Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Síða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Sveit ATH. Sveit, sveit. Hjón úr sveit, vön vélum og allri sveitavinnu, vilja taka aö sér búrekst- ur á sæmilegri jörö sem fyrst eöa aö vori. Allt kemur til greina. Látiö heyra frá ykkur sem fyrst Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—426 Næturþjónusta Stórt kjötstykki; það \ Þaöveröur ]sem mig vantaði. / lengi aö soöna. Næturveitingar. Föstudags- og laugardagsnætur frá kl. 24—5. Þú hringir og viö sendum þér matinn. Á næturmatseðlinum mælum viö sérstaklega meö: Grillkjúklingi, mínútusteik, marineraöri lambasteik „Hawai”, kínverskum pönnukökum. Þú ákveöur sjálfur meölætiö, hrásalat, kartöflur og sósu. Fleiri réttir koma aö sjáifsögðu til greina. Spyröu matsvein- inn ráöa. Veitingahúsið Fell, sími 71355. Spákonur Hugsýn og lófi. Uppl. í síma 11364. Barnagæzla Öska eftir barngóöri 12—16 ára stúlku til aö passa 2 ára dreng nokkur kvöld í mánuöi, bý í Langholtshverfi. Uppl. í síma 84083 eftir kl. 19. 18 mán. stúlku vantar barnapössun, dagmömmu eöa konu sem kemur heim, 2—3 daga í viku, býr á Melunum. Uppl. í síma 13349. Barngóð ábyggileg kona óskast til að koma heim og gæta 2ja mánaöa drengs 4 morgna í viku, bý í Fossvogi. Símar 35158 og 38765. Get tekið börn í pössun, er í Fossvogi. Uppl. í síma 82676. Líkamsrækt Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opn- aö sólbaðsstofu aö Tunguheiöi 12, viöurkenndir Do. Kenn lampar, þeir bestu. Þið veröiö brún og losnið viö andlega þreytu. Opið alla daga frá kl. 7— 23, nema sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttur, sími 44734. Halló, gott fólk. Eg heiti Fred og er menntaöur; nuddari, aöalsviö mitt er líkamsslökun | og alls konar bólgur. Nuddtíminn tekur 75—90 mínútur, kostar 350 kr. hvert skipti. Aflsláttur fæst í mörgum tilfell- um. Nuddaöstaöa mín er á heimili mínu Nýlendurgötu 27, en einnig er ég með ferðanuddborð og get því komið í' heimahús. Uppl. og timapantanir í síma 78629. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8— 22 virka daga, laugardaga kl. 9—19. Belarinum Super sterkustu perumar. 100% árangur. 10 tímar á 500 kr. Reynið Slendertone vöövaþjálfunar- tækið til grenningar, vöövaþjálfunar við vöövabólgum og staöbundinni fitu. Sérklefar og góö baöaðstaöa, sérstak- ur sterkur andlitslampi. Veriö velkom- in. Nýjung á íslandi. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Við bjóöum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiöari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfuðgafli hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf að liggja á hlið. Opið mánudaga til föstu-. daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.