Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Side 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR13. SEPTEMBER1983.
óttir í Fþróttir (þróttir 1 íþróttir íbróttir
n í Kópavogi í dag. Hér sést hann í leik með Eyjamönnum gegn KR á
DV-mynd: Guðmundur Sigtússon.
eð erfiðum
íslandi”
lætir Eyjamönnum í Kópavogi í dag í UEFA-keppninni
ásamt formanni félagsins í Eyjum á
agegnKR. DV-mynd: FÖV.
að hvar sem er. Mest var ég hrifinn
af Tómasi Pálssyni og Omari
Jóhannssyni sem eru tekniskir og
skemmtilegir, báðir tveir. Þá var ég
hrifinn af Hlyni Stefánssyni og vamar-
manninum Valþór Sigþórssyni,” bætti
HansMeyervið.
■ Carl Zeiss Jena hefur farið mjög iiia
st Dani
alið geysilega öf lugt lið
Englands, hefur kaliað á þá Luther
' Blissett, sem leikur með AC Milanó og
Trevor Franeis, sem leikur með
Sampdoria frá Italíu, til að leika. Þá
eru fjórir sterkustu miðvallarspilarar
Englands klárir í slaginn — þeir
Bryan Robson og Ray Wilkins frá Man.
United og Tottenham-leikmennimir
Glen Hoddle og Graham Roberts. John
Gregory hjá Q.P.R., sem stóð sig svo
vel með enska landsliðinu í Ástralíu, er
í hópnum og einn nýliði — Mike Dux-
bury hjáMan. United.
ÞaA má báast viA geysilegri baráttu á
Wcmbley en staAan i þriAja riAU EM er nú
þessi:
England 5 3 2 0 16-2 8
Danmörk 4 3 1 0 8—1 7
Grikkland 5 2 1 2 5-6 5
Ungverjaland 5 2 0 3 15—12 4
Luxemborg 5 0 0 5 5—25 0
af stað í nýbyrjaðri meistarakeppni í
heimalandi sínu. Eftir 5 leiki hefur lið-
ið gert þrjú jafntefli og tapað tveimur
leikjum. Möguleikar IBV eru góðir að
ná sigri í leiknum hér heima og er full
ástæða til að hvetja alla knattspyrnu-
unnendur til að fjölmenna á Kópavogs-
völlinn í kvöld og hvetja Eyjamenn.
Leikurinn hefst klukkan 18.00. -AA
„Leggst
velímig”
— segirfyrirlidiÍBV,
Þörður Hallgrímsson
„Þetta Ieggst bara vel í mig í kvöld.
Við vitum líöð um mótherja okkar, sjá-
um þá í vídeó fyrir leikinn og sjálfsagt
fáum við einhverjar upplýsingar þar.
Okkur hefur aldrei gengið vel i Kópa-
vogi og nokkuð bagalegt að geta ekki
leikið í Eyjum,” sagðl Þórður Hall-
grimsson, fyrirliði lBV. -AA
Liam Bradv
kemur f rá
— til að leika með írum gegn íslendingum
íEvrópukeppninni
Knattspyrnukappinn Liam Brady,
sem leikur með ítalska félaginu Samp-
doria, leikur með írska landsliðinu
gegn tslendingum í Evrópukeppni
landsiiða á Laugardalsvellinum 28.
september. Eoin Hand, landsliðs-
einvaldur írlands, hefur nú tilkynnt
sautján manna landsliðshóp sinn sem
leikur gegn Isiendingum og er óhstt að
segja að það sé valinn maður í hverju
rúmi hjá trlandi.
Margir mjög snjallir leikmenn, sem
leika með þekktustu félagsliðum Eng-
lands, koma til Islands. Fyrirliði liðs-
ins er gamla kempan Tony Grealish
sem leikur með Brighton.
Einn nýliði kemur með írska lands-
liöinu. Það er hinn 19 ára varnarleik-
maður Brighton, Kieran O’Reagan. Þá
hefur Hand einnig valið hinn 29 ára
miðherja Eamonn O’Keefe, fyrrum
leikmann Everton sem leikur nú með
Port Vale. O’Keefe lék með Irum gegn
Wales fyrir þremur árum en var þá
dæmdur í þriggja ára keppnisbann af
FIFA því að hann hafði áður leikið með
ensku unglingalandsliði.
Irska liðið er sterkt sem sést best á
því aö í liðið komast ekki leikmenn eins
og Brendan O’Callaghan, markaskor-
ari hjá Stoke, Tony Galvin, hinn sterki
leikmaður Tottenham, Ashley Grimes
hjá Coventry, sem lék áður með
Manchester United, og Everton-leik-
maðurinn Kevin Sheedy.
Landsliðshópur Irlands er þannig
20 þús. Dartir
til Wembley
Geysilegur áhugi er I Danmörku
fyrir Evrópuleik Englands og Dan-
merkur á Wembley 28. september en
leikurinn er mjög þýðingarmikill —
getur skorið úr um hvort það verða
Englendingar eða Danir sem komast í
úrslitakeppni EM I Frakklandi.
Reiknað er með að 15—20 þús. Danlr
mæti á Wembley tU að hvetja sína
menn. -SOS
óttir
Íþróttafélagið
Leiknir Reykjavík
Æfingatímar 83-84 í Fellaskóla Breiðholti
Þriðjudaga
Badminton kl. 19.10-23.20
Miðvikudaga
4. fl. knattspyrna
kl. 19.10-20.25
Fimmtudaga
Badminton kl. 19.10-23.20
Laugardaga
3. fl. knattspyrna kl. 13.50-15.30
Sunnudaga
5. fl. knattspyrna kl. 9.40-11.20
6. fl. knattspyrna kl. 11.20-13.00
Allar nánari upplýsingar um tímapantanir veitir
Guðmundur Guðmundssonsímí 77748 milli kl. 19 og 22
Stjórnin
Liam Brady
Arsenal
fyrrum leikmaður
skipaöur:
Markverðir: Jim McDonagh, Notts
County og Peter Bonner, Celtic. Aðrir
leikmenn: John Devine, Norwich,
Kevin Moran, Manchester United,
David O’Leary, Arsenal, Mark
Lawrenson, Liverpool, Chris Hughton,
Tottenham, Kieren O’Reogan,
Brighton, Gary Waddock, QPR, Garry
Daly, Coventry, Liam Brady,
Sampdoria, Tony Grealish, Brighton,
Frank Stapleton, Manchester United,
Mike Robinson, Liverpool, Mich
Walsh, O’Porto, Kevin O’Callaghan,
Ipswich, og Eamon O’Keefe, Port
Vale.
Eins og sést á þessu þá er írska liðiö
mjög öÐugt — með sterka vamar-
menn, miðvallarspUara og sóknarleik-
menn. -SOS
.. 1 ■ .1.
Guðmundur
skoraði
kveðjumark
Fylkis
Fylklr og FH gerðu jafntefli 1—1 í 2.
defldarkeppninni í knattspyrnu á
LaugardalsveUinum í gærkvöldi. Það
var Guðmundur Baldursson sem skor-
aði kveðjumark Fylkls í deildinni en
Magnús Pálsson jafnaði fyrir FH.
Staðan er nú þessi í 2. defld þegar
Fram og FH eiga eftir að leika — á
fimmtudaginn kl. 18.
KA
Fram
FH
ViAlr
Völsungur
NjarAvik
Einherji
SiglufjörAur
Fylkir
Reynir
18 10 5 3 31—21 25
17 9 6 2 29-17 24
17 6 8 3 27—19 20
7 6 5 14—12 20
7 3 8 19-18 17
7 3 8 18-18 17
5 7 6 17—21 17
5 7 6 16-18 17
3 5 10 15-25 11
1 8 9 9-26 10
-SOS
18
18
18
18
18
18
18
Valsmenn
mörðu Þrótt
Valsmenn rétt mörðu Þróttara í
fyrsta lelk Reykjavikurmótsins í hand-
knattleik sem hófst í gærkvöldi í
LaugardalshöUinni. Valur vann 20—19.
Víkingar unnu Ármann 28—19 og Fram
lagði ÍR að veUi 27—13.
Þrír leikir verða leiknir í kvöld og
hefst leikur KR og Fylkis kl. 19.15.
Strax á eftir leUca Víkingur og Valur og
síðan Þróttur—Armann.
Skagann!
Akurnesingum hefur bæst góður Uðsauki
i körfuknattleiknum. GisU Gíslason, sem
lék með tS í fyrrav etur, hefur ákveðið að
flytjast búferium frá Reykjavik tll Akra-
ness.
Ekki þarf að fara mörgum orðum um
hve Skagamönnum er mikiU fengur í komu
Gisla. Hann hefur um árabfl verið einn af
betri körfuknattlelksmönnum landsins og
verður það mikfl blóðtaka fyrir Stúdenta
að missa þennan snjalla leikmann.
GisU er lærður lögfræðingur og hyggst
bann opna lögfræðlstofu á Skaganum.
-SK.
Ármenningar
ráða
skíðaþjálfara
Ármenningar hafa ráðið tvo skiðaþjáU-
ara fyrir næsta keppnistimabil og er undir-
búningur fyrir veturinn haflnn hjá
Armenningum. Þjálfararnir eru þeir Hans
Kristjánsson og Tómas Jónsson, sem eru
báðir iþróttakennarar. Þeir félagar hafa
aflað sér mikfllar þekkingar á skíöaþjálf-
un.
lék best
af öllum
— á opna Volvo golfmótinu
Hátt í 150 keppendur mættu til leiks í
Volvo-Open golfkeppninni sem háð var á
vefli Golfklúbbs Reykjavíkur um helgina.
Voru þar slegin mörg og merkileg högg og
margir náðu þar góðum árangri.
Mesta athygU vakti árangur Sigurjóns
Amarssonar, GR, i unglingaflokki. Lék
þessi ungi piltur, sem er sonarsonur
Guðmundar Hermannssonar, fyrrum
Islandsmeistara í kúluvarpi, 18 holumar
af fremstu teigum á 69 höggum eða tveim
höggum undir pari. Vann hann þar til
verðlauna bæði með og án forgjafar en
margir í þessu móti fóru heim með tvo bik-
ara.
Úrslit í einstökum flokkum á mótinu
urðuþessi:
Hanna AAalsteinsdóttir, NK 91
GuArún Eiríksdóttir, GR 96
Kristíne E. Krist jánsson, NK 97
(MeA forgjöf)
Kristína E. Kristjánsson, NK 69
Hanna Aðalsteinsdóttir, NK 75
Guikön Eiríksdótiir, GR 75
Karlafiokkur (án forgjafar
Omar Krist jánsson, GR 75
PeterSalmon.GR 80
Knútur Björnsson, GK 81
Kjartan L. Pálsson, NK 82
Stefán Unnarsson, GR 83
(Með íorgjöf)
Omar Kristjánsson, GR 68
Olafur GuAjónsson, GR 70
Eyjólfur Magnússon, GR 72
Oldungaflokkur (án forgjafar)
Svan FriAgeirsson, GR 78
Jóhann Eyjólfsson, GR 81
Hafsteinn Þorgeirsson, GK 81
(Meðforgjöf)
Arnkell B. GuAmundsson, GR 68
Svan FriAgelrsson, GR 68
Ingólfur Isebam, GR 70
Ungliugaflokkur (án forgjafar)
Sigurjón Amarsson, GR 69
Karl 0. Karlsson, GR 76
Helgi Eiriksson, GR 77
(MeAforgjöf)
Sigurjón Arnarsson, GR 01
DaviASteingrímsson, GR 62
Jón Þór Rósmundsson, GR 64
Unlingar, konur og öldungar léku af fremstu
teigum i þessu móti en karlmennimir af
miðteigum.
íþróttir
(þróttir