Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 17
ÐV. ÞRIÐJUDAGUR6. DESEMBER1983. Lesendur Lesendur Lesendur Það ar ekki gleðisvipur 6 þeim „gömiu"þegar þeir iita á aðfarir hinna „yngri"sem eru íþann veginn að taka yfir, segir brófritari i brófi sínu. Rás2: Færír okkur nær nútímanum GRAskrlfar: " Eftir að hafa hlustað á Rás 2 nú í morgun, fyrsta morguninn sem stöðin starfar, finnst mér eins og maður hafi hreinlega færst nær nútímanum hvað varðar útvarpsmiðlun, ef svo má að orði komast. Þar er fyrst til að taka kynninguna sjálfa, ungt og frambærilegt fólk með líflegar raddir, lagaval, og ekki síst auglýsingar sem eru alg jör nýjung hér á landi. Maður hefur aö vísu hlustað á leikn- ar auglýsingar í útvarpi gegnum árin, bæði vestanhafs og eins í Frakklandi og víöar og tekið eftir því hversu skemmtilegar þær geta verið og líf- legri þegar þær eru í bland við létta tónlist. Þegar maöur heyrir svo leiknar auglýsingar á ísiensku, sem varla var búist við að nokkru srnni yrði raunin á, þá sést best aö auglýsingamáttur slíkra auglýsinga er margfalt meiri en þeirra er lesnar eru með venjulegum hætti. En ekki síður eru leiknar auglýs- ingar í hljóðvarpi áhrifaríkari en þær sem birtast í sjónvarpi því þær síðar- nefndu eru staðbundnar (þar sem tæk- ið er) og þaö er stór agnúi fyrir auglýs- endur. Það er því engin furða þótt erlendar útvarpsstöðvar hafi síst minnkað auglýsingaflutning sinn við tilkomu sjónvarps. Ástæöan er hið mikla gildi sem leiknar auglýsingar í útvarpi hafa, gagnstætt sjónvarpsauglýsing- um sem flestir foröast að sitja yfir meðan beðið er eftir næsta dagskrárlið áeftirþeim. Rás 2 er í raun mörgum árum of seint á ferðinni eins og forstööumaður hennar tekur réttilega fram. En betra er seint en aldrei, og eitt er víst, þessi f jölmiðill tekur s jónvarpi og hljóðvarp- inu gamla langt fram hvað gildi auglýsinga og vinsældir snertir. Hún er táknræn myndin í DV hinn 1. des. sl., opnunardag Rásar 2, af tveimur hópum manna í húsakynnum hinnar nýju útvarpsstöðvar. Þaö er ekki gleðisvipur á þeim „gömlu” þegar þeir líta á aðfarir hinna „yngri” sem eru í þann veginn að „taka yfir”. Og það er kannski engin furða. En þannig er þróunin. Og hún á eftir aö skila arði. VANTAR MATREIÐSLUMANN Veitingahús vantar vanan matreiðslumann. í boði eru mjög góð laun fyrir hæfan mann. Áhugasamir leggi nafn og heimilisfang inn á afgreiðslu DV, Þverholti 11, fyrir föstudaginn 9.12. nk. merkt „Matreiðslumaður". Bffeigendur ma Við seijum efni tilað þrífa bíiinn, svo sem bón o. fi., sem nánast vinna sig sjáif, þú ert aðeins þátttak- andi. Leitaðu upptýsinga ■ Alsprautum, blettum og réttum bíla. Sérhæfum okkur í að gera bíla söluhæfa. IEf þú átt einn slikan, komdu þá með hann I meðferð hjá ÁFERÐ. Þú færð það margfalt til baka IGreiðsluskilmálar. 10% afsláttur af alsprautun | / desember og janúar. | ÁFERÐ H/F H^Heildsala-smásala Funahöfða 8. SÍMI85930 -w Loftastoðir BYGGINGA MEISTARAR. Eigum nú á lager lofta- stoðir á mjög hagstæðu verði, aðeins kr. 484,- m/U- járni. Stærð 2,00m- 3,40m. Góðir greiðslu- skilmálar. Leigjum einnig út loftastoðir. Pallar hf. VERKPALLAR - STIGAR Veslurvor 7 - 200 Kópavogur Sirni 42322 FRANSKA VINNUKONAN UPPÞVOTTAVÉLIN ÓTRÚLEGA Hentar alls staðar, jafnt heima sem á vinnustað. Tekur lítið pláss, auðveld í notkun. Gengur aðeins fyrir vatni úr krananum þínum. AÐEINS KR. 3.300,- Heildsölubirgðir: BRAUÐFORM SF. Þingholtsbraut 44, Kópavogi Sími 43969 Útsölustaðir: REYKJAVÍK Rafviðgerðir hf.^tt Blanduhlið 2 simi 83901. ÍSAFJÖRÐUR VESTMANNAEYJAR Póllinn sf. Magnabúð Aðalstræti 9, Sími 98-1488 Sími 94-3792 © PÖLLINN HF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.