Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR13. SEPTEMBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ertu í vandræðum með kílóin? Þá er Regulin megrunarduftið lausnin, skjótur og góður árangur. Fæst í Þrek- miðstöðinni Hafnarfirði, Baðstofunni Þangbakka 10, Árbæjarkjöri og Jazz- balletskóla Báru. Póstséndum. Verslunin Fell, pósthólf 4333, 124 Reykjavík, sími 66375. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opn- að sólbaðsstofu að Tunguheiði 12, viðurkenndir Do. Kenn lampar, þeir bestu. Þið verðið brún og losnið við andlega þreytu. Opið alla daga frá kl. 7—23, nema sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttur, sími 44734. Nýjung á íslandi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Við bjóðum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiðari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfuðgafli hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf að liggja á hlið. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Ýmislegt Erum aftur byrjaðir með hinar vinsælu handhreingem- ingar okkar fyrir heimahús, stiga- ganga og stofnanir. eerum föst verðtil- boð. Sími 53978 eða 52809. Tek að mér að teikna eða mála með vatnslitum eftir ljósmyndum, bæði andlitsmyndir og annað. Uppl. í síma 79523. Geymið auglýsinguna. Skemmtanir Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaöur og samkvæmisleikjastjóm, ef við á, er innifaliö. Diskótekið Dísa, heimasími 50513 og 36785 fyrst um sinn. Diskótekiö Dollý. Fimm ára reynsla (6. starfsár) í dansleikjastjóm um allt land, fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítið. .Sláið á þráðinn og viö munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmið, árshátíðin, skóiaballiö og allir aörir dansleikir geta oröið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið Dollý, sími 46666. Hljómsveitin Hafrót byrjar aftur eftir sumarfrí. Leikum músík fyrir alla aldurshópa, í einka- samkvæminu, á árshátíðinni, skóla- ballinu eða hinum almenna dansleik. Leitið upplýsinga. Staðfestiö eldri pantanir. Hljómsveitin Hafrót, símum 82944,44541, Gulli, og 78401, Albert. Teppaþjónusta . Vélaleigan Snæfell. Leigjum út húsgagna- og teppahreinsi- vélar, einnig til hreinsunar á teppum og áklæði í bílum. Einnig vatnssugur og rafmagnshitablásara. Bjóðum ein- ungis fullkomnar og viðurkenndar sug- ur og djúphreinsivélar. Pantanir í síma 23540. Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum með fullkomna djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Hreinsum sófa- sett, áklæði og teppi í bílnum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929. Ný þjónusta: Otleiga á teppahreinsivélum og vatns-, sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær, lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13 , símar 83577 og 83430.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.