Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Side 34
34
DV. ÞRIÐJUDAGUR13. SEPTEMBER1983.
SALURA
Stjörnubíó frumsýnir
óskarsverðlauna-
kvikmyndina
Gandhi
LAUGARAS
Ghost Storv
ENIfeMA
GHOST
STORY
SMAAUGLYSINGADEILD
Þverholti 11, simi 27022.
Tekið er á móti venjulegum smáauglýsingum þar
og i sima 2V022:
Virka daga kl. 9 — 22,
laugardaga kl. 9—14,
sunnudaga kl. 18 — 22.
Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og
þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17.
Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12—22 virka
daga og laugardaga kl. 9—14.
ATHUGIÐ!
Ef smáauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að
hafa borist fyrirkl. 17 föstudaga.
BÍÓBSR
yjQlycSter
HmantM gamantnynd.
filmeci
' SMELLING IS BELIEVING!"__
Nýjasta gamanmynd Hon
Wathers á enga sinn líka enda
sýnd meö ilmtækni.
Blaöaummæli: Hlægilegrí en
Airplane og Funny People.
New York Times.
Oviðjafnanleg skemmtun og
ilmur að auki.
Newsweek.
Einstök tækni og góö
skemmtun i fyrirrúmi.
People Magazine.
Leikstjóri:
John Walters.
Aðalhlutverk:
Divine og
Tab Hunter.
tslenskur texti.
Hækkaö verð.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Ráðgátan
Spennandi njósnamynd þar
sem vestrænir leyniþjónustu-
menn eiga í höggi viö KGB.
Fimm sovéskir andófsmenn
eru hættulega ofarlega á lista
sláturhússKGB.
Leikstjóri:
Jeannot Szwarc.
Aðalhlutverk:
Martin Sheen,
Sam Neill,
Birgitte Fossey.
Hér er merkileg mynd á ferö-
inni.
H. J.ö. Morgunbl. 4/9 ’83.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
SnillráNT/t
uiRinsiH
„SYMRE"
Norsk-musik-teater
(tónlist og leikin atriöi).
1. sýn. 16. sept. kl. 20.30.
2. sýn. 17. sept. kl. 20.30.
Sýningar í Félagsstofnun
stúdenta.
Veitingar.
Aöeins þessar tvær sýningar.
Sími 17017.
Ath. breytt símanúmer.
Timaril fvrir alla
kvikmynd sem fariö hefur
sigurför um allan heim og
'hlotiö veröskuldaöa athygli.
iKvikmynd þessi hlaut átta
óskarsverölaun í april sl. Leik-
stjóri:
Richard Attenborough.
Aöalhlut\’erk:
Ben Kingsley,
Candice Bergen,
Ian Charleson
o.fl.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðaverð kr. 110.
Miðasala frá kl. 16.00.
Myndin ersýnd
í Dolby-stereo.
SALUR B
Tootsie
Bráöskemmtileg, ný amerísk
úrvalskv’ikmynd í litum meö
Dustin Hoffman og Jessica
Lange.
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05.
bM
HOlftJfW
Sími 78900
SALLR-I
Evrópu-frumsýning
Get crazy
Simi 50249
Einfarinn
McQuade
Splunkuný söngva-, gleði- og
grínmynd sem gerist á
gamlárskvöld 1983. Vmsir
frægir skemmtikraftar koma
til aö skemmta þetta kvöld á'
diskótekinu Saturn. Þaö er
mikill glaumur, superstjarnan
Malcolm McDowell fer á kost-
um og Anna Björns lumar á
einhverju sem kemur á óvart.
Aöalhlutverk:
Malcolm McDowell,
Anna Björnsdóttir,
Alíen Goorwitz og
DanielStern.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
Hækkað verð.
Myndin er tekin í Dolby stereo
og sýnd i 4ra rása starscope
stereo.
s \M »<-..*
h’RUMSVNIR
National Lampoon’s /
Bekkjar-klíkan
Hörkuspennandl mynd meö
haröjaxlinum ÖJeQuade
(Chuck Norris) í aöalhlut-
verki. McQuade er í hinum
svonefndu Texas Rangersveit-
um. Þeim er ætlaö aö halda
uppi lögum og reglu á hinum
víðáttumiklu auðnum þessa
stærsta fylkis Bandaríkjanna.
Leikstjóri:
Steve Carver.
Aðalhlutverk:
Chuck Norris,
David Carradine,
Barbara Carrera.
Sýndkl.9.
Bönnuö innan 12 ára.
Ný mjög spennandi og vel
gerö bandarísk mynd, gerð
eftir verðlaunabókinni eftir
Peter Straub.
Myndin segir frá 4 ungum
mönnum sem veröa vinkonu
sinni aö bana. 1 aöalhlutverk-
um eru úrvalsleikaramir:
Fred Astaire,
Melvyn Dougias,
Douglas Fahbanks jr.,
John Iiouseman.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
E.T.
Sýndkl.7.
Ein spenna frá upphafi til
enda. Mynd fyrir þá sem unna
góöum spennumyndum.
Aðalhlutverk:
Oliver Reed,
Klaus Kinski og
Susan George.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
BÖnnuð innan 14 ára.
Myndin er tekin í Dolby
Stereo.
Splunkuný mynd um þá frægu
Delta-klíku sem kemur til
gleðskapar til aö fagna tíu ára
afmæli en ekki fer allt eins og
áætlaö var. Matty Simons
framleiöandi segir: Kómedían
er best þegar hægt er aö fara
undirskinniðáfólki.
Aöalhlutverk:
Gerrit Graham,
Stephen Furst,
Fred McCarren,
Miriam Flynn.
Leikstjóri:
Michael Miller.
Myndin er tekin í dolby-stereo
og sýnd í 4ra rása Starscope
stereo.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Sú göldrótta
(Bedknobsand
Broomsticks)
Sýndkl. 5.
s M 1 It I
Utangarðs-
drengir
ÍThe Outsidera)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Alltáfloti
Ný og jafnframt frábær grín-)
mynd sem fjallar um bjór- ■
bruggara og hina hörðu sam-
keppni í bjórbransanum
vestra.
Sýnd kl. 5.
Snákurinn
(Venom)
Nýjasta mynd Clint
Eastwood:
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sala á aögangskortum er
hafin. Verkefni í áskrift:
1. Skvaldur eftir Michael
Frayn.
2. Eftir konsertinn eftir Odd
Bjömsson.
3. Návígieftir JónLaxdal.
4. Tyrkja-Gudda eftir Jakob
Jónsson frá Hrauni.
5. Sveik í seinni heims-
styrjöldirini eftir Bertolt
Brecht.
6. Öskubuska, bailett eftir
Sergé Prokofév.
7. Gaurar og gljápíur eftir
Loesser, Swerling &
Burrows.
Miöasala 13.15—20.
Sími 1—1200.
Firefox
Æsispennandi, ný bandarísk
kvikmynd í litum og pana-
vision. Myndin hefur alls stað-
ar verið sýnd viö geysimikla
aösókn enda ein besta mynd
Clint Eastwood. Tekin og sýnd
í Dolby-Stereo.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood og
Freddie Jones.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verö.
TÓNABÍÓ
Símt 31182
Glufa fyrir
glæpamenn
(Loophole)
I.IlIKI'KIAC
KKYKIAVÍKIIR
HARTIBAK
Frums. miövikudag, uppselt.
2. sýn. föstudag kl. 20.30.
Grákort gilda.
3. sýn. laugardag kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
4. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
Aðgangskort
Sala aögangskorta, sem gilda
á 5 ný verkefni vetrarins,
stendur nú yfir. Uppselt á 1,—
4. sýningu.
Næstsíðasta söluvika.
Miöasala í Iönó kl. 14—19.
Upplýsinga- og pantanasími
16620.
Enginn banki er svo öruggur
að ekki finnist einhver glufa í
öryggiskerfi hans. Og alltaf
era til óprúttnir náungar sem.
leggja allt í sölumar í
auðgunarskyni. En fyrst
veröa þeir að finna glufuna í
kerfinu. Og siöan er að beita
brögöum.
Leikstjóri:
John Quested.
Aöalhlutverk:
Martin Sheen
(Apocalypse Now),
Albert Finney,
RobertMorley.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Ath.
Kvikmyndin „Svarti folinn”
(The Black Stallion) veröur
sýnd bráðlega.
o 19 ooo
Alligator
Horkuspennandi og hrollvekj-,
andi ný bandarísk litmynd,'
um hatrama baráttu viö risa-
dýr í ræsum undir New York,
meö:
Robert Forster,
Robin Biker,
Henry Silva.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.
Rauðliðar
Frábær bandarísk verölauna-
mynd sem hvarvetna hefur
hlotiö mjög góöa dóma. Mynd
sem læturengan ósnortinn.
Warren Beatty,
Diane Keaton,
Jack Nicholson.
Leikstjóri:
Warren Beatty.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5.05 og 9.05.
Sterkir
smávindlar
Spennandi og skemmtileg
bandarísk litmynd sem
sannar vel aö „margur er
knár.þótt hannsésmár”.
islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3.05.
Frumsýnir:
„Let’s spend the
night together"
Tindrandi fjörug og lífleg, ný
litmynd um síðustu hljóm-
leikaferö hinna sígildu ,,Roll-
ing Stones” um Bandaríkin.!
myndinni, sem tekin er í
Dolby stereo, eru 26 bestu
lögin sem þeir fluttu. Mick.
Jagger fer á kostum. Myndin
er gerö af Hal Ashby, meö.
Mick Jagger, Keith Riehard,!
Ron Wood, Bill Wyman og
Charlie Watts.
Sýnd kl. 3.10,5.10.7.10,
9.10 og 11.10.
Annar dans
Skemmtileg, ljóöræn og
falleg ný sænsk-islensk kvik-
mynd um ævintýralegt feröa-
lagtveggjakvenna.
Sýndkl. 3.15,5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
Poltergeist
Frumsýnum þessa heims-
frægu mynd frá MGM í Dolby-
Stereo og Panavision. Fram-
leiöandinn, Steven Spielberg,.
(E.T., Ránið á týndu örkinni,
Ókindin o.fl.) segir okkur í
þessari mynd aöeins litla og
hugljúfa draugasögu. Enginn
mun horfa á sjónvarpið meö
sömu augum eftir aö hafa séö
þessa mynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkað verð.
f KVÖLD KL. B30
6horn.
19. umferðír
AÐALVINNINGUR
VÖRUÚTTEKT
kr. 7000.-
VERÐMÆTI
VINNINGA
kr. 21.400.-
TEMPLARAHOLLIN
EIRIKSGOTU 5 - S- 20010
BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓC BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ-BÍÓ
BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BIO - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ
BIO