19. júní
árið 1915, þ.e. í gær fyrir 68 ámm,”
sagði Valborg.
„I tileftii þess ætla ég að tala um
konur og jafnréttisbaráttu þeirra, auk
þess sem ég ræði um illa meðferð á
konum og Kvennaathvarfið.
Eg ætla einnig að átelja Ríkis-
útvarpiö fyrir að leyfa aðeins fólki á
aldrinum 15 til 70 ára aö taka þátt í
hlustendakönnun þess. Við sem sjötug
emm og eldri teljum okkur ekki síðri
Símatími í útvarpi kl. 22.35:
HLUSTENDUR HAFA ORÐIÐ
Símatími verður í útvarpi í kvöld kl.
22.35—23.05. Símsvari er Stefán Jón
Hafstein.
Hlustendur hafa oröiö í þessum þætti
sem er svipaður símatímanum sem
var í morgunútvarpi í vetur. I upphafi
þáttarins verður gefið upp eitt ákveðiö sumar.
efni sem hlustendur fá aö tjá sig um og
mun Stefán leysa úr spurningum eftir
föngum.
Símatími verður á dagskrá útvarps
á mánudagskvöldum í júni og júli í
w
Vcrðbréíainarkaöur
Fjárfestingarfélagsins
LæKjargotu 12 101 ReyKjavik
IðnaóarbanKahusinu Simi 28566
GENGI VERÐBREFA
20. JÚNÍ1983.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS:
GENGI 20. JÚN11983.
1970 2. flokkur 14.813,99
1971 1. flokkur 12.842,06
1972 1. flokkur 11.137,93
1972 2. flokkur 9.441,91
1973 1. flokkurA 6.705,94
1973 2. flokkur 6.177,06
1974 1. flokkur 4.264,32
1975 1. flokkur 3.508,71
1975 2. flokkur 2.643,46
1976 1. flokkur 2.504,66
1976 2. flokkur 1.996,52
1977 1. flokkur 1.851,98
1977 2. flokkur 1.546,72
1978 1. flokkur 1.216,55
1978 2. flokkur 988,32
1979 1. flokkur 833,06
1979 2. flokkur 644,00
1980 1. flokkur 478,97
1980 2. flokkur 376,62
1981 1. flokkur 323,51
1981 2. flokkur 240,27
1982 1. flokkur 218,23
1982 2. flokkur 163,11
Meðalávöxtun ofangreindra flokka
umfram verðtryggingu er 3,7—
5,5%.
VEÐSKULDABRÉF
ÓVEROTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nefnvexti
12% 14% 16% 18% 20% 24%
lár 59 60 61 62 63 75
2ár 47 48 50 51 52 68
3ár 39 40 42 43 45 64
4ár 33 35 36 38 39 61
5ár 29 31 32 34 36 59
Stefán Jón Hafstein.
Seljum og tökum í umboðssölu
verðtryggð spariskírteini ríkis-
sjóðs, happdrættisskuldabréf ríkis-
sjóðs og almenn veðskuldabréf.
Höfum víötæka reynslu í verð-
bréfaviðskiptum og fjármálalegri
ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu
án endurgjalds.
'fe-—. Vcrðbrélamarkaóu.
QárfestingarjelagsiiTs
LæKiargotu12 101 ReyKiaviK
lónaóarbanKahusmu Simi 28566
Veðrið:
Búist er viö suölægri átt, rign-
ingu öðru hverju um sunnan- og
vestanvert landið og jafnvel
vestantil á Norðurlandi en þurrt að
mestu norðaustanlands.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
skýjað 13, Bergen skýjað 11,
Helsinki skýjað 15, Osló skýjað 19,
Reykjavík skýjað 9, Stokkhólmur
léttskýjað 18, Þórshöfn léttskýjað
15.
Klukkan 18 í gær: Berlín
heiðskírt 16, Chicagó skýjað 23,
Feneyjar skýjað 20, Frankfurt
skýjað 22, Nuuk léttskýjað 9,
London hálfskýjað 21, Luxemborg
léttskýjað 20, Las Palmas létt-
skýjað 23, Maliorca skýjaö 16,
Montreal léttskýjað 27, New York
léttskýjað 21, París hálfskýjað 22,
Róm skýjað 21, Malaga heiðskírt
21, Vín skýjaö 14, Winnipeg skýjaö
20.
Tungan
Sagt var: ísraelsmenn
réðust á Palestínumenn
og varð mannfall í liði
beggja.
Rétt væri: .. .og varð
mannfall í liði hvorra-
tveggju. (Ath.: báðir er
einungis hægt að segja
um tvo, en EKKI um
tvenna.)
Gengið
GENGISSKRANING
; NR. 110 - 20. JÚNf 1983 KL. 09.15
^injngkl. 12.00' <v, Kaup Sala Sala I
Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Finnskt mark
Franskur f ranki
1 Belgískur franki
1 Svissn. franki
1 Hollensk florina
1 V-Þýsktmark
1 ítölsk líra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudó
Spánskur peseti
Japanskt yen
írskt pund
Belgtskur franki
SDR (sérstök
dráttarréttindi)
j 27,400
j 22,241
‘ 2,9922
| 3,7376
' 3,5659
' 4,9360
1 3,5533
I 0,5360
112,9044
! 9,5687
( 10,6989
0,01801
1,5159
0,2647
0,1899
j 33,743
<29,2039
0,5328
27,480
42,051
22,306
3,0009
3,7485
3,5763
4,9505
3,5636
0,5376
12,9421
9,5966
10,7302
0,01809
1,5203
0,2655
0,1904
33,842
29.2892
0,5343
30,228
46,256
24,536
3,3009
4,1233
3,9339
5,4455
3,9199
0,5913
14,2363 |
10,5562
11,8032
0,01989 |
1,6723
0,2920
0,2094
37,226
, 0,5327 0,5342 0,5876
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
fyrir júní 1983.
Bandaríkjadollar USD 27,100
Sterlingspund GBP 43,526
Kanadadollar CAD 22,073
Dönsk króna DKK 3,0066
Norsk króna NOK 3,7987
Sænsk króna SEK 3,6038
Finnsktmark FIM 4,9516
Franskur franki FRF 3,5930
Belgískurfranki BEC 0,5393
Svissneskur franki CHF 12,9960
Holl. gyllini NLG 9,5779
Vestur-þýzkt mark DEM 10,7732
ítölsk líra ITL 0,01818
Austurr. sch ATS 1,5303
Portúg. escudo PTE 0,2702
Spánskur peseti ESP 0,1944
|Japansktyen JPY 0,11364
J írsk pund IEP 34,202
SDR. (SérstÖk
(w<iráttarróttindi)