Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Side 32
32 DV. ÞRIÐJUDAGUR13. SEPTEMBER1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Keppendur og staöarmenn stilla sór upp tíl myndatöku rétt áður en keppnln hófst, friðsamleglr á svlp, en öfí vinsemd ver útí strax og keppnin hófst. FLIPP-OPEN GOLFMOTIÐ: Drævað, púttað og tíað á gríninu Þaö kom líka á daginn. Hvílík „drive” og hvílík „pútt”. Nokkuö sem menn höfðu ekki séö í langan tíma eöa allt frá því aöEgill Skalli setti vallarmetið á Borginnií „dentíö”. Nokkrir bændanna í grenndinni, sem voru líka aö slá, gátu engan veginn skilið hvemig þessir golfarar gætu leyft sér aö vera í heyskap. En góöir golfarar geta leyft sér allt eins og þar stendur. Slegiö var á létta strengi á þessu móti, sérstaklega á „grínunum”,þótt sum þeirra hafi veriö ansi slóttug, sér- staklega þetta á sjöundu brautinni. Heim var haldiö í kvöldsólinni í úr- valsrútu frá Teiti Jónassyni, þeirri sömu og fariö var í upp eftir. Og ekki skaöaði aö hafa hressilegt fólk í golf- skálanum til aö uppvarta snillingana, er þeir komu kylfulaga inn eftir hring- inn. Viö skilum „púttkveðjum” á Hamarsvöllinn og þökkum gestrisn- ina. Viö sláum til fljótt aftur. SLS/JGH Bjarnleifur Bjamle/fsMon Ijósmyndarí sýnlr hér rétta stöðu þegar litía hvíta kúlan er kýld 200 metra áleiðis að litíu holunni með flagginu I. Takið eftir stífum hœgri fmtí, fjaðrandi vinstri fœtí, stifum hægri handlegg og liðug- um vinstri handlegg og síðast en ekki síst einbeittum svip og golfstöngin og litía kúlan myndast varla. Þrir Uiegustu metm mótsins, þ.o.a.s. i goifi, grlpa hir um elna golfstöngina, en með henni er litía hvita kúlan slegin fram og aftur á viðkomandi túnflöt. DV-myndir Bjarnleifur og Loftur. Flipp-open, golfmót golfmótanna í Evrópu, var haldið á Hamarsvellinum í Borgamesi i sannkölluðu „hitabeltis- loftslagi” laugardaginn 3. september síðastliöinn. Og aöeins þeir bestu i íþróttinni, starfsmenn DV og Vikunn- ar, mættu í sláttinn. Hamarsvöllurinn varö aö þessu sinni f yrir valinu vegna þess að nafnið gaf til kynna að þar væri mjög gott aö slá. • HAMARSVÖUUR 8 »55 m i M Í & y JS % J .8 ’i tq 5 Staðarheldarar á Hamarsvöfíum fri vlnstri, kötturinn Óli i fanginu á Krist- jáni Guðmundssynl, sfðan Björk Hafídórsdó ttir, Magnús Thorvaldsson, Kristín Hafígrimsson, Þórður Jónsson og Jenni Ólason. Hir er verið að undirbúa nmstsfðasta skot keppninnar. Binn biaðamanna kikir eftír ójöfnum svo litía hvita kúlan fari raklelöls otan i holuna sem fíaggið stóð upp úr. Bestu menn mótsins, þ.e.a.s.l golfi, taka á mótí verðiaunum fyrir fmst högg á túninu i Hamarsvöfíum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.