Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Page 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR13: SEPTEMBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Varahlutir
Varahlutir — Ábyrgð á öllu
Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll
Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti
í flestar tegundir bifreiða ábyrgö á
öllu. Veitum Eurocard kreditkorta-
þjónustu. Einnig er dráttarbíll á staön-
um til hvers konar bifreiöaflutninga
varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif-
reiöar:
A. Allegro 79
A. Mini 74
.AudilOOLS 75
Buick
Citroen GS 74
Ch. Blazer 73
Ch. Malibu 73
Ch. Malibu 78
Ch. Nova 74
Datsun 100 A 73
Datsun 1200 73
Datsun 120 Y 77
Datsun 1600 73
Datsun 160 B 74
Datsun 160 J 77
Datsun 180 B 78
Datsun 220 73
Datsun dísil 71
Dodge Dart 72
'Fiat 125 72
Fiat 125 P 78
Fiat 132 74
F. Bronco ’66
F. Comet 73
F. Cortina 72
F. Cortina XL 76
F. Cougar ’68
F. Escort 74
F. Maverick 70
F. Pinto 72
F. Taunus17 M 72
F. Taunus 26 M 72
F. Torino 73
Galant GL 79
H. Henchei 71
Honda Civic 77
Hornet 74
Jeepster ’68
Lada 1200 74
Lada 1500 ST 77
Lada 1600 78
Lancer 75
Land Rover
Mazda 121 78
Mazda 616 75
Mazda 818 75
Mazda 929 77
Mazda 1300 74
M.Benz 200 D 73
M. Benz 250 ’69
M. Benz 508 D
M. Benz 608 D
Opel Record 71
Peugout 504 71
Plym. Duster 71
Plym. Valiant 72
Saab 95 ’ 71
Saab 96 74
Saab 99 71
Scout 74
Skoda 110 L 76
Skoda Amigo 78
Sunbeam 1250 74
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
Toyota Mk IIST 76
Trabant 76
Wagoneer 71
Wagoneer 74
Wartburg 78 1
Vauxhall Viva 74
Volvo 142 71
Volvo 144 71
Volvo 145 71
VW1300 72
VW1302 72
VW Derby 78
VW Microbus 73
VW Passat 74
VW Variant 72
. . . og margt fleira!
Öll aðstaöa hjá okkur er innan dyra;
ábyrgö á öllu, þjöppumælum allar vél-'
ar og gufuþvoum. Veitum viðskipta-
vinum okkar Eurocard kreditkorta-
þjónustu. Kaupum nýlega bíla til niö-
urrifs gegn staögreiðslu. Sendum
varahluti um allt land. Bílapartar.I
Smiðjuvegi D12, 200 Kóp. Uppl. í síma
78540 og 78640. Opið frá kl. 9-19 alla
virka daga og 10—16 laugardaga.
Bílamálun
BUasprautun og réttingar.
Látið okkur almála eða bletta bílinn
fyrir sanngjarnt verð. Ennfremur á
sama staö allar bílaréttingar. Du Pont
bílalökk í þúsundum lita á staðnum.
Gerum föst verötilboö. Reynið
viöskiptin. Lakkskálinn, Auöbrekku
27, Kópavogi, sími 45311.
Bílasprautun og réttingar.
Almáium og blettum aUar geröir bif-
reiða með hinum þekktu Du Pont
málningarefnum, fullkominn sprautu-
klefi með yfirþrýstingi og bökun.
Lakkblöndun á staðnum og einnig öU
réttingavinna og boddívinna. Vönduð
vinna unnin af fagmönnum. Greiðslu-'
skilmálar. BUasprautun HaUgríms
Jónssonar Drangahrauni 2, sími 54940.
Réttingaverkstæðið Bílaröst, Dals-
hrauni 26, sími 53080.
Bflaleiga
BUaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út nýja Opel Kadett bíla,
einnig japanska bíla. Sendum þér
bUinn, aðeins að hringja. Opið alla
daga og öll kvöld. Otvarp og segulband
í öllum bílum. Kreditkort velkomin.
Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á
homi Nóatúns), sími 11015, kvöldsímar
22434 og 17857. Góð þjónusta, Gott verö,
nýir bílar.
SH bUaleigan, Nýbýiavegi 32, Kópa-;'
vogi. [
Leigjum út japanska fólks- og station-j
bíla, einnig Ford Econoline sendibila
með eöa án sæta fyrir 11. Athugið verð-
ið hjá okkur áður en þið leigið bíl ann-
ars staðar. Sækjum og sendum. Sími
45477 og heimasími 43179.
Eimmgis daggjald,
ekkert km-gjaid, þjónusta allan sólar-
hringinn. Höfum bæði station- og fóUcs-
bUa. Sækjum og sendum NB Bílaleigan
Dugguvogi 23, símar 82770, 84274 og
53628.
ALP bUaleigan Kópavogi auglýsir:
Höfum til leigu eftirtaldar bílateg-!
undir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsu-
bishi Galant, Citroen GS Pallas, !
Mazda 323, einnig mjög sparneytna og I
hagkvæma Suzuki sendibíla. Góð þjón-
usta. Sækjum og sendum. Opið alla j
daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bíla-
leigan. Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími
42837.
Vörubflar
Volvo F-88 árg. 70 tU sölu,
6 hjóla dráttarbíll með skífu mótor og
allt gangverk uppgert. Ágætur bíll og
mjög gott verö, kr. 150 þús. og góö lán.
Aðal-Bílasalan Skúlagötu sími 15014.
yW 1300 árg. 73 tU sölu,
góö vél, gott útUt, góður bUl. Uppl. í
síma 86889 milU kl. 17 og 21.
TU sölu Mercedes Benz Unimog
árg. ’61, ekinn 30 þús. km, skipti á
fólksbíl. Uppl. í síma 73886, Guömund-
ur.
Vinnuvélar
GaffaUyftarar.
Eitt stykki Desta gerð 3222, lyftihæð
4,8 metrar, lyftigeta 2,7 tonn, árg. ’82.
Eitt stykki Desta 3222, lyftihæð 3,3
metrar, lyftigeta 3,2 tonn, árg. 74.
Uppl. í síma 22000.
Unimog
undirvagn með aflúrtaki undan litlum
Unimog tU sölu, passar flest í Unimog
Bflar til sölu
TU sölu faliegur Fiat 132
2000 árg. 78, ekinn aðeins 41 þús. km,
blásanseraður, gott lakk, sjálfskiptur,
aflstýri og -bremsur, rafknúnar rúður
að framan, ryðlaus bUl. Skipti koma tU
greina á ódýrari. Uppl. í síma 74402.
Mazda 616 árg. 77 tU sölu,
góöur bíll, gott lakk, einnig vélar í
Peugout 504 ásamt miklu af varahlut-
um. Uppl. í síma 41145.
Mustang.
TU sölu Ford Mustang árg. 72, mjög
góöur bíll, hagstætt verð, skipti athug-
andi. Á sama stað óskast felga undir
Range Rover. Uppl. í síma 46084 eftir
kl. 18._____________________________
Subaru4X4árg. 78
tU sölu. Uppl. í síma 73661.
Skoda 120 L árg. 77,
ekinn 68 þús. km, skoöaður ’83, góöur
og sparneytinn. Verð 45—50 þús. kr.,
mjög góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. eftir kl. 18 í síma 52045, Bjössi.
BMW dekurdúUa.
Til sölu gullfallegur BMW 316 árg.
1978, vínrauður að lit, ekinn 84 þús. km,
útvarp og segulband. Skipti á nýrri
BMW 316 eða 318, árg. ’80-’81. Uppl.
eftir kl. 19 í síma 51397, Birna.
Lada Sport árg. 79 tU sölu,
ekinn 73 þús. km, vínrauður, sanser-
aður, á Ut. Uppl. í síma 44276 eftir kl.
18.
Mercedes Benz 1980.
Mercedes Benz 300 D einkabíll, hvítur,
sjálfskiptur, til sölu. Sími 75031 og
84930.
TU sölu nokkrir bQar
á góðum kjörum vegna kaupa á nýj-
um. Opið til kl. 21. Komið skoöið semj-
ið. Fiat umboöiö Smiöjuvegi 4, Kópa-
vogi. ______________________________
Camaro árg. 70 tU sölu,
8 cyl., 350, góöur bíll, góðir greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 75013.
Opel Record árg. 71
tU sölu, skoðaöur ’83. Uppl. í síma
12461 eftirkl. 17.
Plymouth Road runner
árg. ’68 tU sölu, 8 cyl., 440, upptekinn,
þrykktir stimplar, heitur ás, flækjur, 4
hólfa karborator, 4 gíra Hurst, króm-
felgur, breið dekk o.fl., tveggja dyra,
dökkbiár meö svörtum víniltoppi.
Uppl. í sima 53293 eftir kl. 19.
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeildj
DV, Þverholti 11 og Siðumúlaj
TU sölu Fiat 125 T
árg. 1978, vel með farinn, gott verð.
Uppl. í síma 76070 eftir kl. 17.
Subaru station 1800,
4wd árg. 1983 tU sölu, skipti á ódýrari
bU koma tU greina. Uppl. í síma 92-
2623 eftir kl. 19.
Scout árg. 74 tU sölu,
upphækkaður, á breiðum dekkjum,
mikiö endumýjaöur. Fæst á góöu
verði. Uppl. í síma 66397 eftir kl. 20 í
kvöld og næstu kvöld.
Sunbeam 1250 árg. 72
til sölu, skoðaöur ’83. Verö kr. 20 þús.,
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 81686
eftir ki. 16. Tóta.
Honda Civic árg. 77
tU sölu, vel með farinn. Uppl. í síma
77568 eftirkl. 19.
Daihatsu Charmant LC ’82
til sölu, skipti óskast á Mitsubishi eöa
Toyota sendibifreið ’80—’81. Uppl. í
simum 71737 og 26300. Eyja.
TU sölu Saab árg. 73,
fæst á víxlum eöa í skiptum fyrir
videotæki. Uppl. í síma 51940 milU kl.
14 og 19.
Toyota CoroUa Cube árg. 71
tU sölu tU niöurrifs, margt nýtt í bíln-
um, vél góð. Uppl. í síma 75897.
Datsun 200L árg. 74
til sölu. Uppl. í síma 77608 eftir kl. 19.
3 dekk undir Range Rover
á felgum tii sölu ásamt kambás. Uppl.
ísíma 50048.
WUlys ’55 tUsölu,
er með húsi, framstæða nýleg. Uppl. í
síma 42291 eftirkl. 19.
Datsun disU 220.
TU sölu Datsun dísil 220 árg. 79. Uppl. í
síma 93-8701.
Mazda 818, tveggja dyra,
þarfnast smálagfæringar, fæst á víxl-
um eða í skiptum fyrir videotæki.
Uppl. í síma 51940 miili kl. 14 og 19.
Eitt stykki Trabant tU sölu
árg. 78, selst á 8000. Uppl. í síma 51940
miUi kl. 14 og 19.
Ford Mustang árg. 74
tU sölu, 2ja dyra, 6 cyl., vél nýupptek-
in. Uppl. eftir kl. 18 í síma 50973.
Góðkjör—skipti.
Til sölu Ford Granada 6 cyl., árg. 76,
sjálfskiptur, vökvastýri og aflbrems-
ur, góður bUl en grjótbarið lakk. Skipti
koma tU greina. Uppl. eftir kl. 18 í síma
52446 og 25744.
TU sölu Chevrolet Suburban,
fjórhjóladrifsbUl, árg. ’66. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 92-7279 eftir kl.
19.
Saab 96 árg. 74 tU sölu,
mjög vel útUtandi og í góðu standi.
Uppl. í síma 34240 frá kl. 17—20.
Fíat 127 árg. 75
í góðu standi, lítur vel út tU sölu. Verð
10-12.000 kr.Uppl.ísíma 18281.
TU sölu ógangfær Saab 96
árg. 71 selst ódýrt. Uppl. í síma 53259.
Ford Pinto station
árg. 72 til sölu. Uppl. í síma 79487 eftir
kl. 19.
Sala — skipti.
Austin mini árg. 77 til sölu á kr. 30.000
eða í skiptum fyrir dýrari bíi (frúarbU)
að verömæti allt að 100.000 kr. Milligjöf
greiöist allt að 10.000 á mán. Uppl. í
síma 73977.
Toyota Corolla árg. 73
tU sölu, skoðaöur ’83, ný dekk. Uppl. í
síma 73851.
Mazda 626 árg. ’81
koparbrúnn, ekinn aöeins 15 þús. km,
guUfaUegur og alfariö sem nýr. Aðal
BUasalan Skúlagötu sími 15014.
TU sölu
tveggja dyra Chevrolet Nova árg. 1971,
innfluttur 74, hvítur að Ut, ekinn 108
þús mUur. Verð 30 þús. kr. góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 39640
miUi kl. 14 og 18.
TUsölu
Dodge Dart swinger árg. 72, 6 cyL,
sjáifskiptur. Einnig tU sölu sjálfskipt-
ing fyrir 318. Uppl. í síma 35479 eftir kl.
18.
FaUegur VW Golf
árg. 77 tU sölu. Uppl. í síma 17487 eftir
kl. 19.
TU sölu
Trabant árg. ’81 station, góður bUl.
Uppl. í síma 10795 eftir kl. 19.
Chevrolet.
Chevrolet Concord árg. 77, 6 cyl„
sjálfskiptur, vökva- og veltistýri, afl-
bremsur, 4 dyra, vínrauður, pluss-
klæddur. Uppl. i síma 53283 eftir kl. 19.
Datsun 1973.
Datsun 1200 73, skoðaöur ’83, þarf að
seljast strax. TUboð. Uppl. í síma
43037.
Mazda 929
station árg. 75 tU sölu, er með krók.
Uppl. í síma 99-3282.
Góö Cortina 1600
árg. 73 til sölu. Tækifærisverð gegn.
staðgreiðslu. Uppl. í sima 85315.
Fjórir góöir bUar tU sölu.
BMW 320 árg. 1978, Volvo 343 árg. 1977,
Lada Topas árg. 1979 og Toyota
CoroUa árg. 1973. Uppl. í síma 11697.
Lada 1500 árg. ’80
tU sölu.nýsprautaöur, ekinn 41 þús.
km, er í mjög góðu ásigkomulagi.
Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma
92-8443 eftir hádegi og eftir kl. 20.30.
TU sölu Austin Mini
árg. 74, Citroén DS árg. 71 og
Wagoneer árg. 70 á nýjum, breiðum
dekkjum. BUarnir þurfa standsetning-
ar með. Uppl. í síma 45880.
TU sölu Citroén GS station
árg. 78, bíll í toppstandi,
nýsprautaöur, einn eigandi, vetrar-
dekk fylgja. Uppl. í síma 83157.
Einn með öllu.
Chevrolet Concours árg. 77, 8 cyl.,
sjálfskiptur, vökva- og veltistýri, afl-
bremsur, rafmagnsrúöur, rafmagns-
læsingar, krómfelgur, 4 dyra, ný-
sprautaður, vínrauöur innan og utan,
gott verð, kr. 170 þús. Uppl. gefur Har-
aldur í síma 41930 eöa 54943.
TU sölu Daihatsu,
stærri gerðin, árg. 79, í skiptum fyrir
dýrari bíl, helst japanskan. MiiUgjöf
að mestu staðgreidd. Uppl. í síma
51940 milli kl. 14 og 19 og 92-3969 á
kvöldin.
Dodge Dart Swinger
árg. 74 til sölu. Verð kr. 75 þús., góð
greiðslukjör, skipti á ódýrari bíl koma
til greina. Uppl. í síma 94-4287 milli kl.
12 og 13 og eftir ki. 19.
’82 Lada 1600 tU sölu,
útvarp, stereo, Pioneer hátaiarar,
áklæði á sætum. Skipti á Novu, 4ra
dyra, árg. 76-78, lítið keyrðri, í góðu
standi, upp í kaup + peninga eða bein
sala. Uppl. í síma 51076 eftir kl. 20.
VauxhaU órg. ’71
tU sölu, góö vél, selst mjög ódýrt. Uppl.
í síma 33768.
Ford Mustang árgerö 79.
Til sölu Ford Mustang Ghia árgerö 79,
6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri, ný-
sprautaður og ýmislegt annað nýtt.
Gullfallegur. Uppl. í síma 76423 e.kl.
19. Skipti koma tU greina.
TU sölu Volvo 144 árg. 1974.
Uppl. í sima 78385.
Volvo árg. 76
til sölu, vei útlítandi. Uppl. í síma 92-
8242 frákl. 18 til 22.
Einn venjulegur.
Til sölu Simca árg. 781307 GLS 5 dyra,
þokkalegur bíll, í góöu standi. Uppl. í
síma 39488.
Bflar óskast
"j . ........ ■
Vantar góðan station bU
árg. 77—79. Uppl. í síma 26779 eftir kl.
17.
Japanskur pickup ’80—’82
óskast í skiptum fyrir nýjan Daihatsu
Charmant LE árg. ’83. Einnig tU sölu
nýtt litsjónvarp eöa sem miUigjöf miUi
bílanna. Uppl. í síma 99-4472 eftir kl. 19
í kvöld.
Óska eftir bU
meö 20.000 út og 5.000 á mánuöi, þarf
að vera í mjög góðu lagi. Uppl. í síma
42926 eftirkl. 19.
Óska eftir
Wibon eða Benz kálfi, 10—20 sæta.
Verð 60—80 þús. kr. Annað kemur tU
greina. Uppl. í síma 97-2398 eftir kl. 19.
Óska eftir japönskum bU
á ca 220 þús. kr. í skiptum fyrir Mazda
929, góöan bU árg. 77. MiUigjöf að
mestu staðgreidd. Uppl. í síma 51940
miUi kl. 14 og 19.
Óska eftir Volvo 244 GL
árg. 79 í skiptum fyrir Mitsubishi
Ceieste árg. 77, milUgjöf staðgreidd.
Uppl. í síma 54627 eftir kl. 19.
r Húsnæði í boði
TU leigu stór 2ja herb. íbúö
í Breiðholti, leigist í 10 mánuði, þvotta-
vél og ísskápur gætu fylgt. Tilboö
merkt „Þ—56” sendist auglýsinga-
deild DV fyrir 16. sept.
TU leigu 18 ferm herbergi
í Kópavogi, sérinngangur, fyrirfram-
greiðsla, á sama stað óskast Yamaha
orgel, tjaldvagn og vélsleöi. TUboð
leggist inn á DV fyrir 16. september,
merkt „Kópavogur 490”.
Hlíðar.
Til leigu 75 fm, 2ja herbergja kjaUara-
íbúð á besta stað í fflíðunum í mjög
góöu standi. Leigutími 11/2—2 ár. Lítil
fyrirframgreiðsla en há leiga. Tilboð
sendist auglýsingadeUd DV fyrir 20.
sept., merkt „3847”.
Herbergi tU leigu
meö snyrti- og eldunaraðstööu. Uppi. í
síma 40299.
Keflavík.
Til leigu 4ra herbergja íbúð í Keflavft.
Uppl. eftir kl. 18 í síma 92-3725.
Einstaklingsíbúð í Vogunum
tU leigu frá 15. sept. tU 1. júní ’84. TU-
boð sendist DV fyrir fimmtudags-
kvöld, merkt „Vogahverfi 926”.
Árbæjarhverfi, neðarlega.
Til leigu er frá 1. okt. nk. 4ra herbergja
íbúð á 3ju hæð. TUboö sendist auglýs-
ingadeild DV fyrir 22. sept., merkt
„SuðursvaUr 923”.
TUleigustór,
2 herbergja íbúö við BólsstaðarhUð.
laus strax, fyrirframgreiðsla. TUboð
sendist DV fyrir miðvUiudag 14.9.,
merkt „930”.
TU leigu herbergi,
með aðgangi að snyrtingu og sér-
inngangi, í neöra Breiðholti. Uppl. í
síma 78164 eftirkl. 17.
TU leigu 30 f ermetra
upphitaður bílskúr í austurbænum,
leigutími 6—8 mánuðir. Uppl. í síma
36143.
Þorlákshöfn.
2ja herb. íbúö tU leigu, laus nú þegar,
leigutími 8—9 mánuðir. Tilboð leggist
inn á DV fyrir 15. sept. merkt „Þor-
lákshöfn X10”.
TU leigu er 3ja—4ra
herbergja glæsUeg íbúð á efstu hæö í
blokk í Breiöholti. Frystiskápur fylgir
íbúðinni og er tenging fyrir þvottavél á
baði. Ibúðin leigist frá 1. okt nk. Fyrir-
framgreiðsla. AUar nánari uppl. eru
veittar í síma 96-51204 á skrif-
stofutíma.
3ja herbergja íbúö
til leigu auk bílskýlis í Seljahverfi.
Tilboö sendist augld. DV sem fyrst
merkt „Seljahverfi 427”.
TU leigu nú þcgar
í Breiöholti góö 2ja herb. íbúð, leigist
helst barnlausu fóUci. Leigutími 1 ár.
Tilboð merkt „Arahólar 650” sendist
DV fyrir 15. sept..
Til leigu einbýlishús
á Höfn í Hornafirði. Til greina koma
skipti á íbúö á Reykjavíkursvæðinu.
Uppl. í síma 40382 og 43054.
Nýleg 2ja herb. íbúð
i efra Breiðholti til leigu strax í 6—8
mánuði. leiga kr. 6.500 á mánuði, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 71875.
Hafnarfjörður.
2ja herb. íbúð ca 63 ferm til leigu. Til-
boð sendist DV fyrir 15. sept. merkt
„3301”.