Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Page 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER1983.
5
Mikið líf í áskorendaeinvfgjunum í Lundúnum:
KASPAROV VANN
BIÐSKÁKINA
— og Smyslov tef Idi af þrótti æskumannsins og hef ur unna
biðskákgegn Ribli
Sovéski stórmeistarinn Garrí
Kasparov sigraöi í 6. einvígisskák-
inni viö Viktor Kortsnoj sem tefld
var áfram í Lundúnum í gær eftir
örlagarík mistök Kortsnojs í jafntefl-
isstööu. Eftir næturlangar rannsókn-
ir á biöstööunni í herbúðum beggja
keppenda var hún talin jafnteflisleg
og svo fór aö staðan einfaldaöist mik-
iö skömmu eftir biö. Kasparov náöi
til baka því liði sem hann fórnaði og í
hróksendataflinu sem upp kom virt-
ist Kortsnoj hafa jafnteflið í hendi
sér. 1 55. leik gerði hann hins vegar
afdrifarík mistök: Öð fram meö
kóng sinn sem leiddi til taps eftir
hárnákvæma taflmennsku Kaspar-
ovs.
Getum var aö því leitt í Lundún-
um að Kortsnoj heföi meö þessum
vanhugsaöa kóngsleik verið að tefla
til vinnings og ekki viljað sætta sig
við iafntefli. Hitt er víst aö þar brást
þessum mikla endataflsjöfri boga-
listin og nú getur hann nagaö sig í
handarbökin. Kasparov hefur náö að
jafna metin I einvíginu, staöan er 3—
3, en sá vinnur sigur er fyrr fær 6 1/2
v.
Rétt er aö rif ja upp stööuna tveim-
ur leikjum áður en skákin fór í bið
því aö Kasparov missti af gullnu
tækifæri í tímahrakinu:
Svart: Garrí Kasparov
abcdefgh
Hvítt: Viktor Kortsnoj
I þessari stööu gat hann að því er
virðist tryggt sér vinningsstöðu meö
39. —Hxd3+! 40. exd3 Hb2+ 41.Ke3
(41.Kc3 Bb4 mát) a2 og síðan b5—
b4—b3.1 staö þess hleypti hann hvíta
hróknum of snemma í leikinn.
Framhaldiðvarö:
39.—b4? 40. Ha5! Hxd3 41. exd3
Bxf4+
Biöleikur Kasparovs. Talið var að
hann hefði einhverja vinningsmögu-
leika en eins og framhaldið leiöir í
ljós ætti hvítur aö halda jöfnu.
42.Ke2Hc343.g5!bcl44.h5
Kortsnoj myndar sér mótvægi á
kóngsvæng og þvingar Kasparov til
þess að skipta upp í hróksendatafl.
44.—b3 45.H5xa3 Bxa3 46. Hxa3 b2
47.Ha6+ Kf5 48.
Hb6 Hc2+ 49.Ke3 Kxg5 50. d5 Kxh5
51. Kd4g5 52.Hb8!
Ekki 52. d6 vegna 52.—hc6!
52. —g4 53.d6 Hc6 54.Ke5 Hc5+
55.KÍ6??
Eftir 55. Kd4 er staðan ekkert
nema jafntefli. Eina vinningstilraun
svarts er 55.—Hc8 en eftir 56. Hxb2 f5
57.Ke5 Kg5 58.d7 Hd8 59.Hf2 leysist
taflið upp. Nú vinnur Kasparov með
hárnákvæmri taflmennsku.
55.—g3 56.Hxb2 Hd5 57.Kxf7
Hvítur er of seinn eftir 57.Ke7 Kg4
58.d7 f5 59.d8=D Hxd8 60.Kxd8 f4, og
getur ekki stöövaö svörtu peöin.
57.—Hxd6 58.Hd2 Kg4 59.d4 Kf5!
60.Ke7 Hd5 61.Hd3 Kf4 62.Ke6 Hg5!
63. d5Hg6+64.Ke7
Eöa 64.Kf7 Hd6! 65.Ke7 g2 66.Hdl
Hxd5 og vinnur.
64. —g2 65.Hdl Ke5 66.d6
Hvítur var leiklaus. Svartur vekur
upp nýja drottningu og eftirleikurinn
er auöveldur.66.—He6+ 67.Kd7
Hxd6+ 68.Hxd6 gl=D 69.He6+Kf5
70.Hd6 Da7+71.Kd8 Ke5 72.Hg6
Da5+ 73.Kd7 Da4+ 74.Ke7 Dh4+
75.KÍ8 Dd8+ 76.KÍ7 Kf5 77.Hh6 Dd7+
— Og Kortsnoj gafst upp.
Smyslov með
vinningsstöðu
Smyslóv og Ribli sátu einnig aö
tafli í Lundúnum í gær og tefldu sína
7. skák. Eftir 42 leiki fór skák þeirra í
bið og er samdóma álit „sérfræö-
inga” að Smyslov haföi vinnings-
stöðu eftir glæsilega taflmennsku.
Þeir tefldu sömu byrjun og í 5. skák-
inni og rétt eins og þá tefldi hinn 62
ára gamli Smyslov af krafti æsku-
mannsins. Beindi öllum spjótum sín-
um að svarta kónginum og svo fór aö
eitthvað varö aö láta undan. Ribli
reyndi aö ná mótfærum en Smyslov
gaf drottningu sína fyrir tvo hróka
og í biðstöðunni viröist fátt um vam-
ir fyrir Ribli.
Takist Smyslov aö vinna biöskák-
ina hefur hann náö tveggja vinninga
forskoti í einvíginu, meö 41/2 v. gegn
21/2 v. Ribli.
Hvítt: Vassily Smyslov
Svart: Zoltan Ribli
Tarrasch-vöra.
I.d4 Rf6 ?.Rf3 e6 3x4 d5 4.Rc3 c5
5. cxd5 Rxd5 6.e3 Rc6 7.Bd3 Be7 8 0—0
9.a3 cxd410.exd4 Bf6 ll.Be4.
I 5. skákinni lék Smyslov U.Dc2,
sem er óvenjulegri leikur.
11.—Rce7 12.Re5 g6 13.Bh6 Bg7
l 14.Bxg7 Kxg715.Hcl b616.Rxd5 Rxd5
17.Bxd5!
Smyslov kærir sig kollóttan um
hvítareitsbiskupinn því aö nú kemur
hann hrók inn á 7. reitaröðina og nær
að virkja alla menn sína til sóknar.
17.—Dxd5 18.Hc7 Bb7 19.Dg4 Had8
20. Hdl a5 21.h4 Hc8 22.Hd7! De4
23.Dg5Bc624.f3!
Enn teflir Smyslov í anda fléttu- „
skákmanna. Ef Nú 24,—De2, þá
25.Rg4! Dxdl+ 26.Kh2 og óverjandi
mát!
24.—Df5 25JIa7 Ba4 26.Hel Hc2
27.b4Bb328.bxa5bxa5
29.He4! h630.De3Hb231.Hg4!
Hin rökrétta og markvissa tafl-
mennska heimsmeistarans fyrrver-
andi vekur aðdáun. Vegna hótunar-
innar 32.Hxg6+! er svar svarts
þvingað.
31.—g5 32.hsg5 h5 33.Hg3 h4 34.Hg4
h335.g6! h2+(?)
Betri vörn er fólgin í 35.—Hxg2+
36.Hxg2 Dbl+! 37.Kh2 hxg2 38.Kxg2
Hh8, því aö Smyslov hefði oröiö áö
finna hina undurfögru vinningsleið!
40.HÍ8+!! Kxf8 41.g7+! Kxg7 (41.-
Kg8 42. gxh8+ Kxh8 43. Dh6+ Kg8
44. Dg5+ er svipað) 42. Dg5+ Kh7 43.
Dh5+ Kg7 44.DÍ7+ Kh6 45.Rg4+
Kg5 46.DÍ6+ Kh5 47.Dxh8+ Kg6
(47.—Kg5 er mát í 2.) 48.DÍ6+ Kh7
49.DÍ7+ Kh8 50.Rf6 og mátar!
Skák
lón L. Ámason
36.Kxh2 Hh8+ 37.Kg3 Hxg2+
38.Kxg2 Dc2+ 39.DÍ2 Hh2+ 40.
Kxh2 Dxf2+41. Kh3 Dfl+ 42Hg2
vörn við hótun Smyslovs, 45.gxf7
ásamt fráskák með kónginum.
Tveir stórir dráttar
bflar í árekstri
við Sultartanga
Tveir menn slösuöust í höröum
árekstri sem varð á vegamótunum aö
Sultartanga virkjun um hádegið í gær.
Slysiö varö meö þeim hætti að stór
dráttarbíll meö festivagni frá Steypu-
stöðinni á Selfossi ók aftan á annan
samskonar bíl frá sömu stöö.
Mikiö hríðarkóf var á veginum og
haföi ökumaður fremri bifreiðarinnar
stöövað hana til að sjá til vegar. Hinn
sem kom á eftir sá ekki bílinn í tæka tíð
og ók aftan á hann á fullri ferö. Báöir
ökumennirnir slösuðust og voru fluttir
á sjúkrahús, og annar bíllinn er talinn
ónýtur eftir áreksturinn. -klp-
Bæjarstjóm Kópavogs:
Hef ur áhyggjur af umferö-
inni á Kringlumýrarbraut
„Bæjarstjórn Kópavogs vekur at-
hygli yfirvalda á því ófremdarástandi
sem nú ríkir í umferö á Kringlumýrar-
braut sem jaörar viö hættuástand og
augljóslega mun versna mikið á
komandi vetri meö verri f ærö.
Hin mikla umferð á Kringlumýrar-
brautinni í Reykjavík hefur vakiö óhug
hjá mörgum og nær þaö út fyrir
borgartakmörkin. Þannig var eftirfar-
andi tillaga samþykkt með 11 sam-
hljóöa atkvæðum nú f yrir skömmu:
Bæjarstjórn samþykkir aö skora á
Vegagerð ríkisins og Reykjavíkurborg
aö gera nú tafarlaust úrbætur til aö
greiöa fyrir umferð á Kringlumýrar-
braut, t.d. meö fjölgun akreina og lag-
f æringu gatnamóta. ’ ’ -klp-
Vestmannaeyjar.
llppskeran f rollumaga
Frá Frlðblrnl Valtýssyni, fréttaritara
DV í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyingar þurfa ekki aö
kvarta yfir skorti á sjoppum og sæl-
gætisbúðum. Kaupmenn i Eyjum sjá
bæjarbúum vel fyrir þeirri þjónustu.
Alls eru nú 15 slikar verslanir starf-
ræktar í bænum og þykir flestum nóg
um.
Þá hafa videoleigur sprottiö upp aö
undanfömu og dæmi eru um aö slíkar
leigur séu opnar til kl. 3 aö nóttu. Þaö
ætti því ekki að vera vandkvæðum
bundiö fyrir Eyjamenn aö ná sér í
videospólur.
Glatt á hjalla á Seyðisfirði
— er haldið var upp á 70 ára afmæli Hugins
Mikiö fjör var í félagsheimilinu
Herðubreið á laugardagskvöld er
haldiö var upp á 70 ára afmæli íþrótta-
félagsinsHugins.
Um 250 manns voru á afmælishátíð-
inni sem tókst meö miklum ágætum.
Að sögn Seyöfiröinga var glatt á hjalla
í Heröubreiöinni eins og vera ber og
mikill hugur í mönnum.
-JGH
Hundahald hefur veriö nokkuö á döf-
inni hér sem annars staöar og blessuö
sauökindin hefur einnig verið að angra
bæjarbúa. Dæmi eru til um aö upp-
skera sumarsins hafi endaö i rollu-
maga. Þykir mönnum þaö misgott.
Rollubændur fagna aö sjálfsögöu aukn-
um fallþunga dilka, en garöeigendur
eru nánast æfir sem vonlegt er.
-GB
Tiskusýningin þótti takast glæsilega þrátt fyrir að óvanir færu þar með hlutverk
og æfingatíml hafi verið skammur. Mikill mannf jöldi fylgdist með.
DV-myndir: Ingibjörg Magnúsdóttir
Iðnaður og þjónusta á Húsavík:
Húsvíkingar f jöl-
menntu á sýninguna
JC-félagar á Húsavík stóðu fyrir
mjög umfangsmikilli sýningu i félags-
heimilinu þar í bæ dagana 20. og 21.
nóvember. Var hún kölluð JC og
neytandinn og sýndu þar yfir 30
einstaklingar og fyrirtæki á Húsavík
hvaö þau hafa upp á að bjóöa. Þarna
voru bæöi vörur, sem Húsvíkingar
framleiöa sjálfir, og einnig höfðu ýms-
ir þjónustuaöilar fyrirtækja annars
staöar frá sína bása.
öll uppsetning þessarar sýningar
var með miklum ágætum. Aðsókn var
líka sérlega góð, yfir 2000 gestir munu
hafa komiö þessa tvo sýningardaga.
Auk þess aö ganga um sali og skoöa
vörur á sýningunni gafst gestunum
kostur á að bragöa á framleiðslu í mat-
vælaiðnaöi. Einnig var haldin tísku-
sýning á sunnudaginn þar sem tísku-
verslanirnar á Húsavík sýndu fatnað
sem þær hafa á boðstólum.
JBH/Akureyri.
Félagsmálafulltrúar í Hafnarfirði og Garðabæ:
Reyna að spoma við sölu sniffef na
Félagsmálafulltrúar í Garðabæ og í
Hafnarfiröi eru þessa dagana aö reyna
aö sporna viö snifffaraldri í byggðar-
lögunum meö því aö hvetja starfsfólk í
apótekum og öörum verslunum, sem
hafa á boöstólum efni sem unglingar
sniffa, til að afgreiða þessi efni ekki til
barna og unglinga.
Aö sögn Braga Benediktssonar,
félagsmálafulltrúa í Hafnarfiröi, hefur
afgreiðslufólk yfirleitt tekiö þessari
málaleitan vel. Þó bendir þaö á einn
vanda, nefnilega aö krakkarair reyna
þá a ö hnupla ef nunum.
Bragi vildi líka benda fólki á að hafa
þessi efni ekki á glámbekk heima hjá
sér, því þaö kynni að freista baraa
þeirra eöa kunningja bamanna til að
fara að fikta við efnin.
-GS